Morgunblaðið - 23.05.1970, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 23.05.1970, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, IAUGARDAGUR 23. MAÍ 1OT0 Markús Jónsson frá Giljum — Minning AÐ morgni hvíta'sunnudags, 17. þ.m., lézt í Landspítalanuim móð- urbróðir mirm, Markús Jónisson frá Giljum í Mýrdal, sem mig langar að leiðarlokum að minn- ast örfáum orðutm. og þakka órofa tryggð um nær 50 ár. MarCkús var fæddur 20. októ- ber 1892 á Giljum. Voru for- eldrar hans hjónin Sigríður Jak- obsdóttir og Jón Jónsson, sem þar höfðu þá búið um tíu ár — eða frá 1882. Stóðu að Markúsi mýrdælskar- og eyfellkkar ættir sem óþarft er að re/kja hér nán- ar. Einungis má segja það með oanni, að margt af því var hið dugmesta fólk. Meðal annairra voru ömmubræður hans þeir Jón Mýrdal, sagnaskáld, og Runólfur Jónsson í Vík, sem var þekktur fræðimaður á sinni tíð. Þau Sigríður og Jón á Giljum höfðu verið vinnuhjú í Hjörleifs- höfða hjá hinum kunna bónda og fræðimanni, Markúsi Lofts- syni, og var mikil vinátta alla tíð milli heimilanna á Giljum og í Hjörleifshöfða. Má m.a. marka það af því, að þau Gilnalhjón létu þann son sinn, sem nú er kvadd- ur, heita í höfuðið á óðalsbónd- anum í Höfðanum, og áður höfðu þau látið annan son sinn heita Hjörleif. / Markús ólst upp í fjölmennum systkinahópi, en þau voru sjö, sem komust upp. Af þeim lifa enn þrjú, tveir bræður, Hjörleif- ur og Lárus, og ein systir, Sig- ríður. Markús vann heimili foreldra sinna allt það gagn, er hann mátti, þegar hann óx úr grasi, eins og önnur systkini hanis, enda var Gilnaheimilið alla tíð mjög samhent. Árið 1920 lézt Jón á Giljuim, og tók Marfcús þá við búi ásamt móður sinni og bræðrum, Hjör- leifi og Lárusi. Þegar Lárus hvarf að heiiman 1928, bjuggu þeir áfram, Markús og Hjörleif- ur, og taldist Markús fyrir bú- inu. Eins og áður getur, vair móð- ir þeirra fyrir framan hjá þeim í fyrstu, en þegar heilsu hennar tók að hraka eftir 1930, bjuggu þeir með ráðdkonum, því að þeir kvæntust ekki. Móðir þeirra lézt í hárri elli árið 1941 og hafði þá verið rúm- liggjandi árum saman. Þeir bræður hlynntu að henni ásamt systkinum sínium, eins og bezt varð á kosið. Var háttur þeirra systkina, sem búsett voru í Reykjavík, að leita til átthag- anna að sumri til og dveljast á Giljum við heyvinnu og önnur störf, er máttu gagna heimilinu. Var það ekki sízt, eftir að Ragn- hildur, systir þeirra, dó árið 1926, aðeinis fertug að aldri. Þá má geta þess, að á Giljum ólust upp frá frumbemsku tvær systkinadætur og voru þar í skjóli afa og ömmu til fullorðins- ára. Þær em Hulda Jónsdóttir og Jónína Magnúsdóttir, báðar niú búsettar í Reykjavlk. Var eindrægni systkin ahóp sinis á Giljum og glaðværð rómuð meðal allra, sem til þekktu, og munu margir eldri Mýrdælingar og Eyfellimgar minnast Gilna- heimilisims og þeirrar gestrisni, s«m þeir nutu þar. Ekki dró það úr ánægju heimsóknanna, að Lárus lék á orgel, og var oft glatt á hjaltta þair við söng og hljóð- færaslátt. Á heimilinu dvaldist alla tíð frá 1882 Siigríður Þorsteinsdótt- ir, einstök gæðakona og frabært vinnulhjú. Hún lézt 1942. Má segja, að þá væru þeir bræður, Markús og Hjörleifur, orðnir einir eftir á himu gamla heimili, sem staðið haifði um 60 ár. Um þeitta leyti hafði Mairkús þjáðst af heymæði nokkur ár og þoldi þess vegna sveitastörfin ekki sem skyldi. Árið 1943 þrá hann því búi og seldi jörðina. Fluttust þeir bræð ur þá suður til Rvíkur og hafa æ síðan verið búsettir hér eða í næsta niágrenni borgarinnar. Vair einkar kært með þeim bræðrum og raunar öllum systkinunum og uppeldissystrum. Munu þau öll geyma í þakklátum huga minn- ingu um kæram bróður og trygg- an vin. Fyrstu árin vann Markús ým- is störf, en árið 1949 varð hann húsvörður Alþingis og gegndi því starfi, þar til hann lét af því fyrir aldurs sakir haustið 1963. Naut hann mikilla vinsælda allra þeirra, sem með honum unniu, fyrir einstaka geðprýði og regluseimi í starfi. Sást það m,a. á því, að hann var ráðinn þing- vörður eftir þennan tíma, þegar þing sat, og var það til haíustsins 1968, en þá var heilsu hamis mjög tekið að hraka. Emginm veifiskati var Markús og lítið gefið um allt það los, sem virðist nú gæta of víða. Sem dæmi um það má nefna, að hann bjó allt frá 1948 í Tjamar- götu 10 A og hugði aldrei á flutning þaðan, meðan heilsu nyti. Bar hann hlýjan hug til húsbænda sinna þar og vék oft að því við mig, hversu vel sér liði í þvi húsi. Þá má segja, að Alþingislhúsið hafi lengstum ver- ið annað heimili hans, enda naut hann lengi aðhlynningar Mar- grétar Valdimarsdóttur, sem amnast þar veitingar um þing- tímann. Þá hafði Markús einnig mjög gaman af að fylgjaist með þing- málum, enda vom margir al- þingismenn góðir vinir hans alla tíð; Á síðastliönum vetri ágerðist mjög sjúkdómur sá, sem Markús hafði barizt við um nokfcur ár og reynzt hefur mörgum skæð- ur. Vissi hann mjög vel, að hverju stefndi, enda þótt hann talaði lítt um. Þó lét hann það uppi við miig síðustu vikumar, sam hann átti ólifaðar, að sér væri ekkert að vanbúnaði að leggja upp í hinztu förina, enda var hamn sáttur við allt og alla. Síðustu árin átti Markús á hverju surnri athvarf í skjóli Jóninu frænlku sinnar og manns hennar, Jónis Pálssonar frá Hieiði, í siumarbústað þeirra á bletti þeirn úr GHnalandi, sem Markús hélt eftir, þegar hann seldi óðal sitt. Er enginn efi á, að þamgað austur í átthagama sótti hamn þan,n lífsþrótt, sem fleytti hon- um áfram þrátt fyrir hinn mikla vágest, sem að honum sótti. Var Marfcús þeim hjónrrm mjög þakíkláitur fyrir vinsemd þeirra og marglháttaða aðstoð síðustu árin. Hafði hann jafnvel á orði við mig, þegar ég heimsótti hamn á sjúkrahúsið í síðasta sinn, að hanm ætti e. t. v, eftir að dveljast enn um sinm í bústaðnuim við Deildará. Elkfki fór samt svo. Tryggð Markúsar við Mýrdal- inn sinn fagra sýndi hann bezt mieð því, að hann hafði fyrir lön,gu gert ráðstafanir til þess að verða lagður til hinztu hvíldar í Reyniskirkjugarði, þar sem for- eldrar hans og mörg systkini hvíla. Þangað austur flytur hann nú, um leið og farfuglamir koma í dalinm hams unaðs,ríka, þangað, sem hugurinn leitaði jafnan, enda þótt hanm ætti búsetu hér á möl- inni rúman aldarfjórðumg. Veit ég, að honutm verður síðasta för- in kær og 'honum fylgja á leiðar- enda hugir samferðamanna hans, því að engan óvildarmann átti hann, enda var hann grand- var maður til orðs og æðis og mátti í enigu vaimm sitt vita. Þetta veit ég, aiS allir þeir, sem honuim kynmtust, geta vottað með mér. Að endingu, kæri frændi, vil ég þakfca alla vinsemd þína við mig og fjölskyldu mína, og vissulega væri unnt að segja margt frá umglingsárum mínum á Giljuim í skjóli ömmu minnar og móðurbræðra, en slfkar minn- ingar er gott að geyma í þafck- látu hjarta og óþarft að flífca þeim hér. Allt slíkt geymist, en gleymist ekki. J. A. J. FYRIR níutíu árum ganga í hjónaband ung stúlka, Sigríður Jakobsdóttir, ættuð undan Eyja- fjöllum, og tæplega þrítugur maður, Jón Jón'sson frá Brekk- utm í Mýrdal. Þau hefja búskiap á Rofum í Mýrdal, litlu koti, sem nú eir löngu komaið í eyði. Þar búa þau í tvö ár, en flytjast sið- an að Giljum í sömu sveit. Ekfci var uon stórbúskap að ræða á Giljum, því að þax var þá tvíbýli. En er saimbýlismaður þeirra flyzt af jörðinni, ráðaet þau í að fcaupa alla jörðina. Fjórtán börn eignuðuat þau Sig- ríður og Jón, og eru nú aðeins þrjú ofar moldu. f minnimgargrein, sem Ólafur Halldórsson í Suður-Vik skrifaði í Óðin að Jóni á Giljuim látnum, segir m.a. svo: „Árið 1882 fluttust þau hjón að Giljuim í Mýrdal, og fór þá fyrir alvöru að koma í ljós, hve mikiflJl búsýsluimaður Jón sál. var. Hann fann, að hey bóndans eru ódrjúg í garði, og því byggði hann stóra og vandaða hlöðu, sem tók allan heyfen'g jarðarinn- ar, byggði timtourhús í stað torf- bæjar, reisti búpeningdhús a® nýj'U, stælkkaði og ræktaði tún sitt, svo töóufall tvöfaldaðist, breytti engi sinu í áveituenigi, girti búf járhaiga, og í stuttu máli gerði hann ábýlisjörð sína að ásjálegu og arðvænlegu höfð- ánigjssetri. Heiimili umræddra hjóna var hið virðulegasta í alla s'taði; risna þeirra var afllkunn og rómuð af þeim, sem fR þekktu. Þá var heimilislífið hið ánægjulegasta, enda voru hjón- in einkar saimhent í öllu, og satm- talka um allt, er varðaði heill og heiður heimilisins.“ Nú á tíimom getum við naum- ast gert okfcar í hugarlund, hví- llíkt feikna átak það var að koma því í veirk, sem að fraiman er talið; hvíHlkri elju, áræði og bjartsýni þau Gilnahjón hafa verið búin. Úr þessum jarðvegi var Mark- ús Jónsson sprottinn, enda voru sterkustu þættimir í fari hans mjög fast mótaðir: sparsemi, natni og ástundun í starfi, en þó síglatt viðmót og bjartsýni. Hann fylgdist mjög vel með gangi mála og hafði ákveðmar skoðan- ir á málefnium líðandi stundar. Vinfastur var hann og hjálpsaim- ur þekn, er honum kynntust. Eklki er tilganigur þessara lína að refcja æviferil Markúsar. Hitt er mér rneira í mun að þakka honum fyrir meira en hálfrar aMar miáin kynni. Það er svo margs að minmasit, að miér verður orða vant. Ég hygg, að öllum þeim mörgu, er kynntust Markúsi í starfi og támstundum, verði mér samimála um það, að græslkulaus glaðværð hams og samvizkusemi í öllum störfum var frábær. Þair var á ferðinni enigin tilbúin sýndarmennska, heldur rótgróin arfleifð úr föðurgarði, eins og áður var að vikið. Hin síðari ár kenndi Markús þess meins, sem dró hantn til dauða að morgni hvítasunnuda'gs. í þeirri raun kom fram sá styrk- ur í skaphöfn hans, sem kom miörgum á óvart. Sjálfum var honum áreiðanlega ljósf, að (hverju fór, en gleði sinni og sál- arró hélt hann svo fulflkomlega, a@ vinir hans og venzlafólk greindu ekki neinn imiun þar á. Er við hjónin kvöddum hann á Landspítalanum þremur dögum fyrir amdlát hans, var hann hress og glaður. Hann vissi, að við voruim á leið austur að Giljum, og bað dkfkur að akila kveðjum til vina sinna þar og sveitarinmar kæru. Það er mjög bjart yfir sam- verustundum okkar Markúsar ölluim, en efciki sízt síðustu árin. Hainn átti þess kost, er hann seldi Giljumar, að halda í sinni eigu ismábletti, er hann hafði til ráðstöfumar. Með aðstoð bræðír- anna Markúsar og Hjörleifs auðm,- aðist okkur hjónum að koma upp kofa á þessum bletti. Mér er ekki grunlaust uim, að Marflcús hafi með þessu fundizt sem tengsl siín við Giljur, moldima, grasið og sveitina, væru óslitin. Þar var hams sterkasta rót. Þaðan dró líf hans þann safa, er nægði til afð 'haflda horuum síunig- uim til seinasta dags. Við munum aldrei gleyma björtu vorkvöld- unum né sumarlöngum dögum í önn eða gleði. Ávallt var Markús hrófcur fagnaðarinis í litla sumarbústaðn- um, þótt elztur væri að árum og vanheill, einfcum hin sáðari ár. Við eiguim hvorki eftir að bjástra oftar saman í hvamminum skjól- sæla við Deildará né heldur dorga á Heiðarvatni. Nú hefur þú, kæri vinur, lagt á hafið mikla, ótrauður og glað- ur á guðs þins fund. Hafðu þökk fyrir allt. J. P. * Oeining’ innan EBE í fiskveiðimálum Briissel, 20. maí — NTB AÐ öllum líkindum mun ekki nást samkomulag innan ráðherra nefndar Efnahagsbandalagsins um sameiginlega stefnu í fisk- veiðimálum í ár. Var þessi frétt höfð eftir áreiðanlegum heim- ildum í Briissei í dag og byggð á þeim árangurslau.su viðræðum, sem þar hafa átt isér stað um þetta efni að undanfömu. Efcfci hefur tefcizt að sam- ræima að nedinu miarki hin ólíku sjó(niarm,ið og endia þótt þetta mál verðá tekið til uimiræðana á ráðherrafundinum í Luxembourg á miámudiaig ug þriðjudag, virð- aist lítoumar á áraingri enigar. Ein af áistæðiuinium fyrir þessu er talim vera sú. að sium af löndium Efnalhaigsbaindala'gsiinis vilji bfða rnieð að gamga frá samnimgtuirn um fisfcveáðámálin, unz lömid airas og Danimörk; og Noragtur hafa giengið i Ef-naibagisibaindalagið, ef úr slíltou verður. — Varnir gegn Framhald af bls. 5 úr garði, en reyndim var í eldri hverf- umum. Stefna verður að þvi, að fram- kvæmdir fari fram jafnbliða uppbygg- ingu og fólksflutningum. Nú eru uppi allt önnur viðhorf en fyrir 10 til 15 ár- um, þegar megin verkefnið var að út- rýma heilsuspillandi húsnæði. Þessi breyting hlýtur að gefa ofcfcur tækifæri til þess að verja fjármagni ofckar til annarra hluta, sem af efna- legum ástæðum hafa orðið að sitja á hakamuim til þessa. Við verðum að huga betur að mennt- un; gera skólana færari um að veita bömum okkar þá beztu menmtum og uppeldi, sem völ er á. Við verðumn að huga að fegrun borgarlandsins. Við verðuim að kornia við vörnum gegn fé- lagslegum vandamálum, serni ævimlega koma upp í fjölmenni; ýmis konax spillingu í mannlífinu, afbrotum, drykkjuskap og eiturlyfjaneyzlu. Við verðum að viðhalda hinum óspilltu náttúrugæðiuim, sem við ráðum yfir, em aðrar þjóðir hafa tapað. Við höfuim enm tært drykkjarvatn og ómen'gað and- rúmsloft; þetta verðum við að varð- veita. — Þú minntist á mengunarvandann. — Augljóst er, að nú þegar verður að koma í veg fyrir stórhættulega þróun í þessum efnum. Framkvæma þarf ítar- lega ranmisókn á mengunarhættunni við Reykjavík og til allra hugsanlegra var- úðarráðstafana þarf að grípa. Gildi þeirra verður ekki metið til fjár. Við vitum af örlögum iðnaðarþjóðanna í þesisum efnuim; við höfuim enn tæki- færi til að koma í veg fyrir slika vá hér. Hims vegar verðum við að nýta orku landsins til frekari iðnaðarstarfsemi, í þeim tilgangi að styrkja efnahagslífið. En við verðum að veira á verði gegn óæskileguim fylgifisikuim slíkrar upp- byggingar. Þar verður að koma til náin samvinma við nágranna sveitarfélögin. — Þú talar þarna um samstarf. — Okkar ráðstafamir yrðu haldlitlar ef gramnarmir griprn ekki til sömu ráða. Auk þess verður að efla þetta sairn- starf sveitarfélaga á höfuðborgarsvæð- inu á mörgum öðrum sviðum. Kanna verður, hvort ástæða sé til að koma sanmgönguim milli þessara svæða í nú- tímalegra horf. Nágramnar ökíkar, marg- ir hverjir, eru ekki um of hrifmir af flugvallargerð á Álftanesi. Vinma verð- ur að því að marka ákveðna stefnu í flugvallanmáluim, svo unnt sé að haga öðrum framkvæmdum í saimræmi við það. íbúar á höfuðborgarsvæðinu verða hiklaust að huga strax að því, hvemig þeir ætla að tryggja sér góðar samgöng- ur í lofti við aðra staði inmamlamds og erlendis. — Hvað hefur þú að segja um félags- lega aðstoð við ungt fóik? — Á ákveðnu aldurstímabili er ógern- ingur að binda eða hefta umigt fólk, það fer sánu fram. Þá geraist oft á tíðum at- burðir, sem óæskilegir teljast. Ef spyrma á við fæti, verðum við að vekja áhuga unga fólksims fyrr. Æskulýðsráð verð- ur að taka unglingana fyrr inn í sína starfsemi. Þannig má beina hugðarefn- um þeirra inm á þær brautir, er þeir helzt kjósa. Með þessu má veita þeim vegamiesti, sem kannski reynist afdrifa- ríkt meðal, þegar þeir kornast á óróa- aldurinm. — Hvað um hugsjónir unga manns- ins, Markús? — Hugsjómir unga mannsins eru í sjálfu sér engu merkilegri en vonir og fraimtiðardraiumar þeirra, sem nú eru á gaimals afldri og reistu þessa fallegiu borg, sem ókkur þykir vænt um. Anmars er ég almemnt á móti því, að fraimtakssemin sé látin fuðra upp á hugsj ónabálinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.