Morgunblaðið - 29.05.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.05.1970, Blaðsíða 25
MORGLPN'BLAÐtÐ, FÖSTUDAGUR 2Ö. MAI 1OT0 25 Orlofsheimili kvenna í Gufudal Srvemrna ára 1968 Eesta Kven félagaaamband Gallbringu- og Kjóaarsýslu og oriofsnefndir á félagsavæðinu kaup á húseign- um í Gufudal í Ölfusi f þeim til- gangi að reka þar orlofsheim- ili fyrir húismæður. Frá þwí að lögm. nm orlof hús- mæðra voru samþykkt á Alþingi I maí 1960 hafa orlofsnefndir í Gullbringu- og Kjósarsýslu og Keflavík unnið að framkvæmd ortofsina hvert sumar, en fijót- lega kom í Ijóa, að tilgangi or- lofstaganna yrði tæplega náð fyrr ert orlof húsmæðra eignað- ist eigið húsnæði. Kom þetta meðal acmars greinilegast fram í því, að ómögulegt var að taka mæður með börn sín £ það leigu húsnæðt, sem orlofið var áður haldið í, en það voru skólar úti á landi. Eins og kunnugt er, var kven- félögum innan Kvenfélagasam bands fslands falin skipulagn- ing á framkvsemd laganna um orlof húsmæðra í fyrstu og þeim falið að kjósa orlofsnefndir út um laradið á aðalfundum kvenfé- lagasambandarana og er svo enn. Samkvæmt þessu eru þrjár orlofs nefndir starfandi á félags- svæðit Kvenfélagasambands Gull bringu- og Kjósarsýslu. Þser hafa dugmiklum og áhugasömum konum á að skipa, sem hafa unn- ið að málinu af röggsemi og stjórnvísi. Oriofsheimilið í Gufu dal er fyrsta dvalarheimilíð á landinu, sem eingöngu er ætlað fyrir orlof húsmæðra. Okkur, sem að þessu máli vinnum, þ.e. konurnar í kvenfélögunum í Gullbringu- og Kjósarsýslu og orlofsnefndunum á sama svæði, finnst þetta málefni eiga nokkra sérstöðu, þar sem hér er verið að gera fyrstu tilraun með eigin rekstur á orlofsheimili hús- mæðra. Oríofsheimilið í Gufudal hóf rekstur strax sumarið 1968, og sumarið 1969 var gerð fyrsta til raun með oriof fyrir konur með börn. Var þá bamagæzla á staðnum og önnur fyrirgreiðsla fvrir mæðumar. Þetta var afaa: ♦Taiisæit og eftirspurn rnikijl. Það kom mjög greinilega í Ijós, að margar mæður vilja heldur hafa ung börn sín með sér í orlofið, þegar svo vel er að búið, held- ur en að skiljast við þau, þó margar góðar gjafir frá einstakl ingum og kvenfélögum bæði pen ingagjafir og innanstokksmunir. Ég tel lögin um orlof hús- mæðra vera mikinn réttindasigur fyrir Lslenzkar konur, og ermjög ánægjulegt til þess að vita, að kvenfélögunum í landinu hafi strax frá upphafi verið falin framkvæmd þeirra laga, og einn ig það, að þau sýndu ágætan félagsþroska og vora vandanum vaxin. Núna kýs bvert einasta kvenfélagasamband í landinu or- T W : f: ■ \ . \ _ J svo, að þær geti auðveldlega komið börnum sínum í fóstur á meðan þær færu í oriof. Kaupin á eignum í Gufudal hefðu verið fjárhag ofan- greindra samtaka næstum ofviða ef ekki hefði komið til einatak- ur áhugi og dugnaður þeirra kvenna sem að þeim standa. En þessi áhugi og dugnaður birtist ekki hvað sízt í fjáröflun til kaupanna. Hafa ýmsar leiðir verið famar svo sem efnt til happdrættis tvisvar sinnum og al menn fjáröflun innan kvenfélag anna og orlofsnefndanna. Þá hafa orlofsheimaliniu ehrnig borizt Hafnarframkvæmdir á Eyrarbakka — hef jast í júní Eyrairbakka, 28. mai. FRAMKVÆMDIR við Eyrar- bakkahöfn hefjast fljótlega upp úr næstu mánaðamótum. Gerð verður bátakví austan bryggj- sSíL«tóttk,au sSrún H ÆTT A A NÆSTA LEITI —<■— eftir John Saunders og Alden McWitliams — Kvenna- skólinn Framhald af bls. 23 dönsku á burfcfararprúfi. Þau verðlaun, hlaut Unnur Alfreðs- dióttir. Þýaka sendiráðið veitti einn- ig verð'Laun fyrir bezta frammi- sböðu Björg Ágústsdóttir og Siigríðiur Vaitdi- marsdóttir. Verðlaum voru veitt fyrir ágætan árangur í sögu á burtfararprófi. Þau verðilaun hllutu Guðrún Maríanma Frið- jónsdióttir og Unmur Alfreðsdlótt ít. Námsstyrkjum hafði vterið út- hliutað í lok skólaársins til-efna lítilla njámsimeyjia, úr Systra- sjóði kr. 39.090,00, úr Styirktar- sjóði Páls og Thoru Mel'sbed kr. 3.000,00 og úr Kristjömuigjöf kr. 10.000,00 Að lokum þakkaði forstöðu- kona og lcennuru'm ágsett sam- starf á liðmum, vetri og ávarp- aði sibúlikurnar, sem braubskráð- ust nokkrum orðium og ósfeaði þeim að lokum gæfu og gengis á Iflomandi árum unnar «g verður þar 6 metra langur viðtegukantur. Þarna eiga 6 bátar að geta Iegið í góðu skjóli. Áætlað er að vinna fyrir allt að 7 milfjónir króna og þessu verki á að verða lokið í haust. í vor hiaÆa verið gerðar boc- anir í botrilög hafrtarimnar og þær gefa til kynma, að rraeð sanddæl- irugu megi fá 5—6 metra meðal- dýpi á stærsbu fjöru í ihöfninmi. Nýfeiga Iaulk Hrafnlkell Guðjóns- san við mijög nákvæmit kort af haifnaravæðimu og rnnisiglimguiniimi, en það verk vamn hanin á veguim Sjómælimga ísliainds. — Frétta- ritari. Frá Tánlistarskótaiiuni í Rcykjavík Skólaslit verða í dag föstudagirm 29. maí kl. 3. SKÓLASTJÓRL Atvinna Okkur vantar nú þegar duglegon kverwmann tii starfa við pressuvét og v*ð frágang Þarf betzt að vera vön. Verksmiðtan MAX H.F. Skútegötu 51. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 43. 45 og 48. tbl. Lögbirtingablaðs 1968 á blrna í Rauðalaek 73, þingl. eign Jóns Þ Árnasonar, fer fram eftír kröfu Áma Hatídórssonar hrl., Jónatans Sveinssonar hdl. og Sigurðar Sigurðssonar hrl., á eigninni sjátfri, miðvikudag- inn 3. júrví n_k. kl. 11.00. Borgarfógetænrbættið í Reykjavík. Konur úr Kvenfélagi Garðahrepps vinna muni á basarinn. Þær hafa komið saman nokkur kvöld til að vinna saman. lofsnefndir eins og lögin segja til um, en greinilegt er að skort- ur á hentugu húsnæði háir mjög framkvæmd orlofsins og það er staðreynd, sem ekki verður hrakin, að á meðan orlofsnefnd ir hafa ekki aðgang að eða eiga sérstakt húsnæði fyrir orlof hús mæðra á starfsavæðum sínum, eða nálægt þeim, þá hlýtur það að há starfseminni og vildi ég óska þess, að sem fiest orlofs- svæði eignuðust eigið húsnæði. Við konurnar í Gullbringu- og Kjósarsýslu erum staðráðnar í því að hlúa að þessum nýgræð- ingi sem húsmæðraorlofið er, og gera hann að sterkum meiði. Við ætlum okkur að koma upp myndarlegu og notalegu húsnæði fyrir húsmæður í orlofi og gera þeim yngri kleift að hafa börn sín með sér ef þær óska þess. Seinna meir gaetu þessi mál þró- azt svo, að hústmæður gætu tek- ið ortof sitt hvenær sem er árs- ins. Til þess, að settu takmarki verði náð í þessum málum, þurf- um við á peningum að halda. Á laugardaginn n.k., 30. mai, kl. 2.00, höAduim við basar í Kvenna heimilinu Hallveigarstöðum, Túngötu 14, til fjáröflunar fyr- ir orlof’sheimilið í Gufudal, og standa að hanum allar húsmæð- ur í Gullbringu- og Kjósar- sýslu og Keflavík Við vonumst til, að fólk sýni málinu skilning og áhuga og komi í Hailveigar- staði og geri kaup á basamum. Þar verður margt nytsamra og ódýrra muna — einnig góður kökubasar. Verið velkomin. Freyja Norðdahl, form. Kvenfélagasambands Gullbringu- og Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 79. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 og 1. og 3. tbl. þess 1970 á Langagerði 32. þingl eígn Öskars Ingvars- sonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka íslands, Veðdeildar Landsbarkans og Gjaidheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjáltri, miðvikudaginn 3. júrti n.k. kl. 1600. B o rgarfógetaembættig í Reykjavik. BEZT AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU Basar og kaffisöln heldur Kvenféíagið Esja að Fólkvangi, Kjalarnesi sunnu daginn 31. maá kl. 3 e.h. Kvenféfog Nesfeirkju Okkar vínsæta kafTLsala og skyndihappdrætti verður sunnudaginn 31. maí kl. 3 í félagsheimili kirkjunnar. Góð ir Reykvíkingar komið og drekkið síðdegiskaffið hjá okikur á sunnudaginn,________ FrrSafélagsferð til Hekluelda Á morgun kl. 14 frá Arnar- hóli. Farmiðar á skrifstof- unni og við btUnn. Ferðafémg Islamðs. LOFTUR HF. LJÓSMYNDASTOFA Ingólfsstrætl 6. ma t sro 14772. GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. — Simi 11171. Eg sé að snáðinu uciui' íoguazt ut jx Wendy, hvað er að gerast? SSSh, ég held að hriíðir þinn bafi levst gátuna uin litla gestmn oakar. tá. u., nu,. LiOgreglan nei- nr fengið tilkynningu uni að drengsins sé saknað Lee Roy, lkann heitir Tíc» Dinmn (3. mynd). Pabbi hans er miiljónamær- mgur sem stundar sykurrækt i Pueeto Ric». I.ögreglan sagði aó við ættum að koara dm4 hjjtn. (Lógreglan, nei).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.