Morgunblaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1OT0 77/ sö/u SWEDEN MJÓLKURÍSVÉL. Upplýsingar í síma 82455 & 36609. xD Viðurkenna A-Þýzkaland Alaír, 20. maí — NTB STJÓRN Alsír viðurkenndi í dag stjórn Austur-Þýzkalands og er þannig 23. landið, sem tekur upp stjórnmálasamband við stjórnina í Austur-Berlín. Það var Abdel INGOLFS - C AFE GÖMLU DANSARNIR í kvöld. HUÓMSVEIT ÞORVALDAR BJÖRNSSONAR. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Simi 12826. Sérstakt tœkifœri Glæsileg verzlun í fullum gangi á einum bezta stað ! Mið- borginni, er til sölu af sérstökum ástæðum. Góður vörulager, aðallega byggingavörur innanhúss. Til greina gæti komið skipti á húseign eða öðrum slíkum verðmætum. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Góð verzlun — 2944". Aaziz Bouteflika, utanríkisráð- herra Alsír, sem skýrði frá þess ari ákvörðun. Otto Winzer, utaniríkisráðTherra A-OýzkaJands og Wolfgang Kiese wetter, vairautanríMsiráðherra kornu til Alsír í opinbena heim- sókn á þriðjudag og hafði vexiS búizt við því, að í kjölfax heim- sóknar þeirra myndi fyigja viður kenni'rag Alsárstjórnar á Austur- Þýzfealandi. Fyrir no/kikrum vikurn ákvað austur-þýzka jstjórnin að veita Alsdr efníahagsaðstoð í því sfkyni að koma á fót stóru iðnfyrirtæki. Er þar um mestu fjárfestingu A- Þýzkanlands í Norður-Afrffku alð ræða. Alsár sleit stjórnmálasaimbaindi við Vestuir-Þýzkaland 1965, er það tók upp stjónwnálasamband við ísrael. Verzlunarviðskipti V- ÞýzkaJamds og Alsír hafa samt s«m áður þrefaldazt síðan þá. LyBBURINN OPUS 4 og RONDO leika. Matur framreiddur frá kl. 8 e.h. Borðpantanir í síma 35355. Opið til kl. 2 &&u ORION og LINDA C. WALKER skemmta. Kvöldverður frá kl. 6. m Borðpantanir í síma 19636. Opið til kl. 2. ÞJÓBLEIKHÚSKJALLARINN MÁLFUHDAFELAGIÐ ÓÐINN heldur ALMENNAN FUND í Valhöll, Suðurgötu, nk. sunnudag 24. maí kl. 2 e.h. Stuttar ræður og ávörp flytja: GUNNAR HELGASON, borgarfulltrúi. MAGNÚS L. SVEINSSON, skrifstofustj. GUÐJÓN SV. SIGURÐSSON, form. Iðju. KARL ÞÓRÐARSON, verkamaður. Fundarstjóri: MAGNÚS JÓHANNESSON, form. Óðins. Frjálsar umræður og fyrirspurnir verða að framsöguræðum loknum. Stjórn Málfundafélagsins ÓÐINS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.