Morgunblaðið - 28.05.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.05.1970, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 116. tbl. 57. árg. FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1970 Prentsiniðja Morgunblaðsins Utanríkisráðherra Kambódíu: Líbanonstjórn * snýst gegn skæruliðum Araba Fullveldinu borgið — vegna aðstoðar frá S-Vietnam Saiigion og Pbnom Pemih, 27. miaí — AP-NTB STJÓRNIR Kambódíu og Suður- Vietnam hafa ákveðið að taka á ný upp stjómmálasamband sin á milli og skiptast á sendiherrum. Var ákvörðun þessa efnis tekin á fundi utanríkisráðherra ríkj- anna í Saigon í dag. Slitu ríkin tvö stjómmálasambandi árið 1963 eftir að Sihanouk fursti, þáverandi þjóðhöfðingi Kambó- díu, sakaði Suður-Vietnam um að virða ekki landamæri ríkj- anna. Þagiar tilkynmit var um átevörð un iþessa, saigðd Yem Samibaur, utamr í k i.srá ðihier ra Kaimbód íu, að ihieir lamdsiiiras hiefði nú máð unddr- töteiuinium í banárttuirani @agn setu- liðii Norðiur-Vietniaimia og Viet Conig-sikæruliða. Sagði ráðhierr- airan að „afsfcipti vinia olktoar fró Suðnr-Viietniam“ hefðu trygigt áframhaldanidi fullveldii Kamibó- díiu. Þá var jáifnframit stoýrt fró því, að Tran Van Lam, utamríte- ismóðlharra Suður - V ietiraam, færi Verð- bréfin hækka New York, 27. miaí NTB-AP. VERÐBRÉF hækkuðu í kaup- höllinni í New York í dag og það svo ört, að slíkt hefur aldrei gerzt áður, að því er svonefnt Dow Jones meðaltal snertir. — Hækkaði það um 32.04 stig upp í 663.20, en mesta hækkun á ein- um degi, sem á því hefur orðið fyrr, varð 26. nóvember 1963 og nam þá 32.03 stigum. Var það Framhald á hls. 31 í opirubera heirrasókin til Kamibó- díiu á næstuinni. í samieiiig.iinlegri yfiirlýsiinigu ráð herranna tveiggja er minnzt á dvöl hersvedta Suður-Vietniam í Kambódíiu. Segir þar meðal ann- ars: „Hersveiitir lýðveldisins Viietniam, sem kioimiu mieið sam- þykted ríkiisstjórraar Kamibódíu til að aðstoða her Kambódiu við að hrefcjia úr lamdi heri Norðúr- Vietnam oig Viet Conig, miunu verða teviaddar hiedm strax og hlutvertei þeirria er lofcið.“ Bætti Sambaur, utanríkisráðhieriia, því við, að ef ekki hefðd tekizit að silgra sveitir toommúiniiista fyrir í EFTIRF AR ANDI viðtali við Bjarna Bencdiktsson, for- sætisráðherra, ræðir hann m.a. um hin tvísýnu kosninga úrslit, ósannindi Alþýðu- flokksframbjóðandans um tryggingarnar, vandkvæðin sem fylgja sundrungnnni í verkalýðshreyfingunni og hatrið, sem ríkir í fylkingum vinstri manna. Fyrst spurði Morgunblaðið Bjarna Benediktsson um álit hans á kosningahorfum. — Um úrslit kosninganna vit- 30. júní mæisbtooirraandi, væiri ætl- unim að fara þesis á ledt vfð stjómn Baradiarífcjanraa að baradiarískur her ynðd áfram í Kambódiíu. Áð- ur hefuir Nixon forseti tilkynnt, að allar hersvedtir Biandiaríkj- aninia verði farnar frá Kambódíu fyrir júmílok. ítretoaði Melvin, Laird, lainidivanniaróðherra, þeissi uimmiæli forseitairas í diaig, og saigðá, að þeiriri ákvörðun yrði ektei bneytt. Lítið hefur verið um stór- átöik í Kambódíu í diaig, en þó hafa bandiaríiskir benmenn náð talsiver'ðú herfainigi fró kommún- iistum. Var skýrt fró því í Saigon að Baradiatríkjamemn hefðu fund- um við allir jafnmikið. í lýð- frjálsu landi verður slíkt aldrei séð fyrir með neinni vissu. Mín skoðun er sú, að málstaður okkar Sj álfstæðismanna sé mjög sterkur. Lítil sem engin gagn- rýni hefur verið höfð uppi á stjórn flokksins á borgarmálefn- um Reykjavíkur s.l. kjörtimabil, og allir virðast sammála um, að Geir Hallgrímsson hafi gegnt starfi sínu með ágætum. Er vitn- isburður andstæðinganna þess efn is raunar næsta einstæður í ís- lenzkum stjórnmálum, og sýnir tvennt: Annars vegar ágæta frammistöðu meirihlutans og hins vegar vaxandi hófsemi í stjórn- Bjami Benediktsson, máladeilum. Ef því er þá ekki svo varið, að hér sé um her- bragð að ræða í því skyni að ginna Sjálfstæðismenn til að ugga ekki að sér og telja fólki trú um, að í einn stað komi hver kosinn sé. En enginn skyldi gleyma því, að það hefur ein- mitt verið gæfa Reyikvílkinga, að hið mikla afl Sjálfstæðisflokks- ins hefur fengið að njóta sín hér, og halda burtu þeirri sundrungu — og þar af leiðandi hrossakaup- um, sem ailt of mikið hafa mót- að þjóðmálabaráttuna í heild. — Hvað vildir þú segja um að- stöðuna í þjóðmálunum nú? forsætisráðherra. — Það er mín skoðun, að mál efnastaða okkar í þjóðmálunum sé nú mjög sterk. Á þessu kjör- tímabili lentum við, vegna ein- hæfni atvinnuveganna, í sneggri og meiri efnahagsörðugleikum en þjóðin hefur þurft við að etja á þessari öld. Meðail annars vegna forystu ríkisstjórnarinnar hefur nú að mestu tekizt að vinna bug á þessum erfiðleikum, og betri A tímar blasa við, ef menn kunna með að fara. Málefnalega þurf- um við Sjálfstæðismenn þesa vegna ekki að óttast hlutlausan dóm. Þrátt fyrir það, þá er það staðreynd, að úrslitin nú eru vissulega mjög tvísýn. Oft hef- ur mátt litlu muna, en sjaldan fremur en nú. Víst er það til í dæminu, að einmitt með sundr ungunni þá geti andstæðingar Framhald á bls. 17 Framhald á bls. 31 Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra: Ömurlegt ástand mundi skap ast ef Sjálfstæðisflokkurinn missti meirihlutann - 5 fylkingar vegast á af fullkomnu hatri on til að her^a á sitö'ðlwair steæru- liða. Til greiraa hafðd tooimdð að stjóm Líbainioinis femigá henraaðar- aðlstioið frá Marotokó og Túnds til aið verjast árásum ísraela á iainda mæralhéruðliin, en í dag áteivað rJtoisistjómiin að bíBó árbeitota. Taldi stjónraim rétt að sjá hverj- ar afleiðdiragar aðigierðir hiemnar geigin stoæruliðuim heifðlu áðlur en ieiitað væri eftár utaraað'komamdi aðlstoð. Kamial Juimibiaitt,. iraraanríteis- ráðlherra, er só róðfaerramiraa í sitjóm Líbanoins, sem edmma 'hlyninitastur er stoæmlfðluim. Siagiðd haran að ioteinum fumidim 'Uim í daig: „Ástamdið er mjög hiættuiegt. Allir Libamix fordœima það, Iþagar skotið er oig eldflaug- ar seradia yfir lamdairraæri Líbam- omis rraeð þeim afleiðiinigum, að skólabörn bíða bana. Við vom- umst imniiega til þess að skæru- liðarnir gæti betur að sér í fram- tíðinni, cvg svipti þarandg ísraela ástæðu til áróisa á Líbamion.“ Beirut, Tel Aviv, 27. rraaí — AP-NTB STJÓRN Líbanons kom saman til fundar í Beirut í dag og að fundi loknum var tilkynnt, að stjómin hefði ákveðið að tak- marka mjög starfsemi arabískra skæruliða i landinu. Akvað stjómin að banna skæruiiðunum að bera vopn á götum úti í bæj- um og borgum landsins, og að banna þeim að skjóta á ísraelste landsvæði frá stöðvum steæmlið- anna í Líbanon. Frá og með 16. júní verður her Líbanons falið að skjóta á hvem þann steæm- liða, er brýtur þessi bönn. Aðgerðir airabíistera stoæruliða í Líbairaom hafa ieitt til mikilla átatoa á lanidiamæriumum að uind- amfiömu, oig upp úr sauð í fyrri viltou, þegar skiæiruliiðar réðust á stoólabifreið og drápu átta böm, tvo kararaara og öteiumianm- inm, Haifa ísrælar gripið til gagmráðstafaraa, og rraeðal amm- ars semt herflototoa imn í Líban- A sjöunda áratugnum hefur Heimahverfið byggzt upp og misst svip frumbýlisins. Á áttunda ára- tugnum veiður byggt og fullbyggt í Fossvogi, Arbæ, Breiðholti og Selási. (Ljósm. Mbl.: Ól.K.M.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.