Morgunblaðið - 27.05.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 27.05.1970, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ 1970 29 (utvarp) 9 miSvikudagur 9 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleiikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónledkar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund bamanna: Þorlák- Jónsson les söguna „Nalli strýk ur“ eftir Gösta Knutsson (8). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veður- fregniir. 10.25 Kirkjutónlist. 11.00 Fréttir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 12.50 Við vinnuna: Tónieikar. 14.30 Við, sem heima sitjum Helgi Skúlason leikari les sög- una „Ragnar Finnsson" eftir Guð mund Kamban (15). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. fslenzk tónlist: a. Kvintett fyrir blásturshljóð- færi eftir Herbert H. Ágústs- son. Blásarakvintett Tónlistar- skólans leikur. b. Sönglög eftir Sigurð Ágústs- son, Gylfa Þ. Gíslason, Jón Benediktsson o. fl. Kristin.n Hallsson syngur. Guðrún Krist insdóttiir leikur á píanó. c. Sextett eftir Pál P. Pálsson. Jón Sigurbjörnsson leikur á flautu, Gunnar Egilsson á klar ínettu, Jón Sigurðsson á tromp et, Stefán Þ. Stephensen á horn, Sigurður Markússon og Hans P. Franzson á fagott. d. Chaconna í dórískri tónteg- und eftir Pál ísólfsson. Sin- fóníuhljómsveit íslands leik- ur, Alfred Walter stj. 16.15 Veðurfregnir. Kannsóknir og nám I náttúru- vísindum Óskar Bjarnason efnafræðingur flytur erindi. 16.35 Lög leikin á balalajku 17.00 Fréttir. Létt lög. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Magnús Finmbogason magister talar. 19.35 Á vettvangi dómsmálanna Sigurður Líndal hæstaréttarritai i greinir frá. 19.55 Pianósónata nr. 3 í C-dúr op. 2 cftfcr Beethoven Friedrich Gulda leikur. 20.20 Sumarvaka a. Sigurður gamli Halldór Pétursson flytur frá- söguþátt. b. Lög eftir Jóhann Ó. Haralds- son og Björgvin Guðmunds- son Eiríkur Stefánsson syngur við undirleik Kriistins Gestssonar. c. . þá er bjart um íslands- fjöll“ Jónas Pétursson al'þm. flytur kvæði eftir Davíð Stefánsson, Þorstein Erlingsson, Hannes Hafstein, Bólu-Hjálmar og Einar Benedifktsson. d. Alþýðulög Sinfóniuhljómsveit íslands leik- ur. Þor'kell Sigurbjörnsson stj. 21.30 Útvarpssagan: „Sigur í ósigri ' eftir Káre Holt Sigurður Gunnarsson les (7). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnlr. Kvöldsagan: „Regn á rykið" eft ir Thor Vilhjálmsson Höfundur les (23). 22.35 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. • fimmtudagur 9 28. MAÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikair. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregndir. 9.00 Fréttaágrip og útdnáttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund bamanna: Þorlák- ur Jómsson endar lestur þýðing- ar siinnar á sögumni „Nalli strýk ur“ eftir Gösta Kmutsson (9). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttdr. Tónleikar. 10.10 Veður- fnegnir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Tónleikar 12.00 Hádegisútvarp Dagskrái'n. Tillkynnimgar. Tónileik ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. TiHkynningar. Tónileikar. 13.00 Á frivaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Svava Jakobsdóttir segir frá Ev genxu Ginzburg. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Sígild tónlist: Fílharmoníusveit Berlínar leikur Leonóruforleikinn nr. 2 op. 72 eftir Beethoven, Eugen Jochum stj. Fílharmoníusveitm í Vínleik ur Sinfóníu nr. 4 1 c-moll eftir Schubert, Karl Miinchinger stj. Elisabeth Schwarzkopf, Irmgard Seefried, Erich Kunz o.fl syngja atriði úr „Brúðkaupi Fígarós" efitir Mozart, Herbert vom Kara jan stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. (17.00 Fréttir.) 18.30 Tilkynulingar. 18.45 Veðurfregnir. IJagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynniingar. 19.30 Leikrlt: „Charley frændi“ eft eftir Ross Cockrili Áður útv. 23. sept. 1967. Þýðandi: Áslaug Ármadófctir. Leikstjóri: fflvar R. Kvaran. Persónur og leikendur: Pétxxr Dallas Arnar Jónssom. Janey Dallas Sigríður Þonvaldsdóttir Charley frændi Þorsteinn ö. Stephemsen Frú Piilchard Guðbjörg Þonbjarnairdóttir. Tamía Gregorovitch Kristbjörg Kjeld Bffll Manders Gísli Alfreðssom. Efemia Edda Kvaran, Þuilur Jónas Jónasson. 21.00 Sinfóníuhljómsveit íslands hsldur hljómleika í Háskólabíói Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Einleikari á fiðlu: Gyorgy Pauk frá Ungver jalaniti Fiðlukonsert eftir Ludwig van Beethoven. 21.45 Endurtekin orð Vilborg Dagbjantsdóttir les ljóð eftir Guðberg Bergsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Regn á rykið“ eft- ir Thor Vilhjálmsson Höfundur les (24). 22.35 Handboltapistill 22.50 Létt músik á síðkvöldi Flytjendur: Sinfóniuhljómsveit Kaupmamnahafnar, Giuseppe Valdengo söngvari, Cristina Deute lkom söngkona og Sinfóníu- hljómsveit Limdúna. 23.30 Fréttir 1 stuttu máii. Dagskrárlok. (sjlnvarp) 9 miðvikudagur O 27. MAÍ 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Denni dæmalausi Vígslan 20.55 Miðvikudagsmyndin Sex dauðadæmdir (Le dernier des six) Frönsk bíómynd, gerð árið 1941 af Georges Clouzot. Aðalhlut- verk: Pierre Fresnay, Michéle Alfa og Suzy Delair. Sex náungar, sem haldið hafa með sér félag, skilja, en ákveða að hittast aftur að fimm árum liðnum ,og skipta þá jafnt á milli sín því, sem þeir hafa afl- að. En þegar stundin nálgast taka þeir að týna tölunni með voveiflegum hætti. 22.10 Fjölskyldubillinn Gerð vélarinmar. Fyrsti fræðsluþátturinn af tíu um meðferð og viðhald bifreiða. ♦ Cöstudagur > 29. MAÍ 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 The Trio of London Carmel Kaine, Peter Willison og Philip Jenkins leika tríó fyr- ir fiðlxx, celló og píanó eftir Maurice Ravel. Upptaka í Sjónvarpssal. 20.55 Eldflaugar eða allígatorar? Everglades fenjasvæðið í Florida, skammf frá Miami, er að þorna upp, og fjölbreytt dýra- ogfugia líf þar er í mikilli hættu af mannavöldum, verði ekkert að gert. Þýðandi og þulur Guðmundur Þorláksson. 21.20 Ofurhugar Elena. 22.10 Erlend málefni Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfs- son. 22.40 Dagskrárlok KOLOKFILM kalkipappír fyrir alla vélritun. KOLOK leturborðar fyrir I.B.M. 8 mm. KOLOK leturborðar, fáanlegir fyrir allar tegundir rit- og reiknivéla BEZTU GÆÐI BEZTA VERÐ. Umboðsmaður: AGNAR K. HREINSSON heildv. Bankastræti 10, sími 16382. MERKIÐ SEM HÆGT ER AÐ TREYSTA. Fiskileitarskipið G. O. SARS Fullkomnasta rannsóknaskip sem byggt hefur verið í skipinu eru 4 NORMO DIESEL vélar af gerðinni LSM-6, sem knýja eina f jögra blaða skrúfu og tvo 575 KWA rafala. Allur spil-búnaður í skipinu er frá NORWINCH af nýjustu og fullkomnustu gerð. A.S BERGENS MEKANISKE VERKSTEDER BERGEN - NORWAY - TELEPHONE: 98 040 - TELEX: 42133 - CABLE ADDRESS: NORMO OR NORWINCH Aðalumboð: Eggert Kristjánsson & Co. hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.