Morgunblaðið - 28.05.1970, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 28.05.1970, Blaðsíða 17
MORGUNRLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1970 17 — Samtal við Bjarna Benediktsson Framhalfl af bls. 1 okkar náð til fleiri einstakra sér hagsmunahópa og margbreyttari tegunda kreddutrúarfólks en ella. En þá eru það sérhagsmunirnir og kreddurnar, sem eru látin ráða, en ekki heildarhagsmunir. Því að hver er það, sem í al- vöru trúir því, að Reykjavík mundi vegna betur undir stjórn fimm fullkomlega sundurleitra flokka en eins samhents meiri- hluta? Jafnvel Framsóknarmenn, sem tala um ágæti sundrungar- innnar fyrir Reykjavík, segja, að hún hafi bitnað ilia á Sauð'ár- króki og telja sig vera að berj- ast fyrir algjörum meirihluta í Keflavík, væntanlega ekki Kefl- víkingum til óþurftar, eins og ætla mætti af málflutningi Tím- ans gagnvart Reykvíkingum. Og varðandi það, að Sjáifstæð- ismenn hafi farið svo lengi með völd hér, að hollt sé að skipta um, þá verður að spyrja: Af hverju fylgja Framsóknarmenn ekki þessari kenningu, þar sem þeir einir hafa öll ráð, eins og í S'ÍS? í Reykjavík er þó munur- inn sá, að hér hafa allir kjósend- ur jafnan atkvæðisrétt, en í SÍS er völdum Framsóknar haldið við með flóknum kosningaregl- um, sem gera lítið úr atkvæðis- rétti fjölda félagsmanna. En hvað sem því líður, þá imrndu Framsóknarmenn fyrir löngu vera búnir að afsala sér yfirráð- inu í SÍS, ef þeir vildu láta sömu sjónarmið ráða þar og gagnvart Reykjavík, þ.e.a.s. að enginn megi fara lengur með völd en í 50 ár. Því fer raunar fjarri, að hei-för Framsóknar gegn Reykjavík nú sé fyrsta tilraunin til að ná völd um í höfuðborginni, án þess að kjósendur geri sér grein fyrir, hvað á ferðum sé. Framsóknar- menn fengu því t.d. áorkað fyrir 40 árum, að rétturinn til að kjósa borgarstjórann í Reykjavík beint var tekinn af Reykvíkingum og femginn bæjarstjórn. Vitaniega í trausti þess, að auðveldara væri að koma við hrossakaupum inn- an bæjarstjórnar en gagnvart kjósendum í beinum kosningum, enda mundi t.d. enginn efast um úrslit slíkra kosninga að þessu sinni. Hitt er svo annað mál, að reykvískir kjósendur hafa hing- að til séð við þessu herbragði með því að tryggja samhentan svo til. Þess vegna var það til- gangslaust að ákveða gengis- hækkun nema með nokkrum skiLningi og velvilja þessiara að- ila. — Því er haldið fram að gengis meirihliuta og þar með þann borgarstjóra, sem þeir vildu. — En hvað vildir þú segja um verkföllin, sem nú hefur ver- I 'ið skellt á? — Um það er ekki deilt nú, að launþegar eigi réttmætar kröfur til verulegra kjarabóta. Af gefnu tilefni er rétt afi taka ba j'-"t fram, að ríkisstjórnin hefur ekki tekið neina afistöðu til þess hversu þær bætur ættu að vera mikliar. Þvert á móti sagði ég berum orð- um í viðtölum mínum við forystumenn verkalýðs og at- vinnurekenda, hvora í sínu lagi, fyrir hvitasunnuna, að kjarabæt urnar yrðu að ákveðast í frjáis- um samningum aðila. Hvorugur aðili gerði neina athugasemd við það, enda hafa verkalýðsfélögin hingað til litið á það sem eina mikilvægustu mannréttindakröfu, að kaupgjald væri ákveðið með slíkum hætti. Aðalvandinn nú, eins og raun- ar ætíð áður, er að semja þannig, að vaxandi dýrtíð eða verðbólgu þróun hljóti ekki óhjákvæmiiega að gera kjarabæturnar miklu minna virði en í fljótu bragði mætti virðast og stofina tiil marg háttaðra vandræða, þar á meðal hættu á atvinnuleysi, sem menn nú hafa orðið að horfast í augu við og ættu þess vegna að gæta sín enn betur gegn en áður. Einmitt af þeim sökum hreyfð um við hugmyndinni um gengis- hækkun, en hún fékk því miður efc'ki þá efnisathugun hjá aðilum, sem atvik stóðu til. Við því er ekkert að segja, ef þeir gætu bent á önnur úrræði til að tryggja kaupmáttinn. En því mið ur hafa þau úrræði ekki enn heyrzt nefnd, þrátt fyrir það að fyrr og siðar hefur verið fjöl- yrt um nauðsyn þess að finna slík ráð. Hin hagstæða þróun, sem hófst með efnabagsráðstöfun unum hauistið 1968 hefur mú lagt slík úrræði upp í hendur okkar. En úr því að ég lít þannig á, er eðlilegt að spurt sé, hvers vegna ríkisstjórnin hafi ekki beitt sér fyrir gengishækkun eða sam- þykkt hana. Því er til að svara, að aðilar vinnumarkaðarins geta með frjáisu samkomulagi gert áhrif gengishækkunar að engu, og neytt stjórnarvöld til gengis- lækkana á ný þegar í stað eða lækkanirnar hafi verið gerðar án samráðs við aðila vinnumarkað- arins. — Sumir segja að svo hafi verið, en þetta er algjörlega rangt. Þessi mál voru ítarlega rædd við stjórnendur ASÍ, bæði 1967 og 1968. Viðræður um þau stóðu margar vikur haustið 1968 á milli stjórnmálaflokka og bæði fyrir þeirra milligöngu og beint var rætt við fulltrúa verkalýðs og vinnuveitenda. Það er rétt, að fulltrúar verkalýðsins vildu þá ekki berum orðum veita atbeina sinn til gengislækkunar, og má þó vel minnast þesta, að Hann.ifoai Valdimarsson, fons'eti ASÍ, sagði i aiþjóðaráheyrn, að sér fyndist eins og komið væri, gengislækk- un vera drengilegasta úrræðið. Meginþorrri atvinnurekenda var hiras vegar beinlínis samþykkur þessum ráðstöfunum og hvatti eindregið til þeirra. Og verka- iýðlsfiorystan lét sér, þegar á átti að herða skiljast nauðsyn þess- ara ráðstafana, eins og reynslan nógsamlega hefur sýnt. Þess vegna var það einmitt í sam- ræmi við það, sem áður hafði verið gert, að nú var leitað sam- ráðls við þesisa aðila. Ég harma það sem sagt, að þeir skyldu elkki taka hugmynd- inni betur, en ef þeir leiða samn inga til fa'rsæ'L'la lykita með öðr- um hætti, er ekki um það að fást. Ég hef híns vega.r ætíð ótt- azt, að erfitt mundi að fá al- varlegar, málefnalegar umræð- ur milli aðila fyrr en eftir sveit- arstjórnarkosniingarnar 31. maí. Þetta kemur þegar af þeirri ás'tæðtu, að i forysitu saimninga- nefnda verkalýðeiins eru nokkr- ir þeirra, s.em harðast deila í sveitarsitjórnarkosningunuim, og eiga raunar sína póiitíslku fraim- tíð undir því, að þeir og þeirra flokfcar, eða fl'okksbrat, fái þar sem mest fylgi. ÞaS kemur ekki af illvilja, heldur liggur í miann- legu eðli, að þangað til kosn- ingahríðinni slotar, þá hugsa þessir menn mest um að kom- ast heilskinnaðár út úr henni. Hugur þeirra stendur naumast til — og getur enn þá síður einbeitzt að því — að leyaa vand meðfarna og viðkvæma kjara- deilu. í slífcum deilurn þarf mikla þoiinmæðd og huigarró. Við, sem höfum fylgzt með þess wm málum nú í allmörg ár, vit- um, að jafnvel þó engin.n utan- aðkomandi truflandi áhrif hafi komið til, þá hefur oft gengið mjög erfiðlega að koma á þedm trúnað'arviðræðum, sem eru al- gjört skilyrði þess, að slíkir samninga.r heppnist. Því að það vita allir, að þar er það enginn einn aðili, sem öll.u fær ráðið og segir hinum fyrir verkum, heldur verða menn að sveigja til hver fyrir öðrum, ef vand- ræði eiga ekki af að hljótast. Þess vegna hafði ég í lengstu l'ög vonað að ekki yrði látið skerast í odda, t.d. með verk- föllum fyrr en eftir sveitarstjórn arkosningar. Enn innbyrðis tog- streita og viðleitni til að skapa sér sem sterkasta aðstöðu í valda ba'ráttunni hefur því miður leitt til annars. Úr því sem komið er, verður að taka því, en reyna að halda þannig á, að varanleg vandræði skapist ekki af og miklu lengri vinnustöðVun en orðið hefði, ef allt væri með felldu. — Hvaða áhrif telur þú að vinnudeilurnar hafi á kosninga- úrslitin? — Um það skal ég ekki segja, og enginn getur í raun og veru gert sér grein fyrir því. Hitt er ljóst, að það að láta sker- ast í odda svo nærri kosnin.g- um gerir vinnudeilurnar tor- leysanlegri en ella. — En hvað um samninga bæj- arstjórn.arinn.ar í Hafnarfirði og víðar?^ — Ég geri ekki ráð fyrir, að þesisi samningagerð hafi nein áhrif á gang samninga hinna eig inlegu aðila, né leiði til þess að styfcta verkfa.llið. Þarn.a er um auðsýnilegan hráskinnsleik að ræða; í Hafnarfirði á milli tveggj.a flokksbrota ALþýðu- flokksins bæði ininbyrðis og í kapphlaupi við kommúnista og Framsóknarm.enn og an.nars stað ar, þar sem svipað kemur til greina, þeirra og annarra vinstri flokksbrota. Þessir menn eru ekki í leit að lausn á miálefnum iaunþega, helduir eru þeir að reyna að krækja í atkvæði í skollaleik, sem væntanlega blekkir þó engan. — En svo að vikið sé út í aðra sátoa. Alþýðublaðið held- ur áfram að flytja ósannindin uim tryggingabæturnar. — Augljóst er, að kappið' hef- ur borið dómgreind sumra fram bjóðenda ALþýðuflokksins ofur- Liðá í þesisu máli, svo að efcki sé minnzt á hina furðuLegu Leigu- töku aðstandenda eirus frambjóð andams á MánudagsbLaðinu. 0- hagganlegt er að almannatrygg ingarnar hafa aldrei verið aukn- ar neitt í iíkin.gu við það, sem gert hefur verið frá því aðSjálf stæðis'menn tóku við stjóroar- forystunni 1959. Slíkt hefur a.uð- vitað ekki verið gert nema með góðu samþykki beggja stjórnar- flokka.nna. Víst er það, að fáir munu nú haida þvífram, að fyr- irrenrnari minn, Óiafur Thors, hafi átt önnur áhugamál meiri en að bæta ha.g hinna verst settu í þjóðfélaginu. Og það var ein- mitt þesisi hugsjón hans, sem öðru fremur Laðaði mig til fyl'g- is við ÓLaf, og vonast ég tii, að hvað sem um an.nað er, þá hafi mér í því tekizt að fylgja hans fordæmi. Það er algjör fjarstæða, hvað sem Alþýðubiaðið segir, að við Sjálfstæð'ismenn höfum Lagt til að skerða ellil'aun og lífeyri gamla fólfcsins. Það, sem ágrein- ingur hefur hvað eftir annað komið upp um á milli Sjálfstæð- isfiokksins og ALþýðufLokksins, er, að við höfum borið fram tii- Lögur um breytin.gar á fjöi- skyld'ubóbum, sem AlþýðufLokk- urinn hefur ekfci treyst sér tiL að aðhyliast. En ágrei'n,ingurinn.var ekki um það, að við vildum skerðia fjölskyldubætur í heild, heldur koma þeim í annað horf, þannig að þær kæmu barn.mörg uim fjöLsfcyLdiuim að meira gagni með sáraiítiLLi kjararýrnun til hinna betur stæðu. Einlhvern tíma hefði þótt tíðindum sæta, að „íhaidið" þyr.fti að eiga í höggi við ALþýðufiokkinn, ein- mitt um þetta atriði. — Þú sagðir að þú teidir kosn ingaúrsLitin tvísýn. — Já, ég vii að lokum ítreka, að ég tei úrsiitin með öliu ó- viss. Og þó að oft hafi mikið legið við, þá hefur þó aldrei bLas að við ömurLegra ástanid en það, aem nú mundi sikapast, ef Sjálf- stæðisfiokku'rinn miseti meiri- hluta sinn. Oftast áður hefur maður getað séð einhverja mögu leika á samstairifi andstæð'ing- anna, þó að með ógeðfelidum hætti og hrossakaupum væri. Nú vegast þess'ar 5 fyikinigar á af fullfcomnu hatri og með þeim hætti að helztu ráðamenn geta naumast varpað orði hver á ann- an. A miLLi þessara mann.a rikir meira hatur og ilLviLji en hér hefur þekkzt í stjónnmálum frá því uppgjörið við Jónas Jóns- son frá Hriflu íór fram í Fram- sóknarflokknum fyrir 30 árum, en það fcók öllu fram, sem eLztu menn þá mundu. Hagur Reyk- víkinga væri vissulega ilia kom inn í höndum siíkrar hatuins.- fylkingar. Vettvangur Þorsteinn Pálsson skrifar Vettvang í dag. Stjórnmála- umræða í dagblöð- um — Valdið er fólksins EKKI fer hij'á því, að mlarun leiðli huigainin .alð þeitrtrá átti'ónnimálauimi-iæiðlu, aem biirtiisit á aíðuim dlaigfblalðlairtrMa fyr/iir þessair kosn- fcngar. Tiil iþesaa heffluir þaið verrilð flestaa toú, aið stÍóinnimiáLiauimiræÖa á íslaimdli haifii þofciazt molkíkuið iimn á slkymsiaimJleigirii IbHaiult'ir hin seiinmii áir, iað stjánmméLaimiemin og daigblöð geti iriæittt á málelfmalieglum igiriuinidvelli uim vianda og viiðfamgsieifinii líðiainidd stundar. Bf litlilð eir aiuigiuim yfir mélgögin þdinra fJiokka, æm niú vega .aið s|jiáLfsitæ.ðiis- imönlniuim í bonganstjóinn Reykjiavílkuir, weriðuir 'efcki iséð, aið þmóuin ítil betri vegiar (híatfi áitlt sér sltiað, heldiuir leiinimliitt Ihiið gagmistæðia. Síba/ðlhiæiflulaugar 'upplhrópaniiir, Viigoinð og str!íiðl9æisljin!g!alfyrliin3agnliir benida til þesia, ialð þéiir álílti' sltöónnimálauimnæiðlu sif læigsitiu igmá'ðlu bezit 'hartha itlil áróiðuins- fluitimiinigs. í þeasiu tilvilki haifa máLgöign þessana flokka skipalð sér slkör læigina en „igulapneasian" heifuir nieiðsit komiizit, og dilmn þeikina hefiuir beilnlímis 'tókið hania í siíirua þjóiniuistu. Huiganfanið, sem að baki slíkuim aknifuim l'iigguir er: Við ðiguim að Skatmimta islkoðiainir, þeltiha er inlógu gobt í lalmiúigainin o.g það 'slfcal í 'ianin. Þessi snlögga 'aftiuinför í síij'óinnimiáiia- slkirlifluim hefluir ónieibaniegia fcomiið al- miemnlMgi ispánskt fytniir sjóinlir 'niú, þetgar knaflan um helilbnigðla röfcnæiðlu í st'jómn- máluim og laulkið áhiriflavald _fólfcsinis verðuir æ háværiani. Suimlir fcuimnia alð ályfcta sem svo, .alð voniiin um, að hniekkja mieirilhluiba Sjálf- ataSðlismianinia í banganstjánn hafii vaidið slíkuim glímuiSkjálftia, að skriffliimnianniir hafi í stumdar 'tilfininiimgalhiba miisst taiuimlhald á sjiálfluim sér. Þetba er þó varla 'eiinihlílt sikýrlinig, þar sem hér ©r yflirleitlt 'uim aið naaða að eiðlisflaríi slkap- pnúiðia meimn, sem vainiar enu ýmau volki. Hins vegar er það líkLegna, aið hver þieissana flolklka ihiaifi dottið í þeir.mian póöft í æsileigu voniainkapiphLauipi uim að tryggja flokkuiniuim áhrM. Þá er ekki spunt um viLja flóLksins', heldiur einiuinigis 'Stuinidiarihalggmiuinli flokksiiins sem hags- miuta'Bibælkis í hönduim fáirina miairania. Þair lítia á almianinljnlg 'seim skynLaiuisair slkepn- ur, sem uninlt ©r að stjómnia og miaiba aið eigiln viid, — það sfkal í 'iairan. En þessi aifbuirlbaldsöfl fá eikki stoðvað hjól bímanis; það rniuin aniúiaislt, hvort sem þeim líkair babuir -eðia vanr. Valdiið er fólksliinisi, uim þarun miaginás verðuir öll 'Stjóinnimlálaiuiminæiðia og stíarf stjánmmála- flokkaninia aið swúiasit. Það er Viðuir- fcerunid sbaiðineymd alð á þetba hefiuir miofcfc- ¦uið islkant á liðiniuim ánuim. Þó hefluir held- uir venið <að nofa tíil og því er það dap- urlegt, þegar iiðlsoddair miintnihluitiaflokk- amma halfa miú sniúiat gegn þessarli þnóun. Anidisltlaðia þeimna ag laifltlurlhvanf til flor- 'tíðanininiar or béiini'ínliis árás og vainivinðia við uniga fóLkið í lanidiniu, isam fynst vaktd athygli á þessarli vá ag sk'ar uipp benör til þess >að aiulka álbnif lalmiemniimgs á velbtvanigi stióinnimála. Sjálfatæðiiismerun 'hafa veiltlt þessum nýjia huigaunlarlhæittii inin í síniar raiðlir og umniið í samræmli við hainin. Sjö þúisund Reykvíkinigair 'bótau til að mynidia þátt í kjöri uim finaimbióiðianduir. Miangumlblalðiið hefiur eikki fleytíifyllit islíður síniar af slag- arðum og mlíðskældnii í ganð 'anniarna, helduir haldið uppi hógvænni málefinia- legni 'Uiminæiðlu uim miáleflnii Reykjiavikur og þeirna sam í barginirui búa. Ungiiir Sjálfsitæðisimeinin gerKgu á vilt boirigananinia til þass alð fcaninia hug þeintfa og 'Sikoiafflniir' og tóku imið alf því við máhun Sininiar borigaTimláiastaflniu. Einin af bangansbjónn- larflulibrúium FramsókniarfLokfcginis héit því fram, að með þessu væini verið að ganiga fneklaga inin á verkavið kj'anininia fulLbnúa í borgansbjónn. Þesai afsbaða lýsir aimlkar vel því hugarflarii, sem ligg- ur að bafci sérhagsmiunia valdasbribi miininiiihluiba'fLofclkaninia. Þeir 'belja það hlutveirk sfiltt alð slkamimiba bonguruniuim sköðanlir, iStýfla þeim imijöl úr hniefia, hefba firjáisa skoðamamyinidiuin. Málsvanar þessanar steiflniu teLja, að lýðræiðdð sé ledjniuinigis heimiild fynir fiólkið bil þess aið ákveðia stsenðarhlubíöll iokk- 'aninia, en þeir eigi síðain að sfcaimmba því afcoðlaniiir og áfcvaða uipp á eiiigiin 'Sipýbuir hvalð sé rébt og hvað sé nanigt. Það stinnliir af þessani afsböðu á síðum and- slböðiutoLaðia sjáLfstæðiistmianinia uim þessar miundiir. Bn isjálfstæöi'simemin miuniu vinima a8 því, að valdáið veröi í vaxiamdd mæli í hömdum fólfcsimls og um lailð sbulðla ^að heilbriigðium röfcrælðiuim og íSlfcoðaniaslkiipt- uim um sbjómmmái. Það enu efckii flokfcannJiir sem slifcir sem sfcipba öiiu iruáli, helduir vilji bong- anamma. Saimistæðliir gfcoðamahópar Sloiipa sér jafiman í aiiraa svait til þass að vininia Skoðunium simum fylgi og vimtnia þeim ínaragamg. í því bilviki er þalð vilji fióiksíinis, sam mastiu máli sfciptir uim flnamkvæmd lýðiræiolis, en ekki sbuindiair- haigsmunlir öintsbakna flo'kka. Þessa sbaið- meymd hafla sjálflsitæiðismieinin viðuttoninrt. í veríki. Þessi kosir.iimgabaráittia er ©iramlitt próf- sbðimn á það, hvoint sibjónmmiálafloLíkannliir bragðast við knöfum nýs tímia, knöfum uniga fóliksins, sem fiuimdið hefiuir ýmsa vanikamba á firamfcvaamid lýðræðis. Þessi fcosniinigabanátba er eiranlig og ekki siður prófiatieinin á þaið, hvont kjösaradur mieH)? Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.