Morgunblaðið - 27.05.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.05.1970, Blaðsíða 6
6 MOR.GU'NBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. MAl 1970 SÓFASETT MARGAR GERÐIR Svefnbekkir, bakbekkir, svefn stóter, dívanar, stakir stólar o. m. fl. Ákl. eftir vali. Stað- gr. afsl., Góðir gr.skilm. J. S. húsgögn Hvg. 50, s. 18830. VÉLSTJÓRI óskar eftir vinmj í landi. Margs konar störf koma til greina. Enskukor>nátta. THtvoð merkt „555" sen-dist Mbl. GRÁBRÖNDÓTTUR kettlingur með bv'rta bringu fanmst fyrir hálfum mánuði. Upptýsingar í síma 11847. 3. HÆD, LAUGAVEG 20 B, tU teigu (ekkí til íbúðar). Upptýsingar í síma 13782 kl. 5—7. RÁÐSKONA Kona með tvö böm óskar eftir ráðskonustöðu í sveit, hetzt á Suðurlandi. Upptýs- ingar í síma 20854. TIL LEIGU ÓSKAST 3ja tvt 5 herbergja íbúð í Reykjavík eða nágrenni. Upp- týsingar í stma 23455. TIL LEIGU 1000 fm eignarlóð á fattegum stað í Jófríðarstaðarlandi, Hafnarfirði, ef v iðunandi titb. fæst. TiiHb. til Mbt. f. 5. júní rnerkt „Góð eign 5273". 13 ÁRA TELPA óskar eftir barnagæzlu eða annarri vinnu. Upplýsingar í sima 34838. KVENMAÐUR ÓSKAST á fámennt svertabeimili. Upp- lýsingar í síma 51641. BÁTAR TIL SÖLU 22 - 36 - 45 - 70 - 80-100. Fasteignamiðstöðin sími 14120, heimasími 35259. PlANÓKENNSLA Kenni í sumar. Þóra K. Johansen simi 16029. VANDAÐ SKRIFBORÐ í húsbóndaiherbergi til sölu vegna ftutminga, Til sýnís á Laugaveg 105, 4. hæð, mftti fcl. 5 og 6. DÖMU OG TELPNA terytene buxur, einoig á drengi. Ffanrvteiðstuverð. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616. GÓÐUR BiLL Volkswagen '58 með ný- upptekiomi vél, viðgerðu boddy og nýspnautaðor ti'l sölu. Uppl. í síma 17570. TIL SÖLU Fata'Skápor (hnota), fjór- Skiptur (stærð 170x180) mjög vandaður. Uppl. í síma 32922 miill'i kt, 5—7 í kvöld. 13 „Fögur er sönglist fugla nóg...“ í dag kynnum við Sigurð Brciðfjörð, vinsæla«ta. alþýðu- skáld ísleandinga um sina daga. Sigurður Breiðfjörð fæddist 5. marz 1798 í Itifgirðingum í Breiðabólstaðarsókn í Sonæfells- nessýslu. Foneldrar hains voru Eirikur Sigurðsson bóndi þar, og kona hans Ingibjörg Bjama- dóttir. Bæði voru þau hjón vel ættuð. Föðurætt Eiríkis hafði um langan aldur búið í Rifgirð- ingum, etn Ingibjörg va- komin af Hrappseyingum, og Bogt, afi hennar, kunnastur, þvi að hann setti prentvcrk í Hrapps- ey. 10 ára að aldri var honum komið í fóstur til vandalausra. Árið 1811 var Sigurður fermdur að Setbergi í Eyrarsveit. Ári síSair kemur hann aftur til for- eldra sinna í Rifgirðingium. Þótti Sigurður gáfað barn, en efnin voru engin til að hann fengi stundað framhaldsnám. Hélt hann síðar til Kaupmannahafn- ar til að nema beykisiðn, og tvitugur að aldri kom han.n aft- dauða, em aJdrei tii hýðingar." Brá hann búi á Grímsstöðum, og fiuttist að Eiðd á Seltjarnar- nesi Stundaði beykisstörf í Reykjavík, en féíkk ekki bú- setuleyfi þar, en fluttist samit þangað i teyfisleysi, og bjó þar síðustu 4 æviár sín, a.uðnulítill og févana, og dó þar úr misl- ingum, mest samt úr eymd og volæði, 21. júní 1846. Sigurður hafði un.gur byrjað Fjööin á Fróni - að yrkja, og lan.g kunnastur er hann af rímum sínium og rírnna fiokkum, en þeir urðu, áður en yfir lauk, 26, en rím-urnar 250. Ekki var þar allt jafn vand- virknislega ort, hliaut hann gagn rýni fyrir, en þegar bezt lét, orti hann með fágætri lipurð og stundum af snilld. Við birtum til kynningar kveð skap Sigurðar, kvæðið Fjöllin á Fróni. ur og stundaði um skeið beykis störf á ísafirði, Stykkishólmi og Reykjavík, en lengst þó í Vest- mannaeyjum, þar sem hann kvæntiist, og efnaðist nofckuð, en fluttist þaðan til Breiðafjarðar, árið 1828. Átti konan að koima á eftir honum, en ekkert varð af því, og sliltnaiði upp úr sam- visftum þeirra. Vinir haos ákváðu að styðja hann til laga- náms i Danmörku. Sigldi hann þangað, en margt glapti hann, og varð eifckert úr námi og réðst hann síðar til einofcunarverzl- unarinnar á Grænlandi og var þar í 3 ár. Orti hann þar sín fegurstu ljóðmæli. Fluttist til Stykkishólms, hóf síðan búskap á Grímjsstöðum í Breiðuvík, kvæntist þar öðru sinmi, heima- sætunni, en hafði ekki fengið lögskilnað frá fyrri konu s'inni, var fyrir það dæmdur í 20 vand arhagga refsingu. Sagt er, að hann hafi mælt, þegar ha.nn frétöi dóminn: „Þess hef ég oft heyrt getið, að skáld hafi verið dæmd til Hvað fögur er min feðrajörð, Fjallkonan gamla, kennd við ísa, hvar tindar hátt úr hafi rísa, hvítfölduð teygja jökla börð, standa und hettum kristalskiáru, sem kempur, er gyllta hjálma báru, gnapa fram yfir gljúpan sjá. Þau geislum hellir sólin á. Þá vissi etg heyja Hildar þrá hanDremmistrýllta íslendinga, bláfclæddir stóðu í brynjum hringa Gunnar og ster'ki Grettir þá. Menn festu konu, em fyrir hana fengu tíðum á hólmi bana. Deyjandi munnur orti óð, þá oddur spjóts í hjarta stóð. Formaldarsögu og fræðiljóð fram þuldu menn í háttum vöndum. Þar stóðu skáld með hörpu í höndium, hvar fjandmamns dumdi dauðablóð. Þá voru kvæði í kóngahöMum kær.ust metin af leikum ölium. Vér geymum þedrra vísnasöfn um vorra feðna hreysti og nöfn. Enn grær á vorri ættarjörð atorka sönn hjá traustum hölum. Enn er glaðvært i græmum dölum, hvar gæfusæl sér leilkur hjörð. Enn sjáum lax og siiun.gs fansa í silfurelium ljósum dansa. Pögur er sönglist fugla nóg um fjörðu, eyjar, dali og skóg. í sveitabóndans auga enn eig ægishjálm hinm sama þekki, fyrr sem um hætta Hildar stekki ógmdjarfir hvesstu afreksmenn. Kæta mig augun bláu og bllðu bændadætranna heima friðu. Eins og þá Bragi Iðunn sá, þær ástir kveikja skáldi hjá. Heill sér þér, kæra feðrafrón. Fjöll þín i gegnum eilífð standi. Þó vötn og eldar veröld grandi, þau gleðji þinna sona sjón. Ginnumga upp úr gapi óholla gráhærða réttu fjallakolla, svo vér frá Gimii getum sjá, hvar gamla ísland forðum lá. DAGBOK Þú varðir, Drottinn, mál mitt, leystir líf mitt. I dag er miðvikudagur 27. maí og or það 147. dagur ársins 1970. Eftir lifa 218 dagar. Tumgl á síðasta kvarteli. Árdegisháflæði kl. 11.25 (Úr íslands allmamakinu). AA- samtökin. 'Uðtalstími er í Tjarnargötu 3c aHa virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími '6373. Atm<-nn»r upptýsingar um læknisþjónustu ‘ borginni eru g“fnsr I •tmsva.i. Uæknafaiags Eteykjovíkixr fími 1 88 88. Leiðrétting Það slæddist missögn inn 1 frétt um málverkasýningu Sveins Björns sonar á dögunum. Sýningin var sögð diga að hætta 24. maí, en það var missögn. Hemni lýkur ekki fyrr en sunnudaginn 31. maí, og verður þann dag opin frá kl. 2—10, en alla aðra daga frá kl. 4—10. Að sókn hefur verið með ágætum og margar myndir selzt. Næturlæknir í Keflavik 26.5. og 27.5. Kjartan Ólafsson. 28.5. Arnbjörn Ólafsson. 29., 30. og 31.5. Guðjón Klemenxson 16. Kjartan Ólafsson. Fæðingarheimilið, Kópavogi Hlíðarvegi 40, sími 42644 Læknavakt i Hafnarfirði og Garða areppi. Upplýsingar i ’ögreglu- rarðstofunni sími 50131 og slökkvi •triðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirfcjunmar. fMæðradeild) við Barónsstíg. Við talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er í síma 22406 Geðverndarfélag Islands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, alla þriðjudeg? kl. 4—6 síðdegis, - sírrý 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGLAR Skrifstofan opin á miðvikudög um 2-5, mánudögum 8.30-10, sim: 23285. Orð lífsins svara í síina 10000. Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laug ardaga og sunnudaga frá ki. 5-6 ■SfGrfúAfD-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.