Morgunblaðið - 30.05.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 30.05.1970, Blaðsíða 28
28 i ■_____ MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1970 verið að prútta, ákvað hann sjálifiuT verðið. — Eftir nokkrar mínútur kom stúlkan inn með bakka og fór með hann inn í skrifstofuna. Þegar Mauvoisin gekk þangað inn, var hann enn með hattinn á höfðinu. Ef hann tók hann ofan, á heitúm sumardegi, til þess aið þurrka aif sér svitanm, setti hann hann strax upp aftur. Tedrykkjam vair jafnirieglu- bundin og líf hans að öðru lejrti. Tveir bollaæ af þummm tei. Tvær sneiðar af ristuðu brauði sem hann smurði með ávaxta- mauki. — Eins og í öðirum skrifstof- um þar sem harnn kom, settist hann þarna í stól frú Eloi, rétt var víst mála sannast. Lægju þarna einhver bréf, tók hann þau upp og las þau. — Þá er upptalið það, sem mér hefur verið sagt, hr. Gilles. Ef þér ætlið inn, er réttara að ég bíði yðar hér fyrir utan. í skuggalegri búðinni sólar- lausri, kom Gilles auga á Ger- ardine frænku í þessum eilífa svarta kjól sínum. Honum fannst það nú kannski bara, en það var eins og hún væri að athuga hann. Hann herti upp hugann og opnaði dyrnar. Honum tii mestu furðu, tók frænka hans alls ekki eftir hon- um. Hún stóð við borðið og horfði á mennina tvo, sem voru að semja einhverja pöntun. Hún var hnarreistari en nokkru sinni, með gullnæluna sína á brjóstinu. — Góðan daginn, Gerardine frænka, sagði hann feimnislega. Nú Lézt hún fyrst taka eftir honum. Hún fölnaði ofurlítið, og í stað þess að taka kveðju hans, sagði hún kuldalega: — Hvað ertu að vilja? . . Ég veit þér finnst þú eiga þessa holu, eða sama sem, og það líður sjálfsagt ekki á lön.gu áður en þú tekur hana með öllu saman. — Já, en .. . — Ég er systir hennar móður þinnar og ég vil ekki l'áta þessa lögreglumenn þína vera hér neitt að snuðra. Hún stikaiðii út að dyrum og staæði adiartaik á Riinquet, sem beið handan við götuna. — Viltu kannski láta mig fara í mániaðiairlolkiin? Gilles fékk fyrir hjartað. Hann hefði aldrei getað ímyndað sér, að fimmtug kona, dugleg kaup- sýslukona eins og Gerardine frænka, sem hafði áunnið sér al- menna virðingu fyrir viljastyrk sinn, gæti farið svona í rusl á einni svipstundu og bókstaf- lega fallið sa.man. Og hann bjóst við því á hverri mínútu, því að hún var sýnilega alveg að þrotum komin, og hann leitaði í huganum að einhverju, sem gæti huggað hana. LVI í því bili kom Rob niður skrúfustigainm. Fyrisit sást á feeit- urna, síðan skrokkinn og loks- ins kom rjótt andlitið niður. En það fór svo fjarri því, að þetta róaði móður hans, heldur virtist hún nú ennþá tauga- óstyrkari. Hún þaut inn í búðina og lagði af stað uþp tröppurnar, hrasaði í spori og ýtti Rob á undan sér. Það varð snögglega þögn í stóru búðánni, sem þefjaði öll af kryddi og sænskri tjöru. Búðar mennirnir töpuðu sér alveg, litu hver á annan og loks á Gi'lles. Og hann, sem var engu síður ringlaður en þeir, snerist á hæli og gekk áleiðds til dyranna, kind arlegur á svipinn. Kluíkkan var níu alð morgni þegar Gilles lagði bílnum sínum við lágan vegg og gekk me kofaþyrpingu handan við veg- fangið fullt af bögglum yfir að inn. Það var kalt í lofti. Allt sýnd- ist svo bjart og lifandi á þess- um bjarta vormorgni og öll 'hljóð voru svo gneiniileig, klak- ið í hænsniunum, sem þutu burt, þegar komið var að þeim, högg- in hjá j'ármismiðnum, og balandi naultgripir í f jairlægu f jósi. Það hafi verið tekið eftir hon- um. Konia kom tál dyra í eimu húsinu, og svo komu tvö eða þrjú óhrein börn og gl’áptu. Gilles hafði aldnei veirið jatfn vandræðailega fedminn, og nú, er hann nálgaðist húsið, hlaðinn bögglum, húsið þar sem faðir hans hafði fæðzt. — Frú Henriquet? stamaði hann er hann sá grófgert andlitið á henni, og ögrandii svipinn, er hún horfði á hann. — Til hvers eruð þér hingað kominn. Kannski til þess að færa okkur okkar hluta af arf- inum? Gilles var forvitin að vita, hvernig hún þekkti hann. En þegar hún veik úr vegi, ti‘l þess að hann gæti gengið inn, sá hann bæjarblaðáð liggja á borð- BJORNINN Njúlsgötu 49 > Sími: 15105 íbúB í Vesturborginni Til sölu 4ra herbergja endaibúð á 4. hæð við Meistaravelli. Ibúðin er 1 stofa, 3 svefnherb., eldhús, bað og skáli. Teppi á gólfum Teppalagt stigahús, vélar í þvottahúsi Glæsileg ibúð. Upplýsingar i síma 21623. Meðan sýningin Heimilið — „Veröld innan veggja" stendur yfir veitum við 5?( 0 AFSLÁTT af öllum vörum frá FRIGOR og SIERA, svo sem: Frystikistum — frystiskápum — sjónvarpstækjum • kæliskápum — segulbandstækjum — plötuspilurum Stereo settum. Velkomin á stúku okkar no. 67 á sýningunni og I verzlunina Hafnarstræti 23. 1 2)/ut££a/tve^o(/t A/ Raftækjadeild — Hafnarstræti 23 — Sími 18395. inu hjá kaffibolia. Mynd af hon um var á forsíðiunni. — Ég kom með dálítið handa börnunum, tautaði hann hik- andi. Eftiir lýsáimgu Colette á beirn- sókn sinnd, hafði hann gert sér allt aðra hugmynd um húsið og íbúa þess. Stofan var talsvert stór, og öðrumegin í henni voru tvö óumbúin rúm, og í öðru lá óhrein stúlka. — Hugsið þér ekki um hana. Hún er með mislinga. Og þið get ið farið út og leikið ykkur. Og svo ýtti hún út drengjun- um tveimur, öðrum fjögurra ára en hinum sex ára, sem voru að hinýsast í bögglainia, sem Gilles hafði lagt á borðið. Svo tók hún upp minnsta barnið, sem var að skríða á gólfinu, og fór út til þesis að setja það út á gangstétt- ina. Þetta var hröslulegt umhverfi. Það voru kastaxholur á gólfinu. Fáeinir kolamolar glóðu í arn inum. — Viljið þér ekki fá yður sæti? Þarna var stráetóllinn, sivo lít ilfjörlegur, að Gilles - furðaðd sig á því, að hann skýldi hafa getað þolað þunga frænda hans. Uppi yfir arinhillunni, kom hann auga á mynd, sem kom einkenni- lega við hann. Þetta var gömul ljósmynd af tveimur systrum, átján og tutt- ugu ára. Sú þroskaðri þeirra, með ofurlítið flatt nef. Hún líkt- iist talsvent frú Henniquiet. — Eir þetta mióð'iir yðair? — Já. Þá hlaut hin að vera amma hans — móðir þeirra Octave og Georges Mauvoisdn. Á mynd- inni af henni, sem var í her- bergi Octaves, var hún þegar orðdn líitil, göimiul konia. Hér var hún ung, grönn og lagleg. Og það var eitthvað svífandi í svip hennar, sem minnti á Colette. — Hvað má bjóða yður? Við hávaðann, sem kom utan fná, fór frú Heniriquat til dyr- aminia. — Ég veit, að þér eruð bróður sonuir hans, en það breytir ekki þeixri staðreynd, að loforð er loforð. Ég hefðd viljað sá þessa. erfðaskrá. Hetfðd ég hluisrtiað á það, sem fólk var að segja við mig forðum, hefði útkoman getað orð ið al'lt önnur. — Hve mikið bjugguzt þér við að fá? — Hvernig gat ég vitað það? Að minns'ta kosti nóg til þess að ala börnin almennilega upp. — Hér eru fimm þúsund frank ar, til bráðabirgða. Svo skuluð þér fá medra hjá mér seinna. í stað þess að þakka honum, lieit hún nú á hann með enn Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Varastu að gefa nokkur loforð. Heimsæktu vin þinn, því hann get- ur orðið þér að miklu liði í máli sem hefur valdið þér áhyggjum að undanförnu. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Horfstu í augu við vandamálin, á annan hátt verða þau ekki leyst. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Flýttu þér hægt, jafnvel þó þér kunni að virðast verkefni dagsins bæði mörg og stór. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Þú kemst til botns I máli, sem þú hefur lengi velt fyrir þér. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Dagurinn er mjög heppilegur til þess að byrja ný verkefni og gera 1 áform fram í tímann. , Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Notaðu þau tækifæri sem gefast í dag til þess að gera viðskipti. Heppnin er með þér í dag. Vogin, 23. september — 22. október. Dagurinn er heppilegur til ferðalaga. Ættingjar þínir reynast þér hjálplegir. Sporðdrekinn, 23. októb-er — 21. nóvember. Einbcittu þér að þeim málum, sem í raun og veru skipta máli. Hin mega bíða betri tíma. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Gefðu gaum að ráðleggingum þér reyndari manna. Misstu ekki móðinn þótt í móti blási. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Ekki er ólíklegt að þú verðir að beita kænsku í viðskiptum í dag. Farðu að öllu með gát. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Þú færð tækifæri til þess að hitta fólk sem þú hittir ekki á hverj- um degi. Fiskarnir, 19. febrúar — 20 marz. Nú færðu tækifæri til þess að kynna þér mál, sem þú hefur lengi haft áhuga á. Vertu hjálpsamur við þína nánustu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.