Morgunblaðið - 29.05.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.05.1970, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. MAÍ 1970 21 r- Glíma Framhald af bls. 30 Um aveitiglfíimu í#laands ekai 29. @r. gliímiulaga gilda, mieð hliðsjón aí, að aðeinis er um 'keppni A- aveita aS ræða. Keppt er rnn bikar, sem Bjöm Guömjuindsaon, kaupmaður í Brynju, hefur gefið, og vininst hamsa tiil eignar, ef aamii aðili vkwmir hainn þrisvar í röð eða limtn sinmium alls. TiKkynninigu um þátttöku skal semda Sigtryggi Sigurðsayni, Mel haga 9, Reykjavík, bréftega eðla í aímslkeyti eiigi ®íðair en 2. júiní. Taka skal flram hverjir séu aðal- mienm og viaramenm, en fimm imeinm Skipa hrverja glímusrveit og miá ti'lmiefna jafiamarga til vara. Mótsnefnd skipa: Sigtryggur Sigurðason, formað- ur, Sigurður Geirdaf og Guð- miundur Freyr Halldórsson. — Sund Framhald af bls. 30 3. Guðrún Ertendsdóttír, Æ 3:16,3 200 m baksund kvenna 1. Sigrúm Siggeirsdóttir, Á 2:46,9 2. Salómie Þórisdóttir, Æ 2:54,6 3. Guðmuinida Guðmumds- dóttir, Self. 2:57,0 50 m briugusund telpna, f. 1958 og síðar 1. Herdás Þórðardóttir, UFR 43,8 2. Rósa Pétumsdóttir, ÍA 46,2 3. Dóra Stefánsdóttir, Self. 46,8 100 m flugsund karla 1. Guðmumdur Gíslason, Á 1:05,0 2. Gumrnar Kristj'ánöson, Á 1:07,9 3. Hafþ. B. Guðm.ss., KR 1:08,0 100 m flugsund kvenna 1. Elilen Imigvadóttir, Á 1:20,2 2. Inigibjörig Haraldsd., Æ 1:20,3 3. Hrafnhildur Guðmumds- dóttir, Sélf. 1:21,0 4. Sigxún Siggeirsdóttir, Á 1:21,9 4x100 m skriðsund karla 1. Sveit Ármanms 4:10,6 (ísl'amdsmet) 2. A-sveit KR 4:19,6 3. Sveit Æigis 4:23,4 4x100 m fjórsund kvenna 1. Sveit Ægis 5:21,2 2. Sveit SeJfoss 5:45,2 3. B-siv©it Ægis 6:02,6 KOSNINGASKRIFSTOFUR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS UTAN REYKJAVÍKUR AKRANES: Kirkjubraui 4. Opin 10—22, sími (93)-2245, BORGARNES: Borgarbraut 1. Opin 17—19 og 20—22, sími 93-7351. PATREKSFJÖRÐUR: Sjálfstæðishúsið Skjaldborg, opin 17—19 og 20—22, sími 1189. ÍSAFJÖRÐUR: Sjálfstæðishúsið, Hafnarstræti 12. Opin 13—18, sími (94)-3232. SAUÐARKRÓKUR: Aðalgata 8 (Sæborg). Opin 16—19 og 20—22, sími (95)-5310. SIGLUFJÖRÐUR: Sjálfstæðishúsið, Grundargötu 11. Opin 14—22, sími (96)-71154. AKUREYRI: Skipagata 12. Opin allan daginn, sími (96)-21504. NESKAUPSTAÐUR: Hafnarbraut 24 (Texas). Opin 17—19 og 20—22, sími 249. VESTMANNAEYJAR: Sjálfstæðishúsið, Vestmannabraut 19. Opin 14—22, símar (98)-1070 og 2233. SELFOSS: Austurvegur 1. Opin 17—22, simi (99) 1690. HÚSAVÍK: Garðastræti 10, sími 41313. HVERAGERÐI: Hverahlíð 24, opin 4—7 og 8—10, sími 99-4188. GRINDAVÍK: Mánagata 15. Opin 20—23, sími 8181. KEFLAVÍK: Sjálfstæðisliúsið, Hafnargötu 46. Opin 14—18 og 20—22, sími (92)-2021. NJARÐVÍK: Hólagata 19. Opin 20—22, sími (92)-2795. HAFNARFJÖRÐUR: Sjálfstæðishúsið, Strandgötu 29. Opið allan daginn, sími 50228. GARÐAHREPPUR: Stórás 4—6. Opin 16—18 og 20—22, sími 51833. KÓPAVOGUR: Sjálfstæðishúsið, Borgarholtsbraut 6. Opin allan daginn, simi 40708 — 40310. SELTJARNARNES: Skólabraut 15. Opin 17—19 og 20—22, sími 26588 og 26589. — Að lifa . . . Framhald af bls. 1$ geti þau af augijósum ástæðum verið græn, nema hl-uta úr á-ri. Þar má nefna Laugardalinn og fyrirhuguð auð svæði upp með Elliðaánum, sem bjóða upp á þau ein-stæðu sérkenni að hægt verður að fa-ra í gönguferðir eða ríðandi meðfram 1-axrveiði- á inni í miðri borg. — Svo er það Heiðmörk, með sínar fallegu og skemmtilegu gönguleiðir og loks er n.ú síð- ast unmið að því, í samvinnu við nágrannabyggðarlög, að tryg’gja stórt belti í framhaldi af Heiðmörk, þvert yfir Reykja nesskaga. Þama verður fólk- vangu-r, sem hefur inn-an sinna marka allt það, sem hér er að finn-a fegurst, hraunmyndanir, fugla-björg, grónar hlíðar undir fjöllum o. fl. Hér finnst mér se-m sa-gt stefnt í rétta átt hvað snertir útivistarmöguleiika fyr- ir borgarbúa. Þó fi-nnst mér, að iherða þurfi á því, sem þegar er byrja-ð á og einnig að drífa í að kom-a upp skíða-aðstöðu fyr- ir aiimenning í nágrenni Reykja víkur — og þá á þeim stöðum, þar seim sólin stkín eklki í aðal- brekku-rnar og bræðir snjóinn og þar, sem hægt er að tryggja ferðir og þjónustu fyrir skíða- fólk. Þá má líka hafa í hu-sa. að þótt þessd gæði, sem hér eru nefnd, séu fyrst og fremist ætl- uð borgarbúum geta þau líka dregið að sér ferðamenn, sem létta kostn'aðinn við fram- kvæmdirn-ar. Ferðam-enn eru um all-an heim eftirsótt tekju- lind, ekki sízt af því að þeir koma með lausaféð b.ein-t inn í landáð og það dreifis-t ótrúliega víða inn í atvinnu-lífið. — Þann ig væri hægt að víkja að svo ótalmör'gu öðru, se-m Reykja- vík býðiur upp á, ef rétt er á mátlim-um haldið. RÉTTA STEFNAN — Nú hefur þú hugleitt borg armálefni vel og lengi. En bjóstu við að eiga eftir að hafa bein afskipti af þeim? — Nei, þetta bókstaflega datt niður á kollinn á mér, þegar ég var á förum til útla-nda. Sjálfs- virðingar minnar vegna fannst mér ég ekki geta færzt undan að vera með í prófkjöri, þaT sem ég var sífellt að finna að og segja í fjölmiðlum hvemig hluibiirmlir eiigi a® vena. Siat-t ®lð se-gja hélt ég ekki að ma-nn- eskja, sem ekki hefur komið nálægt stjómmálastarfi og hef- ur ekki stóran félagshóp á bak við sig, væri eftirsótt í þau störf. En þetta fór öðruvísi en ég bjóst við. Þegar ég kom heirn uim hánót.t.. eftir mánaðar- ferðaiag um Autsurlönd og sambandsleysi við ísland, leit ég í blaðabu.nkann og sá að 10 dögum áður hafði verið birt, að ég hefði verið í 10. sæti í próf- kjöri og með flest atkvæði af konunum. Eftir að ég áttaði mig á, að þessi pó-litík, sem við eruim mörg svo feimin við, er í borgarmálum ekkert annað en félagsmól, sem við erum hvort sem er alltaf að velta fyrir okkur og skrifa um, varð ég í rauninni ánægð með þessi óvæntu úrs-lit og ánægð með þann stað, s-em prófkjörið hafði skipað mér. Þar mundi ég í borga-rsitjórnarflokki Sjálf- stæðisflok'ksins geta kynnzt betuir málum, jafnframt því sem ég fengi fullt tæ-kifæri til að koma á framfæri mínum hug myndum og tillögum og reyna nýtni þeirra. Og það ekki sízt þegar mér finnst sú stefna, sem Sjálfstæðisfloikkurinn hefur te>kið í flestum þáttum borgar- mála og er nú í óða önn verið að framkvæmia vera sú rétta. Það líf, sem lifað er í Reykja- víkurborg og m-arkazt hefur af þess-ari stefnu, er ekki fjarri því lífi, sem ég held að borgar- búar muni vilja lifa hér og þvi hilka ég ekki við að hvetja þá til að tryggja áframhald þess- arar stefnu — með X-D. UNIROYAL FYRIR FOLKSBILA: 520-10-4 KR. 1.419,— 700-13-4 KR. 2.440,- 550-12-4 — 1.540— 725-13-6 — 2.382,- 600-12-6 _ 1.548,— 520-14-4 — 1.735.- 520-13-4 — 1.550.— 700-14-4 — 2.368.- 560-13-4 — 1.658.— 560-15-4 — 1.976. 590-13-4 — 1.807,— 640 15-4 — 2.156,- 640-13-4 — 1.823.— .nvion dekk UHUniS DEKK ÚUV IDEKK DEKKf HJÓLBARÐAVERKSTÆDI BORGARTUNI 24 SIMI 25260 m UNIRDYAL Nylon dehk úrvals gæðí ÓDÝR FYRIR FOLKSBILA 520—10—4 KR. 1.419 — 550—12—4 — 1.540.— 600—12—6 — 1.548 — 520—13—4 — 1.550.— 560—13—4 — 1.658.— 590—13—4 — 1.807 — 640—13—4 — 1.823.— 700—13—4 KR. 2.440. 725—13—6 — 2.382. 520—14—4 — 1.735. 700—14—4 — 2.368. 560—51—4 — 1.976. 640—15—4 — 2.156. DEKK? HJÓLBARDAVERKSTÆDI BORGARTUNI 24 SÍMI 25260 Hjólbaiðaviðgerðin MÚLA v/Suðurlandsbraut. Sími 32960. Einkaumboð: Hverfisgötu 6. Stmi 20000. FYRIR VÖRUBÍLA: Verð með slöngu: 825—20—10 KR. 8.777,— 825—20—12 — 9.575 — 900—20—12 — 11.015.— 900—20—14 — 12.037.— 1000—20—12 — 13.482 — 1000—20—14 — 14.719,— 1100—20—14 — 16.033,—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.