Morgunblaðið - 29.05.1970, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 29.05.1970, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. MAÍ 1970 31 — til flóðasvæðanna í Búlgaríu BAUÐI kross fslands er að und irbúa sendingu á 4 tonnum af mjólkurdufti til Búlgaríu til við bótar við það mjólkurduft sem sent var sl. þriðjudag. Samkvæmt upplýsingum Egg erte Ásgeirssonar hjá Rauða krossi íslandis hefur staðið yfir söfnun til aðstoðar við nauðstatt fólk á flóðasvæðunum í Búlgar íu en sú söfnun hefur ekki gengið nægilega vel að sögn Egg erts. í fyrradag barst einnig hjálpar beiðni vegna ástandsins í Ung- verj alandi. Bæjarstjórnin beitir starfsmenn sína misrétti FASTRÁÐNIR starfsmenn við Rafveitu Hafnarfjarðar skrifuðu i gær stjóm Starfsmannafélags Hafnarfjarðar bréf, þar sem þeir hvöttu stjómina til að beita sér fyrir þvi, að allir starfsmenn Hafnarfjarðarbæjar fái að njóta sömu kjara og samið hefur verið um við félagsmenn verkalýðsfé- laganna. Eins og kuirunuigt er hefur bæj- anstjónn Haifnartfjarðar með mieiiri ihlruitaisamiþykikt Aliþýðuiflolkiks- miain'na oig Óháðra genigið að öH- uim kröfuim verikalýðsféliagamma uim kaup og kjör. í þessu felst, að þeir stairfsmienn bæjairins, sem ekki eru í þessrum félögum flá etklki ihækfcuið lauin frefcar em verfcaimiemin anmarra vimmuveit- enida í Haifnarfinði. Með hliðsjóm af þessu hafa starrfsnnerhn Ratf- veituinmar skrifað framangreimt bráf. Stjónn starfsmarnniaiféiagsina fjallaði um miálið á fuindi símium í gær, em emidanilieg ákvörðum um það hefur ekki verið tekim, — Þesisairi beiðni um laiumialhækkun verður vafaliaust vísað til bæjar- ráðs. Sihanouk ætlar að snúa aftur — stjórnmálasamband á ný milli Kambódíu, Thailands og Suður-Vietnam Saiigian Galiro, Phrtom Perlh, 28. mialí. HERSVEITIR Norður-Vietnam og Viet Cong, hertóku þorpið Prey Vemg í dag, eftir harða bar daga, em urðu að horfa aftur undan gagnárás og mikla götu- bardaga. Kommúnistar hertu einnig árásir sínar í norðurhluta Suður-Vietnam, en höfðu ekki erindi sem erfiði þar Iheldur. Sihanouk, fynruim leilðtogi Kaimbódlílu, saigiði í við'tali viiið flriétitablað í Kaíró, a@ bamin 'hyiglgð igt «á liamdiiniu aifltuir á Siibt vald,. Hairun mymidii byrijia á alð letggja urtdir sig affákiekfct sveiltiahénulð, og þ&gsur shlanin hietfðii femigið væirud umnia þair í llið mieð sér, miyinidi bamn hembalka Phniom Piánth. Prapas Oharustlhlien, varaifoir- sætiisnáðlhenna Thalil'ainds, til- kyinimti í daig að Tbiaiilamd og Kamibódíia Ihieflðlu á 'rtý tekilð upp Stjónnimál'asamlbainid. Áðiuir hiaifði boniiat tilfcymmiiinig frá Saigom um að Suðiuir-VSietmiam og Kamlbódía hetfðlu 'aiftuir itekið uipp stjónnméla saimibanid. Það var Silhiainiauk, sem á sírnium tíma slielit stjórmiméla- saimibaindi við þassi rífci. Charusthien, tiillkyinmitii jaifln- flnamlt að Tlbailiainid miyindí miú vðltia Kamlbódíu eflmalhagsaðlstoð og sjúlknaaðlstioð. Jiaiflnfnaimit yrðfi tinygigit iað lamdaimær.i rílkjianinia vænu önulglg, þanmliig að komm- úiniiistar gætu dkfki leiltað hæliis í Thiailianidi, mlilli árása í Kamlbó- diíu, og öfuigt. Hanm. vildi eklkerit segja um béiima hermiaðanaðstoð, en búiaiát má vlð að hún verðfi veiitit í nláiininii finamtáð. Síðustu forvöð NÚ eru síðustu forvöð að tryggja sér miða í Landshapp- drætti Sjálfstæðisflokksins, en dregið verður um hádegisbil n.k. laugardag. Ef þér kaupið miða verðið þér ef til vill bifreið rík- ari n.k. laugardag, fyrir aðeins 100 kr. Látið ekki happ úr hendi sleppa og tryggið yður miða í Landshappdrætti Sjálfstæðis- flokksins. Þeir, sem eiga eftir að gera skil eru vinsamlega beðnir að gera það í skrifstofu Sjálf- stæðisflokksins, Laufásvegi 46. Aðeins þrír dagar til stefnu og þrír bílar í boðL Langbylgjuloftnetið á Vatnsenda — vidgerð lokið SEINT í fyrrakvöld lauk viðgerð á Iangbylgjuloftneti Ríkisút- varpsins á Vatnsendahæð og hafði það því verið slitið í um það bil einn og hálfan sólarliring. Slæmt veður, rok og rigning, tafði viðgerðina, sem tekur að- eins um 3 fclukkustundir í góðu veðri. Samlkvæmt uyplýsiinigium Sæ- miuindar Óákiansaomiar, yfirverlk- finæðfilnigis ,sem stgórmiaiðli við'geirð- iinimi 'hófðu flná 6—10 miainmis ámamg uirslaust gent flilnaum'ir tál þesis að giena vilð bUnimiitnia íná því lín- an sliitmiaiði, en þaið var ékíki fynr en seiiinit í fynnalkvöld að þefim tökst 'alðkomia hemmii upp. — — írland Framhald af bls. 1 Báðum var vikið úr embætti fyrr í mánuðmuim og gerði það Jacfc Lynoh forsætisráðlherra, sem hélt því fnam, að þeiir hefðu átt þátt í tilraunum til þess að smygla vopnum til ka/þól ska minmihlutanis í N-ínl'amdi. Báðir vonu þeir þá formlega ákærðir fyriir meint afbrot í þessu skyni, en þeir voru látnir lausir gegn 1000 punda tryggingu frá hvor- um um sig. Lynoh hefur gerzt taismaður friðsaimlegra aðferða í samskipt- um írSkia lýðveldisins og Norðiur- Irlands, en báðir þeiir Haugey og Blaney eiga að hafa haft sam- band við hópa, sem halda því fraim, að ofbeldi sé það eina, sem gagmað geti, að því er smert- ir hagsmuni kaþóliskra manna og hugsanlega endursameimingu landsins. Veðirið var þá enin slæmt og vininiuákilyrðli slæm, sagði Sæ rr.iuind'uir, og er það eimigönigu mlklum duigniaði vilðgerlðarmiamin- aniraa iað þaikka að loftnetiið komist í lag þá um kvöldfið, RAFMAGNSLAUST var í Breið- holti, Árbæjarhverfi, Háaleitis- hverfi og hjá Ríkisútvarpinu í um það bil 15 mín. síðdegis í gær er háspennustrengur frá aðveitu- stöð 5 slitnaði. Jarðýta sleit strenginn. Hafði jarðýta verið að vinna á lóð í Fagrabæ í Árbæjarhverfi, þegar svo óheppilega villdi til að hún rann út í Skurð og sleit strenginn. Þetta átti sér stað kl. 18.10 og var viðgerð lokið kL 18.25. — Dagsbrún Framhald af bls. 32 an en það væri mál Einingiar. Eðvarð sagði, að Dagsbrún hefði tjáð Einingu, að félagið mundi greiða fyrir flerðailögum samn- inganefndair Einingar tiíl og frá Reykjavík, ef nægur fyrirvari væri á því og hefði Fllugtfélag íslands tekið vel í þetta. Við þessi ummæli Bðivarðs Sigurðssonar er því að bæta að þau staðflesta frétt Mor'gun.blaðs ins í gær um mélið, Dagsbrún neitaði upphaflegri beiðni Ein- ingar um undanþáigu en hefur nú ekki séð sér an.n-að fært en verða við henni. * Islendingum hættast vi5 magakrabba Ræður fæðingarstaður krabbameinstegund? Houston, Texas, 28. maí. AP. Á TÍUNDU alþjóðaráðstefn- unni um krabhamein, sem haldin var í Texas, kom fram að margir visindamenn telja að fæðingastaður fólks hafi einhver áhrif á hvers konar krabbamein því hættir til að fá. Meðal annars var lögð fram skýrsla um rannsóknir sem framkvæmdar höfðu ver- ið í Manitoba, og kom þar fram að þeim íslendingum, sem þangað hefðu flutzt, hætti sérstaklega við að fá magakrabba, eins og reyndar löndum þeirra heima á fs- landi. Tíðni m'agakrabba hjá af- bomendum þeirra væri hins- vegar minni, þótt þeir reyfctu meiira en feðurnir, og benti það til þesis að mataræði frernur en reykingar væru or- sökin. Reyktur, saltaður og súrsaður matur væri, eða hefðá verið algengur hjá eldri kynisilóði'nini, en sú yngri hetfði tefcið upp kanadísfct mataræði að mestu leyti. Bent var á að i Japan væri einnig borðað mikið af reykt- uim, söltuðum og súrsuðuim mat, og einnig þar væri tíðni magakrabba há. Hiins vegiar væri hún minni meðal afkoim- enda Japana, sem (hefðu flutzt til Bandarífcjianna, enda tækju afkome'ndurnir upp banda- ríákt mataræði. Mörg önnur dæmi voru tek- in, t.d. var sagt að krabba- mein í munni og hálsi væri al- gengasta tegund krabbaimeim i Indíandi, en í suðurhluta Kinia, væri krabbamein í netf- rótuim al'gengast. i I HVERNIG yrði saimstairfi and- i stæðirnga Sjálfstæðismanma íl borgarstjóm Reykjavífcu.r háttl að, ef þeir fenigju þair meiri-i hluta? Þetta er spuirniing, semf hver fcjósandi verður að gerat upp við sig, áðuir en hannJ greiðir atkvæði sitt einhverj-1 ‘um af þessum fimm flokkum^ og fldkksbrotum. Sj áum, hvemiig þeir, sem nú / fcaliLa sig frjsdsilynda tala um’ I 'fyrrverandi samiherja sína inm- am hanrnúnistafflófcfcsLnis. — í i blaði þeirra sagðd svo 23. aprílj stfðastliðinn: „Eina von Alþýðubandalagsf ins nýja um endurnýjun er þvíf í skipulagningu þess hippa-J hóps, er Æskulýðsfylkingin íl samráði við Magnús Kjartans^ son, alþingismann götunnarA kann að geta skipulagt með/ taugaveiklunaræsingi af ýms-* um tilefnum . . . “ Jarðýta slítur háspennustreng Vestfjarða vegurinn opnaður VESTFJARÐAVEGURINN, \ sem lokaður hefur verið | verið vegna snjóa síðan í i haust, var opnaður fyrir jeppa j í gaerkvöldi. Samnlkvæmt upplýsingium Vega'gerðajr ríkisinis var lódrið við að ryðjia snjó aif vegimium um Vaittairtfjörð síðdegis í gær, en það var síðasti hluti vegairinis, sem var ómiokaðiur. Enm eir milkil bleyta í Vest- f j'arð a veginiuim, em búizt er við að greið umtferð geti hatfizt þair í mæstu vilku. Frá fundi ulanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins í Rómaborg. — Mariano Rumor, forsætisráð- herra ftalíu, býður utanríkisráðherrana velkomna ásamt sendinefndum þeirra. • • Onnur sending af mjólkurdufti Hvernig yrði samstarf ið ?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.