Morgunblaðið - 30.05.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.05.1970, Blaðsíða 2
r. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1970 Harðir bardagar um borg í Kambódíu S-Vietnamar koma til aðstoðar Pbmom Penh, 29. maá. HARÐIR bardagar stóðu í dag um borgina Prey Veng í Kam- bódíu, en hún er aðeins 48 kíló- metra frá höfuðborginni Pbnom Penh. Kommúnistar hafa reynt að ná borginni á sitt vald til að koma aftur í sæmilegt horf birgðaflutningaleiðum sínum. — Hermenn stjórnar Kambódiu virðast hafa varið borgina af hreysti, sem varla var búizt við af þeim, og héldu henni enn í dag, eftir tveggja daga umsátur. Tvö þúsund lan-dgön'guiliðar frá Suður-Víetnam vom á leið tól bongarioniar í gær, og bomniir í námumda við hama í gær'kvöldi. Eiga þedr að aðstoða vairnarlið Kambódiu. Talið er að koma þeirra miumi ráða úrslitium uim hver haildi borginni. Prey Veog er það langt irani í lamdi, að bandarískir hermemm fá ekiki a)ð sækja þanigað, né fá fiuig vólar þeirra að aðstoða varnar- liðið. í>yriur úr fluigher Suður- Víetnam hatfa hiras vegar fyllgt V estmannaeyj ar: Eyjamenn í hrakningum * — teptir vegna veðurs í Uteyjum NOKKUÐ hefur verið um það að undanfömu aið tJteyjamenn í Vestmannaeyjum hafi lent í hrakningum vegna veðurs í bjargferðum til eggjatöku, en um þesaar mundir er stíft sótt í björgin til fýlseggja- og svart- fuglseggjatöku. Um hvitasunnuna voru eggja- tökuroetnn tepptir í tyeim Út- eyjum vegna veðurs. í annarri eyjunni er veiðihúa, en í Soiina- skeri var einn maður tepptur, en tjald hans fauk atf honum. Væsti þó ekki um hann að eig- in sögn, en illviðri var hið mesta aðfaranótt hvítasunnu- dags, en þá hafði hann verið tepptur þar í tvo sólairhringa. Á hvítasunnudag höfðu félagar þess teppta samband við hann í gegnum labb rabb tæki um hádegisbilið. Sagðist hann þá efcki vera til viðtals á matmáls- tlma og kvaðst vera að spæna í sig hrá fýlsegg. Brim lægði daginn eftir og bjargmaðurinn kxjmst í land heill á húfi með eggjaf.arm sinn. I hinni eyjunni, Hellisey, þurtfti hins vegar vegna brims við eyjuna að sjódraga þá tvo eem þar voru, en það var gert með þvi að bandi var skot- i® upp í bergið, þeir bundu sig myndari Morgunblaðsdna íVest mann.aeyjuim, Sigurgeir Jónas- son. Ætluðu þeir félagar að gista í Helliisey eina nótt, en urðu að vera þar í eina viku. Brim var geysilegt við Eyjar þessa daga og reyndar svo mik- ið að menn muna vart anmað eins og er það þó oft slæmt. Meðan þeir félagair voru i Hell- isey komst veðurhæðin upp i 14 vindstig af suðaustri og 12 vindstig af suðri. Þeir félagar náðast sL fimmtu dag með þvi að draga gúmmí- björgunarbát að eyjunmi og stökikva út í hann og allar ljó»- myndavélar urðu þeir að skiija eftór þar til betur viðrar. Þeir félagar voru hinir hress ustu þegar þeir komu í land, enda höfðu þeir haft veizlomat dag hvern, linsoðin fýlsegg og svartfugisegg, harðsoðin, steikt pönnuegg og stropuð egg. landgön'gu'liðuinuim, og veitt þeim aðstoð þegar þeir hafa orðið fyr- ir mótspyrmú. Aftur á móti eT ekki hægt að nota þyrlur eða flugvélar í nánd við bomgina, þar sem flestir ibúa hérrnar eru þar emin fyrir. Formósa hefur lýst þvi yfir að hún sé redðuibúin til að vedta Kambódiu alla þá aðstoð, sem hún möguiega má, í baráttiummi við inmirásarsveitir kommúnista. Aður 'heif'ur verið saigt að For- mósa væri fús til að veita aðstoð aðra en hemaiðaraðstoð, en nú er hiermaðaraðstoð sem sagt innifal- in í tilboðinu. Kambódía hefur enm ekki beðið Formósu um að- stoð af nieiniu ttaigi. ara í dreifibréfi ungra stuðnings- manna Ólafs B. Thors kemur fram sú meinlega villa, að hann er talimm faeddur H932 í stoð 1987. Sæmdir heiffursdoktorsnafnbót í Svíþjóff í dag. — Magnús Már Uárusson, rektor Háskóla fslands (til vinstri) og prófessor Ár- mann Snævarr. Gerðir að heiðurs- doktorum í Svíþjóð í DAG verffa tveir íslendingar gerffir aff heiðursdoktorum í Sví- þjóð. Eru það þeir Magnús Már Lárusson háskólarektor, sem verffur heiffursdoktor viff laga- deild háskólans í Lundi og Ár- mann Snævarr prófessor, fyrrum rektor Háskóla íslands, sem síðam í bandið og stulkku í sjó- inn, en trillam dró þá frá hrim- kastinu. Gekk það vel og fóru þeir bjargmenn síðan á skak um stund áður en þeiir héldu til hafnar. í fyrradag náðkíst 5 menm úr Hiellisey eftir viku dvöl þar og > ® * ____ meðal 5-menninganna var Ijós- J Frambjóðendur verffur heiðursdoktor við laga- deild háskólans í Uppsölum. Prófessor Ártmann Snævarr hefur verið gestaprófessor við háskólianm í Uppsölum í vetur. Magnús Már Lárusson háskóla- relktor fór fyrir nokkruan dögum utan til Svíþjóðair til þess að taka við heiðursdoktorsnafnbótinni í Lundi. — í dag kl. 14.30. EFSTU menn á framboffslistun- um í Reykjavík munu hittast til hringborffsumræffu í sjónvarps- sal kl. 14.30 í dag. Umræffum þessum stjóma þeir Magnús Bjamfreffsson og Eiffur Guffna- son fréttamenn Sjómvarpsins. Munn þeir leiffa umræffumar ank þess, sem frambjóffendumir skiptast á skoffunum innbyrffis. Geár HallgríimlSBom, boqgar- atjódi, tekur þátJt í hrttngbwrðs- uminæðuiniuim atf hálfu Sjálfsbæð- iismniaininia. Aðrir, seim þar komma fnam emu SSgiurjóm Pétumagom fyrir komimúriisitia, Björgivin Goð- miutndssom fyrir Alþýðutflofckinm, Einar Ágústssom fytrttr Frtamsólkin- airtflokkimin, Stelimiuinm Fímmiboga- dóttir fyrir vinstniimtemin og Stein gnímiur AðaLstiejnssan fyrir Sós- íialigtiaifélaigiið. Umraelðhjinium er efldci marlkialð- ur aénstalkur támii og er því óvíisit hvemiaar þe&m líkiur. DRENGUR á reiðhjóli varð í gær morgun fyrir bifreið við gatna- mót Lækjarteigs og Borgartúns. Drengurinn hjólaði vestur göt- una við götujaðarinn, en beygði skyndilega til vinstri, sennilega í þeim tiigangi að hjóla inn Lækj arteig. 1 sama mund kom bif- reið á eftir drengnum og slysið varð. Drengurinn varð fyrir hægra framhorni bílsins og mun hafi kasitazt upp á aiuTbnettið. Bifreiðin ýtti reiðhjólinu á und- an sér nokkum spöl. Drengurinn var fluttur í slysadeild Borgar- spítalans og kom í ljós þar að hann var furðu lítið meiddur. TK er Tómas KarlESom, ritstjóri Tímans. Glundroðinn: Framsókn í Reykjavík segir já, já Framsókn á Sauðárkróki segir nei, nei Áróðursmeistarar framsóknar hafa byg-gt áróffur sinn upp á því í kosningabaráttunni að reyna aff sanna, að giundroði I stjóm bæjarmála eigi rétt á sér. En hér eins og atnars staff ar em framsóknarmenn á báff- um áttnm. Niðarst*3a áróðurs ins birtist síðan á forsíffu fram sóknarblaffsins í gær, eins og mefffylgjandi mynd sýnir. Þaff er engin furða, aff framsóknar- menn telji nú, aff kenning sín um almætti glundroffans sé „fokin út í veffur og vind.“ þessa niffurstöðu hafa þeir vafalaust fengið af því að lesa máigagn sitt. Þann 3. maí segir einn rit- stjóra Tímans: „Heita má, að einhvers konar samstarf flokka um stjórn bæjarmálefna sé miklu fremur orffið regla en undantekning hér á landi, og borgaramir hafa fengiff óræk an dóm reynslunnar um þaff, aff slíkt samstarf mismunandi fast í sniffum her hinn ágætasta ár- angur.“ Framsóknarmaffurinn í Reykja vík segir }á, já viff glundroffa. Þann 20. maí birtist síffan viff- tal viff forseta bæjarstjórnar Sauffárkróks, framsóknarmann í Tímanum. Þar segir hann: „Þegar á allt þetta er litið, fer ekki á milli mála, og verff- ur að viðurkenna, að ég tel að enn betur hefffi unnist um fram vindu ýmissa mála ef Fram- sóknarmenn hefffu haft nægan styrk innan bæjarstjórnarinnar til þess aff móta stefnuna að öllu leytí.“ Framsóknarmaðurinn á Sauff- árkróki segir nei, nei, við glundroða. Dregið — miðasala til hádegis í DAG um hádegi verðgr Látið ekto happ úr hemdi dregið í Landghiappdrætti sleppa, Styðjið Landshapp- Sjálfstæðiafloflakisina, en miða drætti Sjálfstæðisf 1 akksins og sala mun standa yfir fram til eignizt uim leið möguleikann kl. 12 í hapdrættisibifreiðun- á nýjuim bíl uan við Bankastraeti og Lækj- argötu. Bíleigendur: Ökum fyrir D-listann Skráið ykkur strax ENN vantar bílaþjónustu D-Iistans fleiri bifreiðir til starfa á kjördegi. Vegna bensínskorts og verkfalls er fyrirsjáanlegt aS dreifa verður starfinu á fleiri bíl- eigendur en hingað til. Er því nauðsynlegt, að allir, sem geta því mögulega við komið, láti skrá sig til starfa, þótt ekki sé nema til skamms tíma í senn, Bílaskráningn hefur aðset- ur í Valhöll v/Suðurgötu, símar 1-54-11 og 1-17-00. A'ðalbílaimiðstöðvar E>-Iist- ans á kjördegi verða í Sflcaiuta höllinni við Grensásveg, Reykjanesbraut 12, Héðni við Seljaveg og Langholtsveg 113. Er því beint til bílaeigenda, sem elklki skrá bifreiðax sínar, að þeir snúi sér til þessara miðstöðva, ef þeir ákveða á kjördegi að hjálpa til við starf ið. Hver klukkustund ,sem bíl eigandi leggur fram, er mikil- væg, og kemur sér vel fyrir bílaþjónustuna. Ef stuðnings- menn úr hópi bílaeigenda geta ekki komið því við að aka fyrir bilaþjónustu listans, eru þeir eindregið hvattir til þess að gefa sem flestum nábýlis- mönntim sínum kost á fari, þegar þeir aka á kjörstað. Méð því leggja þeir sitt lóð á metaskálamar fyrir Reykja- vík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.