Morgunblaðið - 24.05.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 24.05.1970, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SIUNINUDAOUR 24. MAÍ 1970 MÁLF UNDAFÉLAGID ÓÐINN heldur ALMENNAN FIJND í Valhöll, Suðurgötu, nk. sunnudag 24. maí kl. 2 e.h. Stuttar ræður og ávörp flytja: GUNNAR HELGASON, borgarfulltrúi. MAGNÚS L. SVEINSSON, skrifstofustj. GUÐJÓN SV. SIGURÐSSON, form. Iðju. KARL ÞÓRÐARSON, verkamaður. Fundarstjóri: MAGNÚS JÓHANNESSON, form. Óðins. Frjálsar umræður og fyrirspurnir verða að framsöguræðum loknum. St jórn Málfundafélagsins ÓÐINS. Vel varið hús fagnar vori.... Eyðingaröf/ sjavar og se/tu ná /engra en ti/ skipa á hafi úti. Þau ná langt inn i /and. Hygginn húseigandi ver því þök og tréverk með HEMPELS skipamá/ningu Hún er þrautreynd við erfiðustu aðstæður hérlendis. Hygginn húseigandi notar Hempels i Framleiðandi á íslandi: Slippféfagið íReykjavíkhf Málningarverksmiðjan Dugguvogi — Símar 33433 og 33414 NEÐRI-BÆR SlUUMULA 24. SlMI 83150. Njótið Ijúffengra smárétta i hinum vistlegu húsakynnum okkar. Sumarhústaðalönd í nágrenni Reykjavíkur til sölu. Upplýsingar í síma 12223. Terylene Jersey buxurnnr komnar aftur í mörgum litum. ELÍZUBÚÐIN, Laugavegi 83, sími 26250. Aðalbókarí Traust fyrirtæki í Reykjavík vill ráða sem fyrst aðalbókara. Starfsreynsla nauðsynleg. Upplýsingar gefur Bjarni Bjarnason, löggiltur endurskoðandi, Austurstræti 7, kl. 15—17 næstu daga, ekki í síma. Ford Falcon 1965 Höfum til sölu og sýnis hjá okkur mjög fall- egan Falcon einkabíl. SÝNINGARSALUR SVEINN EGILSSON. NÝKOMNIR: Kvenskór, fallegt úrval. Karlmannaskór, karlmannasandalar, flauelsskór kvenna, drengjaskór, telpuskór, barnaskór, strigaskór. SKÓVERZLUN Laugavegi 96, PÉTURS ANDRÉSSONAR Framnesvegi 2, Laugavegi 17. Frá Verzlunarskóla íslands Inntökupróf inn í 3. bekk skó/ans Áður auglýst próf inn í 3. bekk Verzlunar- skóla íslands fer fram dagana 1.—4. júní, n.k., tvö próf á dag, kl. 9.00 f.h. og kl. 2.00 e.h. Röð prófa er sem hér segir: íslenzka, danska, enska, landafræði, þýzka, bókfærzla, stærðfræði og vélritun. Skráningu til prófsins er lokið. SKÓLASTJÓRI.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.