Morgunblaðið - 27.05.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 27.05.1970, Blaðsíða 18
18 MOR/GUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. MAI 1870 CERVIAUCU Gerviaugnasmiðurinn Albert Múller-Uri frá Wiesbaden verður væntanlega í Reykjavík um mánaðarmótin ágúst—september næstkomandi. Þeir, sem á aðstoð hans þurfa að halda, tilkynni það augn- lækni sínum eða á skrífstofu vora. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Súgþurrkun — meðferð og umhirðu véla í sveitum víða ábótavant Sundnámskeið Sundnámskeið fyrir fullorðna og börn 7 ára og eldri, hefjast í Sundhöll Reykjavlkur mánudaginn 1. júní n.k. Kennarar: Jónína Tryggvadóttir og Nanna Úlfsdóttir. Sértímar kvenna á fimmtudagskvöldum kl. 8,30 Upplýsingar í síma 14059. SUNDHÖLL REYKJAVlKUR. f MBL., bl. II., lauigai'd'aigáiran .16. m/aí er aitlhyglisverð greiin mieð fyrjrsögniinini Súigþuirrkuin beys- og nýjuingaæ á því gviðii. Gneiindm er eftíir Ágúst Jóosisoin, naifviirkja mieiisitiaina, sem áhuigia hefiur haft á þeissum atriðuim um áirabil. — Hanin hóf sjálftw tilnauinár mieð súgþuirrkuin 1844 og hetfuir leið- beimit um uippsetniimiglu slíkna tækja uim áraibil. Það miuin hatfa veráð fyrir eða um 19'50 alð ég ræddi líltólsiháittair við Ágúsit Jónisisom. Tiletfniið vair að vísiu ekki 'heyþurrkiuin, en tal- ið bainst að heninii. Ágúst skýrði mér firá ýmisiu um tiiriaumtiir síoar oig aðira stanfsemá í samibaindi við súgþurrkun og var mér þeg- air ljóst að hér vair ekfai um neitt „húmibúkk“ eða hégómiamál að raeðia. Síðan em liðfiin yfdr 20 ár og súgþurtrfaum á heyi er lönigu orð- in staðireynd hér á lamdi, f5?nir beinian tilverkmað Ágúsbar Jónis- sonair. HUSNÆÐISMALASTOFNUN RÍKISINS ioo soiointom Auglýstar eru til sölu 100 íbúðir> sem bygging er hafin á í Þórufelii 2—20 í Reykjavík á vegum Framkvæmdanefndar byggingaáætlunar. Verða þær seldar fullgerðar (sjá nánai í skýringum með umsókn) og afhentar þannig á tímabilinu október 1970 til febrúar 1971. Kost á kaupum á þessum íbúðum eiga þeir, sem eru fullgildir félagsmenn í verkalýðsfélögum (innan A.S.1.) í Reykjavík svo og kvæntir/gitftir iðnnemar. Íbúðír þessar eru af tveimur stærðum: 2ja herbergja (58,8 fermetrar brúttó) og 3ja herbergja (80.7 fermetrar brúttó). Áætlað verð tveggja herbergja íbúðanna er kr. 850.000,00 en áætlað verð þriggja herbergja íbúðanna er kr. 1.140.000,00. GREIÐSLUSKILMÁLAR Greiðsluskilmálar eru þeir í aðalatriðum, að kaupandi skal, innan 3ja vikna frá því að honum er gefinn kostur á íbúðarkaupum, greiða 5% af áætluðu íbúðarverði. Er íbúðin verður afhent honum skal hann öðru sinni greiða 5% af áætluðu íbúðarverði. Þriðju 5% greiðsluna skal kaup- andinn inna af hendi einu ári eftir að hann hefur tekið við íbúðinni og fjórðu 5% greiðsluna skal hann greiða tveim árum eftir að hann hefur tekið við íbúðinni. Hverri íbúð fylgir lán til 33ja ára, er svarar trl 80% af kostnaðarverði. Nánari upplýsingar um allt, er lýtur að verði, frágangi og söluskilmálum, er að finna í skýr- ingum þeim, sem afhentar eru með umsóknareyðublöðunum. Umsóknir um kaup á íbúðum þessum eru afhentar í Húsnæðismálastofnuninni. Umsóknir verða að berast fyrir kl. 17 hinn 29. maí n.k. ^vr 1 o2 f - a . J T - t s- 1 nr .• HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS LAUGAVEGI77, SÍMI22453 Éig hetf satt að segja veriö að væn/tia þess allan þenniain tímia, að heyrta hains -að eimihverju leytá getíð í saimbamdi vilð þessar fmaim- kvæimdiiir, en áraniguirslaust. Það gladdi múg því mjög að lesa greán hamis og isjá aið hanin eir emn við lýði og istairtair enn að þessrnn áhuigaimáluim siíinuim. En ömurlegt er til þess að viitia að váð skuluim hvorfci háífia viit á eð>a lag til að motfaeria okk- ur þefakiinigu slíks k’umnátitu- mammis. Ég veit að víisiu ekki hvern eða hverja ég eir að gaigin- rýraa, en ég gagnrýni það harð- lega að þjóðaidheildim slkuli ekka fynir löingu hafa tryggt séir stanf,s oriku þessa kumniátituimanns uim heyþuinrfaiuin, svo að bæmduir ættu þess kost að mjóta ráðleggimiga bams. Það er ömiurleg sitaðireynid að okkur ísleind'iinga sfaortóir fauminátítu á svo til öllumn srviðiuim tsefani og tfnamleiðislu. í»aim mium sárgræitileigria er, að þá sjaldan manin, sem eitthvað j ákvætt batfia til bnuinms að bena, faorna firiam á sjómansviðið, láta þeir, sem máluim ráða sér fátt um fiminast. Brtfiitlt er að geta sér til um bina dýpri orsök þessanar ömuirlagu staðireyiidar en aetli þetta sé ekki a@ eiinlhveirju leyfci temigt þeinni MYNDAMOT HF. AÐALSTRÆTI 6 — REYKJAViK PRENTMYNDAGERÐ SlMI 17152 OFHSET-FILMUR OG PLÖTUR AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SlMI 25810 oftrú, sem miairiglr hatfa á himlu svo nieflnda brjógtviitti, jiatfmrvel jiafmivel erun þainin daig í dag. Saimíkvæmt þeúm upplýgimigium, sem felast í gmeim Ágúsitar Jómis- sonar, er ekki um rneitt simámál fynir íslemzfcam laindbúimað að næðia, þar sem súgþuirrtoum beys er. Ég er áneúðamlaga ekki eimm um þá skoðum að eiinskiis beni að lába ófreistað mieð að þekkimig á þesisu sviði verði gerð, eins og koðbuir er, laðgengileg fynir alla bæmdur. í sambamdi við þeisSi véltseknfi'- mál, vil ég máinmast á vandamál, sem hlýtur að vena tlilfinmiam- legt. Á ég þar við viðibald og rökstuir þess vélakosits, sem þeg- air ar að flimnia að mieáma eða minina leyti á hverj-u býli í lamd- inu og vænitanlega í vaxaindi mæli í oáiminii firiamtíð. 1. sltiig vélstjóramenintiuiniair leys iir þemmain vamdia prýðúleiga. Nám þetita tekur ekki nietmia einm vet- ur. Þar læiria miemm að vitmnia mieð hamdverkfæruim og að sjá uim rekstur og umbirðu véla að ákveðrau marfai. Námiið er að mtiklu leytá naumlhætf (prialktídk) þjálfúin á vélar og tæfai og bómidi miað slíka mieranltiuin ætfci að vema nokkumn vegiran óháðuir oft fjar- læiguim verfastæðuim oig víiðgenð- armöninum, auk þess steon nefast- unstiruiflanlir yrðu sj aldgætfani em nú er Slíkt nám er á boðstólum á Afc uireyrd, í Vestmianiraaeyj'Uim og í Rieykjavík. Dálítið hefiuir boriið á því að bændasymir eru fiarmiir 'a@ notfæra sér þenmian miöguleika, en lainigt tfrá því í þeiim mœli, sem aesfaileigt er. Hafia ber huigfiast aið alls staðar, sem vélar eru í notkum er þönf miamina, sem mieð þær kuinmia að fiana. 18. miai 1870. Gunnar Bjarnason, dkólaetjóri Vélsikóla íslamds. xD MjfimRÍNN J GRENSÁSVEG II ■ BYGGINGAVORUR - SIMI 83500 ÞOL UTANHÚSS OLÍUMÁLNING, SÉRSTAKLEGA ÆTLUÐ FYRIR ÞÖK, GLUGGA OG GRINDVERK. — 8 LITIR — PANKASTR/ETI 7 — SIMÍ 22866 Nauðungaruppboð Eftir kröfu Þorsteins Geirssonar hdl., fer fram opinbert uppboð að Langholtsvegi 152, fimmtudaginn 4. júní n.k. kl. 16 00 og verður þar selt: Búðarinnréttingar, innréttingar á vinnuplássi, handverkfæri, brekkvél o. fl., talið eign Þórs Árnasonar. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 10., 12. og 13. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á Ferjubakka 14, talin eign Jóns Sveinssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans, Jónasar Gústavssonar hdl., Jóns Finnssonar hrl., og Kristins Sigurjónssonar hrl., á eigninni sjálfri, mánudaginn 1. júní n.k. kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.