Morgunblaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGABDAGUR 23. MAÍ 1©70 29 utvarp laugardagur 23. MAÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Frétfiir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tómleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 9.00 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreimum dagblað anna. 9.15 Morgunstund barn- anna: Þorlákur Jónssoin les sög- una „Nalli strýkur" eftir Gösta Knutsson (5). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar 10.00 Fréttir. Tómleik ar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga: Kristín Svein björns-dóttir kynnir. 12.00 Hádegisútvarp Dags-kráin. Tómleikar. Tilkynn- ingar.. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynnimgar. 13.00 Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson sinnir skrifleg- um óskum tónlistarunnenda. 15.00 Fréttir. Tónlelkar. 15.15 Laugardagssyrpa í um-sjá Björns Baldurssonar og Þórðar Gunn-arssonar. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímssom kynna nýjustu dögur- lögin. 17.00 Fréttir. Lög leikin á harmon- iku. 18.30 Frá Ástralíu Vilbe-rgur Júlíusson s-kólastjóri les kafla úr bók sinni (6). 17.55 Söngvar í léttum tón Ruby Murray syngur írsk lög og Svend Saaby kórinn syng-ur þjóðlög frá ým-sum löndum. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. TTilkynnimgar. 19.30 Daglegt Iíf Valdimar Jóhannes-son blaðamað- u-r sér u-m þáttinn. 20.00 Létt lög frá rafmagnsorgeli Dick Leibert leikur á orgel Radio City Music Hall í New York. 20.15 Sgamhaldsleikritið „Sambýli" Æva-r R. Kvaran færði samnefnda sögu eftir Einar H. Kvaran í leikbúning og stjórnar fliutnin-gi. Slðari flutningur fimmta þáttar. Aðalle ikend-ur: Þora Borg, Gísli Alfreðsson, Flosi Ólafsson, Hjalti Rögnvaldsson, Gunna-r Eyjólfs- som, Anna Herskind, Erling Að- alsteinsson o-g Gísli Halldórsson. Sögumiað'U-r: Ævar R. Kva-ran. 21.10 Um litla stund Jónas Jónasson talar áfram við Stefán íslandi óperu®öngvara og bregður plötum hans á fórniem. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfreg«|r Danslög 23.55 Fréttir 1 stuttu máli. sjlnvarp) > laugardagur • 21. MAÍ 18.00 Endurtekið efni Pétur og úlfurimn Ballett eftir Coli-n- Russe-1 við tón list eftir Serge Prokofieff. Dams- arar eru Ma-ría Gísladóttir, Odd- rún Þorbjörnsdóttir, Björg jóns- dóttir, Ólafía Bjamleifcdóttir, Elin Edda Árnadóttir, örn Guð- mundsson, Þórir Sfeingrimsson, Árný Erla Sveinbjörmsdóttir, Gunmla-ugur Jómasson og Helga Magnúsdóttir. Sinfóní-uhljómsvcit íslands leikur umdir stjórn Vádavs Smietáceks Söguna segir Heiga Vailtýsdóttir. Áður sýmt 22. marz 1970. 18.25 Frumþráður lífsins Hvernig geta hvítir foreldrar eignazt blökkubam? Hvernig s-temdur á tvibur-um? Hvern-itg erf a-st eig-imleilkar? Þessum og áþeikkum spur-ningum um við- fan-gisefni erfð-afræðinna-r er 1-eit- azt við að svara mieð ýmsum aiuð skiildimi kvikmymdium, te-lkning- um og útskýrimgium. Áður sýn-t 27. a-príl 1970. 19.20 Hlé 20.00 Fréttlr 20.25 Veður og auglýsingaj 20.30 Dísa 20.55 Hymda antílópan Brezk myn-d um dýra-Mf 1 eyði-. mörkujm Suðvestur-Afríku, o-g þó sérstaklega um oryx-a-ntflópuna. Þýðaindi og þuilur Eiður Guðna- son. Bikini sundföt 21.20 Engiirn má sköpum reima fyrir dömur og telpur. Sundskýlur fyrir (End of the Affair) Bandarisik bíómynd, gerð árið 1958 og byggð á sögu eftir Gra- drengi, baðhandklæði, sundhringir. ham Greene. Leikstjóri Edward Dmytryk. Aðailhl.utverk: Deboran Kerr, Van John Johnson og Peter Gushing. Ódýrt og glæsilegt úrval. Un-gur rithöfundur fellir hug til eiginkonu kunndngja sín-s, og þau eiga sam-a-n nokkrar stólna>r ham ingjustundir. Verzlunin Dalur Framnesvegi 2 23.10 Dagskrárlok Ráðskona Miðaldra einhleyp kona óskast til ráðskonustarfa á gott heimitii í Reykjavík. Aðeins roskinn barnlaus maður í heimili. Gott húsnæði. Tilboð með upplýsingum sendist afgr. Mbl. auðkennt: „Ráðskona — 2150". Tœknifrœöingur Við óskum að ráða tæknifræðing, helzt með rekstrartækni sem sérgrein, til starfa í stóru iðnfyrirtæki í Reykjavík. Honum er ætlað í byrjun að starfa með ráðunautum okkar við endurskipulagningu fyrirtækisins. Siðan er starfið fólgið í því: að annast daglega umsjón með framleiðslu, að vinna að frekari hagræðingarstörfum, að koma á nýju launakerfi og hafa eftirlit með því. Starfið felur í sér: sjálfstæð og þroskandi verkefni, mikla framtíðarmöguleika. Starfinu fylgja: góð laun, góð starfsskilyrði. Skriflegum umsóknum sé skilað fyrir 1. júní n.k. BENEDIKT GUNNARSSON, tæknifræðingur, Ármúla 3, Reykjavík. — Sími 3 04 75. RÁÐGEFANDI í: hagsýslu, skipulagningu framleiðslu og framkvæmda. Vinsamlegast takið eftir nýju símanúmeri: 3 04 75. HELGARSKEMMTU N FJÖLSKYLDUNNAR JrjSf & láf Nútíma fjölskyldan leitar sífellt nýrra hugmynda. Á sýningunni HEIMILIÐ — „Veröld innan veggja" finnið þér ýmsa möguleika, sem þér hafið áreiðanlega ekki vitað af áður. Nútíma fjölskyldan leitar beztu möguleikanna hvað varðar vörugæði, verð og skilmála. Sýningin okkar auðveldar þennan samanburð. Öll fjölskyldan ætti að heimsækja sýninguna HEIMILIÐ — „Veröld innan veggja" strax um helgina. Við bjóðum upp á fjölskylduskemmtun í dag. Sýningaskrá einskonar handbók heimilisins er ti-l sölu á sýningasvæðinu, — aðeins 35 krónur. Hollt er heima hvað Heimsækið sýninguna HEiMiLIÐ — „Veröld innan veggja". Opið frá kl. 2—10. sýningarsvæðinu er lokað kl. 11. ELNA SUPERMATIC glæsileg saumavél er “vinningur í GESTAHAPPDRÆTTI sýningarinnar og verður hún dregin út eftir kvöldið í kvöld. Dregið á þriggja daga fresti um glæsilega vinninga. Kennsla og ábyrgð innifalin. Umboð: Silli 8( Valdi. * * Lúðrasveit barna úr Kópavogi undir stjórn Björns Guðjónssonar leikur í dag úti fyrir Laugardalshöll. ** Að lokinni göngu um sýningarsvæði er þægilegt að njóta veitinga í veitingasal sýningarinnar. Þar eru sýndar eftirprentanir málverka, innlendar og erlendar. VINNINGURINN I GESTAHAPPDRÆTTI HEIMILIÐ „‘Vcröld innan veggja” Gott kaffi innan veggja hjá Guðmundi Lítið inn í leiðinni á sýninguna í Laugardal ______ Kaffistofa Guðmundar, Sigtúni 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.