Morgunblaðið - 29.05.1970, Síða 1

Morgunblaðið - 29.05.1970, Síða 1
52 SIÐUR (TVO BLOÐ) 117. tbl. 57. árg. FÖSTUDAGUR 29. MAÍ 1970 Prentsiniðja Morgunblaðsins Ný stjórn á Ceylon Frú Bandaranaike f orsætisráðherra - Flokkur hennar vann mikinn sigur í þingkosningunum Cól'Ombó, Ceylon, 28. maí, AP, NTB. FRÚ Sirima Randaranaike var formlega beðin að mynda nýja ríkisstjóm á Ceylon í dag, en flokkur hennar, Frelsisflokkur- inn, vann mikinn sigur í þing- kosningum, sem fram fóm í gær. Dudley Senanaykake, leiðtogi Sameinaða þjóðarflokksins, sem verið hefur forsætisráðherra Ceylon sl. fimm ár, hafði fyrr í dag beðizt lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt. Frelsiisiflolkteurinín hlaut 90 af 151 þinigsæ<ti á þjóðþinigi landsins Borgarbuar njota þess að 1 | leita athvarfs frá dagsins önnj heitu keri sundlaugarinnar < [ í Laugardal. (Ljósm. Mbl.: Ól. ] K. M.) útgjöld Btriissiel, 28. miaí NTB. ÚTGJÖLD Effinialhaigsibandialaigis Evirlópu Hil liaindlbúimaðainmiália haifa v-axið mljölg. Slkýtrði Siiceo Mians- ihiollt, valnalflOlr|Sleti, fnamlkvtæimdia- aiálðls EBE flrlá þessu í diaig. Upp- bæitlur fyrfir smjör meima eilniair uffn 500 imiillj. dollaina á mióti 360 mállj. dolliairia á fyinna fjáirihialgsári. Geysileg stjórnmála- spenna á írlandi Tveir fyrrverandi ráðherrar handteknir sakaðir um hlut- deild í vopnasmygli til N-Irlands Dublin, 28. maá. NTB. LÖGREGLAN í írska lýð- veldinu handtók í dag tvo Óeirðir í París — Bensínsprengjum varpað TIL harðra átaka kom milli lög- reglu |0g um 300 vinstri sinnaðra æskumanna í París í dag, eftir að tveir af fyrrverandi ritstjór- um maoista-hlaðsins, „Málstaður fólksins" höfðu verið dæmdir til fangelsisvistar. I»eir, sem að upp- þotunum stóðu í dag, báru hjálma, voru vopnaðir bareflum og köstuðu heimatilbúnum bens- íinsprengjum að lögreglunni. — Sjónarvottar segjast hafa horft á, er kveikt var í mörgum bíl- um, þar á meðal einni útvarps- bifreið. A tveimiuir igtöðutm ia@ miiinmEiíia Qoositi var toomið upp göbuivísgjum, ■ein hvoirki fjöldi þeionna, siem ia@ uippþotuimu'm dtióiðu né uimtfiamig óeiirðaninia vanu í gwiipulðum mœlí oig átitd eér Bibalð hvað eifbiir ianm- að í gtiúdanltlaóieiiriðuinium 11968. Tveiimiuir tíimiuim, áður an á'tölk- iin áltitiu sér stiáð, höifðu tveiir flar- yatiuimiemm viinistrli hneyfinigar eimin ar, seim stiyðst víð toemmiiinigair Mao Tse-ltíuinlgs þaiir Jeain Páenre le Dainlbec, 27 áma gamiall ag Miöhiel le Bri.s, 26 ána, varið dæmidir tiil fainigelsiisvisitair. Hliaiut le Damtec ainis áirs flanigieM, en le Brfs 8 miáiniuði. Þaim var gafið a@ sök að harfla bnotið lögim mieð því a;ð hvetlja Itil mioriða, ráinia ag ikveikju. Mesbu æsilnigamniar vagraa iréitt- rairhialdamma yfiir tvimanlnúniguin - wn uirðu þó á mliiðvJkiudiagsikvöld, ar 87 löigreiglumienin ssanðuist ag 487 óaiirðiasaglgir vanu handlteitoniir. Hialfla eklkli orðið j'aifln rnikil uipp- þat ag þá, fná því á „haiita vor- iniu“ 1968. fyrrverandi ráðherra, sem gefið er að sök að hafa átt hlutdeild í tilraun til þess að smygla vopnum til Norður- Irlands. Handtökur þessara tveggja manna, Charles H. Haughey, fyrrverandi fjár- málaráðherra og Neil Blaney, fyrrverandi landbúnaðarráð- herra hafa valdið geysilegri stjórnmálaspennu í landinu. Þeir voru fluttir á hrott af lögreglumönnum, eftir að þeir höfðu fyrst verið yfir- heyrið á heimilum sínum. Framhald á bls. 31 og frú Bandara'naiike, sem árið 1960 varð fyirsta banan til þesis að verða forsætisráðherra í heimiinium, getur auk þess vænzt stuðinánigs 26 þinigmaninia til við- bótar. Úrslit ikosningaminia er mdkM ó- siguir fyirir Sameinaða þjóðar- flakkinn og þinigm'öninium flokks- inis fækkiar mú úr 71 í aðeins 17. Aðeiins 6 af 17 ráðherrum fyrr- varandi ríkisstjórnair máðu end- uirikjöri og í kjördæmi Sananayk- es sjáfllfs varu úæslit tvísýn, enda þótt hanin nœöi eindurkjöri, er at- kvæði höfðu verið tailim að nýju. Við fyrstu taiiminigu leit svo út, sem ’hamn hefði fallið. Nú er gert ráð fyrir því, að mikil hreytimg verði til vinsitiri á steflnu ríkisstjómar Ceyloms jiafnt í ininanfliainds- sem utamríkismál- um. Hefuir frú B a<nd araimaik'e lýst ‘því yfir, að rmargir erflendir bank- ar verði þjóðnýttiir. Stjórnmála- fréttairitairar á Ceylon telja, að vaxaradi óiánægja á imeðal minmi- ’hluta þjóðairíbrota á Oeylon ag sí- hækíkaindi verðlag bafi átt mik- intn þátt í úrsflitum þingkosnimg- anna. Halvard Lange jarðsunginn í gær Gslo, 28. miaí. NTB. HALVARD Larnge, fyinriuim uitiain- rálkíisnáðlhienna Noinegs vair jiairið- sum(glimin í Osló í dag og fór út- för bans flnaim aið viðsitöddum krómprinsilniuim, fluUibnúiuim. miangna erlemdma rikjia aiuik fjölmiairgra vimia ag saimBibarflsimiaininia. í imiiran- imgannæðu, sem Eilniair Gerhiard- sem flultti, isagði (haran m. a.: — Fnáfiall Halvaird Laniges er milklið áflall, ekkli baina fyriir hams nJámiuigbu, hielduir eininiig fyriir sam- starfismiemin hiamis, touiraniingjia ag vini í mlöriguim lönduim.. Þöiir, sem kyniratuisit harauim, miuirau miiiniraaist hanis ®em fágalð.s mianns miéð hlýjia kSmmliisigáflu oig jaflnfnamt fymir lallt það, sem hanin hafðli ‘alð getfla, saigðli Gerhiardsein, sem lýsti Lanlge sem sömiraum Nohð- miarani ag sönlniuim alþjóðalhyggju mianmii. Ummæli tveggja forystumanna Sjálfstæðisflokksins um kjaramálin: Launþegar eiga réttmæta kröfu til verulegra kjarabóta — Á miklu veltur að þær verði varanlegar KJARADEILA sú, sem nú stendur yfir er að því leyti óvenjuleg, að nú viður- kenna allir, að launþegar eiga rétt á verulegum kjarabótum. Tveir af for- ystumönnum Sjálfstæðis- flokksins eru í hópi þeirra, sem ítrekað hafa látið í ljósi þessa skoðun á kjara- samningum, sem nú standa yfir. £ Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, lýsti því yfir, þegar í marz- mánuði, að launþegar ættu rétt á veruilegum kjara- bótuim. í viðtali, sem Morgun- blaðið birti við forsætisráð- 'herra hinn 26. marz sl. sag'ði hann m.a.: „Eðlilegt er, að launþegar verði aðnjótandi batnandi þjóðarhags og þá er um að gera að átta sig á því, hver hin uaunverlega gjald- geta er. Enginin vafi er á því, a@ síðuistu kaupgjaldssamning ar, sem voru byggðir á raun- hæfu mati aðstæðna eiga sinn þátt í þeim afturbata, sem arðið hefur, og ligguir mikið við, að hins sama raunsæis gæti mú.“ 0 Geir Hallgrímsson, horgarstjóri, gerðá kjaramáli.n að umtals- efni í útVarpsumræðium hánn 20. maí sl. ag sagði: „Viðlur- toennt er, að á grundvelli roeiri afla ag hækkaðs verðs á sjáva'ra.flurðum er unrat og na.uð'Synfl!egt að bæta kjör al- mennings. Á mikl.u veltur að allra ráða sé leitað, ti.l að þær kjarabætur verði varan legar og komi sem bezt að haldi. Kanna verður alflar leið ir, sem til þes>s ta'kmarks 1‘iggja og gefa sér tímia tifl þess.“ • f viðtali sem birtist við dr. Bjarna Benediktsson, for- sætiisráðherra í Morgunblað- inu í gær fjallaði hann m.a. um ‘kjaramálin og sagði: „Um það er ekki deilt nú, að laun Framhald á bls. 13

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.