Morgunblaðið - 28.05.1970, Page 10

Morgunblaðið - 28.05.1970, Page 10
10 MORG-UNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2«. MAÍ 1970 Starfið að skólamálum hefur verið hvað ánægjulegast Frú Auður Auðuns á heimili sínu. — segir frú Auður Auðuns, eftir 24 ára setu í borgarstjórn ÞEGAR við heimsóttum írú Auði Auðuns alþingismann og borgarfulltrúa á heimili hennar á Ægissíðunni einn rigningardaginn í víkunni, var póstur- inn auðsjáanlega nýbúinn að vera á ferðinni. Niðri í ganginum lágu bækl- ingar og bréf til hennar frá stjómmála- flokkunum, llklega til þess að fræða hana um hvað hefur verið gert og hvað hefur ekki verið gert í borginni á síð- ustu árum og hjálpa henni um leið að mynda sér skoðun á málunum. En Auð- ur Auðuns þarf líklega ekki á slíkri hjálp að halda, því húi. er flestum bet- ur að sér í borgarmálefnum, eftir 24 ára *.setu í borgarstjórn og þar af lengst í forsæti. Nú, þegar sjötta kjörtímabilinu er að ljúka, hefur hún ákveðið að hætta. En alþingismaður verður hún áfram. Hvers vegna ætlar hún ekki að halda áfram? er sú spuming, sem hlýtur að vakna hjá lesendum fyrst og því beind- um við henni til Auðar. Hún brosti við er hún svaraði: — Mér firanist árafjöldinn strax geta gefið skýr- ingu á því, hvers vegraa mér fininst tómi tól komiinin að hætta. Svo eru ýmis störf, sem ég vildi geta sinnt, en hef ekiki haft tím,a til og siðast en ekki sízt finnst mér mikilvægt að nýjar koniur taki sæti í borgarstjóm. Koniur hafa ekki verið of fúsar tii þesis hinigað til, og yfirleitt hafa þær verið skelfing ó- diuglegar að taka þátt í stjórnimála- starfi að raokkru ráði. En raú held ég að sé aið vehða breyting á þessu og áhug- iran sé að vakma, ekki sázt meðal yngri kverana. — Hefurðu ekíki lengst af verið eini kvenfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í borg- arstjóm og stundum eiiraa konian þar? — Við vorum um skeið tvær, frú Gróa . Péfcursdóttir og ég, en aniraars hef ég verið eini kvenfulltrúinn frá Sjálfstæð- isflokkraum í aðalsæti. En varakomur hafa setið eimstaka furadi. Ég minnist þess til dæmis, að þegar ég var fyrst kosin í borgarstjórn, þá tók ég eigin- ■ lega við af frú Guðrúrau Jóraasson, sem verið hafðd borgarfulltrúi í fjölmörg ár. Hún sat þó áfram siem varafuli.trúi og sótfci oft fuindi fyrsta kjörtíiraabil máitt. Nú síðasta kjörtímabil hef ég verið eina konan í borgarstjóm, því frá hinum flokkunum hafa aðeins verið konur varasætum. — En hvert varð upphaf þátttöku þinnar í borgarstjórn? — Fyrir bæjarstjómiarkosniiragamar 1946 var ég beðin að taka sæti á lista Sjálfstæðisflokksins. Ég hafði alls ekki sótzt eftir að komast í framboð, en eftir nokkra umhugsun féllst ég á að fara á •lisbaran. Þá óraðd mig ekki fyrir, að kjör- tómabil mán ættu eftir að verða svo mörg. — Það bendir þá til þess að þú hafir íhaft ánægju af borgarstjórraarsetumni. — Já, það er óraeitanlega bæði áraægju legt og lærdómsríkt að taka þátt í borg- arstjómarstörfum og fylgjaist rraeð þró- un þess byggðarlags, sem ég hef átt heiim.a í frá uraglingsárum. Og árin, siem ég hef setið í borgarstjóm, hefur þróun- in eiramitt orðið örust og önraur eins framfara- og breytingaár hafa aldrei verið í sögu Reykjavíkur. í þessu sam- baradi miða ég oft við tvenn tímamót. Araraars vegar þegar ég kom til Reykja- vílcur árið 1926 til að setjast í meninta- skóla og hiras vegar þegar ég tok sæti í bæjarstjóm tuttugu árum sfðar. Breyt- mglarraar á áruraum 1926—’46 voru að vísru miklar, en þó stmáar hjá því, sem síðan hefur orðið. Það nægir að líta í kringum sig til að verða þeirra var. Borgiin hefuir þanizt út, götur verið lagð- ar og malbikaðar, hitaveita lögð í nær öll hús, ný orkuver reist, hver skóla- byggiragin rís af amnarri, barnaheimili, heilbrigðisstofraanir og er þá ekki raema raokkuð talið. Ég held að húsmæðura-ar á heimiluraum verði hvað bezt varar við þær framfarir, sem hafa átt sér stað á þessu.m sviðum og rraeti þær. Og unga fólkið, sem er að koma sér upp heimilí og húsi, gerir það aiuðvitað fyrst o-g fremst með eigin duignaði og atorku, en borgin leiggur líka mikið á móti, því það er margt, sem gera þarf, áður en hægt er að úthluta nýju hverfi til bygg- iraga. Ég er dálítið hrædd um, að fólki firaraist götur, hedtt vatn, rafmagn, sfeolp- ræsii o.s.frv. svo sjálfsagðir hlutir að það gleymi hvaða átak hefur þurft og þarf til þess að sfoapa íbúum borgarinn- ar þesisa aðstöðu. Þegair Auður kom til Reykjavíkur 1926 kom hún frá ísafirði, þar siem hún hafði alizt upp. — Já, við korraum tvær stöllur frá ísafirði og settumst í fjór'ða bekk mienntaskólans, en hairin var þá 6 beikk- ir. Ég held að ég fari rétt með, að við höfum verið fyrstu stúlkiuiriraair, sem kom um frá ísafirðli tól að setjiast í þann góð'a skóla, Menntaskólaran í Reykjavík. Hann var þá eini iraerantasikólinn og nemend- ur um 250 og þá vouu sanniarlega for- réttiradi að fá að sturada merantaskóla- raám. — Hvað réð því að þú lagðir út í lög- fræðiina, án þese að hafa þar fordæmíi moktouinnair stúlfcu? — Ég igerði alltatf ráð fyirir að sturada nám hér heiima og mér leizt vel á lög- fræðinia og taldi að hún gæti koomið mér að góðu haldi í lífinu. Þar reyndist óg sanmspá, enda gefur lögfræðin mikla inirasýn í þjóðfélagið og ég hef aldrei séð eftiir þessari ákvörðun miinmi. Eftir að ég lauk prófi, leið laragur tími þar til aðrar konur fetuðu í mín fótspor, en nú er áhugi kvenraa á lögfræðirani að auk ast ag mér til mikillar ánægju eru margar stúlkur við nám í lagadeild nú. — En svo sárafámeraiiur, sem hópur okkiar kven-löigfræðinigamina hefur verið, þá má segja, að við höfuim verið öðr- um duiglegri að rækja stjórnmiálasikyld- umar til jafns við karlmienn, því þrjár hafa setið á þinigi: Rammveig Þorsteins- dóttir, Ragrahildur Helgadóttir og ég. Talið barst nú að þimígmeminsku Auð- ar, en hún hefur verið í þiragflokki Sjálfstæðisflokksins í meira en áratug og því oft átt anmríkt um þiragtímamn. Á Alþiragi eins og í borgarstjórn hef- ur Au'ður uradanfarið verið eiiraa konan og er við spurðum haraa bverraig það vaari að vera „eiiraa konian", svanaði hún: — Það má vera að maður njóti viser- ar tillitssiemi hjá karlmörarauraum — en mín tilfinirairag er sú, að ég sé tekin sem félagi í hópinn. Óneitanlega sakna ég þó fleiri kvenmia, því eiras og ég sagði áðaira, fíinnst mér þær eragan veginn nógu virkar í stjórramálastaorfi. Þarn-a stönd- um við laragit aið baká nágrannaíþjó-ðum- um, þar sem konur fenigu pólitísk rétt- iradi um svipað leyti og við og jafravel síðar. — Vegraa starfa minnia hitti ég mikið af útleradiiragum, sem hiragað koma, ag ég kvíði alltaf þeirri spurn- iragu, sem oftaisit keimur: „Hvað eiga miairgar koniuir sæfci á Alþíragi?“ Ég svana auðvdifcáð: „Ein.“ Sdðan er spuirt: „Hvað eiga m-argar koraur sæti í borgar- stjórn?" Og aftu-r svara ég: „Ein,“ og fer hjá mér fyrir frarramiilstöðu íslenzku kveraþjóðarinraar. Á Nodðurlöradum finnst ýmisum það skjóta skökfcu við frásagrair af kverasikörunigum íslenidiiniga- sagraanraa að íslenzkar konur skuli ekki vera atkvaeðameiri í opiraberu lífi e-n raiun ber vitni. í borgarstjórn hefur Auður eins og fyrr segir átt sæti í 24 ár. Allam þainn tíma hefur hún átt sæti í fræðsl-uráði, 18 ár í borgarráðd au'k araraarra niefndar- starfa. Forseti borgarstjórnar hefur hún verið leragi og borgarstjóri var hún um tíma ásiamit Geir Hallgrímsisyni. Er við spurðuim hairaa að hvaða málum hún hefði haft meeta ánægju af að starfa, sagði hún: — Ég hef haft áraæg'ju af flestum þeim borgarmálum, sem ég hef urnnið að, en þó held ég að starfið að skóla- máluraum hafi verið hvað ánægjulegast. Þótt margt sé í þeim málum, sem til betri vegar má færa í framtíðinni, og svo iraurai reyradar ávallt verða, hefur ákaflega margt áuraraizt. Nú áðan var ég að sfcilja við samverkafólk mitt í fræðsluráði og þá geragum við m.a. frá áætlum um eflingu sálfræðiþjórauistu í skólum á næstu árum, sem er mjög mik- ilvægur og merkur þátfcuir, erada nú orðið talinn ómissairadi í skólastarfi. Ennfreimiur vorum víð að gera tdllögu um ráðningu eiras af mikilhæfustu skólamönnium oklkar ti.1 að gera tillögur uim skipulag og starfsibáttu tilraiuraaskól- aras svoraefrada, sem borgarfulltrúar Sjálf stæðisflofcklsinis fluttu tillöigiu um og samiþykkt var í borgarstjóm í febrúar sl. Á þriðja sáðaista fundi gekk fræðsluráð frá tiliögum uim bókaisöfn í öllum sikyldunárrasskólum borgarinn- ar, og er þegar fairið a'ð virana að fram- kvæmid þeirra tillagraa. Á borðiniu fyrir framian Auði lágu bækliingar frá stjárnmálaflofckuraum og er henrai varð litið á þá sagði hún allt í einiu. — í eiraum af þesisum bæ'kliragum er haldið fram hlut ákveðiras frambjóð- anda í sambaradi við orlofamál hús- mæðra og því verður mér. hugsað til brautryðjendianinia í þeiom efraum. Það mun hafa verið Kvenrétfciradafélagi'ð, sem beitti sér fyrst fyrir sumardvöl fyrir konur, en brátt tók Mæðrastyrks- raefrad við og var það laost eftir 1930. Þær dvalir hafa verið fyrir konur með börn og koiraur einar. Komiurraar í Mæðra sltyirksniefinid hafia uinmdð að þasisu -af ein- stafcri ósérhlífni. Þær hafa safraað fé og komið upp myradiarleigri byggimigu — og þarraa hafa unraið samian koraur úr ölluim flokikum og viraraa erara. Mér er vel kuniraugt um þessi störf, því ég var lögfræðiingur Mæðrastyrkismiefnidar í meira en 20 ár og á sseti í raef'rad,innL — Þe-gar frumvarpi'ð um orlof hús- mæðra var svo flutt árið 1960 var ég fyrsti flutniragsmiaðuir þess, ásianrat með- flutniragsmönnium úr öðrutm floikkum. Herdís Asgeirsidóttir beitti sér miest fyr- ir því að þetta fruimvarp var flutt, en málið hafði verið uradirbúið í Kvenfé- lagasambamdi íslarads ag var hún for- miaðuir arlofsniefinidairininiair þar til í fyrra. — Ég rifjia þetta upp nú, því ég held að það sé rétt að það komi fram, hverjir hafa lagt þessuim málum li'ð, og það löragu áður en löigin um orlof hiús- mæðra voru orðuð. Þegar við ræddum við Auði vair hún nýlega komin af fræðsilutráðlsfundi og síðar um diaiginn átti hún að fara á borgarráðsfund. Þammiig hefur amnríkið verið hjá hemmi uradanjfarin ár og ára- tugi og jafnframit þessu hefur hún haft heimili og átt fjögur börn. — Ég var svo heppin a'ð iraeðan b-öm- in voru unig vair enn koistur á að fá heimiliahjálp, og hafði því alltaf stúlku. Öðru vísi hefði þetta ekki blessazt. Mér verður oft hugsað til uiragu kjvenmiamma í dag, sem eru með heimili og börn og vinmia úti allan daginn. Þær sýnia mik- iran dugnað, því þótt þær komd börniun- um í gæzlu er þetta tvöfalt vinm/uólag. — En raú er farið að hægjast um hjá mér. Elztu synirnir, Jón og Einiar, eiru kværatir oig farnir að heiman, dióttir mín, Margrét, sem varð stúdent í fyrra, er við raám í forraleifafræðli í S-víþjóð en yragsti soraurinn, Árrai, er vilð raám í Verzluraarsikólanum. Nú befur Auður kvatt borgarstjóm eftir laragt s'tarf þar og því spurðum við haraa hvort hún héldd ekki að hún kæmi til mieð að safcnia þesis? — Því er eklki nð leyna að eftir 24 ár sakraar maður margs. Maður sakmar fólksins, sem maður hefur starfað með og temigzt viniáttubömdum og eiranig sakn ar maður þesis að geta ekki lengur fylgzt jafin tmáisð rnieð oig haft áhriif á fnaim viradiu þeárra mála, sem hafa svo miik.il áhrif á líf fólksiiras, sem hér býr. — Nú tekur semn við ný borgarstjóm í Reykjavík. Á mikln veltur að kjósend- ur geri sér þesa fulla grein, ‘hve mikið er í húfi fyrir Reyfcvíkinga. Vilja þeir fela forystunia flokkum, sem í sjálfri kosniragabaráttunmi verja helmimigi um- ræðraa til bnigzla og illirada hver um araraan eða vilj-a þeir áfram samhenifca stjóm Sjálfstæð'ismanmia á málefnum borgariranar? Valið ætti að verða auð- velt ef Skyrasamlegt og saniragj'árnt rmat ræður afstöðu kj'ósenda.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.