Morgunblaðið - 30.05.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.05.1970, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1970 11 Verzlunin GUTBRÁ LAUGAVEGI 48, SÍMI 10660. Nýkomnar telpnakápur kven- og telpna sund- og sólíöt, munstraðar sokíkabuxur barna og fullorðinna. PÓSTSENDUM. Matreiðslumaður eða matrciðslukona óskast nú þegar á Hótel Garð. Nánari upplýsingar í síma 17489. SÍMIl [R 24300 Til sölu og sýnis 30. Góð 2/o herb. íbúð um 60 fm á 3. haeð við Ljós- heiima. 1, 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6, 7 og 8 herbergja íbúðir og húseigniir aif mörgum stærðum og gerð- um, m. a. verrliunainbús i borg- imnú. Vönduð nýtízku einbýlishús á Fhötiumuim, í Armannesi og í , Kópavogisika'Upstað. Sumarbústaðir á eiginarlöndum með veiðir'éttinidium í náginenm i boi'gariinnat og mairgt fleira. Komið og skoðið Austurstræti 12 Símar 20424—14120 Sölumaður Sigþór R. Steingrims- son (heima 16472). Höfum kaupendur 6 herb. sérhæð í Vesturborg. 4ra herb. íbúð í Heimum eða Vogum. Einbýlishús i gamla bænum. Háair útborganir. Til sölu Raðhús í Breiðholti gott verð. Parhús á sjávarlóð í Vestur- borginni. 2ja. 3ja og 4ra herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk. Sjón er sögu ríkari Nýja fasl Laugaveg 12 tcignasalan Simi 24300 Blað allra landsmanna Karlmenn takið eftir HEILSURÆKTIN Armúia 14, auglýsir: I sumar verða æfingatímar fyrir herra, sem hér segir: Mánudaga og fimmtudaga kl. 12.10 til 12.50 þrekæfingarheilsurækt. Þriðjudaga og föstudaga kl. 12 10 til 12.Í50 heilsuræktaræfingar. Miðvikudaga og laugardaga kl. 12.10 til 12.50 heilsurækt eldri herra. Mánudaga og föstudaga kl. 19.00 til 20.00 heilsurækt. Stundið hollar æfingar við beztu skliyrði. Gufuböð á staðnum. Nánari upplýsingar daglega í síma 83295. HEILSURÆKTIN. □WOOLUSGRO Ceramic Floor Tiles ■ STÚKA 24 Á SÝNINGUNNI HEIMILIÐ VERÖLD INNAN VEGGJA Keramik gólf- og veggflísar fyrirliggjandi Breiðholtsíbúar — íbúar Vatnsendahæðar HÖFUM OPNAÐ NÝJA KJÖRBÚÐ AÐ LEIRUBAKKA 36 5 kiló appelsínur kr. 150,oo Þrjár hálfdósir jarðarber kr. 105,oo Þrjár heildósir jarðarber kr. 200,oo Innkeyrsla um Leirubakka og Kóngsbakka Mjólkurbúð í sama húsi — Glœsileg kjörbúð M atvörumiðstöðin Leirubakka 36 — Sími 81290 T. HANNESSON & CO. H.F., Ármúla 7, símar 15935. og 15815. B.S.Í. bendir á: Að marggefnu tilefni, er því beint til farþega með öllum áætlunarbifreiðum, að mæta hér á stöðinni eigi síðar en 15 mínútum fyrir aiuglýstan brottfarartíma, og afhenda þá þegar farangur sinm, sem verður að vera greinilega merktur, þvl annars verða tafir við afhendingu hans á ákvörðunarstað. Ath.: Mætið 15 mínútum fyrir brottför. Merkið farangur greinilega. Bifreiðastöð íslands, sími 22300. Kiörseðill 1970 EGKYS Ekki vegna þess að hann hefur nú unnið Safari-keppnir í Afríku 4 skipti í röð. Ekki vegna þess að erlend fagtímarit hafa dæmt hann beztan í sínum verðflokki! Heldur vegna þess hvernighann hefur reynzt við íslenzkar aðstæður og vegna hins háa endursöluverðs. Leitaðu álits hvaða Peugeot eiganda sem er. KOSNINC PEUCEOT ER ÞVÍ TRYCCÐ ! Hafrafell h.f. — Grettisgötu 21 — Sími 23511. ISAL í tœknideild vantar okkur rafmagnstœknimann I tæknideild vinnur hópur manna saman að ýmsum störfum, svo sem verkefnaskipulagningu, varahlutapóntunum, spjald- skrá og tölfræðilegum útreikningum. Við leitum eftir manni — með tæknikunnáttu á rafmagnssviðinu — með ensku- og/eða þýzkukunnáttu — með skipulagshæfileika og sem er samvinnuþýður í hópvinnu. Verkefni hans verða: — að setja upp varahlutaskrá fyrir raftæki — að fylgjast með pöntunum og afgreiðslu á rafmagns- varahlutum — að fylla út spjaldskrá — að fylgjast með fyrirbyggjandi viðhaldi tækja. Við bjóðum réttum manni — trygga vinnu — skemmtilega vinnu í góðum félagshópi — góð laun. Ráðning strax eða eftir nánara samkomulagi. Þeir sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtækinu er bent á að hafa samband við starfsmannastjóra. Umsóknareyðublöð fást hjá bókabúð Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti og hjá bókabúð Olivers Steins í Hafnarfirði. Umsóknir sendist eigi síðar en 5. júní 1970 í pósthólf 244, Hafnarfirði. ISLENZKA ALFÉLAGHÐ. H.F.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.