Morgunblaðið - 28.05.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 28.05.1970, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐÍÐ FIMMTUDAGUR 28. MAI 1970 $fr$x$wMðbib Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjómarfulltrúi Fréttastjóri Augiýsingastjóri Rttstjóm og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald 165,00 kr. i iausasölu hf. Arvakur, Reykjavik. Haraldur Sveinsson. Matthias Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjöm Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Ami Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Sími 10-100. Aðalstræti 6. Simi 22-4-80. á mánuði innaniands. 10,00 kr. emtaklð. Vör uskipta j öf nuður MAL ER AÐ LINNI U'ftir að ljóst varð, að staða *^ atvinnuveganna haföi batnað svo mjög, að þeir gætu tekið á sig verulegar kjarabætur, gætti nokkurrar bjartsýni um, að kjarasamn- ingar á þessu vori mundu ganga greiðlega fyrir sig og sanngjarnir samningar takast. Aðstaðan í þessum samning- um ér allt önnur en verið hef- ur sl. tvö ár. Þá var samið um kjaraskerðingu — nú um kjarabætur. Fyrstu kröf- ur verkalýðsfélaganna voru að vísu mjög háar eða um 25—40% hækkun kaups, en talið var víst, að þessar kröf- ur væru við það miðaðar, að frá þeim yrði vikið. Forseti ASÍ lýsti því yfir í blaðavið- tali, að fyrsta tilboð vinnu- veitenda væri óvenjulega hátt og nú hefur það verið hækkað í 10% á sama tíma og verkalýðsfélögin hafa lækkað kröfur sínar um 2—3%. En vonir manna um skjóta samninga Jiafa brugðizt. Ekki vegna þess, að samningavið- ræður hafi staðið lengi og gengið stirðlega. Viðræðurn- ar hafa þvert á móti staðið skamma hríð. En pólitískar ástæður nokkurra foringja verkalýðsfélaganna hafa ráð- ið því, að verkfall er skollið á nú, nokkrum dögum fyrir kosningar. Innbyrðis sundr- ung verkalýðsforingjanna er undirrót þessa verkfalls. Ekkert bendir til þess, að hægt yrði að ná samn- ingum fyrir kosningar, hvað sem í boði væri. Stjórn- málamennirnir, sem skipa forystu verkalýðsfélaganna, sem komin eru í verkfall, telja persónulegum hagsmun- um sínum í kosningunum á sunnudaginn bezt borgið með því að verkfallið S'tandi yfir kosningar. En vera má, að þeir kom- ist að því í þeim kosningum, að íslenzkur almenningur er ekki ginnkeyptur fyrir því, að hagsmunasamtök fólks séu notuð í pó'litísku skyni. Við- brögð almennings eru þau, að nú sé mál til komið að linni Launþegar eiga rétt á sann- gjörnum kjarabótum og þær er hægt að fá fram án póli- tískra verkfalla. Ábyrgðarleysi krata ¥*að vekur sérstaka athygli, " að Alþýðuflokkurinn hef- ur forystu um þær aðgerðir í kjaramálum, sem eru ábyrgðarlausastar og mótast af mestu blygðunarleysi. Þar er átt við samninga þá, sem Hafnarfjarðarbær hefur gert við verkaíólk sem vinnur hjá bænum. Þeir samningar eiu í rauninni ekkert annað en atkvæðaveiðar í krafti þeirra peninga, sem skattgreiðendur borga til bæjarfélag'sins. Hafnfirðingar ættu t.d. að íhuga, hve mikið þarf að hækka útsvör þeirra til þess að standa undir þesisum tíma- bundnu aukagreiðslum, sem Alþýðu'flokkurinn hefur beitt sér fyrir. Undir forystu Al- þýðuflokksins gekk Hafnar- fjarðarbær að öllum kröfum verkalýðsfé'laganna, sem þeim datt aldrei í hug, að gengið yrði að. Á þessu máli er afar Ijót hlið. Þegar samningar hafa tekizt á hinum almenna vinnumarkaði mun Hafnar- ^fjarðarbær lækka laun verka fólks til samræmis við það kaupgjald, sem um semst. Þetta þýðir að hluti verka- fólks í Hafnarfirði er í fullri vinnu á hærra kaupi roeðan meirihluti verkafólksins er í verkfalli og fær engin laun á meðan. Þannig á þessi meiri- hluti verkafólksins að taka á sig tekjutap og óþægindi til þess að sá hluti verk"jfólks, sem vinnur hjá Hafnarfj arð- arbæ, geti fengið sínar kjara- bætur. Eru slíkir samningar virkilega að skapi verkalýðs- félaganna og forystumanna þeirra? Því verðui seint trúað að svo sé, en hitt er ljóst, að Alþýðuflokksmenn í Hafnar- firði ætla með þessum hætti að nota bæjarsjóð Hafnar- fjarðar sér til framdráttar í kosningunum á sunnudaginn. Auðvitað getur það alltaf hent að óábyrgir menn í trún aðarstöðum grípi til slíkra örþrifaráða, en ekki verður annað séð en að hér sé um samræmda stefnu Alþýðu- flokksins að ræða. Bæjarfull- trúar Alþýðuflokksins á Ak- ureyri stóðu einnig að tillögu um silíka samninga þar, en hún fékkst ekki tekin á dag- skrá. Alþýðuflokkurinn kveðst starfa af „ábyrgð", en óhugn- anlegra ábyrgðarleysi hefur ekki sést hér um langt skeið. Afleiðingin af ábyrgðarleysi Alþýðuflokksins og annarra þeirra, sem að þessu standa, gæti orðið óðaverðbólga í landinu. — tæpum 800 millj. hagstæöari janúar - apríl 1970 en 1969 VÖRUSKIPTAJÖFNUÐUR varí tæpum 800 millj. króna nag- stæðari fyrstu fjóra mánuði þessa árs en á nama tima í fyrra. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Hagstofu tslands varð vöru- skiptajöfnuðurinn í janúar—apr- íl 1970 óhagstæður um 67 millj- ónir, en í sömu mánuðum 1969 varð vöruskiptajöfnuðurinn óhag stæður um 861.2 milljónir. Út- flutningur fyrstu fjóra mánuði þessa árs nam 3.690.3 milljónum, en innflutningur 3.757.3 milljón- um. Á sama tíma í fyrra nam útfutningur 2.144.0 milljónum. en innflutningur 3.005.2 milljón- um. í apríl L970 viairið vöinuislloipta- jaSniulðiuir ólhaigsitiæðlur wm 58.6 Höfuðkúpubrot í slagsmálum TVEIR menn, sem voru að reyna að komast inn í veitingahúsið Sigtún við AusturvöU, báðir ölvaðir, lentu í ryskingum í fyrra kvöld. Viðureign þeirra endaði á því að annar mannanna sló hinn niður og skall hann með höfuðið í malbikið á götunni. Við höggið tók að blæða úr vitum mannsins, en sá er sló forðaði sér á brott. Hinn slasaði var fluttiur í slysa- deild Borgarispítalanis og þaðan í Laindateots'spítala, þar sem hanin liggur enn höfuðkúpubrotinm.. Sá er sló m'anninn fékk bak'þanka, er hanin mök'kru siíðar gerði sér gnein fyrir m'áluin og gaf sig fram við lögregluma. Óljóst er hvor manina'nna átti upptök að átökuinuim. Viðræður V-Þjóðverja og Rússa framundan Brandt gagnrýndur á þingi Afstaða borgarinnar ,Oeykjavíkurborg undir for-lhefur jafnan fylgt þeirri *¦*• ystu Sjálfstæðismanna'stefnu að greiða það kaup- Bomn., 27. miaí NTB. RAINER Barzel, formaður þing- fIokks kristilegra demókrata i Vestur-Þýzkalandi, sem nú er í stjórnarandstöðu, ihélt því fram í ræðu í dag á Sambandsþinginu, að stefna Willy Brandts kanzlara gagnvart Austur-Evrópu myndi hafa það í fiir með sér, að valda- jafnvægið í Evrópu og Þýzka- landi myndi snúast Sovétríkjun- um í hag. Ef TÍklilsisitjóinnlJn tæki þá ákvöirið uin mú, ialð Waltiar Söbeel ultiam- ríkilsráiðlberiria færd tól Mosikvu í því dkyibi 'að hefja riaiuimvenulieigí. ¦aaimmiiniga uim gni©aeáfctmiála vilð Sovétníkiirt, þá vært þar uim þáltiíia sfkil iaið iræiola í þýzkum stjóirin- máluim, siaigðd Bairziel. Stjóinnlairanidisitöiðiuleiiiðtog'ir.in saigð'i þiettla í uippbafi uiminæiðlnia uim utaimr'ílkisimál og héllt því fraim, alð eí þaíltia slbnef ynði stlig- ólð, þá væri það gent, áiðuir on Sambaindsþimgilð befði fiengið vúið- hlitianidá slký'rslu uim þeitta miál, áðiuir ein búdð væri 'að tiryiggjia öryggi Veisitluc-Beirlímar oig áiffiuir en knaifia Sovötirífcj'atninia um af- islkip'tlarétlt ialf iMnianlainidsmiákum í Vesltiur-Þýztoaliainidi væird OÖSStal felld. Pá væird það eiminiilg geint, á'ðuir ein þýzkia þjó'ðliin befðti íall- 'izt á Odieir-Nie'ásisie seim laindiaimiæiri Póllianids, skiptiinigu Þýzk'alainds og 'eCinianignuin Viesltluir-Bierlímair. Vestiuir-þýzka stljóiriniiin átlti að komia saim/an á furad síðlar í dlalg í því ðkyinii að ræðia s'kýinslu Elgon Balhns iriáiðiuimeytiisisitjóina um þær uinlddirbúiniiinigsvilðinæiðiuir, seim bainin bafiur átit v'iíð sovézk stjónnimlál ag ifiú er loikið. Gant var rálð fyir- ir, ialð á ignuinidivelli þeElsiamar dkýnslu 'myindi Stiónníin tiakia álkvönðum utm að byrjia riaiumlhæif- rrálljómtiir en óbaigstæiðiur uim 34S.'5 mdlljóiniiir í iapníl li9»60. í aiprtíl 1'970 viair flultlt út fyniir 1.342.9 milljónár, en dinin fyirdir 1.401.5 m/illjóiniir. í aprdl 1I999 var fl-u'ttt út fynir 635.8 mlilljóiniiir, ein inln fynir 984.3 mdlljónliir. Hvorlki slkip oé fuigvélar enu í þessuim dininifluitinliinlgi, en til ísl. álfélaigisiims og Búirtfiellsvdirtkjuiraar war fluitlt iinin fyrdlr 427,1 mdlljóin í iapníl 1969, fyniir 308.9 milljóindir í laipríl H970, fyniir 682.2 rmilljónlir í jian/úain— apríl ÍSGG og fynir 4.28.1 miilljóini í jiamúiar—april 1970. 'ar viðmæðlur um gniiðlasá/Wlmiála. Bkki var víist, að emdianleg ákvöirlðluin ynðd békiin í daig, en Soheel uibaminílkiisináíðlberiria beifur lýst siiig saimlþykkan foinmlaguim samniinigavdiðiræið'Uim. Hefluir Baibr náðuinieytiisisíóóirti léitiL'ð þá skoðuin í ljós, aið Sovélfcgbjó'rrfin sé fúis tiil Tiaiuinlbæfina v iðmæiðima. Barzel vanaiðd rík:i(S(sll.(jcinni;inia vðð því 'alð gena eáffis komlair fnilðiair- iSamin'imga vÉ0 So'vétlstjcirinijriia umidiir yfiiirskynd giriðiaöáttimiála. — Skoraðii hanin á Wdlly Binaind't alð gera bneiilnlt' fyartíir dynuim^ hvoirt þessd f yrinhuigaJð'i aaimnlmiguir æ'tlfci alð ininitoaldia siamieliinúlnigiu þýaku þjóiðiainininiair eöa viíðiuinkieinir.iilngiu á elkiptlinigu hanimair. Fuinduir Bmandlts og Stopba, fior sætisrálðlbeirina lauistiuir-þýziku stijómnlairininiair í islíðiuisltiu vilku og viðirælSur við öniniuir koimimjúwistia- lönd 'hefðiu ledltt í ljóis, að þau vænu efekli rieiilðulbúdin tdl þasis aið sldka á í kr'öfuim sliniuim 'tíðia gafa á eitíhvenn hátt eftir í enidiuir- gjaldaskyni. Biairziel sagðd enofreimiuir, iaið ef iStjónnin kæimli ekkd til mióitis við krlötfiuir 'komimiúniiistialainidiair.inia, þá mynidi öll stiafnia henimair hrynga saman. Ef húm gæfi eftliir, þá væri fri'ðuiriinln ekki beltiuir tiryggauir en áðlur og yfinráð SovétirtÍkjainln!a mynidu hafla eflzít. 2 slasast í árekstri MJÖG harður árekstur varð í hádeginu í gær á gatnamótum Hringbrautar og Sóleyjargötu. Skullu þar saman Rambloer og Opel station og skemmdist hinn síðarnefndi mikið. Ökumaður og farþegi í Opelnum hlutu skrám- ur og voru fluttir í slysadeildina, en þriggja ára dóttur ökumanns. er var í aftursæti, sakaði ekki. Tildrög þessa slyss voru þau að Ramblerinin kom Sóleyjargötuna. Ökumaður hams varð var Opels- ins, en taldi sig komiaist yfir Hrinig brautima án þess að angra hamn. Hélt hanin því af stað. En Opel- imn bar hraðar að en hamn hafði gert ráð fyrir. Skailil hann á vinstra afturtbnetti Ramblersins, smerist við 'þaið og rainin út á hiið spölkorn vestur fyrir gatnaimót- in. Stöðvaðist haon á öðruim Ijósastaur frá gatnamótuimum. — Ökuimaið'Uir og fairiþegi skuílliu fraim í framrúðuna og glerbrot þeyttust í allar áttir. „Tízkan innan veggja' Á sýningunni Heimilið — veröld innan veggja hefur „tízkan innan veggja" verið kynnt að undanförnu við mikla aðsókn. Þarna hafa ýms ir framleiðendur kynnt léttan og þægilegan klæðnað, sem ætlaður er til notkunar innan húss. A myndinni sést einn slíkur. Næsta tízkusýning verður haldin n.k. mánudags- kvöld. gjald, sem um semst á hin- um almenna vinnumarkaði en blanda sér ekki í frjálsar samningaviðræður launþega og atvinnurekenda. Enda er það eitt í samræmi við af- stöðu verkalýðsféliaganna til þessara mála. í viðtali við Morgunblaðið í gær benti Geir Hallgríms- son á, að það sem máli skipti nú væru varanlegar kjaira- bætur en ekki atkvæðaveiðar í kosningaskjálfta. Borgar- stjóri minnti einnig á sam- þykkt borgarstjórnar um þetta efni, en þar er sagt, að Reykjavíkurborg muni að sjálfsögðu greiða það kaup- gjald, sem um semst, en frek- ari afskipti borgarinnar væru ótímabær íhlutun í frjálsa samninga launþega og at- vinnurekenda. Það er á hinn bóginn íhug- unarefni fyrir borgarbúa, hvað gerast muni í þessum málum, ef Sjálfstæðismenn tapa meirihluta sínum í borg- arstjórn Reykjavíkur. Þá má búaist við skv. fyrri yfir- lýsingum og tillöguflutningi minnihlutaflokkanna, að þeir létu borgina ganga að öllum kröfum. Peningar til þess að greiða það yrðu að- eins teknir úr vösum skatt- borgaranna og vinstri flokk- arnir mundu ekki komast hjá því að hækka útsvör til þess að standa straum af þeim kostnaðarauka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.