Morgunblaðið - 23.05.1970, Side 17

Morgunblaðið - 23.05.1970, Side 17
MORGUNBLA.ÐK), LAUGARDAGUR 23. MAÍ H970 17 Norrænt ráð háskóla- manna ræddi kjaramál FULLTRÚAR um 225 þúsund há- skólamanna á Norðurlöndum voru dagaraa 4. og 5. maí sl. á fundi í Nordisk Akademikerrád í Kaupmannahöfn. Ráðið er samstarfsstofnun heildarsamtaka háskóla- manna á Norðurlöndum: AKAVA, Finnlandi, Bandalagi háskóiamanna, íslandi, Norges Akademikersamband, Sveriges Akademikers Centralorganisation (SACO), og Akademikernes Sam arbejdsudvalg, Danmörku, sem stóð fvrir fundinum. Þessi fimm sambönd halda sameiginlegan fund að jafnaði hálfsárslega þar sem rædd eru sameigimleg mál og samvinna. Aðalmál fundarins voru um- ræður um launamiál og önnur kjaramál háskólamanna á Norð- urlöndum. Fjölmörg önnur mál voru til umræðu, svo sem skatta mál, NORDEK, æðri mennt- un, rannsóknamál og almennur vinnumarkaður háskólamanna. Samþykkt var á fundinum að til- hlutan Bandalags háskólamanna, að fram skyldi fara athugun á atvinmumöguleikum norrænna háskólamanna eftir stéttum, bæði innan Norðurlanda og ut- an. Á ráðsfundimum samþykktu bandalögin, að haldin skyldi ráð- stefna í Ronneby í Svíþjóð ísept ember n.k. um launa- og tekna- mál. Kom í ljós á fundinium, að opinberir starfsmenn eiga í öll- um löndunum sérstaklega erfitt uppdráttar vegna þeirrar stefnu, sem ríkisstjórnir landanna hafa undanfarin ár haft í launamál- um. Fulltrúar Bandalags háskóla- manna á fundinum voru Þórir Einarsson og Ólafur S. Valdimars son. Þessar myndir tók Kristinn Ben. á hinni fjölmennu kosningask emmtun unga fólksins í Súlnasal Hótel Sögu sl. fimmtudagskvöld. Efri myndirnar tvær sýna samkomugesti, sem voru eins margir og húsrúm frekast Ieyfði, en á neðstu myndinni er Ríó-tríó, eitt af fjölmörgum skemmtiatriðum. — í Súlnasal Hótel Sogu Birgir fsl. Gunnarsson ávarpar gesti. Með ungu fólki Vel heppnuð skemmtun ungra frambjóðenda Sjálfstæðismanna FEIKILEGUR fjöldi ungs fóllks srveif jfyllti Súlnasal Hótet Sögu á kosningaiskemmtun ungra fram bjóðenda Sjáifstæðisfloklksins sl. fknirmudaigskvöld. Birgir ísl. Guinnarssioin, Ólafur B. Tlhors og Mair'-ús Örn Antonsson fluttu all ir stutt ávörp. Einkanlega var gerð’ r góður rómur að máli Ól- aifs F Thors, en hann skipar bar áttu, æti D-lisitans í þessum koscn ingium. Meirihluti Sjálfstæðis- manna í borgarstjórn er undir því kominn, hvort Ólafur B. Thors nær kjöri. Undirtektir SEimikomugesta voru á þainn veg, að æða er til að ætla, a,ð unga fólkið miuni saimeinast um að trygp'ia k'C'sningu Ólafs. Þarna var komið ungt fólk, sem vill vega g meta menm og málefni upp á eigin spýtur. Þessi iko.s.ningaskemmtun verð ur endurtekin annað kvöld. A skeimimtuninni söng Jón Sig urþjörnsson einsöng, Ríótríó koan fram með fjörlegan sönig, Ómar Ragnarsson kætti saimlkomugesti með glensi og gamni og húð- strokusveit sýndi listir sýnar. Kosni.nigaítoeimimtun þessi bar þess ó.rækan vott, að ungir kjós- endur munu fyikja sér undir merki SjáLfstæðisf'lokiksins í þess um kosninguim. Framkoima og við brög.ð unga fólksins lýstu einhug og einbeittum vilja að standa vörð uim góða borg og gera hana að betri borg, með því að slkipa sér undir imerfci Sj álfstæðisflokks ins í þessum 'kosningum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.