Morgunblaðið - 24.05.1970, Page 7

Morgunblaðið - 24.05.1970, Page 7
MORGUNBLAÐH), iSUNNUDAiOUR 24. MAÍ 1970 7 „ÞAÐ VAR SÖNGUR í LOFTI, ILMUR í BLÆ” Nú fer seim aú líða að þeim tíma, að fugrlar fara almemit að verpa. Margrar tegundir hafa þegar verpt, eins og t.d. hrafn og veiðibjalla, og síðast í fyrradag sáum við skógarþrast arhreiður i skurðbarmi suður í Fgssvogi. Auðnutittlingurinn hef líka verpt, þessi skrautlegi iitii litli fugl, einhver bezti söngvari okkar. Um daginn gengum við um Lindargötu og sáum nokkra stara. smjúga inn um holur í þakskeggi, og þar hafa þeir vafalaust átt hreiður. Starinn er mjög smáfríður fugl, bringam dröfnótt, allavega, m.a.®. gyllt. Hann er ti'itölulega nýr varpfugl hérlendis. t fjörunium vi® Seiluma á Bessastöðum sáum við nokkra rau®brystin.ga um daginn. Rauð brystingurinn. er ein og tildr- an farandfarfugd, sem kemur hinigað haust og vor. Varpheim- kynni hans eru miklu norðar. Gaman þótti oikkur líka 1 fyrri viku að sjá máríuerluna ofckair fljúga upp í þakslkeggið á sumarbústaðn.um, þar sem hún hefiur átt hreiður í mörg ár. Við höfuim látið hana að mestiu afs'kiptalausa, nema þá helat hjálpað henni við fæðuleit ina, enda er hún orðin svo spötk, að hún er lön.gu hætt að hræðast öklkur. Og nú segir frá hrossagaukn- um. Við gengum miður túnhaUaun niður í Lindarhvamim, þar sem ótal lindir spretta fram. >að var árla morguns, veðrið var kyrrt, htjóðhært, hundigá heyrðist í fjarsika hanagal frá næsta bæ. Þa.r steig tteninn á stokk og reigði si'g, vakti síma hjörð, og tók að segja hænium sínium sög- una um þann fræga hænuvesail- in.g, sem reitti sig fyrir einn hana, all't fyrir tízkuna, og þetta var alveg satt, haifði m.eira að segja verið prentað, — ailllt út af einni fjöður, eins og al- kiunna er. Þetta va.r yndislegt vor, „því geislarnir dönsuðu um sveitir og sæ, það var söngur í lofti, ilmur blæ. I>að var morgunn í maí.“ ★ Og þá heyrðnm við til hrossa gauksins, í fyrsta skipti þetta vorið. En nú er það svo um hrossagaukinn, að hanner hinn mesti spáfugl, og alls ekki saima Hrousagaukur. Myndima geaði lis.takonan líarbaja 1M. Árinason himnala.gi, því að gamla. þulan er á þessa leið, og eftir henni áttu örlög manns að ráðast, það árið: „f austiri auðs gaukur, í suðri sælugaukur, í vestri vesals gaukur, í norðrii náms ga.ukur. Uppi er auðs gaukur, niðri nás gaukur." Og þá geta ailir imyndað sér, hve manni léttir, þegar heyrist í fyrsta skipti í hrossaigaiuknum úr því sem næst suða.ustrd og hátt uppi. Len.gi voru menn ekki á eitt sáttir, hvernig þetta hnegg í honum. myndaðist. Sum ir fuililyrtu, að þeir hefðu heyrt hmegg.ið frá sitjandi hrossagauk um, — aðrir sögðus't ein.ungis hafa heyrt það frá honum, þeg- ar hann steypti sér niður á flu-g inu, og hið rét'ta er, að tvær yztu stélfjaðrirniar mymda þetta Maríueirlan mín litla or seizt að uppi í þakskeggtinu. samkvæmlt þjóðtrúmni úr hvaða ábt maður heyrðir hmeggið í hon um. Hún loðir lenigi við okkur hjátrúin, og þess vegna létti okk ur að mun, þegar etoki varð bet- ur greint, en hmeggið kæmi frá a.uisitri eða suðri, og eins og aitt gott kemiur að ofan, kom það lika þaðan, otg þá va.r a.llf i Spakmæli dagsins Finnst þér þú etoki ljóma eins skært og skyldi, skailtu þurrka af penunn.i, áður en þú varpiar sök- inni á aflstöðina, — H. Redwood. hljóð, og hefur það verið sann- að með „skiivindiufaðferð." Bjarni Sæmumd'sson lýsir hátt- erni hrossa.gautksinis á þessa leiið: „Má heyra þetta eintoennilega og veiþe'kkta, hijóð hans (hnegg Uti á víðavangi Gangið úti veðrinu um ið) á hvaða fcíma sólarhringsins sem er, en þó eintoum á hlýjum og kyrrum kvöldum og í duimb- umgsveðri. Flýgur hann skyndi lega hátt upp, fe-r þar motokra stóra hringli eða í krákiusitíg, með mi'klum hraðas en laetokar svo öðru hvoru flugið, um lieið og hann. fer mokkuð út á hlið, mieð hálfútbreiddum titrandi vængjum." >á myndast þetta. einkenni- lega hmegg af yztu stóltfjöðr- unium. Og Bjarni heidur sfðar áfram: Svo hefur hann sig aftur upp o.s.frv., nokkrum sinnum, þanig- að til hann allt í einu læfcur si'g defctai, ein® og dauður væri, nið- ur á vissan blett, þar sem hin útvadda hefiur kúrt þögul og hrifin, á maðan hann „spiiaði“ á stólfjaðrir sinar. Takast þáþeg ar með þeim „góðar ástir," eins og segir í sögumum." ★ Og svo eiignaist þau „börn og buru,“ og Kári frá Víðikeri end- ar svo kvæðið sitt um hrossa- gaukinn: „Konao gætir bús og barna, bóndinn er þá frjáls á sveiirti. Uppi og niðri, úti í geimi uncirahljómum stélið nær. Heyrðirðu ekki hrossagaukinn hneggja út við sund í gær?“ Og látum við svo spjalli þessu lokið að þessu sinni, en vittjum enda mieð því að mlinna á, að albannað er að brenma sinu eftir að þessi tími er kominn. Foreldrar ættu að brýna þetta fyrdr börmum símum, því að margt illt hefur af óviitaekap barma hlotizt með sinubruna. Þau ættu að ledða, huga þeirra að hreiðrunum miörgu, sem á sinusvæðunum kunna að feias>t nú, hversu hræðiilegt það sé a.ð brenn.a bæði egg og unga, höfða til tilfinninga. þeirra, og erum við þá vissir um, að þaiu láta af sinubruna, og er þá vel. — Fr.S. BÓLSTRUN Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Löng starfsreynsla. Bólstrun Ingólfs A. Gissurarsonar, Melgerði 5, R. Sími 37284. NÝ IBÚÐ TIL LEIGU Ný 5 henb. sérhæð tfl leigu í Vestuirbænuim í Kópavogi. toúðiin leiigiist tiil eiins árs. Upplýsi'ngiair í síma 41931. HEITUR OG KALDUR MATUR Smurbrauð og brauðtertur. Leiga á dúkum, glösum, diskum og hnífapörum. Veizlustöð Kópavogs, sími 41616. TIL SÖLU Þriggja herbengija íbúð á góð- um stað í borginn'i. Uppl. í síima 19596, sunn'U'dag. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu IBÚÐ TIL LEIGU 2 S’tofur og eldihús í nýju húsi á bezta stað í bæn'um, sérhiti. Mjög skemmti'leg íbúð fyrir eiin'Stalklimig. Tilb'oð merkt „2893" sen'dist Mbl. í góða helgina Ráðskona Miðaldra einhleyp kona óskast til ráðskonustarfa á gott heimili í Reykjavík. Aðeins roskinn barnlaus maður í heimili. Gott húsnæði. Tilboð með upplýsingum sendist afgr. Mbl. auðkennt: „Ráðskona — 2150". ______122 ~ 24 »30280-3226 LITAVER Vinyl veggióður Veggfóður við allra hæfi. Glæsilegir litir. Alfumýrl 1- Sím»r 8-U50 l*kntr 8-1251 vtnlun Snyrtivörudeild Snyrtisérfræðingur frá MAX FACTOR verk- smiðjunum leiðbeinir og aðstoðar viðskipta- vini okkar við val á snyrtivörum ásamt snyrtifræðingi apóteksins á morgun, mánu- daginn 25. maí, kl. 2—5 e.h. ARABIA - hreinlætistæki Stórkostleg nýjung Hljóðlaus W.u.-Kassi. nýkomið: W.C. Handlaugar Fætur f. do. Bidet Baðker W.C. SKSlar & setur. Fullkomin varahlutaþjónusta. Clœsileg vara. Verð hvergi lœgra Einkaumboð fyrir Island HANNES ÞORSTEINSSON heildv., Hallveigarstíg 10, sími 2-44-55. BEZT AÐ AUGLYSA I MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.