Morgunblaðið - 24.05.1970, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 24.05.1970, Qupperneq 29
MOBGUNBLA.ÐJÐ, SUNNUDAGUR 24, MAÍ 1Í70 29 (útvarp) • sunnudagur# 8.30 Létt morgrunlöe SinfónsuWljómsveitin í Bamberg leikur danssýningarlög etftir Deli bes. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forstu- greinum dagbiaóamia. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Sinfónía nr. 40 í g-moll (K550) eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. Sinfóníuhljómsveit Latnd- úna leikur, Colin Daivis stj. ? b. Söngiög eftrir Jan Sibelius. Tom Krause syngiur. Pentti Koskimies Xeiksur á píanó. c. Dúí'tt-konsertínó fyrir klarín- ettu og fagott ásamt strengja- sveit og hörpot eftir Richard Strauss. Oskar Michalliík og Jiirgen Butflkewitz leika með útvarpshljóms'veit Berlínar, Heinz Rögner stj. d. „Forleikirnir", sinfónískt Ijóð eftir Franz Liszt. Sinfóníu- hljómsveitin í Vín leiíkur, Wil- helm Furtwángler stj. 10.40 Rannsóknir og fræði Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. rseðir við Jatkob Gíslason orku- málastjóra. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju Prestur: Séra Ragnar Fjalar Uái usson. Organleika.ri: Páll Hall- I dórsson. 12.15 Hádegisúlvarp Dagskráin. Tlnleikar. 12.25 Frétt. ir og veðurfregnir. Tónieikar. 14.00 Miðdegistónleíkar frá hol- enzka útvarpinu a. Bert van‘t Hoff tenórsöngvari, Marco Bakker baritónsvögv- ari, kór og hljóm'Sveit hod- enzka útvarpsins flytja „Mis erecordium“, kantöbu eftir Benjamín Britben. Stjórnandi. Roelof Krol. b. Evelyn Lear syngur liög eft- ir Scarlatlii, Monteverdi, Hánd el, Schubert o.fl. Erik Werba lieikur á píanó. c. Hollenzka útvarpshljómsveit- in leikur Tvö valsa op 54 eft ir Dvorák, Tvö lög cp. 34 eft- ir Grieg og Serenötu fyrir strengj-asveit op. 48 eftir Tsjaí kovský. 15.40 Sunnudagslögin 16.55 Veðurfregnir 17.00 Barnatími: Sigrún Björnsdótt ir og Jónína H. Jónsdóttir stjórna a. Merkur fslendingur Jón R. Hjálmarsson skólastjóri talar um Sigurð Guðiruundsson málara. b. Rabb um be.Uett. og Leikin danssýningarlög. c. Brot og molar Sigrún l'as stuttar sögur eft- ir Guðmund Eiríksson á Rauf- arhöfn. d. Mary Poppins Jónína ies úr sögunni og kynn ir lög úr kvikmyndinni. 18.00 Stundarkom með þýzka. pianóleikaranum Wilhelm Back- haus, sem ieikiur lög eftir Schu- mann og Brahms. 18.25 Tilkymnmgar. 18.45 Veðurfregnir. Da'gskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Till'kynningair. 19.30 Landsvísur Siigurlaug Guðjónisdóttir l>es úr Ijóðabók Guðmundar Böðvars sonar. 19.40 íslenzk tónlist a. „Kyrie“ og „Sanctus" úr messu fyrir blandaSan kór eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Polý fónkórinn syngur. Söngstjóri: Ingólfur GuSbrandsson. b. Píanósónata op. 3 eftir Árna Björnsson. Gísl'i Magnússon lieikur. c. „í álögum“, óperettuilög eftir Sigurð Þórðarson. Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur, Hans Wundedlich stj. 20.15 „Dauði maðurinn", smásaga eft ir Ray Bradbury Þórunn Magnúsdóttir leikkona les þýðingu séna. 20.40 „Vopnasmiðurinn“ eftlr Lort- zing Eberhatrd Wáohter, Oskar Czer- wenka, Hilde Giidien og Waldem ar Kmientt flytja þætibi úr óper- unni, ásamt kór og hljómKveit Þjóðleikhússias £ Víinarborg, Pet er Ronnefeld stj. 21.05 Danskir hollvinir íslendinga í sjálfstæðisbaráttuimi I: Bal'thasar Christensen og end urreisn Aliþingis. Sveimn Ásgeirs son hagfræðingur samdi erindið og flytur það ásamt Ævari R. Kvaran og Sverri Kristjánssyni 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.25 Fréttir i stuttu máii. Dagskrárlok • mánudagur • 25. MAÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. Séra Bragi Benediktsson. 8.00 Morg- unleikfimi: Valdtímar örnólísson íþróttakennari og Majgnús Péiturs son pianóLeikari Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 9.00 Frébtaágrip. 9.15 Morg- unstund barnanna: Þorlátour Jóns son heldur áfram sögunni „Nalli strýkur“ eftir Gösta Knutsson (6)' 9.30 Tillkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tónteikar. 10.10 Veð urfregnir. Tónleikar. 10.00 Frétt- ir Á nótum æskunmar (endurtek- in.n þátbur) 12.00 Hádegisútvarp Dagsikráin. Tónleikar. Tilkynnin.g ar. 12.25 Frébtir og veðurfregn- ir. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuma: Tónleikar. 14.30 Við, sem hoima sitjum Helgi Skúlason leiikari les sög- una „Ragnar Finnsson" eftir Guð mund Kamban (14). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tillkynniingar. Klassísk tónlist: Itatski kyartettinn leikur Strengja kvartebt nr. 6 í F-dúr „Ameríska kvarbattinn" op. 96 eftir Dvorák. Anneliese Rothenberger, Hetty Pumacher Gottlob Frick, kór og hljómsveit Borgaróperunnar í Beriín flytja atriðii úr óperunni „Mörtu“ eftir Flotow, Berislaw Klobucar stj. Arthur Rubinsteir. leikur Pólónesu nr. 6 í As-dúr og nr 4 í c-moll efílir Chopin. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. (17.00 Frébtir). 17.40 Sagan „Davíð eftir önnu Holm örn Snorrason íslenzkaði. Ánna Snorradóttir les (6). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Til'kynningar 19.30 Um daginn og vegixm Rósa B. Blöndals skáldlkona talar 19.50 Mánudagslögin 20.20 Ríkar þjóðir og snauðar Björn Þorsteinsson og Ólafur Ein arsson taka saman þáttlin.n og flytja. 20.45 Úr hljómlcikasal: Abel Rodr- iguez organleikari frá Mexikó lierkur Fantasíu í f-moll (K608) eftir Mozart. Hljóðritun frátón- Leitoum í Neskirkju 23. nióv. f.á. 21.00 Búnaðarþáttur Óli Valur Hansson ráðunautur tal ar um matjurtaræktiuu. 21.15 Einsöngur: Bruno Prewesi syngur ítalskar arlur með óperu h.ljómsveitinn,i í Covent Garden, Edward Downes stj. 21.30 Útvarpssagan: „Sigur íósigri“ Eftir Káre Holt Sigurður Gunnarsson les þýðingu sína (6). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir íþróttir Sigurður Sigurðsson segir frá 22.30 Hljómplötusafnið í umsjá Gurmars Guðmiundsson.- ar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagsikrárlak. (sjénvarp) • sunnudagur • 24. MAÍ 16.00 Helgistund Séra Ólafur Skúlason, Bústaðapres takalli. 16.15 Tobbi Tobbi og læmingjarnir. 16.25 Hrói höttur Salt. 16.50 Hlé 17.00 Umræður um borgarmálefnl Reykjavikur Bain útsendinig úr Sjónvairpssal, Fjórar umferðir sjö mínútur og þrisvar sinnum fimm mínútur. Röð frambjóðenda: Framsóknar- flokkur, Sjálfstæðisfl’Okkur, Al- þýðuHakkur, Sósíalistafélag Reykjavíkur, Alþýðubandalag, Sambök frjálslyndra og vinstri manna. Umræðunum stýrir Andrés Björns son, útvarpsstjóri. 19.30 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og augiýsingar 20.25 Galdrakarlinn Truxa Danslki sjónhverfingamaðurinn Truxa leikur listir sínar (Nord- Vision — Danska sjónvarplð). 21.00 Kappaksturinn Corder laeknir hjálpar kapp- aksturshetju til þess að yfir- vinna hugarangur, sem veldur honum erfiðleikum í keppni. 21.50 Norræn samvinna. Greint er frá upphafi og þróun samstarfs Norðurlandanna og meðal annars brugðið upp svip myndum frá fundi Norðurlanda- ráðs í Reykjavík í vetur. (Nord- vision — Danska sjónvarpið). 22.40 Dagskrárlok • mánudagur • 25. MAÍ 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Það sneríir okkur ÖU Norsk mynd um áfengismál. 20.50 i góðu tómi Umsjónarmaður Stefán Halldórs son. Litið inn í nokfkra fram- haldssikóla í Reykjavfk og rætt við nemendur um piófin. Stúlk- ur Kvennaskóilanum í Reykjavík sýna leikfimi undir stjórn Sol- veigar Þorsteinsdóttur. Spiurn- ingaleikur. Fólagar úr hljóm- sveitinni Roof Toops og Ævin- týúi sitja fyrir svörum. 21.35 Við silungsvatn Vestur undir KLettafjöllum ÍKan ada búa Metíar, kynblendingar Indiána og Fraitoka. Myndir lýsir daglegu lifi manns af þessum kynþætti. 22.00 Hrólfur Leiikrit eftir Sigurð Péturss. Það var fyrst sýnt árið 1790, og er talið, að það hafi verið fyrsta opinbera leikisýningin hér á landi. Sjónvarpshandrit og leik- stjórn: Flosi Ólafsson. Tónlistina samdi Leifur Þórarinsson. Persónur og lei/kendur: Hrólfur Bessi Bjarnason. Margrét Þóra Friðriksdóttir. Auðxiiin Árni Tryggvasoti. Sigríður Anna Guðmundsdóttlir. Una Margrét Guðmundsdóttir. Eiríkur Jóix Julíusson. Gássur Valdimar Helgason. Andrés Gísli Alfreðsson. Jón Jón Aðils. Áður sýnt 26. október 1969. 23.00 Dagskrárlok • þriðjudagur • 26. MAÍ 20.00 Fréttir 20.25 Veður og a.uglýsingar 20.30 Vidocq Framtialdsmyndaflokkur í 13 þátt um, gerður af franska sjónivarp- inu um ævintýramanninn Fran- cois Vidocq sem uppi var áfyrri bluta 19. aidar. 3. og 4. þáttur. Leikstjóri Etienne Laroche. Aðalhlutverk: Bernard Noel, A1 ain Mobten og Jaues Seiler. Efni 1. og 2. þáttar: Lögregluforinginn Flamlbart er á höttunum eftir bragðarefnum Frambald á bls. 30 „Gleym mér ei” íslenzkar sokkabuxur í sérflokki ódýrar - fallegar - sterkar HVAÐA SAUMAVEL ER BEZT? Við viijion ekki leggja dóm á það hvort ein tegund sé sporí framar og önnur sporum framar! Við væntum þess aftur á móti að væntanlegir kaupendur saumavéia beri saman VERÐ, GÆÐI og ÞJÓNUSTU. Við leggjum áherzlu á slíkan samanburð. Við teflum fram ódýrum og „dýrum" Pfaff saumavélum, þar á meðal hinni glæsilegu PFAFF SUPER AUTOMATIC. Skoðið þær á sýningunni. Verið velkomin í sýningardeildina hjá PFAFF ★ Pfaff Super Automatic kostar hér kr. 19.700.—. I Dan- mörku kostar vélin 2295 danskar krónur, eða kr. íslenzkar 26.950.—•, í Þýzkalandi kostar hún 947 mörk, eða kr. fsl. 23.000.—. Þessi ótrúlegi verðmismunur stafar af því að fyrirtækið nýtur beztu hugsanlegra kjara hjá verksmiðjun- um í Þýzkalandi vegna mikillar sölu hér. Svo er álagning miklu lægri hér en í Þýzkalandi og Danmörku.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.