Morgunblaðið - 28.05.1970, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 28.05.1970, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1970 5 SOMVYL VEGGDÚKURINN NÝKOMINN Fjölbreytt úrval af þessum viðurkennda veggdúk. Gefur bæði góða hljóðeinangrun og hitaeinangrun. SÝNINGARBAS NR. 63 A SÝNINGUNNI. Íœdrunq i iiirAt/cr.:i iau h LAUGAVEGI 164 SIMI 21444 Litkvikmyndir oi Heklugosi lceland Review óskar eftir að hafa samband við þá er kynnu að hafa tekið litkvikmyndir (16 mm) af Heklugosinu. Vinsamlegast skrifið í pósthólf 1238 eða hringið í síma 18950. Þrengingar verzlunarinnar Eftir Torfa Torfason, vara- form. Kaupmannasamtakanna f NÝÚTKOMNUM Verzlunartíð indum, málgagni Kaupmannasam taka íslands, birtist eftirfarandi grein eftir Torfa Torfason, vara- formann samtakanna, en hann er flokksbundinn framsóknarmað- ur. Sá atburður, sem gerðist á Al- þingi nú nýverið, er einn af ráð herrunum felldi frumvarp uim verðlagsimál og fleira, sem hainin vair stuttu áður búinn að bera fram ásaimt meðráðherruim sín- um í ríkisstjórninni, vekuir ök!k- ur kaupimenn til umlhugsunar um málefni verzlunarinnar og stöðu heninar í dag. Hverjir eru mál- svarar hennar á löggjafarþin'gi þjóðarimnar og á öðrum þeim stöðum sem málum hennar er ráðið? Það virðist því miður vera staðreynd, að á Alþingi í dag eru ekki margir þingmenn, sem af skilningi, svo ég tali nú ekki um reymslu, geta fjallað um málefni verzlunarinnar og gætt þess að réttur hernnar sé ekki fótum troð inn í hatraimmri baráttu stjórn- málaimamna um atkvæði kjósenda eða í togstreitu flokkanna um völdin í landinu. Þetta kom ein- mitt sikýrt fram nú við afgreiðslu þessa máls á þingi og þar var ekki verið að fara í grafgötur með loddaraleikinn. Nokkrir þingmenn Framsóknar fl okksin'S, sem höfðu látið í það sikíma við umræður um verðlags- mál á Alþingi og víðar, að þeir rnyndiu styðja verðlagsmálafrum varpið, stóðust ekíki þá freist- ingu, að ef til vill gætu þeir fellt iríkisistjómiina með því að greiða atkvæði á móti frumvaæpinu og sinni eigin sannfæringu. Þetta gefur einnig tilefni til að (hugleiða heilindi þeirra í bar- áttu þeirra fyrir bættum hag samvinnuverzlunarinnar, sem þeir telja sig vera fulltrúa fyrir, en hika ekki við að fóma, ef þeir halda að þeir geti klekkt á andstæðingi á þingi. Um heil- indi Sjálfstæðismanna Skal ekki efazt en vonandi tekst betrnr til í næstu tilraun. þ>a,ð hefur margsinnis komið fyxir að í kjarasamningum við laumþega hefur verið gemgið á rétti verzlunarinnar og hagsmun um hennar fórnað til að ná samn- ingum, álagning verið skert og allar umkvartanir þar um eða óskir um leiðréttimgu verið af- greiddair með hógværri neitun eða þá loforðum, sem ekki hafa verið efnd. Það virðist því miður ekki vera fyrir hendi skilnimgur eða trú á hlutverki frjálsrar verzlunar og frjálsrar samkeppnj um verðlag og þjómustu hjá hátt- viirtum þingmönnum. Þeir virð- ast ekki hafa kynnt sér þessi mál hjá nágrannaþjóðum okkar eða halda að annað lögmál henti hér en þar. Hjá öllum okkar nágrönnum er það talinn hyrningarsteinn að vel sé búið að verzlumioni og hún sé ekiki bundin í fjötra hafta og Skömimtunar, en fái að sanna gildi sitt með frjálsri samkeppni. Einnig er það álit þessara ná- granna okkar að forsenda fyrir vaxandi velgengni þegnanma sé góður hagur verzlunarinnar. Með aðild okkar að EFTA vafkmar sú spurmimg hvar við stöndum í samkeppni við erlenda aðila, sem kynnu að hafa áhuga á verzlun hér. Eftir áratuga verðlagshömlur og gengisfelling- ar er nú svo komið að eigið fé verzlunarinnar er ekki fyrir hendi. Hún hefur e&ki getað byggt sig eðlilega upp en orðið í vaxandi máli að miða rekstur sinn við lánsfé með óhagstæðum kjörum. Ástandið er mjög alvar- legt og ef ekki verður nú þegar gripið til gagnráðstafana til að baeta hag verzlunarinnar, sé ég ekki amnað en framundan sé sú hætta að verzlunin færist úr höndum lamdsmanna og í vax- andi mæli í hendur útlendinga og stefni þannig sjálfstæði ofckar í voða. Við skulum þó vona að til þess komi ekki. Stjórnvöld geta og hafa að- stöðu til að grípa hér í taumana án þess að nokkur lagabreyting komi til, þó hitt hefði vissulega verið æskilegra að verðlagsimála frumvarpið hefði náð framgangi á þingi. Hér þarf aðeims að vera vilji fyrir hendi hjá réttum að- ilum til úrbóta ög að hafizt verði handa nú þegar. Ég vil hvetja alla kaupmenn til samstöðu um hagsmunamál verzlunarinnar, þau nást ekki fram nema við stöndum saman um lausn þeirra og tölum máli okkar við þá aðila, sem um þau fjalla og hafa afkomu okkar og fyrirtækja okkar í hendi sér. Snúum bökum saman og verum minmugir þessi, að sameinaðir stöndum við, en sundraðir föll- um við. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík. Til sölu þriggja herbergja íbúð í Ill.byggingarflokki. Þeir félagsmenn, sem vilja neyta forkaups- réttar að íbúð þessari, sendi umsóknir sínar til skrifstofu félagsins, Stórholti 16, fyrir kl. 12 á hádegi miðvikudaginn 3. júní n.k. Félagsstjórnin. Tilboð óskast í olíumálverk af BAULU 90 x 70 cm málað af Brynjólfi Þórðarsyni. Tilboð sendist Mbl. fyrr 30. þ.m. merkt: „Málverk — 5420", Nýtt verð ORIGINAL PR PIERRE ROBERT Nú fást \ Kóróna fötin líka í '! Herrabúðinni j við Lœkjartorg ,HMc5meriálía ” Pósthólf 129 - Regkjaoik - Stmi 22080 After Shave Cologne Hair Lotion Dry Hair Lotion w/ oil Deodorant for Men Hair Cream Hair Fix Spray HEIMILIÐ „'Veröld innan veggja” íbúð í vesturborginni Til sölu efri hæð og rishæð við Bárugötu. Á hæðinni eru sam- liggjandi stofur 3 herb., eldhús og bað. I risi eitt innréttað herbergi og möguleiki að innrétta þar fleiri herbergi. Ibúðinni fylgir ennfremur eitt forstofuherb. á I. hæð hússins. Eignarlóð. Hagstætt verð Útborgun aðeins kr. 400 þús. sem má skipta á árið. Allar nánari upplýsingar gefur EIGNASALAN REYKJAVÍK 19540 19191 Þórður G. Halldórsson Ingólfsstræti 9 kvöldsími 17886.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.