Morgunblaðið - 30.05.1970, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.05.1970, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1070 Við bjóðum upp á jákvæð lífsviðhorf — frelsi og ákvörðunarrétt einstaklingsins sagði Sigurlaug Bjarnadóttir á Reykjavíkur- hátíðinni í gærkvöldi — Við teljum stefnu okkar heiíbrigðari og mannlegri en aðrar stjómmálastefnur vegna þess, að hún býður upp á jákvæðari lífsviðhorf, frelsi og ákvörðunarrétt hvers ein- staklings til að ráða sínu lífi sjálfur og njóta þess að vera manneskja í frjálsu, mann- legu samfélagi, en ekki bara ein lítil eining í rammefldu ríkisbákni, sem tekið hefur allt frumkvæði og forsjá úr höndum einstaklingsins, sagði Sigurlaug Bjamadóttir, sem skipar 3. sæti á framboðs- lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, í ávarpi á Reykja víkurhátíðinni í gærkvöldi. Sigurlaug Bjamadóttir sagði m.a.: Við göngum til borgarstjórnar- kosninga — og vlð höÆuim 'heyrt mörg stór orð falla á báða bóga um, að þeltitia verði örlaigiaríkar kosmliinigar. — Lýðrræðislag niaiuð- syn krefsit þess, — seigja anid- stæðiinigar okkar, — að stöðin/uið- um íhaldsimieirilhluta verðli hmiekkt. — Við seim fylgjum S jálf gtæðiisiflokkruuim a® miálum, full- yrðuim hins vegair, að aldrei áð- ur hafi sú fylkinig, sem að okkuir sækiir, verið óvæmlegri tiil að tak ast á handiuir forystiu í borgair- miáluim, vegna þass hve margklof in hún er og sutniduirþykk sín á míilli. Við 'teljum, aið slítour hóp- uir rmynidi reynasrt. rrueð öllu ó®tarf hæfuir til að miarka nokkna heil- lega miálefnialega stefruu, þórtlt sjálfsagt vilji þeír Reykjavík vel. Það er þessi ógæfusamlegi klofninguir og sundrungur and- stæðmiga ókkar, sem við álítum, að hver ábyrgur kjósandi, hvair sem hamm stendur í flokki, verði að vera sér meðvitandi um og reyna að gera sér grein fyriir, bverjar yrðu afleiðinigamar, ef svo ósamstæð öfl ættu að fá að togast á um máíefni borgarinmar næstu árin. Hitt verðum við meiribiuta- miemrn að gera okbur Ijóst jaifn- framt, að málstaður okkar væri eltki mikils virði, — ef það væri aðeinis sundrunig andstæðing- anna en ekki stefna okkar sem slík, sam við fyrst og fremst hljótum að treysta á til sigums í þessum tvísýnu kosningum. Stefna, sem við teljum heilbrigð- ari og mamm'legri en aðrar Stjórn málastefniuir, vegna þess að hún býður upp á jákvæðari lífsvið- horf, frelsi og ákvörðuniarrétt hvers einstaklings til að ráða lifi sínu sjálfur og njóta þess að vera manmeskja í frjálsu mannlegu samifélagi, en ökki bara ein lítil einirag í ramimefldu rikisbákni, sem tekið hefur al'lt frumkvæði og forsjá úr höndum emstaikl- ingslns. Síðar í ræðu siirumi saigðli Sigluirlaiuig. Góðir Reykvíkingar! — Þegar við gerum upp við okkur, hvern- ig við eigum að ráðstafa atkvæði okkar á sunnudaginn kemur, mun okkur enn sem fyrr reynast happadrýgst að láta vandlega ihugun og óhlutdrægt mat á stað reyndum ráða. Þeasu vil ég sérsrtafelega beina til ykkar, ungu kjósenduir, sem til mín heyrið, og gangið nú að kjörborðinu í fyrsta sinn. Ykkar hlutur og yfe'kar áhyrgð í þessum kosningum er stór, og ég veit, að yfekur þykir mörgum úr vöndu að ráða, hverju þið eigið að trúa og hverju að hafna af hinum hávaera kosningaáróðri. Reynið að mynda ykkur sjálf- stæða skoðun, byggða á eigin Sigurlaug Bjarnadóttir, sannfæringu, skynsemi og dóm- greind, ■— og kjósið samkvæmt þvl. Það er nú ærið srtiuttur tími 'ttil stiefruu, og því mieimi ástœða tii þess að eggja alla stuðnings- menn Sj álfstæðiisf lokksins lög- eggjan til að vinna kappsamlega til síðustu stundar að því að tryggja miálstað okkar næigilegt fylgi, till þesg að Reykjavíkmiegi áfram njóta öruggrar forusrtu okkar mikilhæfa borgarstjóra, Geirs Hallgrímssonar, og frjáls- lyndrar fram'farastefnu í borg- anmálum. Við trúum því, að þannig verði hag allra Reykvík- inga beat borgið. Séð yfir þéttskipaðan sal Háskólabíós. (Ljósim. Ó1.K.M.) Launþegar eiga kröf u á veru legum kjarabótum Komast á hjá íhlutun í frjálsan samnings- rétt launþega og atvinnurekenda Ávarp Hilmars Guðlaugssonar, múrara á Reykjavíkurhátíð D-listans KILMAR Guðlaugsson, múrari, ræddi í ávarpi sínu á Reykjavik- urhátíð D-lisrtans í gærkvöldi, um þau sundurlausu flOkfesbrot, sem nú sækja gegn Sjálfsrtæðismönp- um í Reyfejavík. Þá gerði Hilmar að umtalsefni yfirlýsin.gu Geirs Hallgirímssonar. Loks fjallaði hann um kjaradeilu þá, sem nú Stendur yfiT. Hér fer á eftir hluti af ræðu Hilmars: Það er siðferðileg krafa borg- arbúa að fá að vita, áður en gengið er til kosninga, hver það er, sem á að vera forystumaður fulltrúa þeirra, og um leið ábyrgur fyrir þeim framfcvæmd- um, sern ákveðið er að gera. Stefna Sjálfstæðisflokfesinis i borgarmálum hefur frá upphafi veirið, og heifuir svo ver- ið enn fyrir þessar kosning- ar — að hafa sem mest og bezt saimíbamd við bargama Reyfejia Víkur, — að kyninia fyrir þeim Sttefniuinia — að gefa þertim feosrt á að ga/gnrýraa það sem á uinidau er Hilmar Guðlaugsson, genigið — og feomia mieð tillöguir að stefnumiálum. Því bera glöggt viitmá, hverfaifumdiir bangarstjóina á liðmiu kjörtíiniabili. Má í þessu tileifint t. d. eininiig niefinia iatvrtmtniu- gbótitafumid i mtíð honiuim og full- tmíiuim úr binuim ýmisu sbarf3- greinum þjóðfélaigsins og fundi uim bin eimböfeu bongair- rruálefni, sem baldnfiir voru í .apríl sl. og uirðu 12 að bölu, Altir þess ir fundir voru mjög gagnlegir og áranguirsníkir bæði fyirtiir bomgar- fuLltrúa og borgarbúa. Það Ihuigsa víst miamgiir iniú, hvens vegnia balar efcki verfealýðs leiðltiaginin uim þá fcjiainabaráibbu, sem nú .stieniduir yflir og aPsböðlu flokífesiinis bil þeirra mála, Ulm það vil ég segj-a þertiba. Það ern alldir sammála um, að lauiníþegar éiga nú feröfu á veru- leguim kjarabóbum, — en éigum vilð 'að blanida þessuim rniálum saimian við þá feosninigabarátbu sem niú stendur yfir. Ég held að það sé ékki eina leiðin til að leysa viainidiaimiál laiuiniþaganis. Borganstjórn Reykjavíkuir bef ur verið legið á bálisi fyrir það, að ganga ekki að kröflum laiuna- fólks. — Bf það eitt befði leyst allan vanda, átbi skilyrðislaust að fara út á þá braut, — en mál ið er bara ekki svona einfalt. Það eru mjög skiptar skoðanir innan verkalýðshreyfingarinnar hvort það sé rétt, að einstakir vinnu'veitendur, ríki eða ein.sbak ar sveitairstjómÍT grípi inin í hinm frjálsa samningsrétt og semji við aðeins hluta af launþegum úr hinum einstöku verkalýðsfé- lögum. — Ég segi aðeins hluta, vegna þess að t.d. í Hafnarfirði eftir siðustu atburði, er það aðeins bröt af launþegunum úr verka- lýðsfélögunum, sem geta hafið vinnu, aðrir verða að halda áfrarn í verkfalli. — E,r það rétt. — Ég spyr. Ég tel að opinberir aðilar eigi að komast hjá aillri íhluitun í hin.n frjálsa samningsrébt laun þega og atvinn.urekenda, slíkt hefur aldrei verið talið til fram drátbar í kaupgjaldssamningum eða til heilla fyrir launþega, til að ná varanlegum kjarabóbum. — Það flýtir ekki fyrir samn- ingsgerð, heldur eykur vandaíin. Góðir Reykvíkinigair! Við gönguim nú til þeirra tví- sýnustu feosniniga, sem háðar hafa verið hér á lanidi um lainigrt árabil. — Þaið er mín skoðun, að mieirihiuti okfear í borgarstjórn sé í m'ilkiHi hætbu. — Afstýrum hættunini, tökum hönidum sam- an og vininium á þann hátt, stefniu ffllökfcs okkar til framdráttar, og að við miegum bera gæfu til,, að geta framfevæmit stefnu Sjálif- stæðisfliofefesinis í bangarmálum Reykj ar/ikur, — þorguiruim höíiuð borgarirnniar til gæfu og genigis á næsta kjörtimabili. Dubcek rekinn? Vín, 29. maí. AP. NÝR fundur verður væntaiv- lega haldinn í miðstjóm tékkóslóvakíska kommúnista- flokksins áður en langt um líður, og verður þar meðal annars fjallað um „hreinsun flokksins", að því er flokks- málgagnið „Rude Pravo' skýrði frá í dag. Margir fcelja, að ein afleiðing þess fundar geti orðið sú, að Alexander Dubcek verði rekinn úr flokknum. Þing Tékfeóslóvakíu, sem kommúniistar .ráða, staðfesti í gærfevöldi hinn nýja 20 ára vináttuisiamning við Sovétrík- in. Sagði Jan Marfeo utanríkis ráðlherra við það tæfeifæri, að Rústsar vænu „milkillhæf þjóð, gáfuð og siðsöm“ og kallaðí vináttuisamninginn „friðar- saminliimg, sem gerðfi eniguim mein.“ Athygli vakti, að sér- stalkri gaignrýni var beint gegn sitjórn Nixon.s forseta í Bandaríkjiunum við þetta tæfeifæri. Nixon ei til Norð- urlanda San Clemiente, 29. maí NTB STARFSMENN Hvíta hússins báru til baka í dag frétt í „Wash ington Post“, þess efnis að Nix- on forseti færi í heimsókn til Norðurlamda í snimair. Frétta- ritairi blaðsins (hafði fréttina eft ir áreliðanlegum heimildum í Hvíta húsrinu og sagði að menn úr lífvdrði forsatans væru farn- ir til Evrópu til að undirbúa heimsókin hams til Norðurlamda og emmfremur til Spániar. Okyrrð á Ceylon Coknmbo, 29. maí — AP 5.000 stuðningsmenn frú Sirima Bandaranaike réðust inm í skrif- stofur áhrifamesta blaðahrings Ceylon í dag í sama mund og hún var sett inn í emhætti for- sætisráðherra eftir kosningasig- urinn. Engirm s!ys urðu á mönn- um, en fiestir starfsmenn voru fluttir hurtu skömmu eftir að árásin var gerð. Það votu aðiallaga um,gUngar, aem stóðu fyrir árásiinind sem var gerð á bygigimigiu Lakie-úbgáflu- fyrirtæikisinis, en blöð þess ■héldlu uppi hairðri bariáibbu gegn frú Bandiar’ainiailke í koemiiimgiabar- átbuminii. Skjölum, ritvélium og sísmium var fleyglt út um glugga byglgiinigai-inn.ar oig kveifeit var í eiinirn áimiu, en eldiurinm slökkt- ur. Lagreglam beátti báragaisii til þegs að dreiiifla hópi uinigliimga, semi lét ófriðlega fyrir utan bygg- iingunia. Vélskólanum sagt upp í D'AG kl. 2 verður Vélskóla ís- lanids slitið. Skólauppsögn fer fraim í hátíðaisal Sjómannaskól- ans og 'hefsrt kl. 2 síðdegis. Hagur borgarbúa er í veði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.