Morgunblaðið - 30.05.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 30.05.1970, Blaðsíða 18
18 MORG-UN BLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 30. MAI 1970 Árangur hefur náðst — með miklum rannsóknum Og hér eru munimir komnir fullunnir í hillur, og biða þess að verða sendir til seljanda. og kristaliðnaðinum. Var þá strax Ijóst að Tékkar ætiliuðu eiklki að standa við orðin tóm úr þvi þeir sendu okkiar sinin fær- asta mann, enda hefur ánan-gur inn verið í full-u samræmi við það. Hiann byrjaði grundval'lar ath-ugiun fyrst hér heimia, en þessar rannsóknir hafa þó far- ið að veruleigu leyti fram í Tékkóslóvakíu með því að senda út hráefnið," sagði Evnar. Hann kvað fyrstu afchiuganir hafa strax geÆið til kynnia að ástæða væri til bjartsýni. Rann. sóknunum vaar sböðugt haidið á- fram og að lokuim tókst að l.eys-a hráefniisvandamálið. Saman- stiendiur efnið í keramíkin-a að mesfcu leyti úr íslenzkum hrá- efnum, en þó er nauðvyinlegt að fflytja inn nokkur viðbótarefni. Og Einar segir: „Við hófum far ið inn á þá braut að sika-pa sei shaka íslenxka keramílk — hraunkieramxk eius og hún er nefnd — úr þessum hráefnum og með okkar eiigm hönnun." Fyrir sikömmiu hefur svo Gli't itekið upp nýja fr.amlieið'S'liulínu. Eru það bökun.aríl'át úr kera- mík og gædd þeim eiginleiikum, að ma.tur brenn.ur aldrei við í þeirn. Er þetta einnig beinn á- vöxtur rannsóknarinnar, sem áður er getið, að sögn Einars. „Nú eru á prjómuinum áætlan ir um að auka framleiðsíuna, en áðúir verður þó að verða breyt ing á húsnæðisimiáium fyriirtæk- isine, þár sem núver.andi hús- næði og ei-ns 911 tæki eru algjör le.ga f'úllnýtt," segir Ein.ar enn- fhernur. Hjá Glit starfa 10 manns, ag hönnuðir þess eru bæði íslenzkir og þýzkir. Við spyrjium ha.nn um m*ark- aðinn fyrk þessa muni. „Laing- stærsti hluti framleiðíilunnar fer til miinjagripaverzíana hér heima, sem selja erlendum ferða mönnuim," svarar hann. Hamn segir fyrirtækið ekki anna miiklu mieira en þe.ssum mark- að'i ag vönurnar séu stöðugt að vterða eftirsóttiar.i hjá útlerld- imgum eftir því sem tæknin og aðstaðan til honnunar eykst, enda séu úttlendingarnir farnir að kaupa mm stærri muni en áður. að við gerum ekkert til þess ao kynna framleiðslu okk- ar er*lendis, erwim við alltaf að fá pamtanir og fyrirspurnir frá erlendium aðilum, en þettta er svo við'amikið að við gletum ekiki afgreitt það,“ tjáir Einar okkur ennfremur. „Til að mynda og hér er verið að mála vasa í stærra lagi. hefur spámskt fyviv’tæki l’ýst yfir áhuga sínum að s-elja fram leiðslu okikar þar í landi, og í-el ur nægan markað fyrir hana. Stærsti miarkaðurmn er þó tví mælailaust Bandaríkin og mögu leikarnir þar gífurlegi'r." En hefur Glit h.f. engar áætl anir á prjón.unum um að vinna sér mark.að á þesisum sbóru mörkiuðuim? „Vissulega, við höf um það,“ svarar Einar, kveðst telja að ekkr megi ana um of í þeim efnum „Fyrsita skrefið í þá átt er a.ð Glit á hlut að stofn un fyrirtækisins íslenzkur mark aður, ásamit fi'eiri sterkum út- flutningsfyri'rtæikj.um, vetður aðse-tur þess í Flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli, og þai venða á boðsfcóliuim margvísöeg ar ísl-enzkar iðnaðarvörur fyrir útlendinga, sem leið eiga um ffluigvöllinn. Glit bekur e'kki þátt í þessu fyrrrtæki vegna þess að fyriir'tækið sikorti markað fyrir framleiðslu sína eins og er, held ur er.um við fyrst og fremst að hu.gsa um framitíðm*a.“ Ein-a r er stjórnarformaður þessa nýja fyrirtækis og við biðjum hann að gralnia frekiar frá framlkvætmdum þesis á Kefla vHtur ■'kigvr’-Ii. „V erzlunarhús næði þessa fyrirtæki’S verður byggt við gömlu ?!ugsfcoðkrar- byggiinguna. og er-u fnamkvæmd ir þegar hafnar; byrjað að steypa plöbuna fyrtr þvi,“ svar ar bann, ..Verzliuriarplássið er um 500 fermetrar fyrir utan geyms'.ur, Hlutafé h&Cur verið’ afnað ag er það 7 milljónir. Við stefnum að þvi að taka tE stanfa seinni partinn í júl'í, ef ek’k'ert óvænt kemur fyrir, og ná þanni’g í megnið af flerða- manniastnauminum vfir háann.a- tímann." Einar vtkur að lokium aftur að sanwinnunni við Tékka- 4 svið nannsóknann.a. , Öll fyrir- greiðsla þeirra h*efur verið frá- bær í all-a staðr, og við erum í stöðu.gu s.amibandi við sérfræð- inga rannsóknastofnunarinnar. Sifki.sbu rannsókmir þeirra á ís- lenzku hráiafni hafa gefi*ð til- efni til framlei'ðtalu úr þessum efnum á breiðara sviði en nú er, t.d. er rætt um möguleiika á framlieiðrl.u á ufcanhúss veggflís um og glerjuðum frárennsdis- röri,.m. svo að eitthvað ?é n°fnt. Al.lt er þetta þó enn á byrjun- ar?tigi.“ íslenzkt hráefni notað í keramik-muni GLITS Ken'amíkmunir Glits h.f. eru löngu kuixRir hérlendis, en þeir njóta þó vafala/ust emn meiri vinsælda meðal eirlendra tferða- maiaia, sem til Islands koma, enda ani þcdr lamgstærstir við- skiptavinia fyrirtækisins. Kapp kostað hefur verið að hafa mun ina úr íslenzku hráefni og með þvi að gera hönnun munanna sem mest emkemnaindi fyrir landið, hefur fyrirtækinu tekizt að vinna sér naín fyrtr „hraun keramik" sína. Nægur rnarkað- ur rtr fyrir listmuni þessa, en Glit er ekki sitórt fyrirtæki og getur þvi ekki anrnað fyrir spumum og pöntunum erlendis frá svo neinu nemi. Því hefur það að mestu einskorðað sig við sölu í minjagripaverzlunum hér heima. Morgunblaðið hieimsótti Glit fyrir skömmu og rasddi við fraimikvæmdastjóra þess, Einar Elía.sson um fyrirtækið og mark aði þess. Að sögn Einars byrjaði Glit starfsemi sína fyrir 12 árum, og var markmið þess að framleiðia. keramíkvörur úr íslenzkuim hrá| efnuim. „Áður höfðiu verió uppi huigmyndir um að nota íslenzkt hráefni í keramíikframleið®liu ogl út frá þekn var ráðizt í að reyna þesisa hnaiunkeramik. Hiins vag-i ar eru annmarkar ísl'enzkra hrá efna miWir og mörg vandamál skutu fljótlega upp kollin.um, en við áttum ekki tæiknimennt- aða menin á þessu sviði til að l'eysa vandann. En árið 1969 bau-Sst okk;ur þesis háttar að- stoð frá Tékkóslóvakíu, og tók um við því að sj’á,lfsögð<u, þar sem Tékika.r standa hvað freanst allra Bvrópuþjóða í kenamík- gerð. í maí 1967 kom hingað í fyrstia sinn framfcvæmdastjórv tékknesku rann®ókn.astofn,U'n- arinnar í kenamík-, postiulíns- Hér er verið að blanda efnið, sem keramikmunir Glits eru unnir úr. Leirinn mótaður í rennibekknum. (Ljósm. Mbl. Sv. Þanm.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.