Morgunblaðið - 24.05.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.05.1970, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1970 22-0-22' RAUDARÁRSTÍG 31 %MLEim BILALEIGA HVERFISGÖTL’ 103 VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VW svefnvagn VW9manna-Landrover 7manna Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis verðskrá. Ö Farimagsgade 42 Köbenbavn Ö Þyrlur til sölu Þrjár Hilfer þyrlur. Verð $3500,- F.O B. fyrir stk. H. Serup Olesen Brande, Danmark. Telf. 07-181311, tetex 4629 j Góðar vörur! Gott verð! Fyrir varið cg smnorið Kjólaefni 40% tervira, 30% gerviefni. Trfvalið i kjóla, buxuc og dragtir, margi-r trtir. Verð frá 313,- m, breidd 140 sm, strau- og krumpfrítt. Gardinuefni damask, breidd 125 sm, gutdrapp, brons og grænt 181.50 m. Stórisefni sidd 120 sm frá 135,-, sídd 150 sm frá 129,-, sídd 250 sm frá 261,50 m. Dralon gardinuefni þunn, breidd 150 sm frá 134,-, breidd 220 sm frá 198,-, bneidd 300 sm frá 285,- m. Frotti rósútt og emtitt, breidd 90 sm, margar gerðrr, frá 120,- metrinn. Flúnel rósótt i náttföt, breidd 80 sm, 62,- m. Flúnel nseð myndum, breidd 80 sm, 58,- m. Smárósótt efni titvalið tii þess að klæða innan vöggur, strau- og krumfritt frá 54,- m. Þurrkudregill þrír l'rtir, 31,- stk. Handklæðí gott úrvaf. Dúkar mairgar gerðit. Eldhúsgardínutau þunn með bekkjum, dralon 4 iitir frá 44.50 m. Bamableyjur tvíofnar 29,50 stk. Málmhnappar á lopapeysur, siff- urlitár, hagstætt verð. Merkistafir bæði rrúmer og bók- stafrr. Lakaléreft breidd 140 sm, 210 sm, 225 sm. Verð frá 91,- m. Póstsendum. — Sími 16700. Verzl. Sigurbjörns Kárasonar Njálsgötu 1. Q Ágæt leiksýning Þorvaldur Gunnarsson skrifar: „Ég fór á aðra sýningu á leiík- ritinu Malcolm litli, sem sýnt er í Þjóðleikhúsiinu um þessar mund ir. Ég fór fyrir áeggjan vinar míns, sem er frumsýningargest- ur, og verð ég að segja að oft hef ég orðið fyi'ir von.brigðum m.eð sýnin.gar, sem rnikið hefur verið hrósað í mín eyru, en svo brá við nú, að ég fyRtist þakiklæti til þessa vinar míns, sem hvatti mig svo mjög til að fara. Þessi sýning er í alla stað hin aihyglisverðasta, leikritið alveg frábært, þýðingin mjög svo lip- ur, þótt mér hefði kannski á stundum fundizt mega draga of urlítið úr klúrheitunum, en það hefur að sjálfsögðu verið æthtnin í byrjun, að lofa fólki að skyggn ast inn í heim hippanna alveg umbúðalaust. Þótt ég sé ekki leikgagnrýnir langar mig þó til að segja hveráu hinir ungu Leíkarar stóðu sig með mikilli prýði og voru þarna augnablik, sem líða mér áreiðanlega seint úr minni. Segja má að maður sé að horfa á gam- anleikrit, því að undirtek-tir áhorf enda og stemning I húsinu er þannilg. En bak við þessa kát- bro9legu til-burði un.gu mannanna Leynist sú óhugnanlega vissa, a.ð einhver ótíndur fanatSker, sem fyllzt hefur biturleika, þegar fram kemur hæfileikaskortur hans og engin geta tSl þess, sem hugurinn hefur stefnt að, skuli geta fengið í lið með sér aðra un,ga mienn og talið þeim trú um að foreldrar, heimili, skóli og þjóðfélagið í heild vilji gera þeim allt til bölivunar. Og eins og í MaLcoim litla eru ófyrirsjáanlegir atburðir alitaf að gerast hjá þessum ungmennum, því að þeir hafa hvoríki þroska né dómgreind til að ráða við ástandið, þegar þeir eru búnir að koma sér í klípu með öfgafullu kjaftæði. Og ef þessir ungu reiðu menn væru nú eitthvað öðruvísi og á hærra plani en meðalmaðurinn eða „geldingarn- ir“, secn svo eru kallaðir í leik- ritinu, væri kannski hægt að fyrir gefa þennan bægslagang allan, en því er aldeilis ekki að heiflisa. Fá- ir held ég, að séu aumari og aumkunarverðari í eimveru sinni en Malcahn litli. Ekki vil ég iáta hjá líða að benda leik'húsum borgarinnar á hversu misráðið er að sýna smá- atriðti úr væntanlegium leiiksýning um í sjómvarpinu. Man ég aldrei eftir að hafa fundið til áhuga á að sjá leikrit, eftir að hafa séð þessa stuttu þætti eða kafla og á það ekki sízt við núna. Mér fannst það í einu orði sagt hörm- ung og eftir að hafa séð Leikrit- ið allt, get ég ekki skílið að ieik- húsin skuli ekki sleppa alveg þessum auglýsimgahætiti. Per ég að síðustu í föt vinar míns og vil hvetja aLla, jafnt unga sem gamla að sjá þetta frá- bæra leikrit. VirðingarfyUst, Þorvaldur Gunmarsisan, Rvik.“ Platínubúðin við Tryggvagötiu, sími 21588. Piatínur og kentii í flestair gerðí'r bíla, 6 og 12 volta h-áspeniniu- keflt Am'penmælair, olíunnælar, hitaimiæter, atts ,konaT hilutiir í rafkieríi bíla. Q Heyskapur í borginni Hér er bemt á, hvernig borgar- búar geti aðstoðað bændiu.r: „Nú fer að líða að því að Reykvikingar fara að slá gras- hletti sína. Hér vex gras fyrr en í sveitkinli. Er ekki hægt að nytja heyfeng borgarbúa, og ef tii vill fLeiri bæja og kauptúna, ef bæjar búax þurfa ekki að leggja á sig aukna fyrirhöfn. handa bæjum á gossvæðunum? Ég er viss um að flestir gerðu það rmeð ánægju að láta hirða fyrsta sláttinn. Þetta yrði að ákveðast sem fyrst, svo menn klippi ekki blettina áður en grasið er nægilega sprottið. Q Jöklar á Heklu — — og eldsumbrot Svo nefnir Þorsteinn Guðjóns son eftirfarandi: „í Reykjavíkurbréíi Mbl. 10. rrnaí er í sambandi við hið nýja Hekl-ugos minnzt á gosið þar 1913, og sagt að eini jarðfræðing- urinn á landinu, d-r. Helgi Pjet- urss (sem svo ritaði jafnan nafn sitt), hafi verið forfallaður, þeg- ar byrjaði að gjósa, og hafi stjórnarráðiið því falið Guðmundi Björnssyni, landilækni að rann- saka gosið — „en nú eigum við fjölda afbragðs góða jarðfræð- inga.“ Af þessum orðum mætti ætla að dr. HeLgi Pjeturss hafi yfirieitt eteki fengizt við að ran.n sa-ka þetta gos, en sannleikurinn er sá að einmitt þetta sumar, 1913, fór hanm rannsóknarferð á HekLu, og gerði sér þá, auk hinna stóreftirteiktaxverðu atiuugana sin.na á skriðjöklum á því fjaJdi, s-em mjög kcmiu á óvart, grein fyrir þvi að Litla Heikla væri eld- varp. En þannig ha-fði hún ekki verið táknuð á uppdrætiti. (In.g- ólfur 1914). Hvernig á því stóð, að dr. Helgi fór ekki í rannsóknarferð sína fyrr en í ágúst, þar sem gos ið varð um vorið, veilt ég elkki, en ef það er kunnugt, væri rétt að láta þes-s getið. Þorsteinm Guðjónsson." FASTEIGNA- OG SKIPASALA GUÐMUNDAR j. Befgþórugötu 3 .. SÍMI 25333 Höfum til sölu 36 tonna góðan fiskibát með öllum troll- græjum á góðu verði. Knútur Bruun hdl. Sölum. Sigurður Guðmundsson KVÖLDSÍMI 82683 C g c . a ^ .c ? o rH .2 ! .-5 S —• •S ^ ÖX) -C} C5 £ C 3 « cc ra 5 'S 3 5 xo « u ~ 8 o S5 sunnal ferðaskrifstofa bankastræti 7 símar 16400 12070 ÞAÐ BEZTA ER LÍKA ÓDÝRT 0033 Hallorca — London -jc Verð frá kr. 11.600,— Fjölsóttasta ferðamannaparadís Evrópu Brottfarardagar: 3. júní* — 17. júní* — 1. júlí* — 15. júlí* — 29. júlí — 5. ágúst* — 12. ágúst — 19. ágúst* — 26. ágúst — 2. sept.* — 9 sept. — 16. sept.* — 23. sept. — 7. okt.* — 21. okt.* — 4. nóv.* — 18. nóv.* (* merkir 2 dagar í London á heimleið). MALLORKA er land hins eilífa sumars, umvafið hlýjum loftstraum- um sunnan frá miðri Afríku. Vetur, sumar vor og haust para- dis þeim sem leita hvíldar, náttúrufegurðar, sólar og hvítra stranda við bláan sæ. Litr'.kt spánskt þjóðlíf í borgum og þorpum út við strendur, inn til dala og upp til fjalla. — Það er „ekkert veður", en sjórinn, sól- skinið og skemmtanalífið, eins og fólk vill hafa það. — Dýrðleg hótel i hundraðatali. jafnan fullsetin. Þarna er allt, sem hugurinn gimist, góð þjónusta og margt að sjá. Hundruð skemmtistaða og stutt að fara ti' næstu stóiborga. Valencia. Barcelona, Nizza eða Alsir. Aðeins nýtizku íbúðir og góð hótel með baði, svölum og sundlaug ★ Eigin skrifstofa SUNNU í Palma með íslenzku starfsfólki veitir farþeg- um öryggi og mikilvæga fyrirgreiðslu. ★ Komið og gistið vinsælustu ferðamannaparadís Evrópu, og kynnist því, af eigin raun, hvers vegna allir vilja fara til Mallorka, ekki bara einu sinni, heldur alla tið síðan. Pantið snemma, því þegar er nær uppseit í sumar ferðimar. Hægt að velja um ferðir í eina viku, tvær vikur, þrjár vikur og f jórar vikur. ferðirnar sem fólkið velur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.