Morgunblaðið - 23.05.1970, Síða 15

Morgunblaðið - 23.05.1970, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1«70 15 Tveggjo herbergja íbúð Tveggja herbergja íbúð óskast í Austubænum, nálægt Grensásvegi. Nánari upplýsingar veitir Lögfræðiskrifstofa Bjama Beinteins- sonar, Tjarnargötu 22, Reykjavík. Sími 17466. OPNUM laugardag ■ ■ VEGNA FLUTNINGA MUNUM VIÐ SELJA MIKIÐ MAGN AF VÖRUM Á NIÐURSETTU VERÐI. ENNFREMUR ÚRVAL AF ÖLLUM OKKAR FATNAÐARVÖRUM, BÚSÁHÖLDUM, LEIKFÖNGUM O. FL. ★ ALDREI ANNAÐ EINS TÆKIFRI TIL AÐ KAUPA ÓDÝRT Á BÖRNIN í SVEITINA. ★ STÆRSTA VÖRUSALA LANDSINS. ★ AÐEINS OPIÐ í STUTTAN TÍMA. DAGLEGA kl. 1 til 6 e.h. LAUGARDAGA kl. 9 til 6. V.W. '62 tíl sölu Skiptimótor, keyrður 30 þús. km. Verð kr. 55 þús. gegn staðgreiðslu. Upplýsingar í síma 84517 í dag og á morgun. Við Rauðalæk er til sölu 130 ferm. 1. hæð. Hæðin er 5 herb., eldhús og bað með tvennum svölum. Sérinngangur og sérhitaveita, stór bílskúr fylgir. Skipti á húsi með tveim íbúðum eða einni góðri 3ja herb. íbúð eru hugsanleg. Upplýsingar í sima 83672 í dag og næstu daga. Firmakeppni og kappreiðar Hestamannafélagsins Mána fara fram við Garðskagavita á morgun sunnudaginn 24. maí og hefjast kl. 2.00 e.h. Dansleikur i Aðalveri kl. 9.00 e.h. ÁSAR leika. MÓTSNEFND. Árshdtíð Sjúlístæðisfélaganna í Keflavík verður haldin í U.M.F.K. húsinu laugardaginn 23. maí. Hljómsveit Björns R. Einarssonar og Ómar Ragnarsson skemmta. Ávarp. Aðgöngumiðasala í Sjálfstæðishúsinu. W HVERFISsknifstofur Siálfstæ&ismanna dNMNNIINtl JHHNIIHHH HHHHHHHIH iHHIIHHHHHj MHIII.lHUIHIIIHHHIHHHMHHMHmiMMt. miiiniiniiinniiniiiminjiiiiutiuiiinu. .................. ■ iiHiiiimilH. Ihhhhihhhh Blllt IHIHHHHI ■ IHHIHHHHIH Jhhhiihihhn ■IHIIIHIIHIIIII lllHHIHHHN* • IIHIIIIIIIill llllllll llllllllllllllllllli IIIHNMN* Skeifan 15, við hliðina á Skautahöllinni. í Reykjavik ..-r Starfandi eru á vegum Fulltrúaráös Sj.álfstæðisfélaganna og hverfissamtaka Sjálfstæðismanna í Reykjavík eftir- taldar hverfisskrifstofur. Eru skrifstofurnar opnar frá kl. 4 og fram á kvöld. Að jafnaði verða einhverjir af frambjóð- endum Sjálfstæðisflokksins við borgarstjórnarkosningarnar til viðtals á hverri skrifstofu daglega milli kl. 6 og 7 síð- degis eða á öðrum tíma, sem sérstaklega kann að verða óskað eftir. Vesturbæjar- og Miðbæjarhverfi: Vesturgata 17 A (bakhús) símar: 26598—26789. (Að auki epið alla virka daga frá 9—12 f.h.) Nes- og Melahverfi: Reynimel 22 (bílskúr), sími 26736. Austurbæjar- og Norðurmýrarhverfi: Freyjugötu 15 (jarðhæð) sími: 26597. Hlíða- og Holtahverfi: Laugavegi 170—172 (Hekluhúsið) II. hæð sími: 26436. Laugameshverfi: Sundlaugavegi 12 simi: 81249. Langholts- Voga- og Heimahverfi: Elliðaárvogi 117 (Lystadún) sími: 81724. Háaleitishverfi: Háaleitisbraut 58—60 (h/Hermanni Ragnars) sími: 83684. Smáíbúða- Bústaða- og Fossvogshverfi: Háaleitisbraut 58—60 (h/Hermanni Ragnars) sími: 84449 Arbæjarhverfi: Hraunoær 102 (v/verzlunarmiðstöð Halla Þórarins) sími: 83936. Breiðhoftshverfi: Víkurbakka 12, sími: 84637. Stuðningsfólk D-listans er hvatt til að snúa sér til hverfis- skrifstofanna og gefa upplýsingar, sem að gagni geta komið i kosningunum, svo sem upplýsihgar um fólk sem er eða verður fiarverandi á kjördag o.s.frv. Auglýstar eru til sölu 100 IWiðir, sem bygging er hafin á í Þórufelli 2—20 í Reykjavík á vegum Framkvæmdanefndar byðgingaáætiunar. Verða þær seldar fullgerðar (sjá nánar í skýringum með umsókn) og afhentar þannig á tímabilinu október 1970 til febrúar 1971. Kost á kaupum á þessum íbúðum eiga þeir, sem eru fullgildir félagsmenn I verkalýðsfélögum (innan A.S.Í.) í Reykjavík svo og kvæntir/giftir iðnnemar. íbúðir þessar eru af tveimur stærðum: 2ja herbergia (58.8 fermetrar brúttó) og 3ja herbergja (80 7 fermetra brúttó). Áætlað verð tveggja herbergja íbúðanna er kr. 850 000,00 en áætlað verð þriggja herbergja íbúðanna er kr. 1.140 000,00. Greiðsluskilmálar eru þeir í aðalatriðum, að ka upandi skal, innan 3ja vikna frá þv! að honum er gefinn kostur é íbúðarkaupum, greiða 5% af áætluðu íbúðarverði. Er íbúðin verður afhent honum skal hann öðru sinni greiða 5% af áætluðu íbúðarverði. Þriðju 5% greiðsluna skal kaup- andinn inna af hendi einu ári eftir að hann hefur tekið við íbúinni og fjórðu 5% greiðsluna skal hann greiða tveim árum eftir að hann hefur tek ið við íbúðinni. Hverri íbúð fvlgir lán til 33ja ára, er svarar til 80% af kostnaðarverði. Nánari upplýsingar um allt, er lýtur að veröi, frágangi og söluskilmálum, er að finna í skýr- ingum þeim, sem afhentar eru með umsóknareyðublöðunum. Umsóknir um kaup á íbúðum þessum eru afhentar í Húsnæðismálastofnuninni. Umsóknir verða að berast fyrir kl. 17 hinn 29. maí n.k. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RlKISINS.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.