Morgunblaðið - 23.05.1970, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 23.05.1970, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1970 Gott skap fylgir litið inn hjá Axminster á hrakhólum, en flutti inn í núverandi húsnæði árið 1953, sem þá var nýbyggt. Upphaf- lega unnu aðeins 5 menn hjá Axminster en nú er starf3- fólkið um 30 talsins og allt frá upphafi hefur verið unn- ið á vöktum allan sólarhring- inn. „Gott skap fylgir ljósu tepp unum“ sagði einn af vefur- unum í Axminster þegar við litum inn í fyrirtækið við Grensásveg 8 fyrir skömmu, en þá var einmitt verið að vefa ljós teppi. Vefarinn virt ist hafa rétt fyrir sér, því þeg ar komið var inn í verk- Gunnar Finnbogason framkvæmdastjóri sýnir framleiðsluna. — Nafnið á fyrirtækinu er valið í samræmi við heitið á þeim vefnaði sem flest tepp- in eru ofin með, axminster, gripper. Upphaflega voru öll teppin frá fyrirtækinu ofin með þessum vefnaði, en árið 1963 var byrjað að vefa rya- teppin, sem njóta sívaxandi vinsælda að sögn Gunnars. Ull til framieiðslunnar er fengið frá Álafossi h.f., en bómull og rute í teppisbotn- ana er keypt frá Englandi. I verksmiðjunni eru tveir vef- stólar, annar er notaður lil þess að vefa rya, en hinn til þess að vefa axminster-tepp- in. Venjulega eru ekki fleiri en 3—4 litir í hverju teppi en mögulegt er að vefa með 36 litum í einu. Gunnar segir að smekkur manna á liti hafi breytzt mjög mikið á skömmum tima. — Fyrir um það bil 6 ár- um vildu menn ekkert annað en grátt. Árið 1963 ófum við t.d. 2 þúsund fermetra af grá- sprengdum teppum og gátum þó ekki annað eftirspurn, en meira að segja út í hvert horn.“ Bjarni Jakobsson, vefarinn sem sagði að gott skap fylgi ljósu teppunum, segir að munstrin hafi einnig mikil áhrif á hann þegar hann stendur við vefstólinn og fjöi- breytni þeirra geri vinnuna líflega og margbreytilega. Bjarni segist ekki vera fag- lærður sem vefari, heldur hafi hann lært verkið af út- lendingum sem heimsóttu fyr irtækið í byrjun og nú ann- ast hann allt viðhald og við- gerðir á stólunum, auk þess að vefa. Bjarna finnast rya teppin ekki eins falleg og hin teppa gerðin og telur rya meira tízkufyrirbrigði og hefur því fengið sér hina gerðina á gólf in á sínu heimili. Elzti starfsmaður fyrirtækis- ins, Haraldur Guðmundsson spólar baðmullarþráð i undir- vefnað. Gunnar segir að margar hús mæ5ur standi í þeirri trú, að teppi megi ekki ryksjúga meðan þau eru ný, því það eigi að láta lónna gangast nið ur fyrstu vikurnar. — Þetta er reginmisskiln- ingur. Lóin gengst aldrei nið- ir í teppin og því er um að gera að ryksjúga þau sem oft ast og því duglegri sem hús- mæðurnar eru að halda tepp- unum sínum hreinum því leng ur endast þau. Að sögn Gunnars eru ís- lenzir teppaframleiðendur ekki hræddir við þá sam- keppni sem aðildin að Efta getur haft í för með sér. Við treystum á þjóðrækniskennd íslendinga og vonum að þeir hætti ekki að kaupa íslenzx teppi þó annað komi á mark- aðinn, þ.e.a.s. meðan innlenda varan stenzt samkeppni. Ax- minster gerir ekki ráð fyrir að hefja útflutning á teppum, því mjög erfitt er að komast inn á teppamarkaðinn erlend is og ekki borgar sig að fara út i fjárfestingar á því sviði. Ég er búin að vinna hér svo lengi, að ég er hrædd um að mér þætti eitthvað vanta, sagði Kristín Vilhjálmsdóttir,- sem hefur unnið í Axminster í 16 ár. Kristín hefur aðallega feng ist við að yfirfara teppin og gera við þar sem vefstóllinn hefur hlaupið yfir, en þó hef- ur hún gripið í ýmislegt ann- að í sambandi við framleiðsl- una. Þegar Kristín er spurð hvort hún hafi Axminster teppi heima hjá sér svarar hún hlæjandi; „Auðvitað, Þorleifur Guðjónsson vinnur við það að líma saman teppi. smiðjuna inn þar sem Axminst erteppin eru ofin, yfirfarin og lóskorinn mátti greinilega finna að glaðværð og góður andi ríkti meðal starfsfólks- ins. Vissulega ætti vefarinn líka að vita hvað hann syng- ur um þetta atriði, því hann hefur unnið hjá fyrirtæltinu síðan nokkru áður en það var formlega stofnað. Framkvæmdarstjóri fyrir- tækisins Gunnar Friðriksáon tekur því vel að skýra frá rekstri fyrirtækisins þó í mörgu sé að snúast þennan morgun, panta þarf garn, svara fyrirspurnum í síma, liðsinna starfsfólkinu o.s.frv. Axminster var upphaflega stofnað 28. ágúst 1952 og var þá til húsa í gömlu Mjólkur- stöðinni við Laugaveg. Á ár- unum 1956—7 var fyrirtækið þessi litur selst ekki í dag. Nú er fólk óhrætt við liti. Hefur það í för með sér að erfiðara, en jafnframt skemmti legra er að framleiða tepp- in, því við verðum sífellt að koma með einhverjar nýjung- ar í litasamsetningum og munstrum. Þei.r litir sem mestra vinsælda njóta í dag eru gular samsetningar og mosagrænar, en appelsínulit rya-teppi eru einnig mjög vin sæl. Munstrin kaupir fyrirtækið erlendis frá, en að sögn Gunn ars vinna nú íislenzkir lista- menn að því að teikna munst- ur fyrir Áxminster, sem not- uð verða í ryamottur, og er þetta fyrsta tilraunin hjá þeim til þess að láta teikna munstur hér heima. Kristín Vilhjálmsdóttir leitar að göllum í nýofnu teppi. Axminster, Grensásvegi 8. Bjami Jakobsson byrjaði að starfa hjá fyrirtækinu áður en það var formlega stofnað. Tónleikar í Hornafirði Höfn, Hornaflirði, 15. maí. SIGURJÓN Bjair'rnason, Bnefoku- bæ, skólastjó'ri Tónlisfcauskó 1 am.s á Höfn endurtók í gæir í Simdiria- bæ tónleilka sínia við miikla áraægju áheyrenda. Tónliistair- akólimin var atofniaíðuir á sí. haustii og sóittiu skólainin miilli 60 og 70 n/emeniduir. — Gunmiar. — Fermingar Framhald af bls. 21 Petrína Jónsdóttir, Brekkubraut 9, DRENGIR: Gunnar örn Knútsson, Vitatetgi 3. Helgi Valur Helgason, Brekkubraut 7. Hreinn Björnsson, Kirkjubraut 12. Jón Eilís Pé'tursson, Garðabraut 25. Jón Þór Guðmundsson, Stillholti 9. Lárus Vilhjálmsson, Vogabraut 42 Óli Þór Heiðarsson, Bjarkargrund 13. Páll Indriði Pálsson, Vesturgötu 142 Páimi Þór Ævarsson, Garðabraut 35. Pótur Guðjónsson, Akurgerðí 5. Viðar Viðarsson, Vesturgötu 65. 24. MAÍ kl. 2 e.h. STÚLKUR: Ólöf Auður Böðvarsdóttir, Sandabraut 12. Rebekika Jómsdóttir, Suðurgötu 82. Rósa Einarsdóttir, Heiðarbraut 55. Rósa Kristmundsdóttir, Hjarðarhol'tii 4. Sigríður Knútsdóttir, Sfililholti 3. Sigríður Þórarinsdóttir, Skagabraut 50. Sigrún Hrönn Daðadóttir, Heiðarbraut 35. Sigrún Erla Gunnla.ugsdóttir, Laugarbraut 5. Sigurlaug Kristinsdóttir, Suðurgötu 109. Valdís Hrólfsdóttir, Skólabraut 20. Val'gerður Janusdióttir, Vogabraut 24 Þórdís Sigurðardóttiir, Akurgierði 19. DRENGIR: Sigurður Grétar Da.víðsison, Höfðabraut 14. Skarphéðinn Elvar Skarphéðinsson, Kirkjubraut 53. Skúli Magnússon, Brekkubraut 23. Sævar Guðjónsson, Höfðabraut 6. Valur Heiðar Gislason, Stekkjarholti 2. Vilhjálmur Jónsson Guðmundsson, Vesturgötu 47. Þorvaldur Bragason, Kirkjubraut 19. Þráinn Elías Gfelason, Hjarðarholti 5.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.