Morgunblaðið - 23.05.1970, Síða 25

Morgunblaðið - 23.05.1970, Síða 25
MORiGUPTBL.AÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1070 25 ísl. flugvél með sjúkra- bíla til Rúmeníu FR AGTFLUTNINGAVÉLIN TF-LLJ — í eigu Loftleiða og sænska fyrirtækisina Saiénia — sem verið hefur í flutninigum á vegum Cargolux Airlines Int- ernational í Luxemburg frá 1 þ.m. fór frá Múnchen í gær- kvöldi til Búkarest með fjóra sjúkrabíia fyrir Rauða kross Rúmeníu. Bílarnir verða notað- ir á vegum Raiuða krossins til aðstoðar við flóttafóik á flóða- svæðinu við Dóná skarrumt sunn an Búkarest. Flugstjóri í þessari ferð var Harald Snaehólm, en aðrir af á- höfn vélarinnar voru Þorsteinn Jónsson aðstoðarflugmaður, Hauk ur Hansen flugvélstjóri ogBjörn Sverrisson hieðslustjóri. Þetta er sennilega fyrsta flugvélin skráð á íslandi, sem flogið er til Austur-Bvrópulands. Eins og áður hefur kotmið fram í fréttum, var fragtflutn- inigaflugfélagið Cargolux stofn- að í Luxemburg hinn 4. marz — Líbanon Framhald af bls. 1 hvaða bifreið þeir voru að ráð- ast. Skólabifreiðin fer þessa leið daglega á sama tíma, og er greinilega merkt. Auk þess er bent á að fimm mínútum fyrir árásina fóru þar um leigubif- reið og vöruflutningabifreið án þess að á þær væri ráðizt. Eru þessar hugmyndir íbúanna í Bar am í samræmi við yfirlýsingu skæruliðasamtakanna, sem segja að með árásinni hafi þeir viljað hefna árásar ísraelskra flugvéla á barnaskóla í Egypta- landi 8. apríl. Einn kennaranna, sem lifði af árásina, er Hanna Yorav, 23 ára ungbarnakennari. Sagði hún svo frá í viðtali við ísraelska út- varpið: „Á leiðinni (til skólans) heyrði ég sprengingu, og kast- aðist út úr vagninum. Ég vissi hvað gerzt hafði, því við höfum alltaf óttazt þetta. Ég sat í fram sæti við hlið bílstjórans, og þeg ar ég fékk meðvitund sá ég börn liggjandi á víð og dreif á veginum. Heyrði ég hljóðin í þeim. Mér var ljóst að ég gat ekkert gert, því ég var slösuð. Einnig var ég hrædd við að hreyfa mig, því ég óttaðist fleiri sprengjur. Nokkru síðar bar að bifreið, sem flutti mig og sex barnanna í sj úkrahús." Flestir hinna særðu voru flutt- ir með þyrlum í sjúkrahús. Höfðu margir þeirra misst hand legg eða fótlegg. Nokkru eftir að fréttir bárust út um árásina á skólabifreiðina var tilkynnt í Beirut að fsra- elar hefðu hafið fallbyssu- skothríð á byggðarlögin fjögur í Líbanon. Segja yfirvöld í Líban- on að sex manns hafi farizt í skothríðinni og rúmlega 20 særzt, auk þess sem að minnsta kosti 62 hús hafi eyðilagzt. Þegar rökkva tók í kvöld er haft eftir áreiðanlegum heimild- um að mikið hafi verið um liðs- flutninga fsraelshers við landa- mæri Líbanons. Haft er eftir áreiðanlegum heimildum í Beir- ut að nú sé óttazt að ísraelar undirbúi hernaðaraðgerðir gegn skæruliðum í landamærahéruðum Líbanons. s.l. og eru Loftleiðir eigendur þess að þriðjungi. Aðrir stofn- endur félagsins eru flugfélagið Luxair í Luxemburg og sænska flutningafyrirtækið Salénia. — Landnám Framhald af bls. J2 af heykögglum, þrátt fyrir slæma tíð. Heykögglar eru seldir á innan landsmarkaði og hafa selzt jafn- óðumn. Þeir eru gefnir sauðfé, hrossum og nautgripum og hafa þanm kost að hægt er að nota þá beint til fóðrunar. Heymjöl aft ur á móti þarf að blanda í fóður blöndur, og er það meira notað í blöndur fyrir hænsni og svín. Hefur verðið á kögglunum verið 9ambærilegt við innflutt kjarn- fóður, að því er Árni sagði. Til raiunir þær, sem gerðar hafa ver ið með kögglana, hafa verið mjög já'kvæðar. Á staðnuim er heymjölsvenk- smiðja, sem fyrr er sagt, sem á að gera að heykögglaverfksmiðju. En sá 'háttur er á um framleiðsl- una, að heyið er flutt. beint af sláttuvélinni í verksmiðjuna og malað sem mjöl, sem síðan eru garðir úr heykögglar. Kögglavél in er þó ekki þama enn, og mun talka einhvern tíma að fá hana. Hefu.r því ekki verið ákveðið hvernig rekstri verður háttað í sumar. Verður líklega hey og heymjöl til sölu, eftir því hvernig sölumöguleikar eru. — Kjaramál Framhald af bls. 32 verið tekið upp ákvæðisvinnu- fyrirkomulag við sorphreinsur. og hefði það bætt kjör starfs- manna þar mjög. Hins vegar sagði Biirgir ísl. Gunnarsson, að óhjákvæmilegt væri fyrir borg ina að vera hlutlaus í heildar- deilum atvinnurekenda og laun- þega. Jón Sniorri Þorleifsson flutti tillögu um að borgin gerði sjáLf- stæða saimninga við verkalýðs- félögin. Han-n kvaðst ekki geta séð hvernég borgin gæt-i verið hlutlaus aðili að þessum mál- um. Hjá borgiinini stairfa nú um 900 verkamienin og varkaikoniur. Bnida er það ekiki svo að Reykja víkurborg komi fram sem hlut- laus áðili, sagði borglarfulltrú- inin. Fulltrúi borgarininiar situr í samininganiefnd atvinnurekanidia, þótt bainin sé kallaður áhieymair- fullrtrúi. Reykjavíkiurborg, sem einin stærsti aitviiruniurekamdi lamidlsiinis, getuir eiklki verið hlut- laus aðili í svona deilu. Borg- in heldur uppi sjálfstæðium samnimigaviðræðum við fasta starfsmienn sína og hvaða röik eru þá fyrir því að hún semji ekki beimt við það verkafólk. sem hjá heininá stairfar? Eimar Ágústsson sagði að þetta væri ekki í fyrsta skipti sam sliik tillaga lægi fyrir borgar- stjóm. Það vaeri ekki umdeilt nú, að lauinþegair ættu rétt á að fá lagfærimigu siinma mála. Laun/þeigar urðu að þola hrika- legustu kjaraskerðimgu, sem sög ut faira af á tslandi með tveim- uir gengisfellkvgum. Því hiefðli verið borið við, að efmahags- ástartdið hefði verið svo bág- borið, að þet-ta hefði verið óhjá- kvæmálegt. Ég hygg, að genig- islaekkunin hafi verið óþarflega miikil, sagði borgarfulltrúinin. Nú er ekki umdieilt að grumdvölktr er til þess að bæta hag laun- þega. Viðiskiptakjör hafa batnað og aflamagn verið með mesta mótá. Ég tel að allir góðir menn eigá að saimeámast um að 1-eysa þessa kjaradeilu og aö Reykja- vífaurborg eigi að hafa forgöngu um það. Óskar Hallgrímsson sagðá, að kenning Birgis ísl. Gunmarsson- ar væri fráleitt, að bomgin ætti að beygja sig undir vald atvinnu- rekenda í launaimálum. Efnahags batann má fyrst og frem-st þakka launafólki og allir viðurkenna nú réttmæti kjarabóta því til handa. Það nær því engri átt fyrir Reykjavík að láta atvinnu rekendur halda verkafólki í löng um verkfölluim af þessum sök- um. Reykjavikurborg hefur líka! sérstalkra hagsmuTia að gæta, þa-r sem það er fyrst og fremst launa fólkið, sem stendur undir útsvars greiðslum í borgarsjóð. Nokkrar frekari umræður urðu milli borgarfulltrúa Framsóknar fliolkksins, ALþýðuflokksins og kommúnista um afstöðu sam- vinnufélagamna til kjaraisamning anna. — Verzlunar- skólinn Framhald af bls. 32 prófsverkefni í almennum grein- um. En vandann taldi hann að vinna það upp síðar,, sem nem- endur í 1. og 2. bekk hafa lært í verzlunargreinum. Ekki er enn vitað hve margir landsprófsnemendur óska eftir að komast í 3. bekk Verzlunarskól- ans. Undanfarin ár hafa farið fram sérstök inntökupróf, sem gagnfræðingar og nemendur með landspróf, hafa þreytt. Hafa marg ir þreytt prófið, en tiltölulega fáir staðizt. Aftur á móti hafa þeir sem staðizt hafa kröfum- ar reynzt vel, að sögn Jóns Gíslasonar. RaBhús eða sérhæð óskast til leigu frá mánaðamótum júní—-júlí. Tilboð merkt: „Leiga — 5378" sendíst Mbl. fyrir mánudags- kvöld. Félagsgorður Kjós Basar kvenfélagsins verður sunnudaginn 24. maí, hefst kl. 14:30. Einnig kaffisala og skyndihappdrætti Agóðanum varíð til endurbóta á Félagsgarði. STJÓRNIN. Verkfræðingur óskust Lítið en vaxandi jarðvinnuverktakafyrirtæki óskar eftir að ráða verkfræðing. Eignarhluti mögulegur. Tilboð ásamt kaupkröfum og uppl. um fyrri störf leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 1. júní 1970 merkt: „Starf —2890". Öll tilboð talin sem trúnaðarmél. Gurðyrkjubýli 10 sölu Á landinu er 115 ferm. íbúðarhús í smíðum (íbúðarhæft), 4 x 100 ferm. dúkhús. Landið er 1,4 ha. hitaréttur af 1,5 sek. lítra. Erfðafesta til 50 ára. Upplýsingar gefur Gíslunn Jóhannsdóttir, Teigi, Laugarási, Biskupstungum. Kvenfélag Hallgrímskirkju hefur kaffisölu í félagsheim- ili kirkjunnar næstkomandi sunnudag 24. maí. Eins og að undanförnu er treyst á það, að félagskonur og aðrir vei- unnarar kirkjurínar gefi kök ur (tilbúnar) og hjálpi til við kaffiisöluna. Kornur, vin- samlega skili kökum á sunnu dagsmorguninn. Hjálpræðisherinn Sunnud. kl. 11.00 Helgunaj- samkoma. kl. 14.00 Sunnu- dagaskóli. kl. 20.30 Hjálpræð- issamkoma. Foringar og hermenn taka þátt í samkam/um sunnudagsins. AlLir velkomnir. Mánud. kl. 13.00. SkemmtiferS heimilasambandsins. Bræðraborgarstígur 34 Kristileg samkoma sunnud. 24. maí kl. 8.30 ALiár velkomn ir. Starfið. K.F.U.M. Esther Petersen, ferða.fram- kvæmdastjóri „Danska Eþíó- píukristniboðsms“ talar á al mennu samkomunni í húsifá lagsins við Amtmannsstíg ann að kvöld kl. 8.30. Hún mun sýna myndir og 9egja frá starfi féla.gsins i Eþíópiu. Hug leiðing. — ALLir hjartanlegi velkomn ir. Fíladelfía ALmenn samkoma í kvöld kl. 8.30 laugardag. Artur og Esih er Eirlksen ta.la. Sálarrannsóknafélag íslands Fra.mhaldslifið er vísindaleg staðreynd að dómi margra vís indamanna, sem hafa gefið sér tíma til að rannsa,ka mið iisfyrirbæri vandlega. Bóka- safn Sálarrannsóknafélags íslands, Garðastræti 3, sími 18130, er opið á mið- vikudögum kl. 5.30 til 7 e.h. Úrval erelndrta og inndendra bóka, sem fjalla um vísinda- legar sannanir fyrir lífinu eftir „dauðanin" og rannsókn- ir á merkilegum miðlum og miiðilsfyrirbærum. Afgreiðsla Morguns og skrifstofa S.R.F.Í. er opiin á sarma tíma. Áhuiga- fóLk um andleg málefni er velkomið í félagið. Vinsam- lega 9endið nafn og heimilis- fang í PósthóLf 433. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristileg samkoma sunnud. 24.5. kl. 4. Bænastund virka daga kl. 7 e.m. Allir veikomn ir. Skiða.fólk Lokahóf Skíðaráðs verður haldið í Átthagasal Hótel Sögu laugardaginn 30. maí. Farfuglar — Ferðamo.nn Ferð á SkálafeU á sunnudag- inn. Gengið af Kambabrún yf ir á Þrengslaveg. — Handtaka Framhaid af bls. 1 AmalrLk hefur veiríð handtek- iinin einiu sirini áðuir. Það var ár- ið 1965 er hairun vair saifaaðiur uim að lifa sem „afæta“, þar sem hainin hiaifðii ofa.n af fyrir sér mieð ritstöríuim og hiafði eniga fia®ta altvinimu. Hairm dvaldist tæp tivö ár í vimnnibúðuim í Síberíiu og þar fékk hianin efnd í eima ai bók um skuiim, sem minoa eru þekikt air, „NauðLrngaríierfieTð til Sílberki.“ HÆTTA Á NÆSTA LEITI eflir John Saunders oq Alden McWilliams Meðan köld vetramóttin leggst yfir amerískur, karlkyns, aldur 7 ár, talar borgina hefur talstöðvarmaður lögregl- enga ensku.“ Strákgreyið, það er litið unnar nóg að starfa. „Viðkomandi sást gaman að vera týndur á svona nóttu, síðast við Mercy-sjúkrahúsið. Er suður- juinvei p<m pu jcuu „_o.o nm njalp. (2. niynd) Sérðu, Danny. l,ÍUt gesturinn okk- ar hefur koniið með siti eig.ð láuskort.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.