Morgunblaðið - 29.05.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.05.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. MAf 1970 # tr lenzkra heilbrigðisyfirvalda til að þjóðnýta störf þssssara út- lenzku, kaþólsku systra. Eða hví eiga þær að bera minna úr býtum fyrir sitörf síin cng þjóm- ustú en þeir, sem vinna svipuð störf annars staðar? Getur ver ið að íslenzka þjóðin telji sér það sæmandi að líknarstörf systranna séu nánast einskis metin? f hinu mikla ritgerðar- safni sínu „Lækningar og saga“ segir Vilmundur Jónsson, fyrr- um landlæknir m.a.: „Vissulega kom St. Jósefsspítali í góðar þarfir á sinum tíma, enda varð hann um áratugaskeið aðal- sjúkrahús landsins og hið eina hialdreipi læikniafræðsluininar. En hinu er ekki að neita, að jafnlengi tafði tilvist hans fyr- ir því, að upp risi reglulegur landsspítali, fyllilega sniðinn eftir þörfum kennslunnar, sem óneitanlega leið mikinn baga viið þá óhaggamlegiu tilhögun læknisþjónustu St. Jósefs- spítala að dreifa henni á milli lækna án alls tillits til þess, hvort þeir sinntu kennslustörf- um eða ekki. Þetta varð því af- drifaríkara sem skjótt skipað- ist svo, að starfandi læknir ut- an kennaraliðs læknaskólans gerðist athafnasamasti sjúkra- húslæknirinn.“ Landakotsspítali tók til starfa 1902. Hann var eini kennslu- spítalinn í landinu fram til 1930, enda getur Vilmundur þess í fyrrnefndu riti sínu, að Læknaskólinn hafi búið að þessu nýja sjúkrahúsii St. Jós- efssystra, meðan hann var og hét, og læknadeild Háskólans eftir það um nær tveggja ára- tuga skeið „eða til þess er Landspítaliinn, sem hóf starf- semi sína 20. des. 1930, leysti hann af hólmi.“ Þrátt fyrir þessa merku sögu Landakotsspítala og langt og óeigingjarnt starf þeirra sem við hann hafa unnið, er ekki að honum búið betur en svo, að óvíst er með öllu um framtíðar- starfsemi hans. Þó vita allir að án Landakotsspítala yrði al- ger ringulreið í sj úkrahúsmál- um hér á landi, og þarf ekki að hafa um þá staðreynd máls- ins fleiri orð. Hitt er annað mál, að vart getur verið ástæða til þess að refsa kaþólsku systr- unum í Landakoti fyrir að Hvers á Hinn 19. desember 1967 voru samþykkt á Alþingi lög um breytingar á lögum um al- mannatryggingar. Var þar gert ráð fyrir að lögin öðluðust gildi um næstu áramót. f lög- unum segir m.a. að „frá og með 1. janúar 1969 skulu daggjöld opinberra sjúkrahúsa, hæla og aininiarra sitofnana, .... svo og gjaldskrár sömu stofnana vegna þjónustu við sjúklinga, sem ekki eru lagðir inn, greidd samkvæmt ákvörðun fimm manna nefndar, sem er þann- ig skipuð: Fjármálaráðherra sikipar eimn, T rygginig.astiof n- un ríkisins skipar einn, Lands- samband sjúkrahúsa skipar einn, Samband íslenzkra sveit- arfélaga skipar einn og heil- brigðismálaráðherra skipar einn, sem jafnframt er formað- ur nefndarinnar. Verði atkvæði jöfn í nefndinni, ræður at- kvæði formanns." Auk lækna og annars þjón- ustuliðs Landakotsspítala hafa starfað þar milli 20—30 systur, allar útlærðar hjúkrunarkonur. Morgunblaðið sneri sér til príorínu spítalans, Hildegardis, og spurði hvað hún vildi segja um störf kaþólsku systranna í Landakoti. Hún sagði m.a. að þær St. Jósefssystur heyrðu til þeirra, sem væru raunverulega hamingjusamir; þær hefðu reynslu fyrir því að í kjölfar þess að vinna í þágu guðs og honum til dýrðar fylgdi ást til guðs og manna, „þetta setur svip sinn á líf okkar og er lyk- illinn að störfum okkar, einnig hér í spítalanium.“ Þá sagði príorínan að klausturlífið væri ekki í mót- sögn við nútímalíf og tæknin væri guiði þótonaimleg. Þær syst- urniar lifðiu ekki í nieiinni fornöld. „Við gleðjumst yfir sérhverj- um áfanga hér við spítalann og ég þori að fullyrða að gleði okkar er fólgin í því að starfa í spítalanum fyrir aðra, gefa eitthvað af sjálfum okkur. Nú- tímamaðurinn gleymir oft þeim skyldum sínum við guð og menn, — að vera veitandi." Að lokum lagði hún áherzlu á að vísindi og guðstrú væru ekki andstæður. Landakotsspítali er talandi tákn þessara orða. XXX Undirrótin að erfiðleikum Landakotsspítala er skilnings- leysi og eins konar tilraun ís- Ákvæðið um skipun dag- gjaldanefndarinnar er að margra áliti veila í lögunum. Logi Guðbrandsson, lög- fræðingur Landakotsspítalans, sagði, þegar hann var inntur eftir þessu atriði: „Mér finnst aðalgallinn við nefndina sá, að þar sitja fjórir fulltrúar greið- emda, þ.e. þeirra sem eiga að borga þjónustu spítalanna. Þessir opimberu starfsmenn eiga að ákveða það sem hið op- inbera á að greiða, þ.e. þeir eiga að ákveða sína eigin greiðslu." Dr. Bjarni Jónsson, yfirlæknir Landakotsspítala og formaður læknaráðs spítalana, bætti við þessi orð Loga, að einkennilegt mundi þykja, ef einhver „kæmi til Silla og Valda og segði þeim að hann ætlaði að borga 25 krónur fyrir appelsínukassann." XXX En auðvitað er skipun dag- gjaldanefndar sjúkrahúsanna ekki höfuðatriði þessa máls, heldur störf hennar. Fyrir- svarsmenn Landakotsspítala eru ekki myrkir í máli. Þeir fullyrða, að svo geti farið að spítalinn verði að hætta störf- um, ef ekki verður fundin leið til að greiða hallann af rekstri hans. Daggjaldanefndin átti, þegar hún tók til starfa, að sjá svo um að unnt væri að reka spítalana, en sú hefur ekki orðið raunin hvað Landa- kotsspítalann snertir. Hann Sjúklingar á ganginum. Landakotsspítalinn að gjalda? byggja fyrsta sjúkrahús hér á landi, sem því nafni getur kiallazt. Það getur varla veri’ð þeim að kenna og fórnfúsu starfi þeirra, ef rétt er, eins og Vilmundur segir, að því sé ekki að neita að spítalinn hafi, með- an hann var aðalsjúkrahús landsins og eina haldreipi læknafræðslunnar, tafið fyrir því „að upp risi reglulegur landsspítali, fyllilega sniðinn eftir þörfum kennslunnar.“ Það getur varla verið systrunum að kenna að þær gerðu að veruleika og áþreifanlegri staðreynd í þjóðlífi íslendinga hugsjón, sem aðrir af einhverj- um ástæðum höfðu ekki þrek til, þótt það stæði þeim nær.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.