Morgunblaðið - 29.05.1970, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 29.05.1970, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. MAÍ 1970 17 Kaupgjaldsmálin: 1 Reykjavík segir Framsókn • > • >. ja-ja * A Akureyri segir Framsókn STEFNULEYSI og flökt Framsóknarflokksins er einstakt. Virðist sama, hvers konar málefni eru efst á baugi íslenzkra stjórnmála. alltaf er stefna framsóknarmanna í samræmi við kjörorð þeirra: já, já og nei, nei. Lítum nú til kaupgjaldsmálanna. Á síðasta fundi borgarstjómar Reykjavíkur lýsti varaformaður Fram- sóknarflokksins þeirri skoðun sinni, að semja ætti við verkalýðsfélögin um kröfur þeirra. Á síðasta fundi bæjarstjórnar Akureyrar samþykktu framsóknarmenn að vísa tillögu um kjarasamninga við verkalýðsfélögin á bug. Á miðstjómarfundi Framsóknarflokksins í vetur samþykktu fundar- menn, en meginþorri þeirra situr í ábyrgðarstöðum á vegum Sambands ís- lenzkra samvinn'ufélaga, að samvinnuhreyfingin ætti „að taka forystu um gerð næstu kaupgjaldssamninga.“ nei - nei * A miðstjórnarfundi segir Framsókn já-já 1 stjórn SÍS segir Framsókn nei - nei Á fundum með samninganefndum um kaupgjaldsmálin hafa fulltrúar Sambands íslenzkra samvinnufélaga starfað við hlið annarra vinnuveit- enda eins og eðlilegt er. Á framboðsfundi telur frambjóðandi Framsóknar afstöðu Sjálfstæðis- manna til verkfallanna pólitíska og telur það þeim til vanvirðu. Á sama fundi hvetur hann launþega, sem álíta að tilboð atvinnurek- enda sé ekki nægilega hátt, til að kjósa gegn Sjálfstæðisflokknum. Með þessu tekur hann skýra pólitíska afstöðu til verkfallanna. Niðurstaðan er sú, að framsóknarmenn reyna nú enn einu sinni að setja á svið pólitískt sjónarspil í þeim eina tilgangi að reyna að blekkja kjósendur til fylgis við sig. I framboðsræðum segja þeir, að samþykkja eigi kröfur launþega, en við samningaborðið neita þeir því. Þótt fram- sóknarmenn séu orðnir sérfræðingar í að fylgja tveimur gagnstæðum stefn- um í sama máli samtímis, tekst þeim ekki lengur að blekkja kjósendur. Framsóknarmenn í framboði segja já, já — framsóknarmenn í ábyrgðar- stöðum segja nei, nei. Höfðingleg gjöf INGIBJÖRG Pálsdóttir frá Siglu frá 1917 til 1960, að hún fluttist Afengisvarnir í tengslum við f jölskylduvernd firði, Víðimel 30, Reykjavík, sem lézt 27. jún.í 1969 í Borgarspítal- anum, arfleiddi Barnaheimilið að Skálatúni, Mosfellshreppi, að eignum sínum, þar á meðal hluta fasteignar í Reykjavík. Ingibjörg Pálsdóttir var fædd að Yzta Móa í Fljótum 10. des- ember 1897, dóttir hjónanna Páls hreppstjóra Árnasonar og Ragn- heiðar Tómasdóttur, prests Bjarna sonar, Hvanneyri, Siiglufirðd og síðar að Barði í Fljótum. Ingibjörg stundaði nám m.a. í Kennaraskóla íslands og dvald- ist íengst af í Siiglufirði við kennislu- og verzlunarstiörf, eða 20 náms- styrkir — til náms í norrænum lýðháskólum EINS og undanfarin ár hefur Norræna félagið milligöngu um dvöl íslenzkra námsmanna á norrænum lýðháskólum. Þannig hefur félagið möguleika á að út- vega 20 nemendum námsstyrki í hverju landi þ. e. Danmörku, Noregi ög Svíþjóð. Þei'r niemianidtw, sem hiu|g feöfðlu á lað sælkjia uim vilst á lý'ðlhiálslkól- iuim og sitiyhk, þuirifia aið ieggjia iinin lulmisóikin uim slkólayislt fyniir 1S. júnlí. Náimsstyrlkiir næstia vatiur varlða: I Dainimlörikiu d.ikir. 11250, í Noregi in,fcr. 2000 og í Svlþjóð s.fcir. 35 á v.ilkiu mieðain á miámi isltanidiuir. I*alð nýimiæli vienðlur niú itekíð 'Uipp í saimlbalndlL vilð diainsfca styirfcii lalð 'þair vanða elinmii'g veittlilr imem enidiuim viið dainslba lairadbúimaðar- sBoóla. til Reykjavíbur. Ingibjörg Pálsdóttir var sér- Ingibjörg Pálsdóttir 23 þúsund hafa skoðaö Heimilis- sýninguna AÐSÓKNIN að sýningunni Ileim ilið — „Veröld innan veggja“, var mjög góð fyrstu vikuna, sem hún var opin. í gærkvöldi höfðu nær 23 þúsund manns séð sýn- inguna í Laugardalshöllinni. Ýmisiir laininimiarfcar hiaifia toomliið í ljóa varðiainid'i eriinidaifluitiniilnig á sýtnfiiniguinimi og hefluir sýniiinigar- stjónnliln obðið alð fella þaiu niiiffluir, -emda iþóitt áhuigli gestia værii tví- miælalaius. Tízkusýningar í veitingasal hafa aftur á móti tekizt með ágæt- um og verður „tízkan innan veggja“ sýnd fimm sinnum næstu daga, næsta sýning er í kvöld kl. 21,30. stæð kona fyrir margra hluta sak ir, vel lesin og fróð. Hún bar jafnan hag þeirra er minni mátt ar voru, fyrir brjósti og sýndi það bezt í verki, er hún ráðstaf- aði eigum sínum eftir sinn dag. Stjórn Barnaheimilisins að Skálatúni hefur nú veitt dánar- gjöf Ingibjargar Pálsdóttur mót- töku og minnist hennar með inni legu þakklæti. Skólastjóra námskeið Oslo, 28. maí. NTB. NORRÆNI menningarimálasjóð- fcr. til Slkólastjórafélags íslands, urinn hefur veitt 34.000 norskar seim áfonmiar að halda norrænt námekeið í Tranberg í Noregi á næsta vori. Á námskeið þetta að standa í viku og á að veita is- lenzJkuim skólastjóruim tækifæri til þass aið kynnast dkólaimálum annaris staðar á Norðurlöndu'm. Ráðgjöf og sál- fræðiþjónusta I viiðfcali við Jóiraais Pálsson sál- fræðiinlg, isam biirlbiist á bls. 1.1 í blalði II í daig heifluir flallið raiiðiuir hlulfci iaif flyrliirsöign, Á flyniinsöign- in að vena Rá'ðgljöf og og sálfinæði þjóiniuistia á -gagniflræiðaiStiigiiniu, en efctki Rá'ðgj öf og sálflnæðii á gagn- flraeðastftgirau og sbenlduir í blað- inlu. SÝNING í Listasafni íslands á verkum þýzka málarans Emils Nolde hefur nú staðið yfir I 18 daga, og er fjöldi sýningargesta orðinn rúmlega 4000. Sýningin er opin daglega frá ki. 13.30—22. f SAMBANDI við nýskipan fé- lagsmála í Reykjavík var fengin heimild til þess að Félagsmála- ráð Reykjavíkurborgar mætti taka við störfum áfengisvarnar- nefndar að nokkru leyti. í fram- haldi af þessari heimild er nú verið að vinna að undirbúningi verkaskiptingar milli Áfengis- varnarnefndar Reykjavíkur og Félagsmálaráðs. Er hugmyndin sú, að fella áfengisvarnarmálin að hluta undir störf fjölskyldu- verndar Félagsmálaráðs, enda fjölmörg þeirra mála, er fjöl- skylduverndin hefur afskipti af í einum eða öðrum tengslum við áfengisvandamálið. Samlkvæmt upplýsingum Sivieiinis Raigna.rssoraar, félagsmála- fulltrúa R.eykjiavíkurborgar, hef- ur verið ákveðið að Reykjavitour borg reyni að beita sér fyrir saim starfi þeirra frjálsu félagasam- talka, se.m að áfengisvörnum starfa og hafa frumlkvæði að sam ræmdum aðgerðuim í þessu máli. Áfengisvandaimálið er töluvert mikið í Reykjavfk og hefux farið vaxandi. Við Heils.uvernda retöð- ina er nú starfandi áfengisvarnar deild, og er hún refcin fyrir heiim.angöngusjúklinga. Við deild þessa eru starfandi læknir, hjúkr unarfcona og sálfræðingiur. Sl. vetur opnaði Reykjavíkur- Atlhygli sfcal vakin á því, a/ð sýiniiragiin veriffluir aöeliinis opiin til 7. júmií, og flaina því að verðia si'ð- uisfcu florvöð alð sjá þeíi-ia eimbtiæðiu listsýninigu. borg gistisfcýli í FarsóttaThúsinu fyrir áfengisisjúklinga, sem eru heknilislaiusir. Að jafna'ði gista þarna 12 menn hverja nótt. Er fyligzt með þessuim möniraum og þeim útveguð vinma og samastað u.r eftir því sem tök eru á. Þeri sem í gisitiskýlið koma fá þar hrein náttföt og rúm og aiufc þess morgiuraverð áður en þeir fara. Fyrirhiugað er nú á vegum Reykjavíkurborgar aulkið ráð- gefandi starf um áfengisvanda- málið og aðstoð við drykkju- sjúka. Aulk þess hefur svo verið farið fram á viðræður við ríkið um stofnun lakaðs hælis, fyrir þá sjúkilinga, sem þurfa lang- tímaimeðferð. Er slíkt talið mik- ið atriði, til þess að þau sjúkra- hús, sem taka við drytokjusjúkl- inguim geti nýtt sjúkrarými og læknis'þjómustu sína betur. Samn- ingagerð til að fyrir- byggja tvísköttun í DAG undirrituðu Avdelningis- chef Henrik Blomstedt, fyrir hönd finnska utanríkisráðuneytis ins og Sigurbjörn Þorbjörnsson ríkisskattstjóri, fyrir hönd ís- lenzka fjármálaráðuraeytisins, samningsuppkast milli Finn- lands og Islands um, að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir nudanskot frá skatblagn- ingu á tekjur og eignir. Ætlunin er, að samningur þessi taki gildi frá og með 1. jan. 1970. 4000 hafa séð sýn- ingu Emils Nolde

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.