Morgunblaðið - 28.05.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.05.1970, Blaðsíða 7
MORÖUNBILAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2«. MAÍ 1970 7 Nemendasýning frá Jaðri Undanfarið hofur staðið yfir sýnin g á handavinnu nemenda við heim avistarskólann á Jaðri. Sýningin hefur verið í verzlunargluggum á homi Aðalstrætis og Austursiræt is, að norðanverðu. Eru þaa*na sýnd ir smekklega gerðir murfr af ýms um gerðum og bera hagleik vit ni. Skólastjóri Jaðarsskólans er Björgvin F. Magnússon. Ný frímerki i » k i » » » : » » » i I HJÚKRUNARfÉLAG ÍStANDS Aba * i ÍSLANO lUl 19. júní n.k. gefur Póst- og síma- málaistjórnin út 3 ný frímerki Blátt 7 krónu fr'ímerki er gefið út í tilefni af 50 ára afmiæli Hjúkr- una.rfélags íslands. Haukur Halldórs son teiknaði það merki, sem ber mynd af hjúknunarkonu við störf. Annað menkið er 10 krónur að verðgildi, með mynd a<f skáldinu Grími Thomsen, gefið út í bláum lit. Þriðja frimerkið er gefið út í tilefni af Listahátíðinni í Reykja- vik 1970. Er það 50 króniur að verð gildi, og ber bað málverk eftir Þór arin B. Þor'láksson listmiália.ra (1867—1924). Stærð 1. m.erkisins er 26x41 mm. 2. merkisins 23x33.5 mm„ og 3. merkisins er 26x36 mim. Spakmæli dagsins Guð gerði aldrei nein kraftaverk til að kveða niður guðleysið, því að hin venjulegu verk hans nægja til þess. — Bacon. FRETTIR Séra GarSaa Þorsteinsson í Hafn arfirði verður fjarverandi um hr'íð. Séra Bragi Friðriiksson ann- ast störf fyrir hann á meðan. SÁ NÆST BEZTI Kommúnisti, fir vair í framboði í Ramgárþingi, kom á bæ cinn í Fljóts- hlíð og snæddi þar miðdegisvcrð. Hann epurði húlsfreyjuna, hvort hún keypti c(kki lí’jóöviljaim. „Nei, við notum klósieittpa.ppír,“ svaraði hún. Hlaut Elnavél í vinning Ung Kona, Elí.mbot Jóhamncisdóttir, hlaut Elna Supörmatic-saumavél f gostahappdrætti sýningarinnar Hoimilið — Veröld innau veggja í Laugardalshöllinni. Myndin sýnir Baldur Ágústsson, verzlunarstjóra af- hfmda frú Elísabetu Ivinminginn. MIG VANTAR 4ra horbergja Ibúð strax eða sem fyrst. Þreoinit í beim'nl'i. Svavair H. Jóhamnsson, kenm- ari, sími 25223. brotamalmur Kaupi atlan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatúni 27, sími 2-58-91. BIFVÉLAVIRKJAR ósika eftiir að ráða traiustan og ábyggilegam bifvé lavirkja. Upplýsimgar f siíma 99-4166 eða 99-4180. Aage Miohe l'sem, Hverage-rði. VANTAR VINNU Gagnifræðimguir með bílpróf ósikar eftiir atvimmiu, mangt kemor ttl greima, er vamur útkeyrstu. Upptýsimgair í síma 41541 eftir hádegi. BARNAGÆZLA SUMARBÚSTAÐUR ÓSKAST 12 ána stúlka óskair eftir barnagæzl'u. Uppfýsimgair í síma 41222. heizt við Þimgvailtevatm. TW- boð óskast sent Mbl. merkt „5277". VIL KAUPA EYÐIBÝLI er tigguir að sjó. Æskilegt að æðava'rp eða önm'Uir hlumm- indi fylgii. Tillbbð sendist af- greiðsl'U Mbl. fyrir 20. júnií merkt „Eyðibýti 5129". TIL LEIGU 4ra—5 herbengja ibúð með sérþvottaihúsi á Kleppsvegi 142, 1. hæð t. h. Sýnd 1 dag. Laus um mánaðaimót. IBÚÐ Hef möguteiika á að selja eða leigja góða Ibúð á góðuim stað. Við leigu gæti verið um hlumimimd'i að ræða. Tifboð tíi Mbl. merkt „Sala eða leiga 2635". ÓDÝR MATARKAUP Nýtt hva'ikjöt 60 kir. kg, rúllliu- pyl'su.r 125 kr. kg, reykt fol- aldakjöt 95 kr. kg, nauta- hambbrgarair 15 kir. stlc. Kjöt- miðstöðin Laugalæk, Kjöt- búðin La'ugaveg 32. ÚRVALS SVlNAKJÖT i skrokkar af svímaikjöti 137 kr. kg, úrvailis haimbO'rgar- hryggir, svímaikótel'ettur, tæris steikor. Kjötbúðin Laugav. 32 s. 12222, Kjötmiðst. Lauga- tæk, sími 35020. BEZTA SALTKJÖTIÐ Bjóðum eitt bezta salitkjöt borgairimmatr, söltum eimmig í tunm'ur fyrir viðskiptavim-i. Tökum 25 kr. fyrir að salta skrokkimm. Kjötbúðin Laugav. 32, Kjötmiðstöðin Laugalæk. BEZT að auglýsa UNG STÚLKA óskar eftir atvimmu. Tater í Morgunblaðinu góða ensk'u og dönsku. Upplýsingar í sima 40496. ■ Innflutnings- og þjónustufyrirtæki óskar að ráða mann til starfa við verðútreikninga, tollskýrslu- gerð o. fl. Ennfremur mann til afgreiðslustarfa. Reglusemi og stundvisi áskilin. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 30. þ.m. merkt: „Skrifstofu- og af- greiðsiustörf — 5282", Velduð þér yður bíl eftir hemlakerfinu, kœmi tœpust nemu einn til greina VOLVO Tvöfalt hemlakerfi -Tvöfalt öryggi BEZT AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.