Morgunblaðið - 28.05.1970, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 28.05.1970, Qupperneq 16
16 MORG UNBLAÐIÐ F'IMMTUDAGUR 28. MAÍ 1970 Otgefandi hf. Arvakur, Reykjavík. Framkvaemdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthias Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjómarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttastjóri Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Ami Garðar Kristinsson. Ritstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. Askriftargjald 165,00 kr. á mánuði innanlands. I tausasölu 10,00 kr. eintakið. MÁL ER AÐ LINNI EUtir að ljóst varð, að staða atvinnuveganna hafði batnað svo mjög, að þeir gætu tekið á sig verulegar kjarabætur, gætti nokkurrar bjartsýni um, að kjarasamn- ingar á þessu vori mundu ganga greiðlega fyrir sig og sanngjamir samningar takast. Aðstaðan í þessum samning- um ér allt önnur en verið hef- ur sl. tvö ár. Þá var samið um kjaraskerðingu — nú um kjarabætur. Fyrstu kröf- ur verkalýðsfélaganna voru að vísu mjög háar eða um 25—40% hækkun kaups, en talið var víst, að þessar kröf- ur væru við það miðaðar, að frá þeirn yrði vikið. Forseti ASÍ lýsti því yfir í blaðavið- tali, að fyrsta tilboð vinnu- veitenda væri óvenjulega hátt og nú hefur það verið hækkað í 10% á sama tírna og verkalýðsfélögin hafa lækkað kröfur sínar um 2—3%. En vonir manna um skjóta samninga hafa brugðizt. Ekki vegma þess, að samningavið- ræður hafi staðið lemgi og gengið stirðlega. Viðræðum- ar hafa þvert á móti staðið skamma hríð. En pólitískar ástæður nokkurra foringja verkalýðsfélaganna hafa ráð- ið því, að verkfall er skollið á nú, nokkrum dögum fyrir kosningar. Innbyrðis sundr- ung verkalýðsforingjamna er umdirrót þessa verkfalls. Ekkert bemdir til þess, að hægt yrði að ná samn- ingum fyiir kosningar, hvað sem í boði væri. Stjóm- málamennimir, sem skipa forystu verkalýðsfélaganna, sem komin em í verkfall, telja persónulegum hagsmun- um sínum í kosningunum á sunnudaginn bezt borgið með því að verkfallið stand.i yfir kosningar. En vera má, að þeir kom- ist að því í þeim kosningum, að íslemzkur almemmingur er ekki ginnkeyptur fyrir því, að hagsmunasamtök fólks séu notuð í pólitísku skyni. Við- brögð almemnings em þau, að nú sé mál til komið að linni Ijaunþegar eiga rétt á sann- gjömum kjarabótum og þær er hægt að fá fram án póh- tískra verkfalla. Ábyrgðarleysi krata að vekur sérstaka athygli, að Alþýðuflokkurinm hef- ur forystu um þær aðgerðir í kjaramálum, sem eru ábyrgðarlausastar og mótast af mestu blygðunarleysi. Þar er átt við samninga þá, sem Hafnarfjarðarbær hefur gert við verkaíólk sem vinnur hjá bænum. Þeir samningar etu í rauninni ekkert annað en atkvæðaveiðar í krafti þeirra peninga, sem skattgreiðendur borga til bæjarfélagsins. Hafnfirðingar ættu t.d. að íhuga, hve mikið þarf að hækka útsvör þeirra til þess að standa undir þessum tíma- bundnu aukagreiðslum, sem Alþýðuflokkurinn hefur beitt sér fyrir. Undir forystu Al- þýðuflokksims gekk Hafnar- fjarðarbær að öllum kröfum verkalýðsfélaganna, sem þeim datt aldrei í hug, að gengið yrði að. Á þessu málí er afar Ijót hlið. Þegar samningar hafa tekizt á hinum almenna vinnumarkaði mun Hafnar- fjarðarbær lækka laun verka fólks til samræmis við það kaupgjald, sem um semst. Þetta þýðir að hluti verka- fólks í Hafnarfirði er í fullri vinnu á hærra kaupi rneðan meirihluti verkafólksins er í verkfalli og fær engin laun á meðan. Þannig á þessi meiri- hluti verkafólksims að taka á sig tekjutap og óþægindi til þess að sá hluti verkafólks, sem vimnur hjá Hafnarfjarð- arbæ, geti fengið sínar kjara- bætur. Eru slíkir samningar virkilega að skapi verkalýðs- félaganna og forystumanna þeirra? Því verðui seint trúað að svo sé, en hitt er ljóst, að Alþýðuflokksmemn í Hafnar- firði ætla með þessum hætti að nota bæjarsjóð Hafnar- fjarðar sér til framdráttar í kosningunum á sunnudagimn. Auðvitað getur það alltaf hent að óábyrgir menn í trún aðarstöðum grípi til slíkra örþrifaráða, en ekki verður annað séð en að hér sé um samræmda stefnu Alþýðu- flökksims að ræða. Bæjarfull- trúar Alþýðuflokksims á Ak- ureyri stóðu eirnnig að tillögu um slíka samninga þar, en hún fékkst ekki tekin á dag- skrá. Alþýðuflokkurinn kveðst starfa af „ábyrgð“, en óhugm- anlegra ábyrgðarleysi hefur ekki sést hér um langt skeið. Afleiðingin af ábyrgðarleysi Alþýðuflokksins og amnarra þeirra, sem að þessu standa, gæti orðið óðaverðbólga í landinu. Afstaða borgarinnar Deykjavíkurborg undir for-1 hefur jafnan fylgt þeirri **■ ystu Sjálfstæðismanna ' stefnu að greiða það kaup- V öruskipta j öfnudur — tæpum 800 millj. hagstæöari janúar - apríl 1970 en 1969 VÖRUSKIPTAJÖFNUÐUR var? tæpum 800 millj. króna hag- stæðari fyrstu fjóra mánuði þessa árs en á t»ama tíma í fyrra. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Hagstofu íslands varð vöru- skiptajöfnuðurinn í janúar—apr- íl 1970 óhagstæður um 67 millj- ónir, en í sömu mánuðum 1969 varð vöruskiptajöfnuðurinn óhag stæður um 861.2 milljónir. Út- flutningur fyrstu fjóra mánuði þessa árs nam 3.690.3 milljónum, en innflutningur 3.757.3 milljón- um. Á sama tíma í fyrra nam útfutningur 2.144.0 mill.jónum. en innflutningur 3.005.2 milljón- um. í apríl 1970 vainð vönuisikiiptia- jöfniufðiuir ólhaigistiæiðlur um 58.6 málljániiir etn óh/atgsitæ@ur um 348.5 mlilljómliir í aiptiíl 1i9i6i9. í aprtíl 1970 viair fiultlt ú:t fyiriir 1.342.9 milljómr, en inin fyiríir 1.401.5 mfilljánliir. í apríl 1909 var flu'tlt út fyirár 635.8 mlilljóiníiir, ein Inln fyiriir 984.3 mlilljónlir. Hvoirlkii slkip eé fulgvélar onu í þeaauim ininifluitmlÍMgi, en tiil ísl. álféllalgisiinis og Dúirfellsvirkj'uiniar var flutlt inin fyrálr 427,1 m'illjóm í 'aipníl 19619, fymiir 30'8.9 milljóniir í laipnil 1970, fymir 082.2 miilljónlir í jian/úian— apríl 1I9&9 og fyiriiir 428.1 miilljóm í jianiúair—apríl 1970. 2 slasast í árekstri Höfuðkúpubrot í slagsmálum TVEIR menn, sem voru að reyna að komast inn í veitingahúsið Sigtún við Austurvöll, báðir ölvaðir, lentu í ryskingum í fyrra kvöld. Viðureign þeirra endaði á því að annar mannanna sló hinn niður og skall hann með höfuðið í malbikið á götunni. Við höggið tók að blæða úr vitum mannsins, en sá er sló forðaði sér á brott. Bonm, 27. miaií NTB. RAINER Barzel, formaður þing- flokks kristilegra demókrata í Vestur-Þýzkalandi, sem nú er í stjómarandstöðu, hélt því fram í ræðu í dag á Sambandsþinginu, að stefna Willy Brandts kanzlara gagnvart Austur-Evrópu myndi hafa það í för með sér, að valda- jafnvægið í Evrópu og Þýzka- landi myndi snúast Sovétríkjun- um í hag. EJf iríikiiigsitj óirinliin tækd þá álkvörð uin mú, ialð Wialter Sctoeel uiban- míkilsrá'ðlberiria færí tíl Moskvu í því ákyinli iaið hiefja naiuinveriulieigií. aaimmiinigia uim griiðaisálttmália viið Sovétníkiini, þá væirti þar mm þáltiíia slkil ialð iræöa í þýzkum stjóirin- máliuim, sagðli Bairzel. 'Stjóirmlainainidstöðiuleiiðlbagl'inin saiglð'i þettia í 'Uipplhafi uimiriæðlma uan utainirílfcisimál og héllt því fnaim, alð ef þeilltia slknef ynði stiig- ilð, þá væri það geirft, áður ein Saimþamdsþiinigilð hieifði feingið viilð- hliban/dii Skýnslu uim þetta mlál, áðuir ein búið væni 'að tiryiggjia öryggi Viestluir-'Beirlíniar oig áðuir en kriaifa 9ov',ðbriJkj1aininia uim af- dkipbairé'tt iaif iininianl'ainidisimáluim i Veabuir-Þýztoaliainidi væirii mlilður felld. Þá væirii það eiininiiig gerit, áðuir en þýztoa þjóðliin hefðli fall- 'izt á Odieir-Nieásise sam lainidamiæir'i Póllanids, sikiptiirugu Þýzikalainids og eliiniamgriuin Vesltluir-Bierlíiniair. Vestuir-þýzlfca sbjóirimiin áitlti að. feomia samiain á fuinid síðlar í dlalg í því skynii aið ræöa sikýrislu Bgon Balhns máðuinieytiisstjória um þaer umd'iir/búinliinigsvilðinæðluir, sam 'hiainin hefuir áitit við siovézk Stjóirnimlál og mú ar lokíð. Gent vair ráð fyr- ir, aIð á gnumdivelLi þeisBiairiar dkýrslu myindi sltj'órmíin taiba ákvönðuin um að bymjia maiuinlhæif- Hinn slasaði var fluttur í slysa- deild Bargansipítalamis og þaðan í Laindaikotsspítal'a, þar sem hamm liggur enn höfuðkúpubrotiim. Sá er sló m'anniiinn fékk batoþanlka, er hanm n'otokru síðar gerði sér gnein fyrir málum og gaf si'g fram við lögregluma. Óljóst er hvor mamimamma átti upptok að átökunum. ar viðræður um gniiðaisábtimála. Bklki vair víisit, að endanleg áikvöirlðuin yrði belkiin í daig, en Sdheel 'Uibanirilkiisiráðlherina beifiur lýst siig siaimlþykkain foirmlaguim samníiinigaviðræðuim. Hefluir B'aihr náðuimeytiisigtijáni láitiLð þá skoðuin í ljós, ,að Sovéfcgbjó'rinlin sé fúis tdl 'riaunlhæ'fria viðiriæðma. Barzel vairiaðd rifciisisltijciriniinia við því ia@ geria einis' koniair fnilðair- 'Samin'iniga viið So'véitlstjóinniiinia uinidiir yfiirskynd griðaisláttmiália. — Sfeoraiðii hamin á Willy Biriaindt að gera hrieiilnlt fyirlir dyriuims hvort þessii fynirlhiuigaðd siaimnlinigiuir æ'tlti lað iininilbaldia siamielinúinigiu þýziku þjóiðairiininiair e®a víiðuirikaniniilngiu á filkiþfcinigu haniniair. PYunduir Biriaindits og Stophs, for sæt'iaráðlbemna iauistuir-þýzku stijóiriniairininiar í iSíðudbu vilku og viðræður við öniniuir komimúiniistia- lönd hieflðiu leáltt í ljós, að þau væru efckli neiiðulbúiin fcil þess .afð slalfca á í knöfuim islíniulm eiða gefa á eilnlhvenn hátt eftir í enidiuir- gjialdaskyni. Bairzel sagðii einmif'remiuir, ®lð eif istjóirinin kæmli efcki til móibs við fcrlöifiuir fcomimiúinliistialaindanlnia, þá mynidi öll stiafma heniniair hryintjia samian. Ef húm gæfli eifbiir, þá væri friðuiríinln ekkii beitiuir tiryggðuir en áðuir og yfinráð Sovéitriíkjariinia myndu bafla efizt. Á sýningunni Heimilið — veröld innan veggja hefur „tízkan innan veggja" verið kynnt að undanförnu við mikla aðsókn. Þarna hafa ýms ir framleiðendur kynnt léttan MJÖG liarður árekstur varð í liádeginu í gær á gatnamótum Hringbrautar og Sólcyjargötu. Skullu þar saman Rambloer og Ope! station og skemmdist hinn síðarnefndi mikið. Ökumaður og farþegi í Opelnum hlutu skrám- ur og voru fluttir í slysadeildina, en þriggja ára dóttur ökumanns, er var í aftursæti, sakaði ekki. Tildrög þessa slyss vomu þa'u að Ramniblerinm kom Sóleyjargötunia, Ofeumaður hains varð var Opels- ins, en taldi sig komiaist yfir Hrimig brauitinia án þess að angra hainm. Hélt hainn því af stað. En Opel- inn bar braðar að en hann hafði ge-rt ráð fyriir. Skailll hann á vinstra aftnrbre'tti Ramibletrsiins, snieirist við þalð og rainm út á hliö spölikorn vesbur fyrir gatnamót- in. Stöðvaðist hamin á öðrum IjósastauT frá gatnamótuinium. — Ökumiaiðuir og farþegi skufllki fram í framrúðuna og glerbrot þeyttust í afllar áttir. og þægilegan klæðnað, sem ætlaður er til notkunar innan húss. A myndinni sést einn slíkur. Næsta tízkusýning verður haldin n.k. mánudags- kvöld. Viðræður V-Þjóðverja og Rússa framundan Brandt gagnrýndur á þingi „Tízkan innan veggja” gjald, sem um semst á hin- um almenna vinmumarkaði en blanda sér ekki í frjálsar samningaviðraeður laumþega og atvinnurekenda. Enda er það eitt í siamræmi við af- stöðu ve rk a 1 ý ðsfé laga nna til þessara mála. í viðtali við Morgunblaðið í gær benti Geir Haillgríms- son á, að það sem máli skipti nú væru varanlegar kjara- bætur en ekki atkvæðaveiðar í kosningaskjálfta. Borgar- stjóri minnti einnig á sam- þykkt borgarstjórnar um þetta efni, en þar er sagt, að Reykjavíkurborg muni að sjálfsögðu greiða það kaup- gjald, sem um semst, en frek- ari afskipti borgarinnar væru otímabær íhlutun í frjálsa samninga launþega og at- vinmurekenda. Það er á hinn bóginm íhug- unarefni fyrir borgarbúa, hvað gerast muni í þessum málum, ef Sjálfstæðismenn tapa meirihluta sínurn í borg- arstjórn Reykjavíkur. Þá má búast við skv. fyrri yfir- lýsingum og tillöguflutningi minnihlutaflokkanna, að þeir létu borgina ganga að öllum kröfum. Peningar til þess að greiða það yrðu að- eins teknir úr vösum stoatt- borgaranna og vinstri flokk- arnir mundu ekki komast hjá því að hækka útsvör til þess að stainda straum af þeim kostna ðarauka.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.