Morgunblaðið - 28.05.1970, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 28.05.1970, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1970 17 — Samtal við Bjarna Benediktsson I- ran.hald af bls. 1 okkar náð til fleiri einistakra sér hagsmunahópa og margbreyttari tegunda kreddutrúarfólks en ella. En þá eru það sérhagsmunirnir og kreddiurnar, sem eru látin ráða, en ekki heildarhagsmunir. Því að hver er það, sem í al- vöru trúir því, að Reykjavík mundi vegna betur undir stjórn fimm fullkomlega sundurleitra flokka en eins samhents meiri- hluta? Jafnvel Framsóknarmenn, sem tala um ágæti sundrungar- innnar fyrir Reykjavík, segja, að hún hafi bitnað iiilia á Sauðár- króki og telja sig vera að berj- ast fyrir algjörum meirihluta í Keflavík, væn.tanlega ekki Kefl- víkingum til óþurftar, eins og ætla mætti af málflutningi Tím- ans gagnvart Reykvíkingum. Og varðandi það, að Sjálfstæð- ismenn hafi farið svo lengi með völd hér, að hollt sé að skipta um, þá verður að spyrja: Af hverju fylgja Framsóknarmenn ekki þessari kenningu, þar sem þeir einir hafa öll ráð, eins og í S’ÍS? í Reykjavík er þó miunur- inn sá, að hér hafa allir kjósend- ur jafnan atkvæðisrétt, en í SÍS er völdum Framsóknar haldið við með flóknum kosningaregl- um, sem gera lítið úr atkvæðis- rétti fjölda félagsmanna. En hvað sem því líður, þá mundu Framsóknarmenn fyrir löngu vera búnir að afsala sér yfirráð- inu í SÍS, ef þeir vildu láta sömu sjónarmið ráða þar og gagnvart Reykjavík, þ.e.a.s. að enginn megi fara lengur með völd en í 50 ár. Því fer raunar fjarri, að herför Framsóknar gegn Reykjavík nú sé fyrsta tilraunin til að ná völd um í höfuðborginni, án þess að kjósendur geri sér grein fyrir, hvað á ferðum sé. Framsóknar- menn fengu því t.d. áorkað fyrir 40 árum, að rétturinn til að kjósa borgarstjórann í Reykjavík beint var tekinn af Reykvíkingum og fenig.inn- bæjarstjórn. Vitan.lega í trausti þess, að auðveldara væri að koma við hrossakaupum inn- an bæj arstj órnar en gagnvart kjósendum í beinum kosningum, enda mundi t.d. enginn efast um úrslit slíkra kosninga að þessu sinni. Hitt er svo annað mál, að reykvískir kjósendur hafa hing- að til séð við þessu herbragði með því að tryggja samhentan meirihluta og þar með þann borgarstjóra, sem þeir vildu. — En hvað vildir þú segja um verkföllin, sem nú hefur ver-1 ið skellt á? — Um það er ekki deilt nú, að launþegar eigi réttmætar kröfur til verulegra kjarabóta. Af gefnu tilefni er rétt að taka ba' í'-'V- fram, að ríkisstjórnin hefur ekki tekið neina afstöðu til þess hversu þær bætur ættu að vera miktar. Þvert á móti sagði ég berum orð- um í viðtolum mínum við forystumenn verkalýðs og at- vinnurekenda, hvora í sínu lagi, fyrir hvítasunnuna, að kjarabæt urnar yrðu að ákveðast í frjáls- um samningum aðila. Hvorugur aðili gerði neina athugasemd við það, enda hafa verkalýðsfélögin hingað til litið á það sem eina mikilvægustu mannréttindakröfu, að kaupgjald væri ákveðið með slíkum hætti. Aðalvandinn nú, eins og raun- ar ætíð áður, er að semja þannig, að vaxandi dýrtíð eða verðbólgu þróun hljóti ekki óhjákvæmilega að gera kjarabæturnar miklu minna virði en í fljótu bragði mætti virðast og stofn,a tii marg háttaðra vandræða, þar á meðal hættu á atvinnuleysi, sem menn nú hafa orðið að horfast í augu við og ættu þess vegna að gæta sín enn betur gegn en áður. Einmitt af þeim sökum hreyfð um við hugmyndinni um gengis- hækkun, en hún fékk því miður ekki þá efnisathugun hjá aðilum, sem atvik stóðu til. Við því er ekkert að segja, ef þeir gætu bent á önnur úrræði til að tryggja kaupmáttinn. En því mið ur hafa þau úrræði ekki enn heyrzt nefnd, þrátt fyrir það að fyrr og síðar hefur verið fjöl- yrt um nauðsyn þess að finna slík ráð. Hin hagstæða þróun, sem hófst með efnahagsráðstöfun unum haustið 1968 hefur nú lagt slík úrræði upp í hendur okkar. En úr því að ég lít þannig á, er eðlilegt að spurt sé, hvers vegna ríkisstjórnin hafi ekki beitt sér fyrir gengishækkun eða sam- þykkt hana. Því er til að svara, að aðilar vinnumarkaðarins geta með frjálsu samkomulagi gert áhrif gengishækkunar að engu, og neytt stjórnarvöld til gengis- lækkana á ný þegar í stað eða svo til. Þess vegna var það til- gangslaust að ákveða gengis- hækkun nema með nokkrum skilningi og ve'lvilja þessiara að- ila. — Því er haldið fram að gengis lækkanirnar hafi verið gerðar án samráðs við aðila vinnumarkað- arins. — Sumir segja að svo hafi verið, en þetta er algjörlega rangt. Þessi mál voru ítarlega rædd við stjórnendur ASÍ, bæði 1967 og 1968. Viðræður um þau stóðu margar vikur haustið 1968 á milli stjórnmálaflokka og bæði fyrir þeirra milligöngu og beint var rætt við fulltrúa verkalýðs og vinnuveitenda. Það er rétt, að fulltrúar verkalýðsins vildu þá ekki berum orðum veita atbeina sinn til gengislækkunar, og má þó vel minnast þess, að Hannibal Val'dimarsson, foriseti ASÍ, sagði í alþjóðaráheyrn, að sér fyndist eins og komið væri, gengislækk- un vera drengilegasta úrræðið. Meginþorrri atvinnurekenda var hins vegar beinlínis samþykkur þessum ráðstöfunum og hvatti eindregið til þeirra. Og verka- lýðlsforystan lét sér, þegar á átti að herða skiljast nauðsyn þess- ara ráðstafana, eins og reynslan nógsamlega hefur sýnt. Þess vegna var það einmitt í sam- ræmi við það, sem áður hafði verið gert, að nú var leitað sam- ráðls við þessa aðila. Ég harma það sem sagt, að þeir skyldu e/kki taka hugmynd- inni betur, en ef þeir Leiða saimn inga til farsælia lýtota með öðr- um hætti, er ekki um það að fást. Ég hef hins vega.r ætíð ótt- azt, að erfitt mundi að fá al- varlegar, málefnal.egar umræð- ur miUii aðila fyrrr en eftir sveit- arstjórnarkosniinga'rnar 31. maí. Þetta kemiuir þegar af þeirri ástæðtu, að í forystu samninga- nefnd'a verkalýðisiins eru nokkr- ir þeirra, sem harðast deilia í sveitarstjórnarkosningunum, og eiga raunar sín.a pólitíslku fram- tíð undir því, að þeir og þeirra flokkar, eða flokksbrot, fái þar sem mest fylgi. Það kemur ekki af illvilja, helduir liggur í miann- legu eðli, að þangað til kosn- ingahríðinni slotar, þá hugsa þessir menn mest um að kom- ast heilskinn.aðiir út úr henni. Hugur þeirra stendur naumast til — og getur enn þá síður einbeitzt að því — að leys.a vand meðfarna og viðkvæma kjara- deilu. f slíkum deilum þarf mikla þolinmæðii og hugarró. Við, sem höfum fylgzt með þess uim málum nú í alLmörg ár, vit- um, að jafnvel þó engin.n utan- aðkomandi truflandi áhrif hafi kornið til, þá hefur oft gengið mjög erfiðlega að koma á þeim trúnaðarviðræðum, sem eru al- gjört skilyrði þess, að slíkir samninga.r heppnist. Því að það vita allir, að þar er það enginn einn aðili, sem öllu fær ráðið og segir hinum fyrir verkum, heldur verða menn að sveigja til hver fyrir öðrum, ef vand- ræði eiga ekki af að hljótast. Þess vegna hafðd ég í lengstu lög vonað að ekki yrði látið skeraist í oddia, t.d. með verk- föllum fyrir en eftir sveitarstjórn arkosningar. Enn innbyrðis tog- streita og viðleitni til að skapa sér sem sterkasta aðsitöðu í valda ba'ráttunni hefur því miður leitt til annars. Úr því sem kornið er, verður að taka því, en reyna að halda þannig á, að varanleg vandræði skapist e'toki af og miklu lengri vinnustöðvun en orðið hefði, ef allt væri með felMu. — Hvaða áhrif telur þú að vinnudeilurnar hafi á kosninga- úrslitin? — Um það skal ég ekki segja, og enginn getur í raun og veru gert sér grein fyrir því. Hitt er ljóst, að það að láta sker- ast í odda. svo nærri kosning- um gerir vinnudeilurnar tor- leysanle'gri en ella. — En hvað um samninga bæj- arstjórna:rinn.ar í Hafnarfirði og víðar? — Ég geri etoki ráð fyrir, að þessi samningagerð hafi nein áhrif á gang samni'nga hinna eig inlegu aðila, né leiði til þess að stytta verkfa.llið, Þarna er um auðsýnilegan hrásikinnsleik að ræða; í Hafnarfirði á milli tveggj.a flokks'brota Alþýðu- floktosins bæði innbyrðiis og í kapphlaupi v.ið kommúnista og Fra.msóknarmienn og annars stað ar, þar sem svipað kemur til greina, þeirra og annarra vinstri flok'tosbrota. Þessir menn eru ekki í Leit að lausn á máiefnum launþega, heldur eru þeir að reyna að krækja í atkvæðá í skollaleik, sem væntanlega blekkir þó engan. — En svo að vikið sé út í aðra sálima. Alþýðublaðið held- ur áfram að flytja ósannindin uim tryggingabæturnar. — Augljóst er, að kappið hef- ur borið dómgreind sumra fram bjóðenda Alþýðuflototosins ofux- liðá í þessu máli, svo að ekki sé minnzt á hina furðulegu leigu- töku aðstandenda eins frambjóð andams á Mánudagsblaðinu. Ó- hagganlegt er a.ð almannatrygg ingarnar hafa aldrei verið aukn- ar neitt í líkin.gu við það, sem gert hefur verið frá því aðSjálf stæðis'menn tóku við stjórnar- forystunni 1959. Slíkt hefur auð- vitað ektoi verið gert nema með góðu saimþykki beggja stjórnar- flokkanna. Víst er það, að fáir munu nú halda því fram, að fyr- irrennari minn, Ólafur Thors, hafi átt önn.ur áhugamál meiri en að bæta ha.g hinna verst settu í þjóðféla.ginu. Og það var ein- mitt þessi hugsjón hans, sem öðru fremur laðaði mig til fyl'g- is við Ólaf, og vonast ég tll, að hvað sem um annað er, þá hafi mér í því tekizt að fylgja han.s fordæmi. Það er algjör fjarstæða, hvað sem Alþýðublaðið segir, að við Sjálfstæð'ismenn höfum lagt til að skerða ellilaun og lífeyri gamla fóltosins. Það, sem ágrein- ingur hefur hvað eftiir annað komið upp um á milli Sjálfstæð- isflokksins og Alþýðufflokksins, er, að við höfum borið fram til- lögur um breytingar á fjöl- skyld'ubótium, sem Alþýðuflokk- urinn hefur ekki treyst sér til að aðihyllast. En ágrein,ingurinni var ekki um það, að við vildum stoerða fjölskyldubætur í heild, heldur koma þeim í annað horf, þannig að þær kæmu barnmörg um fjölistoyldium að meira gagni með sáralítiUí kjararýrnun. til hinna betur stæðiu. Einlhvern tíma hefði þótt tíðindum sæta, að „íha.ldið“ þyrtfti að eiga í höggi við Alþýðuflokkinn, ein- mitt um þetta atriði. — Þú sagðir að þú teldir kosn ingaúrslitin tvísýn. — Já, ég vil að lotoum ítreka, að ég tel úrslitin með öllu ó- viss. Og þó að oft hafi mikið legið við, þá hefur þó aldrei blas að við ömurlegra ástand en það, sem nú mundi skapast, ef Sjálf- stæðisflokkurinn miseti meiri- hluta sinn. Oftast áður hefur maður getað séð einhverja mögu leika á samstanfi andstæð'in.g- anna, þó að með ógeðfelldum hætti og hrossatoaupum væri. Nú vegast þessa.r 5 fylkinigar á af ful'lkomnu hatri og með þeim hætti að helztu ráðam.enn geta naumast varpað orði hver á ann- an. A milli þessaira mann.a ríkir meira hatur og ill'vilji en hér hefur þekkzt í stjónnmálum frá því uppgjörið við Jónas Jóns- son frá H-riflu tfór fram í Fram- sóknarflokknum fyrir 30 árum, en það tók öLlu fram, sem elztu menn þá mundu. Hagur Reyk- víkinga væri vissulega illa toom inn í höndum slíkrar hatuns- fylkingar. m VettvangurH Þorsteinn Pálsson skrifar Vettvang í dag. Stjórnmála- umræða í dagblöð- um — Valdið er fólksins EKKI feir ihljá því, .að mlanin lei'ðli hiuigainin .afð þeinrá sltjónnimiálaumr'ælðlu, aem birtist á síðum dlagbl'aðlan/nia fyrfir þessair toosn- iln|gar. Tlil iþesaa hetfiur þaið verilð fleistna Itoú, iaið sitjjóinrumólaumræiðia á ísianid'i hiaifii þotoazt molktauð iun á dkynigamllegrá bfflautór ihki seiinmi áir, lað stjóinnimáLaimieinin og daigblöð getd nsétit á miáLeifiniaieigum gnundvell'i mm vianda og viðflanigseifinii líðamdi stundar. Ef litlilð ier auiguim ytfiir málgögn þéinria fliokto'a, siam niú vega aið sáálfstæðiis- mlönlnium í bongarstjómn Reykjiavíltour, venður dkkii iséð, aið þnóiun ítil betri vegar Ihialfi átt sér sltiaið, hieldur leiinimliitt Ihiið gagnistæða. S/ta/ðhætfulausar 'upplhrópaniiir, Vígonð og stbr/íðsædinigafyrliinsagnliir benida tiil þass, .að þdir álíiti’ Stj ónnimiálauminæ®lu 'atf lægsitiu g/ná'ðu bezJt 'hianlha tiíl áróiðuns- fluitiniiinigs. í þessu bilvito'i ha/fa málgöign þessana flokka skipalð sér slkör læigna en „igulapneagan" hefiur nidðst bomiizit, og éilnin þeiiirina hefluir belilnlímis 'tétoið hania í síma þjómiuistu. Hiuganfla.rið, sem að baJtai slíkium atord'tfum l'igguir er: Við öigum að Stoaimimta Skoðiainir, þétlta er iniógu gobt í lalmiúgEinin og það étoal í ’ianm. Þessi snlögga .aftiuriflör í gfijóinnimiála- Storlitfuim hefluir ánieiltan.lega toomiið al- meninlLnigi spánigkt fynir sjóinlir miú, þegar kmatfan um héilbriigða rötonæðu i stijóirin- máliuim og aiultoið áíbritfaviald .fóitosims verðluir æ háværiani. Sumfir kuninia aS ályktia seim svo, alð voniin uim, iað hniékkjia medr'ihluta Sjálf- stæðlismiaininia í bonganstjónn hatfi valdið slítouim glímuskjálffia, að stoniiffliininianniir 'hiafi í stunidar tiilfinirainigalhita misst taiumlhald á sjálflum sér. Þetta ar þó varla eiinlhl'ilt skýrlinig, þair sem hér er yflirleitlt um .aið næða að ’eiðlistfari skiap- pnúiðá mieinm, sam vamiir enu ýmsu volkd. Hlins vagar er það lítolegna, aið hver þeissa.na flokkla haifi dottið í þeminiain potlt í æsileigu vaniamkaippihlaupi uim að tiryggjia floktouinium áhrlilf. Þá er etaki spunt um viljia tfólksinis’, helduir einunigis stundarihalgsimiunli flotatogiinis sem hags- m'Unatætois í höndum fárina mianinia. Þair lifia á 'almianinlin/g sam Skynlausar sltoepn- ur, sem uninlt er að stjómnia og miafia alð eigin vild, — það sltoal í ’amn. En þesSi afifiurlhialdsöfl fá éktoi stöðva'ð hjól tómanis; það miun aniúast, Ihvort sem þeim Mtaair batur eða vanr. Valdiið er fóltoSans, um þanin miaginós verður öll Stjóinnimlálauminæðia og stanf stjómnimála- flötotoaninia að snúiasTt. Þiað er viður- toeniud staðrieynd alð á þettia hefiuir m.ak(k- 'Uið Stoont á liðmium ánuim. Þó hefluir hield- ur variið að mofia tiil og því er það dap- urleigt, þegar liðsoddar miininiihluitia'flokk- aninia hafa miú suúizit gagn þessairi þróun. Andislfiaða þeiiinria og laifltiuinhvanf tiil for- tiíðaninmiar er béiinMnlits ánás og vainvirlða Við uniga fóltoið í Landinlu, seim fynSt vaktd atihygli á þessari vá og Sk'ar uipp henör til þesis að laútoa áhnif ialmiemnin(gs á vétltvangi stjómnimól'a. Sjálfstæðiiismenin hafa veúltlt þassuim nýjia hugsunianhætfci inn í sín/ar naiðir og unimið í samræmd við hanin. Sjö þúsuinid Reykvítoingar itiótou tiil að miymdia þátit í kjöni um firiatmfojólðanduir. Mongumfoliaðið hefur etótoi fleytiifylit Síður sínar aif slag- onðum og mlíðskældnli í ganð anmiarra, beldur haldilð uppi hógværmi málefinta- légni tuiminæðu uim máieflnii Reýkjiavitouir og þairna sam í bongininii búa. Ungir Sjálfsltæð'ismianin genigu á vit fooirgariaininia tiil þass alð toanima hiulg þöimna ag iStoöðaniir' og tötou tó'ið afi því við mióhun Sininar borigairmláiastieflniu. Eilmn af borganstjónn- 'anflullbnúum Fnamsótonianflototosinis 'hélt því fram, að með þessu væni veriið að ganiga fnekl'aga imn á vertosvið kjönininia fulltinúa í borgangtjónn. Þesiai aifstiaða lýsir einlkiar vel því hugarflairi, sem ligg- ur að baki sérlhagsmiunia valdastirifii miininiihlutiatfloktoanmia. Þetir tielja það hlutiverk sffltt áð Stoamimrtia bongurumum StoOðain/ir, sltýfia þeim imljöl úr hraetfa, hefiba frjálsa gkoðaniamiynidiuin. Málsvanar þessanar stiefimu tieljia, alð lýðraéðið sé 'eiijniunigis heimiild fynir tfóltaið til þess aið ákveða stænðarhluttföll tfotok- lamnia, en þeir aigi síðain að sltoaimmtia því akioðaimiír oig ákveða utpp á öigin spýtuir hváð sé rétt og 'hvað sé nangt. Það stinnliir af þesaai’i atfsböðu á síðum and- slfiöðlulblaða sjálfisitseðiisimianinia uim þesisar miundiir. En isjálfstæði'smemin miuiniu viminia að því, að vald/ið veröi í vaxiandi mæli í hönidum fólksimls og um laið stulðla 'að heiLbriigðum irötoriseiðiuim og sltooðamasltoipt- uim um Stóóinnimál. Það anu étotoi floktoannliir siem slikiiir sem ákiptia öllu máli, helduir vilji bong- ananiraa. Samistæðliir skoðanahópair stoipa sér jaflnan í eimia svaiit til þess að vdininia iStoöðumium simium fylgi og Viinima þaim flnaimigang. í því tilvilki er þáð vilji fóltosíiinis, sem mestu miáli stoiptir um flnamkvæmd lýðræðliis, sn ekki stundiair- haigsmiuiniir éinisbatana flötotoa. Þessa Sfiaið- meymd foafla sjálfstiæiðismieiran viðurlkemnti í veriki. Þteasii kosmiingabanátfia ©r einimfitt próf- Sfiöinn á það, hvomt sbjónnimiálaflototoannftir bnegðaSt við tonöfum nýs tímia, toröfum uiniga fólkSinis, sem flundiið hefiuir ýmsa vainitoaraba á fnamikvæmid lýðræðds. Þessi kosniinigabanáttia er eiminig og ekki siður pnóístfieinn á það, fovortt kjósenidur m'étf Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.