Morgunblaðið - 29.05.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.05.1970, Blaðsíða 1
52 SÍÐUR (TVÖ BLOÐ) fNtotgmMifa^ 117. tbl. 57. árg. FÖSTUDAGUR 29. MAl 1970 Prentsiniðja Morgunblaðsins Ný stjórn á Ceylon Frú Bandaranaike f orsætisráðherra - Flokkur hennar vann mikinn sigur í þingkosningunum Cólombó, Ceyilon, 28. maí, AP, NTB. FRÚ Sirima Bandaranaike var formlega beðin að mynda nýja ríkisstjórn á Ceylon í dag, en flokkur hennar, Frelsisflokkur- inn, vann mikinn sigur í þing- kosningum, sem fram fóru í gær. Dudley Senanaykake, leiðtogi Sameinaða þjóðarflokksins, sem verið hefur forsætisráðherra Ceylon sl. fimm ár, hafði fyrr í dag beðizt lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt. FretósfldkktUTÍmn hlaut 90 aí 151 þiragsæti á þjóðþinigi landsins Borgarbúar njóta þess aðl lleita athvarfs frá dagsins önnj i í heitu keri sundlaugarinnar ( í Laugardal. (Ljósm. Mbl.: Ól. ' K. M.) Útgjöld Btrtístsiel, 28. rroaí NTB. ÚTGJÖL.D Efiniahaigslbamdialiags Evnlópu 1111 laindlbúiniaiðlainmiála hiaíia vaxiíð mljölg. Skýtriðli Siicco Miams- holt, val^aílOlr|Sleti¦ fmamlk\næirnida- málðls EBE flrlá þessiu í diaig. Upp- baötiur fyirlir smijör miemia eitraair lutm 500 imiillj. dollaina á <miótd 350 mdllj. dollana á fyirtna fjártbalglsiáiri. Geysileg stjórnmála- spenna á Irlandi Tveir fyrrverandi ráðherrar handteknir sakaðir um hlut- deild í vopnasmygli til N-írlands Dublin, 28. maá. NTB. LÖGREGLAN í írska lýð- veldinu handtók í dag tv'o Óeirðir í París — Bensínsprengjum varpað TIL harðra átaka kom milli lög- reglu |og um 300 vinstri sinnaðra æskumanna í Paris í dag, eftir að tveir af fyrrverandi ritstjór- um maoista-blaðsins, „Málstaður j fólksins" höfðu verið dæmdir til fangelsisvistar. Þeir, sem að upp- þotunum stóðu í dag, báru hjálma, voru vopnaðir bareflum og köstuðu heimatilbúnum bens- ímsprengjum að lögreglunni. — Sjónarvottar segjast hafa horft á, er kveikt var í mörgum bíl- um, þar á meðal einni útvarps- bifreið. Á tvekrauir isltöðluim sftj mijnmeitia ikositi var komilð uipp götouivíigjumi, an bvoir/ki fjöldi þakiria, setm ia(ð uippiþotiulniuim istóðiu mié umÆaing óeiirðiaininia vanu í swipuiautm rmæli og átitd Biér sttialð hvaið etftiiir lainin- aið í stódamtaóieiimauiniuim 11968. Tveiimiiw tíimtuim, áðuir an átök- iin áititiu sér stalð, höfðiu tveir for- ysrtiuimietntn vinistirli hneyfinigar eiann ar, sam sitiyðsrt; vdið kemtniinigiair Mao Tse-ltíuinlgs þeár Jeam Ptianre le Danlbec, 27 áma gaimiall og Mdchel le Briis, 26 éina, veriið dæimidilr til fainigelsiisvist'air. Hlalut le Danltec ailms áirg flanigelsft, en le Bráis 8 máiniuiðd, Þeitm var gefið að sölk <að hiatfla bnotið lö)gim melð því aið hvetijia til mionða, náma og íkveikjiu. Mesitni æsilnigainniar vegraa rétt- rairlbaldiaminia yfiir tvímianlnliinigum- iuim uröu þó á rntiiðtvilkudiagstkvöld, iar 87 löignagiuimienin SserÖUSt og 487 óeiriðiasaglgir vonu handltekmiir. BJaifa eklkii orðiið j'afln miikil uipp- þat og þá, flná því á „beita vor- iniu" 19i©a. fyrrverandi ráðherra, sem gefið er að sök að hafa átt hlutdeild í tilraun til þess að smygla vopnum til Norður- Irlands. Handtökur þessara tveggja manna, Charles H. Haughey, fyrrverandi fjár- málaráðherra og Neil Blaney, fyrrverandi landbúnaðarráð- herra hafa valdið geysilegri stjórnmálaspennu í landinu. Þeir voru fluttir á brott af lögreglumönonum, eftir að þeir höfðu fyrst verið yfir- heyrið á heimilum sinum. Framhald á Ms. 31 og frú Bandaramaiikie, sem árið 1960 varð fytrsta 'konan til þess að verða fonsaetisráðherra í heiminium, getur auk þess væinzt stuðminigs 26 þinigmainiriia til við- bótar. Úrslit ikosningainmia er mikill ó- sigum fyrir Sameinaða þjóðair- flokkinm og þinigmönmiuim flokks- inis fækkiar miú úr 71 í aðeins 17. Aðeinis 6 af 17 ráðhenrum fyrr- varandi rílkisstjórnair niáðu emd- uirikjöri og í kjördætmi Sananiayk- es sj'áilfs votru úiralit tvísýn, enda þótt hamin næði endurkiöri, er at- kvæði höfðu verið tailin að nýju. Við fyrsitu taiinikiigu leit svo út, sem hamn hefði fallið. Nú er gent ráð fyrir því, að mikil breytinig venði til vinsitri á stefrau ríkisstjórnar Ceylons j«u£nt í inmianílamds- sem utamirikismél- um. Hefuir frú Baindaranad'ke lýsit 'því yfir, að miargir erdendir bank- ar verði þióðmýttir. Stjórnmála- fréttaritarar á Ceylon telja, að vaxandi óánægja á mieðail miinmi- 'hluita þjóðambrota á Oeylon og sí- hækkaindi verðlag hafi átt mik- inm þátt í úrsJitum þing(kos,ning- aninia. Halvard Lange jarðsunginn í gær Oslo, 28. miaí. NTB. HALVARD Lamige, fyinnuim uitiain- rdlkósnálðlhiema Noregs vair jiairið- sum(giimin í Qsló í dag og fóir út- för banis finam «ið viðlsitöddium krónpriniailniuim, fullltinúiuttn miangna erlendma ríkjia aiuik fjölmiargna vinia og samisitianfsimiaininia. I miimin- dmgannæiðiu, sem Eilniair Grerhiard- setn flulttti, sagði hanin m. a.: — Flnáfall Halvaird Lamges er milkið áfall, ekki baria fynir hans nlániuisltiu, heldlur einimig fyrir sarn- startsmemin hamis, kuinmimigijia og vini í mlöriguim löndiuim. Þeiir, sem kyminituisit 'honiuim, miuiniu mdinimaisit hianis siam fágalðs miaimns mieð hlýja kílminíisgiáflu og j'afmfnamt fyrir lalit það, sam hanm hafðd ¦alð gefa, saigðli Gienhiardsan, sem lýati Lanige ®am söminuim Nonð- miamni og sömmuim elþjóðiaihygigju mianind. Ummæli tveggja forystumanna Sjálfstæðisflokksins um kjaramálin: Launþegar eiga réttmæta kröfu til verulegra kjarabóta Á miklu veltur að þær verði varanlegar KJARADEILA sú, sem nú stendur yfir er að því leyti óvenjuleg, að nú viður- kenna allir, að launþegar eiga rétt á verulegum kjarabótum. Tveir af for- ystumönnum Sjálfstæðis- flokksins eru í hópi þeirra, sem ítrekað hafa látið í ljósi þessa skoðun á kjara- samningum. sem nú standa yfir. ^ Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, lýsti því yfir, þegar í marz- mánuði, að launþegar ættu rétt á veruilegum kjara- bótuim. I viðtali, sem Morgun- blaðið birti við forsætisráð- herra hinn 26. marz sL sagði hanm m.a.: „Eðlilegt er, að launþegar verði aðnjótandi batnandi þjóðarhags og þá er um að gera að átta sig á því, hver hin naunverlega gjald- geta er. Enginin vafi er á þvi, að síðustu kaupgjaldssamnimg ar, sam voru byggðir á raun- hæfu mati aðstæðna eiga sinn þátt í þeim afturbata, sem orðið hefur, og liggur mikið við, að hins sama raunsæis gæti nú." 0 Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, gerðd kjanaimáiim að umtals- efni í útv'arpsumræðium hdnn 20. maí sl. og sagði: „Viðtur- kennt er, að á grundvelli meiri afla og hækkaðs verðs á sjávairafurðium er unmt og nauðsyntegt að bæta kjör al- mennimgs. Á miklu veitur að allra ráða sé leitað, til að þær kjarabætur verði varan legar og komi sem bezt að haldi. Kanna verður aliar leið ir, sem til þess takmarks liggja og gefa sér tímia til þess." • í viðtali sem birtist við dr. Bjarna Benediktsson, for- sætiisráðlberra í Morgunblað- inu í gær fjallaði hann m.a. um kjaraimálin og sagði: „Um það er ekki deilt nú, að iaun Framhald á bls. 13

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.