Morgunblaðið - 29.05.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.05.1970, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. MAÍ 1970 2 <O ggi»gö»nálaráðbcrra, Kgrgcrt £3. >kipa® ; J&Ufcrigðí$' ^ ... , y nef»á til |x‘.'>s að cnáttrské&i frá gm»«í lögín ujw a1m*nftatryggi*i§íír og Jwtff; méð »ímaAmal fyggíngaluprfíð á ístan«ii Var fxctttttilkyrmíttg .þrs* tfnis *vmí ■§ blöðtmi og iitvarpí um hóát'gbbil í d&g. 1 /u'íadínni tii að etidurskufta Jögitt í «tn ttimtmnatryggingör cíg» **{! #$*£Vin GBðnittmdsfeöfl* áeiiáawit)öri, )>:• Ingmmnánvson, forstjórj Trygginga>lofnuniir riku>i«s, Ölftíur tijöm^oa, | pruios^r. <iuðjón llatwam, trýggíngafrmíHng'ur i>g vitítmcytfatffamn í '■ Béa*|| hrigðís- og tryRgíttgamálwrádunto.níttu, HjáJmar Viihjálmsiion, som <>r furmaður $ TU LÖGUR LACUAR *$«#« «twa»wtt i>>« »« *»««***W' **** tntbit-, •**« éfr* t'VR|H NJBTC'I A MV« kytttfhBÍr O* t»lQ!í«r itn «f3ut ln«ÍMW»)Ars«B,, «a mf*r i ??•* r. « « . « ty«r feapHji Alþímú. kmtt í>cf«daú*fRanto ckki j « J,^**'*. "" *?, í #em Wst *« i h«**< U,m v*rt «»4« be< *g v«íð *lúðB- : tMtUhr*(rft««- <* tneefmnHWtóuW,**«**£,* vtí ♦witarAkoS to#>5»a#«t þé**, a* tt?$*fc***' í 'VI* v.w, l.(.fihíá vhAMMN ... . .... ..........'.• Iterr* rétó tm> fcá<í*gí$, fbömmti etxtr *ð frettiUmfmrtttttán katðt bnröi l>t.<ð«,w. Jnnil MaÍW ♦rí <5> t«rtr<4W>wMm ectír Vi D-listann vantar bíla ÞAÐ eru eindregin til- mæli til stuðningsmanna D-listans í Reykjavík, frá kosningastjórn listans, að allir þeir, sem hafa yfir bifreiðum að ráða, aðstoði við akstur á kjördegi. Þá er þeirri áskorun beint til kjósenda D-listans, að þeir reyni eftir föngum að fara á kjörstað, án þess að not- færa sér bílaþjónustu list- ans. Ágtæðan fyrir þessari áskor- un er sú, að reikna má með, að vegnia verkfalls og benzín- akorts verði bifreiðaþj ónustu listans erfiðara um vik en ella að sjá öHumn, sem óóka, etftir fari. Einia ráðið, sem dugir, undirr þessuim óvenjutegu kringuimstæðuim, er að al'lir stuðninigsmeinin D-listans, eem hafa yfir bifreiðum að ráða, afeipti byrðumnm með sér og maeti til aksturs, þótt ekki sé niamia til skamms tíma í senn. Skráning fer fram í Valhöll við Suðurgötu, símar 15411 og 17100. Ljést eir, að hluiti kjósendia, þeir, sem aldraðir eru otg þeir er lan:gt eiga að sækjia á kjör- stað, hljóta að þuirfa á bíla- þjóniustu að haílda. Þeirri þjóniustu verður aðeins haiLdið uppi með þvi, að allir bílaeig- endiuir úr hópi stuðninigsmianinia ieggist á eitt. Þ>eir, sem geta því möiguilega við komið, ieggja sitt að mörkunx, mieð þvd að sjá sér sjáltfir fyrir fari á kjörstað. Ef bíleigendur geta ekki komið því við að verða við kalli bílaþjónustunnar er því eindregið beint til þeirra að bjóða far. sem flestum ná- býlismönnum úr hópi kjós- enda D-listans. Með þvi létta þeir starfið fyrir bílaþjónustu listans og verða að liði við að standast áhlaup vinstri glund- roðans á Reykjavík. Tveir ísl. doktorar Á MORGIJN, laiugardag, miun lagadeild háskólans í Uppsölium sæma Ármann Snævairr, prófess- or, heiðursdoktorsnafntoót í löig- uim. Sama dag verður Magnús Már Lárusson, háskólarefctor, ssemidur heiðursdoktorsniafnibót í lögum atf lagadeild háskólans í Lundi. 300 konur úr Smá- íbúðahverfi — — Bústaða- Fossvogs- og Háaleitishverfum — á kvennakvöldi Sjálfstæðismanna UM 300 konur sóttu kvenna- kvöld Sjálfstæðismanna í Mið bæ við Háaleitisbraut. Voru konurnar úr nærliggjandi hverfum, Smáíbúða-, Bú- DREGUR SÍN TIL UMMÆLI BAKA staða-, Háaleitis- og Foss- vogshverfum. Þetta velheppn aða kvennakvöld sýndi mik- inn einhug meðal kvenna í þessum hverfum að styðja lista Sjálfstæðisfloldksins í kosningunum á sunnudag- inn kemur. Útvarps- umræður í Hafnar- firði ÚTVARPSUMRÆÐUR verða uim bæjiairmiál Hafnarfjarðar í kvöld fcL 20.30. Úfcvarpað veirður á mið- bylgju, bylgjuleingd 12.42 KHZ 242. Hver fflokfcur hefuir til umn- ráða 40 miínúfcur. Umferðir verða þrj'ár, 15, 15 og 10 mínútur. Röð flokkanna verður: Félag óbáðra borgara, Alþýðuifliofekur, Alþýðu- batndallag, Fraimisókinaitfllofekur oig SjáMstæðistflokkur. Bjami Hel'gason stjáimalði kvenmiafevöldiniu en ávörp fliutifcu þrír fraimibjóðendiuæ Sjáltfstæðis- floikiksins í Reykjavík, þau Birg- ir ÍSl. Gunnarssoin, SigurlaitKg Bjiamadófcfciæ og Geir Hall'grima- som, borganstjóri. Sigifús Halldórs aon lék á píamó gömiuil Reykja- vfkurlög. Kaffiveitimigar voru fraim boroar. Kvenmiakvöld þetta tólkst í íaiUa staði hið bezta. Jffiwm Matthias Johannessen — um afstöðu Sjálfstæðis- manna til tryggingamála — Eggert skipar nefnd ráðherra Alþýðuflokksins ætli að láta „endurskoða tryggingar“! Hin skyindilega miefndarskip Sannktíkuriiw er sá, að strax, BERSYNILEGT er, að AI- þýðuflokkurinn hefur orð- ið áþreifanlega var við undrun manna yfir því, að flokkurinn hefur lagzt gegn umbótatillögum Sjálf stæðismanna í trygginga- málum, sem stuðla mundu að hærri fjölskyldubótum til hinna efnaminnstu. í gær er skýrt frá því í Al- þýðublaðinu með stærsta letri, sem blaðið hefur yfir að ráða, að Eggert G. v>!rt þ-ftta efm, von; ró-.Lwn á Þorsteinsson, trygginga- ** * '5 --------- ’ ** “ ríkisfes tii trygginga*ma. Pm> hugmyndir, er bárust U1 íytsa an ráðherrans þremiur dögum fyrir kosningar er merki um málefnalegt undanhald Al- þýðuflokfksins í þeiim rök- ræðuim, sem fraim hatfa farið um þessi mál mi'lli Alþýðu- fLokksins og blaðs hanis ann- ars vegiar og Sjálfstæðisfllokks ins og Morgunblaðsins hins vegar. Efsti maður á lista Al- þýðuflokksins í Reykjavík ber sig mjög aumlega í Al- þýðublaðinu í gær og segir að flokkur sinn geti ,,vel hugsað sér tilfærslur innan fjöl- Skyldubótalkerfisins“! Það var þá tími til kominn! Þáttur Björgvins Gu'ðmiunds sonar í þessu máli er ófagur. Harnn hótf bosniinigatoaráttuina með því að segja: „En Alþýðu floikkurinn er ekfld. einn í stjórn og síðan etfnahagsmállin duindu yfir þjóðairbúið hetfur Framhald á bls. 13 Matthías Johannessen formaður Rithöfunda- sambands íslands NYLBGA urðu stjórnarskipfci í Rit)höfundaisaimbandi íslandis og var Matthías Joihannessen kjör- inn fonmaður saimbandsins fyrir næsta tveggja ára tímabil. Aðrir í stjóro Ritböfundasambandsins eru Björo Bjanman varafonmað- ur, Vilborg Dagbjartsdóttir, rit- ari, Ingólfur Kristjánsson gjald- keri og Jóhann Hjálmairsson, með stjórnandi. Varamenn eru Jón Björnsson og Flías Mar. 91. þriðjudag, 26. maí, Skilaði fráfarandi stjórn atf sér sfcörfum og skipti þá hin nýkjöma stjórn með sér verkum. Fráfarandi for miaður, Einar Bragi, gatf yfirlit um störf Rithöfundasambandsins undanfarin misseri og minntist nokkurra helztu verflcetfna, sem biðu hinnar nýju stjónraar. Eins og feuinnugt er hefur starfsemi Rifchöfundasaimbandsinis verið mjög þrótfcmikil undantfarið og ber þar fyrst og fremist að nefna rithöfundaþingið, sem haldið var sl. haust, en ýmis mál, sem þar voru raedd hatfa vakið milklia at- hygli og eru enn á daigisikrá. Þá má nefha, að í nóvember sl. var Höfundamiðstöð Rifchöfundiasam- bandsins stotfnuð og bin-da rifchöf undar miklar vonir við hania. í firáfarandi stjórn vom, aiufc Einars Braga, þeir Stefán Júlíius son, Jón Óskar, Ingólfur Kristjáms son og Jón úr Vör og var þeim öllum þafckað mikið og gott sfcarf í þágu sambandsins. í næsfca mánuði verður árstfund ur Norræna ritíhöfundaráðlsins haldinn í Reykjavík og munu um 20 norrænir rithötfundar sækja fundinn, en hann stendur yfir dagana 18. og 19. júní. (Fréttatilkynninig frá R.f.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.