Morgunblaðið - 23.05.1970, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 23.05.1970, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1070 Framtíðarstarf Iðnaðar- og verzlunarfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða ungan mann til fjölbreyttra skrifstofustarfa. Verzlunarskóla- eða samvinnuskólamenntun og nokkur starfsreynsla æskileg. Eiginhandarumsóknir, er tilgreini menntun og fyrri störf sendist af- greiðslu Morgunblaðsins í lokuðu umslagi merktu: „IÐNAÐUR & VERZLUN — 5127“ fyrir n.k. þriðjudagskvöld. Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Stærff HæS Breidd Dýpt 250 Lítra 84 cm 92 cm 70 cm 350 Lítra 84 cm 126 cm 70 cm 450 Litra 84 cm 156 cm 70 cm Laugav, 178. Sími 38000 17/ leigu óskast nokkur íbúðarherbergi eða stór íbúð í Vesturborginni, sem næst Landakotsspítala. NÝJA FASTEIGNASALAN Laugavegi 12 Simi 24300. Utan skrifstofutíma 18546. Arnesingar LfNA LANGSOKKUR. Tvær sýningar í Selfossbíói sunnudag kl. 3 og 5.15. Miðasala í Selfossbíói frá kl. 1. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS. Aðvörun Að gefnu tilefni eru eigendur og umráðamenn stóðhesta í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu alvarlega áminntir um að láta stóðhesta sína ekki ganga lausa. Brot á ákvæðum laga nr. 21/1965 og reglugerðar nr. 139/1967 um einangrun stóðhesta varða þungum viðurlögum og skaðabótaábyrgð. Sýslumaðurinn i Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Smurbrauðsdömur Viljum ráða tvær vanar smurbrauðsdömur. Upplýsingar gefur yfirmatsveinn kl. 2—4 í dag. í dag HVÖT FÉLAG SJÁLFSTÆÐISKVENNA efnir til - KAFFIFUNDAR - 23. maí kl. 2.30 e.h. að HÓTEL BORG Stutt ávörp flytja þœr konur, sem sceti eigc á framboðslista Sjálfstœðisflokksms í vœntanlegum borgarstjórnarkosningum Alda Halldórsdóttir Auður Auðuns Elin Pálmadóttir Gróa Pétursdóttir Hulda Valtýsdóttir Sigurlaug Bjarnadóttir Fjölbreytt skemmtiatriði! RlÓ-TRlÓ. RÍÓ TRÍÓ — ÓMAR RAGNARSSON — MAGNÚS PÉTURSSON. Allir velkomnir, konur sem karlar meðan húsrúm leyfir. Borgarstjóri ávarpar gesti í fundarlok ÓMAR RAGNARSSON.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.