Morgunblaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 24
24 MORiGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MAÍ Ii970 Til sölu SWEDEN MJÓLKURÍSVÉL. Upplýsingar í síma 82455 & 36609. INGÓLFS ■ CAFÉ GÖMLU DANSARNIR í kvöld. HLJÓMSVEIT ÞORVALDAR BJÖRNSSONAR. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Simi 12826. Viðurkenna A-Þýzkaland Alsír, 20. maí — NTB STJÓRN Alsír viðurkenndi í dag stjóm Austur Þýzkalands og er þannig 23. landið, sem tekur upp stjómmálasamband við stjómina í Austur-Berlin. Það var Abdel Sérstakt tœkifœri Glæsileg verzlun í fullum gangi á einum bezta stað í Mið- borginni, er til sölu af sérstökum ástæðum. Góður vörulager, aðallega byggingavörur innanhúss. Til greina gæti komið skipti á húseign eða öðrum siikum verðmætum. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Góð verzlun — 2944". Aaziz Bouteflika, utanríkisráð- herra Alsír, sem skýrði frá þess ari ákvörðun. Otto Winzer, u’taniríkisráríh erra A-iÞýzkalands og Wolfgang Kiese wetter, varautainrlki'sráðherra komu til Alsír í oprnbera heim- sókn á þriðjudaig og haiði verið búizt við því, að í kjölfar heim- sóknar þeirra myndi fylgja viður kerming Alsárstjórnar á Austuir- Þýzikalandi. Fyrir nolkikrum vikum ákvað austur-þýzka stjómin að veita Alsár efnia'hagsaðstoð í því skyni að koma á fót stóru iðnfyrirtaeki. Er þar um mestu fjárfestingu A- Þýzkanlands í Norður-Afrílku a® ræða. Alsár sleit stjómmálasambaindi við Vestur-Þýzkaland 1965, er það tók upp stjómmiálasamband við ísrael. Verzlunarviðskipti V- Þýzkailands og Alsír hatfa saimt sem áður þrefaldazt síðan þá. MÁLFUNDAFÉLACIÐ ÓÐINN heldur ALMENNAN FUND í Valhöll, Suðurgötu, nk. sunnudag 24. maí kl. 2 e.h. ORION og LINDA C. WALKER skemmta. Kvöldverður frá kl. 6. m Borðpantanir í síma 19636. Opið til kl. 2. ÞJÓÐLEIKHÚSRJALLABINN SitftúH Opið til kl. 2 í kvöld. Limbódansarinn ROCKY ALLAN sem á 7 tommu metið, dansar. gleypir eld og syngur ásamt hinni fögru CINDY. HAUKAR skemmta. DISKÓTEK DANSLEIKUR frá kl. 9—2. Aldurstakmark 16 ár. Munið nafnskírteinin. Stuttar ræður og ávörp flytja: GUNNAR HELGASON, borgarfulltrúi. MAGNÚS L. SVEINSSON, skrifstofustj. GUÐJÓN SV. SIGURÐSSON, form. Iðju. KARL ÞÓRÐARSON, verkamaður. Fundarstjóri: MAGNÚS JÓHANNESSON, form. Óðins. Frjálsar umræður og fyrirspurnir verða að framsöguræðum loknum. Stjórn Málfvmdafélagsins ÓÐINS. Frambjóðendur D-listans ti! borgarstjórnarkosninga i Reykjavík eru þeirrar skoðunar að op ið stjórnmálastarf og aukin tengsl kjósenda og kjörinna fulltrúa þeirra sé mikilvægur þáttui í árangursriku og uppbyggjandi starfi í þágu velferðar borgaranna. Því er vakin athygii á að frambjóðendur eru reiðubúnir, sé þess óskað, til að: KOMA I HEIMSÓKNIR I HEIMAHÚS TIL AÐ HITTA SMÆRRI HÓPA AÐ • EIGA RABBFUNDI MEÐ HÓPUM AF VINNUSTÖÐUM. • TAKA ÞATT I FUNDARDAGSKRÁM FÉLAGA OG KLÚBBA. • EIGA VIÐTÖL VIÐ EINSTAKLINGA. Frambjóðendur D-listans vona. að þannig geti fólk m.a. kynnzt skoðunum þeirra og við- horfum til borgarmálanna og komið á framfæri ábendingum og athugasemdum um borgar- Þeir, sem áhuga hefðu á að notfæra sér framangreint. hringi vinsamlega i sima 17100.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.