Morgunblaðið - 23.05.1970, Page 23

Morgunblaðið - 23.05.1970, Page 23
MORGUNBLAÐŒÐ, LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1070 23 I Þorbjörn Björnsson Geitaskarði F. 12. jan 1886. D. 14. maí 1970. í bemsku minni á Möðruvöll- um í Hörgárdal heyrði ég nær daglega getið hjónanna á Veðra móti í Gönguskörðum, Björns hreppsstjóra Jónssonar og Þor- bjargar Stefánsdóttur föðursyst ur minnar. Og ég varð þess vör að afi minntist í bænum sínum kvölds og morgna bamanna þeirra 10, sem ólust um þessar mundir upp heima í föðurgarði. Það var tilhlökkunarefni á vorin, þegar afi kom úr árlegri heimsókn að vestan og flutti ömmu fréttir af frændliðinu í Skörðunum. Það var ekki ónýtt að fá að sitja hjá og hlusta. Frá ýmsu var að segja, barnahópur- inn óx og dafnaði vel í skjóli góðra foreldra og fagurrar fjallabyggðar. Mér fannst ég vera ákaflega rík að eiga svona margt frændfólk heima í æsku- byggð föður míns. — Þorbjörn var fimmti sonur þeirra Veðramótshjóna fæddur 12. jan. 1886 að Heiði í Göngu- skörðum. Þau hjón bjuggu fjög- ur ár á Heiði, en fluttu svo að Veðramóti í sömu sveit og bjuggu þar allan sinn búskap. Oft óskaði ég þess á bernsku- árunum, að ég fengi að heim- sækja frændfólkið á Veðramóti og kynnast því. Nokkur eldri systkinin höfðu komið í heimsókn norður, en mörg hafði ég aldrei séð. Þá var það eitt vor, að ég hitti á óskastundina. Faðir minn fór á Ræktunarfélagsfund til Sauðárkróks, og ég fékk að fara með honum og vera á Veðramóti á meðan fundurinn stóð yfir. Ýmis fleiri erindi átti pabbi í Skagafirði, svo það teygðist blessunarlega úr tímanum.' Þess- ir vordagar í Skörðum eru mér ógleymanlagir. Systkinin voru öll heima nema Stefán, sem þá bjó á Sjávarborg og Heiðbjört, er var ráðskona hjá honum. Það var oft glatt á hjalla í baðstofunni á Veðramóti þessa daga, þar var saman kom- ið margt upprennandi æskufólks fullt af lífsþrótti og fögrum von um. Orð fór af því að „Ræktun- arfélagsfundirnir“ væru eins konar vakningasamkomur í byggðum Norðurlands,. en fundir þessir voru haldnir til skiptis í héruðunum ár hvert. Fólk fjöl- mennti til þessara funda, þar báru á góma ýmis nýmæli, er miðuðu að bættum hag fólksins í landinu. Bjöm hreppsstjóri sat fund- inn, en eftir langan vinnudag brugðu þau Veðramótssystkini sér niður á Krók til að hlusta á umræður um landsins gagn og nauðsynjar, sem oftast fóru fram á kvöldin að afloknum fundi. Var þá víða komið við, nýjar vonir kviknuðu í brjóstum ungra manna og menn sáu í anda fagra drauma rætast. Það var gustur á þeim systkinum, þegar að þau risu árla úr rekkju að morgni og sögðu þeim er heima sátu minniisverð tíð- indi af kvöldfundunum, þar var Þorbjörn en.ginn eftirbátur. Að sögn var hann snemma mjög bráðgjör, skapheitur og kappsamur, en þó viðkvæmur og hlýr í lund, héldust þau ein- kenni hams tiil hinztu stundar Barngóður var hann með af- brigðum og mátti ekkert aumt sjá, varð ég þess brátt vör er ég kynntist honum, sem barn heima á Veðramóti. — Lét hann sér þá mjög annt um okkur Laugu yngstu systur sína, en við vor- um á svipuðu reki og yngstar á bænum. Var hann sífellt á verði að við yrðum í engu afskiptar, en fengjum að taka þátt í gleði og leikjum eldri systkinanna. Síðan höfum við Þorbjörn ver- ið miklir vinir. Snemma bar á sönghneigð Þor- bjarnar, hann hafði undurfagra söngrödd, strax sem barn. Sagt var að hann sækti hana til móð- ur sinnar, sem var ákaflega söng elsk, og hafði skæra og hljóm- mikla rödd, spilaði hún á lang- spil og harmóníku, um önnur hljóðfæri var þá ekki að ræða. Vandist Þorbjöm á að syngja með henni við húslestrana, og í rökkrinu á kvöldin greip hún langspilið og þau sungu saman, voru það honum yndisstundir. Hann missti móður sína 17 ára garnall, varð sönigurinn honum þá að liði eftir því sem hann sjálfur segir frá, söng úti oginni, söng frá sér gremju, áhyggjur og kvíða, _sem ásóttu hann um þessar mund'ir, því hann tregaði ákaft móður sína. Löngunin til að láera að syngja óx með ár- unum. Nítján ára veiktist Þorbjörn af slæmri brjósthimnubólgu og lá veikur í heilt sumar. Hann var lengi að ná sér eftir veik- indin, en með dugnaði og vilja- styrk náði hann aftur heilsu. Um tíma óttaðist hann að hann yrði aldrei framar til átaka og þá vaknaði söngþráin á ný. Leiðin lá þá til Reykjavíkur þar sem hann var við söngnám í einn vetur, og annan vetur var hann á Akureyri sömu erinda. Á báðum stöðum ar hann hvatt ur til framhaldsnáms, en efni skorti til að taka þá stefnu. Sneri hann sér þá að búskapn- um eins og forfeður hans höfðu gert mann fram af manni. — Hann settist í Hólaskóla haust- ið 1906 og var þar í tvo vetur. Sótti námið af dugnaði og þótti hamhleypa til allra verka. Vinnugleðin var honum í blóð borin. f endurminningum sínum lætur Þorbjörn þess getið að þeir bræður (þar átti hann við Sigurð) gengu aldrei niður- dregnir og' slæpulegir til verks, né gapandi og málvana er til mannafunda var sótt“ — voru það orð að sönnu. Þorbjörrí vann hjá föður sín- um hekna á Veðramóti fram yf- ir tvítugt, 27 ára fór hann í Brynjólfs Bjarnasonar sýslu- manns Einarssonar. Var Brynj- ólfur mikill gleði- og söngmað- ur ólíkur flestum dalabændum, féll vel á með þeim Þorbirni og var þá mikið sungið í Þverár- dal. Oft var hann beðinn að syngja á samkomum í sveitunum og á Blönduósi, kynntist hann þá mörgum Húnvetningum. ^ Vorið 1914 giftist hann Sigríði Árnadóttur frá Geitaskarði, glæsilegri og góðri konu, bjuggu þau fyrst í Þverárdal en fluttu að Heiði í Gönguskörðum vorið eftir. Þá var hart í ári, ís fyrir öllu Norðurlandi langt fram á sumar. Ég kom þá að Heiði, með Guðrúnu frænku minni, systur Þorbjamar, rétt fyrir sláttinn. Var þá kulda- legt í Heiðardal, jörð alhvít þó autt væri á láglendi. — En Þor björn kiknaði ekki í glímunni við náttúruöflin, það var engu líkara en að hann fyndi nautn í því að glíma við erfiðleikana. Þegar Þorbjörn bjó á Heiði var Bændakór Skagfirðinga stofnað ur, naut hann sín þar vel með fagra rödd sína. í harðbýlli fjallasveit bjuggu þau hjón í 11 ár, fór orð af dugnaði þeirra og myndarskap. Þá fluttu þau aftur vestur fyr- ir fjöllin og hófu búskap að Geitaskarði í Laugadal, föður- leifð Sigríðar. Þeim hjónum hafði búnast vel á Heiði, en mik il voru viðbrigðin að koma í skjólsælan Laugadal. Fimm fal- leg börn fluttust með foreldr- um sínum að Geitaskarði og ein dóttir bættist svo síðar í hóp- inn. Öll börnin lifa nú föður sinn nema yngsti bróðirinn Stefán Heiðar. Hann dó 16 ára gamall á Geitaskarði 2. des. 1936. Var hann augasteinn föður síns var harmur foreldranna sár, að missa þennan elskulega dreng. Telur Þorbjörn það þyngsta áfall lífs síns. Bömin sem lifa eru Árni lög- fræðingur og kesnnari á Sauðár- króki, kona hans er Sigrún Pét- ursdóttir Hannessonar f. póst- meistara á Sauðárkróki. Sigurð- ur bóndi á Geitaskarði kvænt- ur Valgerði Ágústsdóttur frá Hofi í Vatnsdal. Brynjólfur verkstjóri og bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, kona hans er Sig- ríður Sigurðardóttir kaupm. í. Rvík. Hildur Solveig gift Ragn- ari Tryggvasyni Þórhallssonar forstjóra hjá S.Í.S. Þorbjörg hiúisfreyja í Stóru- Gröf í Skagafirði. Hennar mað- ur er Sigurður Snorrason, mál- ari og bóndi í Stóru-Gröf. Eftir að Þorbjörn kom að Geitaskarði lá hann ekki á liði sínu, frekar en fyrri daginn, lagði oft nótt við dag, ef því var að skipta. Hann vildi ekki verða eftirbátur tengdaföður síns, sem var merkur búhöldur og hafði um mörg ár haldið reisn hins gamla höfuðbóls og bar hann hag bænda mjög fyrir brjósti og var ávallt sómi sinnar stéttar. Hann sóttist aldrei eftir opinberum störfum, heimilið var hans heim- ur. Hann var vakinn og sofinn í umhyggju fyrir uppeldi barna sinna og afkomu heimilisins. Hann kunni betur við að fylgj- ast vel með öllu er gerðist inn- an garðs en leit þá hornauga er aldrei tolldu heima, og sinntu lítt búi sínu. Slíkt kunni ekki góðri lukku að stýra. Naumast fór nokkur svo um veginn eftir Laugadal, að ekki væri veitt at- hygli, hve fallegt var að líta heim að Geitaskarði þar bar allt vott um frábæran snyrtibrag. Og þegar heim kom sást að hver hlutur var á sínum stað, bæði úti og inni, þar er engu breytt þótt ný kynslóð hafi tekið við. Bú- endum á Geitaskarði hefur jafn- an þótt tíminn of dýrmætur til að sóa honum í óþarfa leit. Oft var mannmargt á Geita- skarði, fólk sótti efti-r að koma börnum og unglingum til þeirra Geitaskarðshj óna. Á langri ævi sá Þorbjörn marga drauma rætast um batn- andi hag og bætta aðstöðu bænda. Þó þótti honum ýmislegt á skorta er stæði fyrir þrifum og öryggi bóndans. í fyrsta lagi var það snyrti og hirðumennskan, sem honum þótti víða ábóta- vant. Svo var það samtakavilj- inn, sem hann taldi nauðsynleg- an einkum meðal dreifbýlis- manna, og í þriðja lagi tómlæti og öryggisleysi í fóðurbirgða- og ásetningamálum. Sjálfsagt geta a'Mir heilskyggnir menn verið Þorbirni sammála um, að verði fyllilega bætt úr þessum ágöll- um, þá geti bændur horft bjart- ari augum fram á veginn. Þá má geta þess að Þorbjörn var mjög ritfær, hefur hann skrifað margar greinar um áhugamál sín og það sem fyrir augun hefur borið á langri leið. Síðasta bók hans, Að kvöldi, kom út í Rvik. 1962. Var Þorbimi létt um að skrifa, og hafði hann sérstakan stíl. Eftir að Þorbjörn hætti bú- skap á Geitaskarði 1946 og syn- ir hans tóku við jörðinni hefur hann dvalið hjá börnum sínum, þó mest heima á Skarði. Síðustu árin hefur Þorbjörn verið með annan fótinn á elli- deildinni eða sjúkrahúsinu á Sauðárkróki og þar lézt Sigríð- ur kona- hans fyrir tæpum þrem- ur árum. Snietmlmta á igófutntnli fðklk ég briéf frá Þorbirni frænda, þá virtist hann hress í anda. Nokkrum dög- um síðar frétti ég að hann hefði fengið lungnabólgu, en honum batnaði svo, að hann var vel mál- hress þegar dóttir mín leit inn til hans fyrir skömmu. Hann var samur við sig. Þá hafði hann áhyggjur af öskufallinu, hrædd ist afleiðingar þess fyrir ísl. bændur. En hann lét þess einn- ig gejið, að hann hlakkaði til vorsins, hlakkaði til að koma út í vorgoluna, finna andblæ vors- ins leika um vanga og heyra ló- una syngja. En svo kom kallið, sem aillir v.erða að Mýða. Síðasti Veðramótabróðirinn hefur nú kvatt, allir voru þeir bræðurvel I gefnir og svipmiklir menn, sem urðu minnisstæðir samferðafólk inu, þó hver með sinu móti. Það væri synd að segja, að Þoirlbjiörin hiafli verilð kynrseltiu- maður. Hugur . hans var sívak- andi, óróleiki og áhyggjur steðj- uðu að hvaðanæva, spurull og óþreyjufullur hugur fylgdi honum alla ævi. Meðan móðir hans lifði veitti hún honum greið svör við spurn ingum barnsins og unglingsins. Eftir að hún hvarf honum kall- aði hann enn til móður sinnar og fannst hann skynja svör hennar sem voru á þessa leið: Þú kemur bráðum drengur minn og þá færðu svör við spurning- unni þinni. Og nú.mun hann kominn þang að sem öllum spurningum er svarað. Vorið hefur tekið hann í fang sér og hann heyrir lóurn- ar syngja er hann heilsar frænd um og vinum fyrir handan. í Guðs friði kæri frændi minn, þakka þér vingttu og tryggð. H. Á. S. Kveðja frá systur. ÞAR seim aðsltesðiuir ieyfla elkki ialð ég gati fylgt miírauim elslku- lega bróiður siíðasltia spölinm, iamig- air miig í þess Btialð að senda hon- 'Uim, elkki mieíiinB konair letftiirimælú, né uipptalninigu allira hains 'ait- faalflnia, faeldiuir aiðeins niokkuir fá- tækieg orð, mieð fajiairtiainis þölkk fyiráir saimifylgd otokair og siaim- dkipti, flrá vöggu itlil graifair. Þoihbjöirin B'jönnlssiotn var fædd- uir 12. jianiúiair 1886, d. 14. miaí 1970, því réittria 84 ára gaaniall. Er faanln sá isíðaislti fainna sj-ö Velðlramóts(bræðíras er fanlígutr í vaiinn. Varður faainin í daig laigð- uir tiil (hiinzitu favíldar, iað eigiin óBk í kirkjiuigarði Sauiðárkróiks- klirífcjiu, 'ar lilgguir á sléttiuim gruind ■uim oflan Sauðárkróks, vilð hlið óigiinfconiu sinniair, Sigríðair Ánma- dðttuir flná Geitaskaríði, og ianin- iartra flrænida og vinia. Má sagjia, a(ð flríá Nöflnuinum séð, ®n svo aru niefndar breíkkunniair -oflanrveirtt við kaupataðLnin, sé hátit flil lofts og Vítt til vaggjia. Eir flagurt og víðsýni mikið að líta þaðan yflir okkar ynidislega Skagafljarðair- hénað, yflir láglendið allt flraim til fj'alla og dala og út til hiafs og eyj'a. Aulk þesg er þaðain 'góð yfiirsýn ifil æstaufaieimilis oktaair að Vaðriaimóitii og umfaveirfi þess blasliir vilð 'aiuiguim. Er ég nú lít ýfltr flairinin vag, alla leiið til uippvaxbair okkair í florieldirahúsutm, er miatngs að .minm ■ast, glaðvær faópucr tíu siystkima og uimflanigsmikið faeimiilislif á gamlla ísleinzka víau, Þorlbjörin man ég aem hímn uiniga, glæsi- lega miainin, fullain iatf líflsgleði og flraimtíðarvonum. Hin uraaðs- flagra tenóirsonigrödd faainis faelill- aði miig og miuin faanin án efla átlt marigar óríkir og vonliir 'í -sam- bandi víð þá listigáflu síma, og fauiguir faanis Stiaðið til áframfaald- anidi sönignáms og eiinlhveinrar flullikcnminunair á þeiim vettivantgli. En miargt fler öðnuivísii en ætlað er, og uirtgmeininii þeitrira tímia uirðu sainimarlega að bjiairigasit^ á eigin spýtur, enigiir styirkir, látn, mé öranur fyri'rgreiðsla vair 'fyirdir faendi. Ósjialdain uiríðu því félfiitiir hæfiieiikaimenin aið gnafa sinia æríkudmauma og flríaimavonlir oig takaslt á viíð örunuir óákyld verfk- efinii. Tókgt faverjiuim og eimuim til ulm það, ©r þdir voru mienm til. Má vena, iað siuimia þæittli í dkapgarð Þorbjiairin/air mættli mékj'a til þessia skipbriats. örl-öig koma oflan að, og æði oflt flininst mianlnii, að faarkalaga sé igripið 4 taiurn, og falutsfciptiið og lífsveiguiriinin ligga í -aðra átt en ætlað var og vanlilr Stóðu til. Er það bæði 'göimul saga og ný. Svo sam itítt eæ uim fjölskyld- ur og systkimaihápa, sfhæimli og simæmi, fyigir það æsfcu- og full- oríðinisámuim, og faópurinm sundr- iast, og liggja leiðilr sitt á favaíð. Bn þótt slíkt yrðli Mka falutskipti okkar Veðnaimótssiystikiinia, faélzt æ siðain 'hilð flramúriskarianidii góða samlband okkar í milli, er rifcj- ainldi faiafði variið á æsfcuheimáli oktoar. Við Þarbjörm vomuim þó elktoi ialvag iskilin að Skiptum, því miöriguim áruim síðar átitli éig isuim- lairdvöl á faeimlili þeirira fajómia iað Geitalsfcarðii'. Hafði ég þá uim inöktouinra ára bil faaflt búsetiu í eriendrii stóiríborig, en féll fljót- lega iinn. í 'alla sveiiitaimennislkiu, svo sem upplaig miitit 3tóð til. Galf ég gætuir a® búsfcaparlaigi Þoríbjiannair, og flaninat þá sltnax þeiss Virði, að því væri gaiuimlur g'efinln, Áirvefcnli faanis, flrábær dugur, ragliuiseimi og aniyrtli- mianmiska við alit það er -að bú- Skapnuim lauit, valkti eftiiintéklt miínla, svo mér er enin í fersfau miinnli. Frábær uimfayggj'a fbains fyrir faelimiili og búsitoflni, mieð- 'hönidluin og hiirðimig allria búvéia og laniniarna 'aimlboiða var meiiríi em venjiulegt miátti' teljiaist. Á Geiitia- skarðd brást aldrei túinisipnetta og þar iBkorti aldrei faey m\é fyrninjg- ar, faveriniig sem árfarði 'aniniars var. Skilningur hiarnis á því, þnátít fyrir álkaflann allam, iað bústioflni faainis og féniaðiuir -aliuir væri anin- eð og meiira en panliingavon, kom æitiíð 'glöggleiga í ljós. Hainin var þess ávalit minlniulgur, hvílílkiir bjiargvættir, tiryggir viniiir og föriunlaultrair Skepnuirniar faafla ver- ið okfauir geigniuim aldinniar aliair, og sýndist faomuim, iað þess æittu þær iað njóiba, en ekki gjaldia. Frá þessum tímia miinlnliislt ég ýmiiisieigs laininiars, svo sem þeikir- iair imnálegu ástúðar og niæirgætni, -er faaimn sýmdli börnuim símuim unguim. Um SigriðE: miágkonu mínia er þaið -að segjia, að faún vair favens mannis fauigljúifli, sem til faeniniar þekkti, sökuim siminia góðiu hæifileáfaa, miildá og góð- ginnli. Var eimlægt flrá fyrstiu geiríð mjög kært mieð ofakuir. Frá mímum ajómairlhóli séð var Þorlbjönn Bjönnisision enlginm hversdiagsleiguir mieðaimiaðuir, þótht 'ekki atæði hiann oft í svilðsljó'S- linu. Um bækur bainls tvæir og fleiri riltismíðar mlá lenlgi deila, isvo isam um anmiað sfairlifað orð. En þær eru sem sikorniar út úr daglagu lífi og huigaríheiiimi þesis mianins, er stóð föstuim fóibum á ísienztori jöríð og áttli aniga óslk faiailtairá en velfariniað íslenztorar bændastéttar, firarmfainir og menm ilnlgu. Em múniniast skal þess, að meninálng og miaininiúð eru þaer hliðstæður, er ekíki verða 'að- Skildar. Manlniiimg án mianiniúðar er eiinskiis virðá, eiins líka mianin- úð án memnáinigar fær ekki Stiað- izt. Slík voru viðhorf failnts aldinia bónida frá Geátaskarðii, og mæltitu sem fleStir íslenZkir bændur vería þeiirria miininiugir. Að lotoum vil ég svo flytja Þar- báirnli iininilegair þákkir og kveðj- ur ofckar eflbirlifandi systra hainis og biðj'Um við honuim firiðar og Gulðs bleisisiuiniar. Sigurlaug Björnsdóttir. Ekið á kyrr- stæða bifreið f FYRRADAG var ekið á kyrr- stæða rauða Moskwitch-bifreið, R 6326, þar sem hún stóð á stæði sunn.an við Hótel Skjald- breið á tímabilinu frá kl. 13 til 19. Dældað var hægra fram- bretti og framhurð. Áreksturs- valdurinn og sjónarvottar eru vinsamlegasrt beðnir um að hafa samband við rannsóknarlögregl una.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.