Morgunblaðið - 24.05.1970, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.05.1970, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1970 mmm Á starfsvellinum er þegar komið allmikið efni sem bömin eiga að taka í sundur og nota til eig:in bygrgingaframkvæmda. (Ljósm.: Sv. Þorm.). - opnaður í næstu viku FYRSTI starfsvöllurinn í { Reykjavík verður opnaður í ] næstu viku á stóru afgirtu svæði við Meistaravelli. Á vellinum munu böm á aldr- inum 8—12 ára fá aðstöðu til smíða og ýmiss konar föndurs úr efni, sem til fellur. Er hér um að ræða tilraun á vegum | fræðsluráðs Reykjavíkur og 1 ef hún gefst vel, verður kom- ’ ið upp fleiri starfsvöllum í Reykjavík á næstunni, t. d. í Vogunum, Breiðholtshverfi og Árbæjarhverfi. Leiðbeinandi á starfsvellin- um við Meistaravelli verður Guðmundur Magnússon smíða kennari. Á velliniuim 'h.efux verið bygglðnr irúmigóðuir skáli, þair sem bömnliin gelta feinigið að- stöðu til smiíða þeglar veðuir er óhagsfcæ'tit og þar eiru smííð>a- áhöld ettninflig geymd. >ar >aem hér er uim firuimltílr'aiuin að ræðia og ekkii vdlbað ihve miikil laðlsókm. verðuir að vellimiuim, hefuir sú ákvönðum veinið tek- in að láta inininitiuin fana frtam á mániudagiimn 25. maá og sikipuleggiur leíðtoeimiamidinin ■ / Á starfsvellinum fá börnin þau verkfæri sem þau þurfa til smíðamna, svo sem hamar, sagir, kúbein, þjalir og fl.. Mynd- in er tekin inmi í skáianum þar sem börnin fá að smíða þegar illa viðrar. Vorkoma í Meðallandi Hnaiuisuim 8. miaí 1970. ÞÁ er farið að grænka og vorið virðist komið. Veturinn var all harður en mikil jarðfönn. Er mesta furða hvað menn hafa sloppið með hey, en vitanlega hefur verið gefinn mikill fóður- bætir. Sauðburður er hafinn hjá þeim fyrstu, en ekki almennur. Bkki hiofuir sézt héðan gos- mökkuir frá He'kl u, em núrna er vesturlaftið mjög dökkt, áreiðam- lega litað atf öskuTOÍííbri. >á er úbvarpið orðið mothæft héir aiftur. Var það orðið ómot- hæft á kvöldin vegrna truifllana, nemia þegar bjaxtast vair. Heíuir nú aandistöð fyrir F.M. bylgjuir verið sett á Háfiell. Eitthvað hef- uir þessari nýju tækni mú verið billgjarnt, en vonandi sbenidiur það til bóta og ein*s það að efcki mun heyrast nógu vel upp við f jöllin. Um þetta leyti er lítið um isamkomiutr hér, en var sæmillegt í vetu'r. Það voru þorrabtót bæði á Skatfbártumgu og Meöalílandi og Góufagniaðuir hjá kventfél. í Kiiikjiuibæjarhreppi. Vair sértstak- liega vel til hanis vandað. ÞesBair skemmibaniir eru nokíkuð árvissar hér og ágætur blæir yfir þeim. Eitt atf því sem menm byggiðtu atfkomiu sína á h>ér áðuir fyrr var fidku'rinin. Það va>r róið til fiskj- ar og svo rák fiskimm, bæði þorsk, uifsa og lloðnu upp á fjöruirmiar. Þorskinin og utfsamm rak frasm til 1930 stundum í mijög stórum stíl, en sam ékkert eftir það. Loðniuma raik fram og á hverju ári hranim- aðist sbuindum upp á fjörumar, þar til í fynra, að mjög lítið rak og >nú sem ekkert. Er vamla heagt að halda aninað, en mikiill h'Iuti stofnsinis sé veiddur. Enda hatfa loðniuibátarnir verið mi'kilvkkir hór í Meðallamdsbu'gtinmi. Hluti af aflanum sem landað var í gúanó. Mikill hluti aflans er flatfiskur og smáýsa. Bolfiskveiði í spærlingstroll Skólaslit a5 Hólum FJÓRÐA mai fóru skólaSlit fram að Hólum í Hjaltadal. Að þessu sinni útslkrifuðuisrt 25 búfræðiog- ar, 12 eftir tveggja vetra nám, og 13 eftir einis vetrar nám, 16 luku prófi upp úr yngri deild, svo að 41 gekk undir próf að þessu sinmi. Hæstu einkunn eftir einis vetrar n>ám hlaut Jón Sveims san, Hvamnstóði, Borgarfirði eystra. Hlaut hanm 8.91 í aðal- eirikunn. Hæstur búfræðinga varð Þórólfuir Sveinssom, Berg- lamdi í Fljótuim, Skagaf. HLaut >hann 9.29 í aðaleirfkumm og þá uan leið bókaverðlauTi B>únaðar- félags íslamds. Indriði Imgvars- son, Amairholti, Bisíkupstungum, fékk verðlaun í fóðurfræði og jarðræktarfræði. Verðlaun fyrir búsmíðar hlaut Guðbergur Magnússon, Reykjavík. í vél- fræði Þórarinm Magnússon, Fróstastöðum, Skagafirði. Silfur tmerki (Silfurskeifam) Morgun- blaðsins fyrir tamningar og hesta imenmislku hlaut Grétar Geirssom, Litladal í Skagafirði. Þá veitti Búmaðarsambamd Skagfirðimga kr. 1000,00 til hvers þeirra Skag- firðinga, er tóku búfræðipróf. Á það að verða smávegis viður- keoning í framtíðinmi til þeirra, er stunda vilja búfræðimám á Hólium. 9 Skagfirðimgar braut- skráðust í þetta sirnn. í Skólaslitaræðu sinmi benti skólastjóri á þróun þá, er fræðsl- an stefndi inm á með óbreyttum lögum og reglugerð. Eftir fá ár yrði svo komið, kæmi hin al- menma dkólalöggjöf til fullra framkvæmda, að búfræðiimienmt- unim yrði aðeirns einm vetur. Taldi Skólastjóri þetta allsendis ónóga búfræðifræðslu. Þörfin fyrir al- hliða þekkimgu væri hvarvetma ljós, og þá efcki sízt í landbúnaði. Eirns og hálfs árs nám að gagm- fræðaprófi tóknu væri lágmarks- þörf. Einkum þyrfti að auka verknám. Gat hann þess, að á sáðasta aðalfundi BúuaðaTsam- bands Eyjafjarðar hefði varið samþykkt ósk til bandaskólanma einmitt um aukið verknám. Þá ræddi Skólastjóri, Haukur Jörundsson, um mjög breyttar kennsluiaðferðir, sam nú væru að ryðja sér til rúms í beiiminum al- menrnt. Mumdu þær án efa hafa áhrif á sfcóla okkar imnan tíðar. Aðalkjarmi þessara fræðsluað- ferða er sá að hverfa meir og meiri frá hópfræðslunmi og stuðn imgs við mámjsvimmu hvers nem- amda um sig. Smíðisgripir nemenda í vetur voru metnir lauslega á 600-700 þúsund krónur, enda hefir Hðla- Skóla verið við brugðið undan- farin ár fyrir góða smíðiakemnslu. Fæði og þjómusta reynidist aðeins kr. 130,00 á da.g. Félagslíf neim- enda var í bezta lagi. Með vor- prófi þessu laiulk 88. starísári Bændadkólams á Hólum. Það margir umsækjendur til náms næsta vetur eru nú komnir að langt er til að hægt sé að sinna öllum umisóknumum vegna þrengsla. Eftir slkólaslit slkruppu Hóla- sveinar ásamt skólaistjóra til Ak- ureyrar. f leiðinni var skoðað fyrinmyndarf jós hjá Hannesi Stefámssynd á Þverá í Skagafirði. Þegar til Akureyrar koim, var ^koðað minjasafn Akureyrar og verfcsmið j ur Iðunmar, Gef j umai og Heklu. Þá var farið upp að Lundi o>g skoðað kúabúiíð þar og grísabúið. Eftir alla þessa skoð- un, var skólapiltuim boðið í kaffi á K.E.A. af Búnaðarsiambandi Eyjafjarðar og S.N.E. Þar talaði Ármann Dalm'ammsson, form-aður Búniaðarsambandsins, em bamn er eimniig prófdóm-ari við Hóla- Skóla. Sigurjón Steinsson, fram- kvæmdastjóri S.N.E., skýrði frá starfseminni á Lundi. Skólaistjóri þaklkaði fyrir ágætar móttökur. Þessi smáferð skólapilta var góð- ur endahnútur á ánægjulegt Skólalíf vetrarins og mjög góðam árangur atf búfræðimámimu. Björn í Bæ. EINS og saigt hiefu-r verið friá í fnétitum befuir leyfi fcil spærlíiings- veiða verið veitt rtókikirium báifcum og sumiir enu mú þegair byrjaðiir á veiðumuim. Fyríiir skomimiu vair. veiðileyfið fcefciið >af eiiinium bátm- uim, Ermiiiniuim RE, en báturriinin kom í eiinluim róðri með altt otf miilkið atf bolfilsfcd í spæriiinigsafl- ainiuim. Lainidaði báiturimin tulgum taninia og þair alf vair áfcór tihJti 'atflams smiáýsa. Aðrir bátar sam ertu bynjiaðir mieð spærlimgsitroll enu Ártrui Fniöniksson, en þair uim borð er mainmióbmaimiaður frá Hafnaran- sókmtaisifcofnuinttminli og eiminég er Halkíon VE bynjiaður apærliimgs- veilðar, en Halkíom byrjiaöi fynsit- uir spærlinigisveiðar hór við land sl. suimiair. Aðeilns má vailða ákveðið miagin atf bolfiisfci í spærliilnigstnolliið, eða uim 10%. Bklkent ihiefur venið 'athuigavent við veiðar þessana báltia, en >afla- rmagn þeiirna tatf sipærliimgii og bol- fiskii er getfiið upp mieð áfcveðmu miilliilbiM. Aðriir bátair sem búniir eriu >að fá leyfi til spærlimigisyteiðla emu ÓSkar Miagtnússan' fná Aikmamiesi, Álftaifellið frá Sböðvairfirðli og eimmiig Órfiirisiey og Vilðey. Smáýsa og spærling ur í gúanóvinnslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.