Morgunblaðið - 24.05.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.05.1970, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAOUR 24. MAÍ 1970 Samgöngu- málafund- ur í Eyjum LAUGARDAGINN 9. maí héldn Eyverjar fund um samgöngnmál Eyjanna í Samkomuhúsi Vest- mannaeyja. Framsögn fluttu Sigrurður Jónsson, kennari, Guðmundur Karlssoin, framkvæmdastjóri og Guðjón Ármann Eyjólfsson, skólastjóri. Að loknum framsögruerindum, hófust almennar umræður. Marg ir tóku til máls og voru ræðu- menn á einu máli, um að sam- göngumál Eyjanna væru ekki í l»ví horfi, sem nútíminn gerði kröfur til. Skýrt kom fram að þessi mál þyrftu að fá skjóta og góða úrlausn, þannig að Vest- mannaeyingar nytu svipaðrar aðstöðu í samgöngumálum og aðrir landsmenn. Ýmsafr huigmyndir uim útrhætuir komiu fraim, svo geim bæbtiar fluig- saimgöniguir, svi'f'néíkkvti og nýtt skip. ■ mmm Frá fundinum um samgöngumál Vestmannaeyja. Fá aðild að S.I>. Saimein'nðu þjóðuniím, 20. maí. AP. ARTHUR J. Goldberg, fyrrum aðalfu/Htrúi Bandaríkj anna hjá Saimeinuðu þjóðunuim, gerði það að tillögu sinmi í dag, að Rauða- Kína og klofnu löndunum Þýzkalaaidi, Vietnam og Kóreu yrði veitt aðild að Saoneimuðu þjóðunum. Goldberg sagði þetta í ræðu, sem hamin flutti í dag, en hann stendur nú í feosningabaráttu um útniefningu seim frambjóðandi Demókrataflókksins í ríkisstjóra kosningum í New Yortk-ríki. Sagðl (hamn, að Samneimuðu þjóð- iirnar gætu ekki náð fullum ár- angrl í starfi sínu, fyrr en Kína og önmur 'klofin riki femgju aðild ao samatökuiniuim. Þetta yrðd erf- itt, en því fyrr, sem hafizit væri ihanda, því betra. Fundammienm voru á eöinu truáli um, að heppilegaeita laiuisnm, eiins og miálin Stalnda í diag, værti mýt/t og fullkomlið faidþoga- og fluitm- irngaskip sémstaklega útbúið til bílaflultintíiniga. Skipið yrðtí í dog- leguim ferrðuim milli Vesiimaninia- eyja og Þorláksfbafniar. Þarláksfaafniar. Þá töldu fuindiairimieinin hieppi- legaist að slkipið yrðli í leáglu Veislt- miainimaieyáruga sijátória. Alimientniuir áhiulgi er í Vestimiamimaeiyjiuim fyiriiir því, að bætt veirðö. 'höið s/kjóltiasltia úir sBimigöniguierfiðlejlkiuiniuim, emda leggja Veisttmiainirnajeyiinlgar til 1'5—20% þjóðarbefkinia, svo a@ þeir aettu ékkd að vena rnilkki venr settir en laðrlir landsmanin í þessuim mláluim. Stjörnubíó sýnir um þessar mundir ensk -amerísku myndina „To Sir With Love“. Með aðalhlutverkin fara Sidney Poiter Christian Roberts og Judy Geeson. — Höfundur, fram leiðandi og stjórn- andi myndarinnar er James Clavell, en hún er byggð á sögu eftir E. R. Brauthwaite. Ný verzlun NÝLEGA opnaði verzlunin Elf- ur á Laugavegi 38, eftir gagn- gerðar breytingar. Hefur verzl uninni bætzt viðbótarhúsnæði, sem gerir fært að skipta henni í tvær deildir, kven- og barna- fatadeild. Skapast möguleikar til betri þjónustu eftir breytimg- arnar. Verzlunin Elfur hefur venð starfrsekt í rúml. 6 ár. Jafnframt því sem hin nýja verzlun var opnuð var sölubúð, sem starfrækt var á Skólavörðu stíg 13, lögð niður. Hins vegar er rekstur útibús í Vestmanna- eyjum óbreyttur. Myndin er úr nýju verzlun- inni. Brattahlíð og Garðar — opnuð ferðamönnum Ka upmanna(höfn, 22. maí Einkaskeyti til Mbl.: — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ í Kaup rniannalhöfn hefur sótt um fjár veitingu að upphæð 20 þús. dansikar kr. til enduirreisnar- starfsemi í Græmlamidi, en á- hmgi er nú uppi á því að opna dýrmætustu sögustaðina, leif arnar af bæ Eiríks rauða í Brattaihlíð og bislkupssetrið Garða fyrir þeim mikla fjölda ferðaimamna, sem nú er te&inn að stneyma til Grænöainds. Bær Eiríks og bihkupssetrið vonu fyrst grafmir upp fyrir einum mannsaldri. Þá dreymdi menn e(k(ki uon, að til þess myndi nokkru sinmi korna, að m>argir kæmu til þess að skoða þessa staði. — Nú eru aðstæð ur sarnt sem áður þær, er haft eftir Barald Langberg, magist er í dandka þjóðminjasafn inu, — að það er innam seil- imgar venjulegs ferðamanns jafnt i fjárhagslegu tillití sem til fjarlægðar að heimsækja þessa gömlu norrænu byggð og fjöldi ferðamamma þangað hefur því farið stöðugt vax- amdi. Þar sem unnið er markvisst að því að efla ferðamanna- sitrauiminn tiíl Grænlands, mun ferðum á slóðir noirænna marnna f jölga mjög á komandi árum. Þessar sögulegu minjar hafa einfaldlega heimissögu- legt gildi. Eins og ítölum ber skylda til af tilliti til mann kynsins að varðveita söguleg ar mimjar Rómaborgar, þá ber danSka ríkinu Skylda til að sjá um varðveizlu minja norr ænna manma á Græmlandi, segir Lamgberg. — Rytgaard. Flugvélamar tvær á Reykjavíkurflugvelli. (Ljósm. Mbl.: Fr.S.) Koma við á Hótel Loftleiðum á leið til og frá Lundúnum Á ANNAN í hvítasunnu komu á Reykjavíkurflugvöll tvær tveggja hreyfla flugvélar frá Bandaríkjunum á leið til London af gerðinni Convair Metropolitan 440, og renndu þær sér upp að Hótel Loftleiðum, og vom þar um nóttina. Við fengum þær upp lýsingar hjá Emil Guðmunds- syni, móttökustjóra á Hótel Loft- leiðum, að fyrirtækið Armstrong Cork Company í Minnesota hefði tekið vélar þessar á leigu, en far- þegamir voru á leið á stjórnar- fund í London, en ákváðu að gista í hótelinu um nóttina, og sá hótelið um afgreiðslu þeirra. Emiil sagði, að 26 mamms hefðu komið með vélurn þessum, en þær væru irururéttaðair mieð hæg- indaistólum, legubekkjuim, tafll- og spilaborðum, stereo-útvarps- tækjum, hreinasti „lúxus“ allt síum'ain. Um kvöldið fóru fadþegamiir í skoðu'nairfe.rð um Reykjavík og lerutu svo á balli í hótelimi síðar um kvöldið. Fóru þeir svo héðam. áteiðis til Loradon kl. 9 á þriðju- dagsmoirgun. Þeir áfonma að kom'a við í bafeaileið, 30. maí, og stanza þá 1—2 datga, en þeir voru aifair hrifinir atf því að fcoma hinigað, og vilja sjá mieöra, Saigði Emil miofekuið aligemgt að mkum flug- vélair pöntuðu beintí. hjá hóteflinu slíka fyrirgreiðslu, en likleiga væiri þetta eina hóbelið í Ewrópu, þar sem hægt væri alð leggja iflugvéluraum svo að sagja á hlað- irau, og að aufei væri fiiuigtum og veðurstofa á næsta leyti. Frá áramótum hefðu komið hingað miargar slíkar flingvélar og færi þetta vaxamidi. Brian Jones dó skuldugur London, 14. maí. AP. ÞAÐ hefur nú komið í ljós að 1 Brian Stones, hljómsveitar- I maðurinn úr Rolling Stones, sem fannst fyrir skömmu drukknaður í sundlaug sinni, skuldaði 150 þúsund sterlings- pund. Hann lézt þrem vikum eftir að hafa yfirgefið hljóm- sveitina, og var almennt tal- inn vel efnaður. Þegar hann lézt átti hann skuldabréf upp á 30 þúsund pund, og eitthvað smávegis af peningum, en skuldirnar voru sem sagt 159 þúsund pund.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.