Morgunblaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23, MAÍ H970 Þór Halldórsson viðskiptafræðingur Látinn er I>ór Halldórsson, vi3 skiptafræðingur og deildarstjóri við Seðlabankann. Hann varð að eins 37 ára gamall. Andlát hans bar að óvænt og fyrirvaralaust Hann fékk heilablóðfall 14. þ.m. og var dáinn fjórum dögum síð- ar. Varð því fátt um kveðjur og ættingjar, vinir og samstarfs- menn þrumu lostnir yfir þessu skapadægri. Ljúft er mér að minnast l>órs sem samstarfsmanns og félaga við Seðlabankann en þar vann hann sitt lífsstarf. Hann kom til starfa við bank- ann að loknu prófi við Háskóla íslands vorið 1957 og skilaði miklu og góðu verki sem atarfs- maður og trúnaðarmaður bank- ans, þar til yfir lauk. Er ekki of seint að veita Þór viðurkenningu og tjá þakkir fyr ir skerf hans í þágu bankans I t Jan Morávek er látimn. Sólveig Jóhannsdóttir og böm. t Eiginmaður mirrn og sonur okkar, Stefán Kristjánsson, byggingameistari, Selfossi, andaðist i Landakotsspítala aðfararnótt 22. maí. Anna Bcrg, Guðmunda Stefánsdóttir, Krisíján Sveinsson. t Vilhjálmur Haraldur Vilhjálmsson, kennari, lézt í Borgarspítalainum 14. þ.m. Jarðarförin fer fram frá Foss- vogskirkju þriðjudiaigiran 26. þ.m. kl. 10.30. Vandamenn. t Ármann Vilhelmsson frá Norðfirði, verður jarðsvnginin frá Foss- vogskirkju mánudaginn 25. þ.m. kl. 3 Vandamenn. t Þökkum iranilega auðsýnda 3amú'ð og vinarhug við frá- fall og útför Vilhelms O. J. Ellefsen. Sérstaklega viljum við þakka söfnuði Hvalsraeskirkju og prestsih j ómmum. Elín S. Ellefsen, Guðrún V. E. Benner. starfi og félagsilífi þau þrettán ár, sem hans naut við. Auk aðalstarfs við gjaldeyris- eftirlitið voru honum falin mjög flókin og nákvæm störf við eftir leik fjögurra gengislækkana í þjónustu við tvo aðalatvinnuvegi landsmanna, sjávarútveg og land búnað, Vann hann þessi störf, auk aðalstarfs, með rnikill prýði og ávann sér traust innan banka sem utan. Hann var kappsfullur og á- hugasamur en samt gætinn í öllu starfi. Trúr starfsmaður og á- byggilegur og viidi hlut stofnun ar sinnar sem mestan og beztan. Hann var sanngjam og vinsæll yfirmaður. Það er sárt fyrir starfsfélaga að sjá á eftir góðum félaga og vini, sem fellur frá í blóma lífs ins. Vináttuböndin orðin traust, daglegt samsrtarf og samskipti öll ánægja en svo margt ógert í fé- lagsskap og góðum kynnum. Við þessu verður ekki gert. Minning um vin og góðan dreng verður að koma í staðinn. Ble&suð sé minning Þórs Hall- dórssonar. Ég sendi eiginkonu hans. Svövu Davíðsdóttur, dætrum, móður og ættingjum innilegar samúðarkveðjur. Björn Tryggvason. Fæddur 12. október 1932. Dáinn 18. maí 1970. Stórt skarð hefur verið höggv ið í raðir starfsmanna Seðla banka fslands. Þór Halldórsson, deildarstjóri í gjaldeyriseftirliti bankans, veiktist skyndilega að kvöldi 14. maí og andaðist aðfara nótt hins 18. maí aðeins 37 ára að aldri. Þór lauk prófi frá viðskipta- deild Háskóla íslands vorið 1957 og hóf þá strax störf í gjaldeyr- iseftirlitinu og sitarfaði þar óslit ið til dauðadags. Þór var traustur starfsmaður og góður vinnufélagi, enda voru honum oft falin ýmis vandasöm störf innan stofnunarinnar, ó- skyld eða lítið tengd hans daig- legu störfum. ÖHum þessum störf um sfcilaði hann með mestu prýði. Þór hafði mikinn áhuga á félags- málum starfsfólks bankans og bankamanna yfirleitt, m.a. var hann kosinn í fyrstu stjórn Starfsmannafólags Seðlabanx- ans. Var hann tillögugóður og opinn fyrir öllu, seim betur mátti fara, jafnit á vinnustað og annars staðar. Hrókur alls fagnaðar var hann á gleðistund og gott með hornum að vera. Kveðjum við starfsfélagar hans hann með þakklæti fyrir að hafa fengið að kynnast mannkoisitum hans og að vera með honum í leik og störf- um. Verður hans sárt saknað af starfsfólki, en lang sárastur er þó söknuður eiginkonu hans og litlu dætranna tveggja, sem þurfa nú að kveðja ástríkan og hugulsaman eiginmann og föður hinztu kveðju, svo og móðurinn ar og systranna, sem misst hafa einkason og bróður. Megi Guð hugga þær og styrkja í þungbærri sorg, en minmngin um góðan dreng og sannan mann mun lifa. Við sendum öllum aðStandend um innilegar samúðarkveðjur. Samstarfsfólk í Seðlabankanum. Við vorum næstum jafnaldTar aðeins tvær vi'kur á miíUi. Við vorum systrasynir að skyldleika. Við vorum skótlahræður í barna- skóla, gagnfræðaskóla, mennta- skóla, og háskóla í samtals 14 ár Við vorum heimagangar hvor hjá öðrum í þrjátíu og sjö ár. Það er því ekki auðvelt fyrir mig að átta mig fyllillega á því hvað hefur skeð. Ég rabbaði við hann á pósthúshorninu á mið- vikudag, á föstudag frétti ég að hann hafi fengið heiílablóðfall og á mánudag er hann látinn. Þrjá- tíu og sjö ára gamall. Fjörmiltíll dugnaðarmaður, sem reykti ekki einu sinni. Kiistulagður á mið- vikudag og jarðsettur í dag. Minraingarnar um Þór eru of margar tiil að byrja nokkursstað ar á að þylja. Hann var góður drengur, vel gefinn, náimfús og atorkusamur. Hann gafst aldrei upp fyrir neinu verbefni í lífinu, en leysti öll. Slíkir menn virðast mér vera færri nú en áður. Eiginkonu Þórs, frú Svövu Davíðsdóttur, og þeirra litlu dætrum, ennfremur móður hans og systrum, flyt ég mínar inni- legustu samúðar óskir. Þær hafa mikið misst. Líkn sé þeim er lifa Þórður Sturlaugsson. Á kveðjustund koma í huga mér Ijúfar minningar frá fyrstu kynnum okkar er þú hófst störf við Landsbankann að námi loknu. Með áhuga þínum og sitarfs- gleði hreifstu okkur öll, vinnu- félagana með þér og miðlaðir okkur af þekkingu þinni og h-ug kvæmni og slík var hugulsemi þín í garð allra að starfið varð nú öllum léttara og skemmtilegra en áður. Engum er kynntist þér nánar. gat dulizt, hvílíka umhyggju og alúð þú sýndir konu þinni og dætrum, móður þinni og systr- um. Viðmót þitt og hlýhugur til skyldmenna þinna og tengda- fólks gleymist ekki og er þung- ur harmur að því kveðinn. Ég veit, að guð gefur þeim mestan styrk, sem sárast eiga um að binda, konu þinni og móður, og dætur þínar ungar munu verða þeim til huggunar og minna stöðugt á elsku þína og blíðu. Vinur minn, fátækleg kveðju- orð mín eiga að tjá þér þökk mína, og fá eigi síður þakklæti tengdamóður þinnar og alls tengdafólks þins, er varð þeirrar gæfu aðnjótandi að kynnast þér. Far þú í friði. Blessuð sé minning þín. Sigurður Eiríksson. ENN einu sinrai hefur örlaigahjól- ið stöðvazt. Fallimn er í valinn í blóaraa lífsms Þór Halldórssoin, viðskiptafræðiingur, gaimall skóla bróðir og virauir, siá þriðji, sem fellur frá úr stúderobsárgaragi/nium MR 1953. Þór var fsedidur 2. okt. 1932 og var því eiinuragiis 37 ána gam- all, er haran lézt. Foneldnair hainis voru Inigibjöng Þór'ðardóttir frá Laugabóli og Halldóir Gíslaisora. Á fyrsitu áruim ævi sinraar ólst Þór upp hjá Guðrúmu, móður- syisitur siiruná, sam hamaa hafði ein- stakt diálæiti á, em síðar hjá móð- ur sinmi og stjúpa, Jórai Þorvalds syrá, síkipstjóra, sem lézt fyrir nioklkrum árum. Fór sénstaklagia vel á mieð þeim fósbuxÆeðgium. Móður simirai sýndi hanm sórstaka ástóð og umihyggjuseimi allt siitt líf. Við kynoifumst Þór fyrst í Gagnfræðaskóla Vestórbæjar. Síðan lágiu leiðir okikiar saiiraan gagniuim miemmtaskióia og háskóla. Að lofcnu fcanididiatsprófi í við- skiptiafræðium árið 1957 réðsit Þór til Seðliabanka íslamds og sitarf- aði þar síðara. Árið 1961 kvæmtist Þór Svövu Difflvíðsdlóttur og eiigniuiðust þau tvær dætur, Guðrúnu, 8 ára og Iragu Jórau, 5 óra. Margiar ljúfar miminirttglar Skj'óta upp koilliniuirra, þieigar horft er tál liðdmraa skólaidaga með Þór Halldórssyni. Þá var Lífið sam- blamid af ieik og Mtilli alvöru. Þótt Þór væri að eðlisfami hlé- drægur út á við, var haran í viima hópd glaðvær forystuimaðiur og hrókur alls fagniaðiar. Hainm var traiuistór v’raum sinum, rtáðaigóð- ur og þar áttu þeir haulk í homi. Kainm hafði jnradi af fögrum list- um og raaiut þess að ferðast um íslenzka miáttúru á famkosti sán- um í glaðværum kiummánigjiaihóp. Úr minmiragasjóði oíklkiar eru miamgar perlur frá þeiim tíiraum, þó sérstafclegia ferðir um sveitir Borglarf j arðar. í herbergi hains að Tjarmar- götu 10A var á niámsáíruiniuim oft rraangt umn miammlinm, þetgar skóla bræður hams og aðrir vinir hitit- ust, ýmist til raáims eðia ieiks. Síðar kom alvana Mfsims og hóp- uriinin tvístriaðist um álfur hedmM iinis og hiuta lamdisáras. Em ailir búum við að miiraraiiniguinmd um góðan drerag, traustam og kæman viraum og skólabræðiruim. Veður eru fljót að skipast í iofti og raú er Þór Halldórssion snögglega horfiran. Skólabræður haras og aðrir vinir semda bon- um í dag hiinztu kveðju og þatakia samvistir og glaðar sturadir. Ástvimrum bamis, eiginkomu oig systruim, vottóm við dýpstu igamúð og biðjum þanm, sieim öllu ræður, að veita þeiim huiglgium og styrk. Konráð Adolphsson. Þórir Einarsson. ÉG HEF ferðazt langan veg og vítt um lönd, kynnzt mörgum ein staklingum, bundist vináttubönd- um við þá eftir því sem aðstæð- ur gáfu svigrúm til. — Stundum verða einstaklingar manni minm isstæðir einhverra hluta vegna, Framhald á hls. 11 Af litlu tilefnii urðu margir til að sýraa mér mikla vin- semd 19. þ.m. Þeim öllum þakka ég heáMiuigar. Bjarni Sigurðsson, Mosfelli. Inmilegar þakkir flyt ég Hofs- ósiragum og öllum þedm, er styrktu mig mieð peminiga- gjöfum og aniniarri hjálp, er ég var sierad til útlamda til læfcniisað'gerða. Anna Sigmundsdóttir. Þökkum irtnilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför HitDAR STEFÁIMSDÓTTUR Páii Ólafsson, Guðný Kr. Níelsdóttir, Inqihjörg Eggerz, Pétur Eggerz, Þorbjörg Pálsdóttir, Andrés Ásmundsson, Ólöf Pálsdóttir, Sigurður Bjarnason, Jens Ó. P. Pálsson. Hugheilar þakkir fyrir samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður og afa, RUNÓLFS RUNÓLFSSONAR steinsmiðs. Magdalena Bjarnadóttir, Jóhanna R. Norðfjörð, Grétar Norðfjörð, Guðrún Runólfsdóttir, Halldór Runólfsson, Björg Stefánsdóttir, Sigurður Runólfsson, Guðbjörg Björgvinsdóttir, og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa, JÓNS GUÐMUNDSSONAR Heiðarvegi 21, Keflavík. Rebekka Friðbjamardóttir, Gunnar Jónsson, Sigurður Jónsson, Efínrós Eyjólfsdóttir, Ragnar Jónsson, María Einarsdóttir, Guðný Jónsdóttir, Ólafur Thordersen, Ólafur Jónsson, Emma Einarsdóttir Sólveig Jónsdóttir, Árni Júliusson, Ema Jónsdóttir, Kristján Valtýsson, og barnabörn. Innilegar þakkir færum við ölium þeim, sem syndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför GUÐMUNDAR KARLS PÉTURSSONAR yfirlæknis. Sérstakar þakkir færum við stjórn Fjórðungssjúkrahússins, sem heiðraði minningu hans með því að kosta útförina. Einnig þökkum við samstarfsfólki hans alla hjálp og vinarhug. Inga Karlsdóttir, Auður Guðmundsdóttir, Sigríður Guðmundsdóttir, Friðjón Guðröðarson, Margrét Guðmundsdóttir, Öm Höskuldsson, Ragnheiður Guðmundsdóttir, Friðrik Páll Jónsson, og bamaböm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.