Morgunblaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 13
MORiGUNBLAfttÐ, LAUGARDAGUR 23. MAl 1870 13 I. DEILD Knattspyrnumót íslands í I. deild hefst í dag laugardaginn 23. maí 1970. MELAVÖLLUR KL. 16.00. KR - ÍBA VESTMANNAEYJAR KL. 16.00. ÍBV - VALUR Komið og fylgist með leikjunum frá byrjun. Mótanefnd. Auglýsing ftá menntamálaráðuneytinu Atlantshafsbandalagið leggur árlega fé af mörkum til að styrkja unga vísindamenn til ranrisóknarstarfa eða framhaldsnáms erlendis. Fjárhæð sú, er á þessu ári hefur komið í hlut Ts- lendinga 1 framangreindu skyni, nemur um 710 þúsund krón- um, og mun henni verða varið til að styrkja menn, er lokið hafa kandídatsprófi í einhverri grein raunvísinda, til fram- haldsnáms eða rannsókna við erlendar vísindastofnanir, eink- um í aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins. Umsóknum um styrki af þessu fé — „Nato Science Fellow- ships" — skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfis- götu 6, Reykjavík fyrir 30. júní n.k. Fylgja skulu staðfest afrit prófskirteina, svo og upplýsingar um starfsferil. Þá skal og tekið fram, hvers konar framhaldsnám eða rannsóknir um- sækjandi ætlar að stunda, við hvaða stofnanir hann hyggst dvelja, svo og greina ráðgerðan dvalartlma. Menntamálaráðuneytið, 20. maí 1970. Reiðhjólaskoðun í Reykjavík Lögreglan i Reykjavik og Umferðarnefnd Reykjavikur efna til reiðhjólaskoðunar og umferðarfræðslu fyrir börn á aldrinum 7—14 ára. Mánudagur 25. maí. Melaskóli Kl. 09.30 — 11.00. Vesturbæjarskóli Kl. 14.00 — 15.30. Breiðagerðisskóli Kl. 09.30 — 11.00. Þriðjudagur 26. maí. Hlíðarskóli Kl. 09.30 — 11.00. Álftamýrarskóli Kl. 14.00 — 15.00. Hvassaleitisskóli Kl. 16.00 — 18.00. Miðvikudagur 27. maí. Austurbæjarskóli Kl. 16.00 — 18.00. Laugarnesskóli Kl. 14.00 — 15.30. Langholtsskóli Kl. 16.00 — 18.00. Fimmtudagur 28. maí. Vogaskóli Kl. 09.30 — 11.00. Arbæjarskóli Kl. 14.00 — 15.30. Breiðholtsskóli Kl. 16.00 — 18.00. Börn úr Landakotsskóla, Isaksskóla, Höfðaskóla og Æfinga- og tilraunadeild Kennaraskóla íslands mæti við þá skóla, sem eru næst heimilum þeirra. Þau börn, sem hafa reiðhjól sín í lagi, fá viðurkenningar- merki Umferðarráðs fyrir árið 1970. LÖGREGLAN I REYKJAVlK, UMFERÐARNEFND REYKJAVlKUR. L0ÐDÝR HF. Aðalfundur Aðalfundur Loðdýrs h.f..verður haldinn laugardaginn 23. maí kl. 2:00 e.h. í félagsheimilinu Fólkvangi, Kjalarnesi. I. Venjuleg aðalfundarstörf. II. Önnur mál. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar v/aðalfundarins verða afhentir á skrifstofu félagsins, Tryggvagötu '8, Reykjavík. Stjórn Loðdýrs h.f. Ibúar Seláss- og Árbæjarhverfis Hverfissamtök Sjálfstæðismanna í Selás- og Árbæjarhverfi boða til kynningarfundar með íbúum hverfisins og nokkrum frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins í Rvk. að félagsheimiliRafveitunnar þriðjudags- kvöldið 26. maí nk. kl. 20.30. Á fundinum munu verða eftirtaldir frambjóðendur: Birgir ísl. Gunnarsson, borgarfulltrúi, Sigurlaug Rjarnadóttir, menntaskólakennari, Ólafur B. Thors, deildarstjóri, Markús Örn Antonsson, fréttamaður og Elín Pálmadóttir, blaðakona , sem sýna mun og skýra litskuggamyndir frá ferð sinni um Japan. Kaffiveitingar! — Allir íbúar hverfisins velkomnir. Hverfissamtök Sjálfstæðismanna í Selás- og Árbæjarhverfi. HITATÆKI hf. kynnir—NIM©^ þurrkskápinn I 1 NIMO þurrkskápnum hangir þvotturinn og þom- | ar jafnt og vel við lofthita, laus við snúning og slit. NIMO þurrkskápurinn tekur jafn mikinn þvott og 20 metrar af þvottasnúrum. NIMO þurrkskápurinn tekur um 5 kg. til þurrk- unar í einu. ¦s|l Þvottahengi í skáp má leggja upp, og hengi eru einnig í skáphurðinni. Hitastillir frá 0—70° velur rétt hitastig fyrir mis- munandi þvott. — Tímarofi slekkur að þurrkun lokinni. NIMO þurrkskápurinn er rúmgóður en þarf lítið gólfrými. H I f NIMO þurrkskápurinn er úr ryðfriu stáli. 9ljá brenndur með hvítu lakki. Hæ«: 196 cm Breidd: 59,5 cm Dýpt: 62,8 cm Sýningardeild 77. Reykjavik — Sími 30200.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.