Morgunblaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 18
18 '¦ ¦ " '¦¦....... - MOBGUNBLAÐIÐ, LAUGABDAGUB 23. MAÍ 1870 Framtíöarstarf Iðnaðar- og verzlunarfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða ungan mann til fjölbreyttra skrifstofustarfa. Verzlunarskóla- eða samvinnuskólamenntun og nokkur starfsreynsla æskileg. Eiginhandarumsóknir, er tilgreini menntun og fyrri störf sendist af- greiðslu Morgunblaðsins í lokuðu umslagi merktu: „IÐNAÐUR & VERZLUN — 5127" fyrir n.k. þriðjudagskvöld. Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. MM» JS2& AMt jHt w w ww IH Sraero" Hæð Breidd Dýp* 250 Lítra 84 cm 92 cm 70 cm 350 Lítra 84 cm 126 cm 70 cm 450 Lítra 84 cm 156 cm. 70 cm Lougav, 178. Sími 38000 77/ leigu óskast nokkur íbúðarherbergi eða stór ibúð í Vesturborginni, sem næst Landakotsspitala. NÝJA FASTEIGNASALAN Laugavegi 12 Sími 24300. Utan skrifstofutíma 18546. Arnesingar LlNA LANGSOKKUR. Tvær sýningar i Selfossbíói sunnudag kl. 3 og 5.15. Miðasala í Selfossbíói frá kl. 1. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS. Aðvörun Að gefnu tilefni eru eigendur og umráðamenn stóðhesta í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu alvarlega áminntir um að láta stóðhesta sína ekki ganga lausa. Brot á ákvæðum laga nr. 21/1965 og reglugerðar nr. 139/1967 um einangrun stóðhesta varða þungum viðurlögum og skaðabótaábyrgð. Sýslumaðurinn í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Smurbrauðsdömur Viljum ráða tvær vanar smurbrauðsdömur. Upplýsingar gefur yfirmatsveinrt kl. 2—4 í dag. HVÖT FÉLAC SJÁLFSTÆÐISKVENNA efnir til - KAFFIFUNDAR - í dag 23. maí kl. 2.30 e./i. ao HÓTEL BORG Stutt ávörp flytja þœr konur, sem sœti eiga á frambooslista Sjálfstœoisflokkssns í vœntanlegum borgarstjórnarkosningum Alda Halldórsdóttir Auður Auðuns Elin Pálmadóttir Gróa Pétursdóttir Hulda Valtýsdóttir Sigurlaug Bjarnadóttir RlÓ-TRlÓ. Fjólbreytt skemmtiatriði ! RÍÓ TRÍÓ — ÓMAR RAGNARSSON — MAGNÚS PÉTURSSON. Allir velkomnir, konur sem karlar meðan húsrúm leyfir. Borgarstjóri ávarpar gesti í fundarlok ÓMAR RAGNARSSON.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.