Morgunblaðið - 30.05.1970, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 30.05.1970, Blaðsíða 32
LAUOARDAGUR 3«. MAÍ 1970 Ólafur B. Thors á Reykjavíkurhátíöinni; Þessa baráttu heyjum við til sigurs Sigur okkar er sigur Reykjavíkur Bjarni Benediktsson forsætisráðherra; gjósa Ólafur B. Thors á fundinum í gærkvöldi (Ljósim. Mbl.: K. Bein.) >EIM fjölgar óöum kynsllóðun- um sem boriniair eru og bamfædd- ar í Reykjaivólk og hver kynsttóö verðuir ainmarri f jölmieimniari. Þiessi þiróun er tákn um vöxt Reykja- vfkur — þorpsins, sem byggðist í landnámi Ingólfs og varð um síðir höfuðborg íslands. Reykja- vík hefur tíka vaxið mikið og ört á íslenzikan mælikvairða og hún er alltaf að breytast. Hún breytt- ist úr þorpi í bæ, úr bæ í borg og hún er að breytast úr títilli borg í borg, sem ber sífelilt fl'eiri einkennii hinnar alþjóðitegu stór- borgar. Þessa þróun stöðvar emiginn. Hún er einkenni um sókn ís- fenz'ku þjóðarinnar úr fátækt til bjargálna, því Reykjavík er vaxt- arlbroddur íslenzks iþjóðfélags. Við hiöfum verið að byggja upp nýtt ísl'and, eftir aldailanigia stöðnun og niú er að fæðast is- lenzkt borgarlíf í fyrstu íslenzku bongiinni. Þess vegna er ekki að umdna þófct umrótið sé mikið því við skiuilum hafa í íhuiga að fj'ár- ráð ókkar íslendinga eru eran talkmörkuið. Landið var fram á þessa öld eitt hið fátækasta í heimi og er eninlþá harðbýlt og spart á ýmis þau gæði, sem önin- ur lömd veita þegnum sínium. En þetta er okkar land, sem við unn- um. Hér viljum við byggja og hér viljum við búa. Til þess vilj- um við öliu fórna og efckert spara. Vaxandi velmeguin betfúr fyrst og fremst byggzt á duign- aði þjóð'arininar sjálfrar og vöxt- ur og viðgangur Reykjavifcur er þar engin undamtekning. Sá gruruniuir, sem Reykjaivík vorna daga byggir á, var fyrir hálfri öld ilitill og rýr og fátt eitt eftir af þeim húsum, sem þá settu svip á borgina. Sú Reykj aivík, sem við þekkjum í dag er að lang mestu lieyti starf þess fóiks, sem niú býr í borginni og miun með erfiði síniu skila komandi kyn- slóðum fyrstu ísienzfcu borgimmi. Hlutur þessa fóiks er mikill og stórhugur þess og dugnaður er gæfa Reykjavíkur, en það er jafnframit gæfa borgarinnar, að henni hafa stjórnað menn, sem vegna trausts borgarbúa hafa megnað að halda hagsmunum borgarinnar utan og ofan við pólitíska togstreitu og tækifæris mennsku. Samhent og ábyrg stjórn hef- Framhald á bls. 13 5 gígar — Sjálfstæðismenn! Þessa baráttu verðum við að heyja til sigurs. Við getum hvorki né megum, Reykvíkingar, fóma pólitískum ævintýra- mönnum, árangri alls okkar starfs. Sigur okkar er sigur Reykjavíkur og héðan skul- um við halda til þess að sigra! Með þessum orðum lauk Ólafur B. Thors, sem skip- ar baráttusæti Sjálfstæðis- manna í borgarstjórnarkosn- ingunum, ræðu sinni á hinni fjölmennu Reykjavíkurhátíð Sjálfstæðismanna í gær- kvöldi. í ræðu sinni sagði Ólafur B. Thors. Bjarni Benediktsson á fundinum í gærkvöldi. Vinnum það þrekvirki að sigra - og forða Reykjavík frá sundrungar- og haturshjörð 1 RÆÐU sinni á Reykjavíkur hátíðinni í gærkvöldi hvatti dr. Bjarni Benediktsson, for- sætisráðherra, Sjálfstæðis- menn til þess að liggja ekki á liði sínu en vinna enn einu sinni það þrekvirki að tryggja Sjálfstæðisflokknum meirihluta í höfuðborginni. Formaður Sjálfstæðisflokks ins sagði, að stjórnmálaflokk- ar ættu mismunandi gengi að fagna og Sjálfstæðismenn yrðu að una dómi kjósenda Mikilvægur fundur í Fulltrúaráðinu í dag kl. 6.oo. eins og aðrir, en vegna Reykjavíkur væri ástæða til að bera ugg í brjósti ef svo færi að sundrungar- og hat- urshjörð andstæðinganna næði völdum í Reykjavík. Þá mundi algjör glundroði blasa við. Dr Bjarni Benediktsson sagði í ræðu sinni: — Það hefur fyrr verið sagt sumiuim möinnum til hróss, að þeir bunni eflcki að hræðast. En margir mestu afrekamenn þessarar kynslóðar, bæði í fyrri og síðari heimissityrjöldinni, hafa sagt, að auðvitað hatfi þeir oft verið hræddir, en unnið sínar hetj udáðir undir þeirri hvatn- ingu. Þeir létu eikki bugast af hræðslunni heldur yfirunnu hana. Ég hef stundum sagt, að Framhald á bls. 31 GOSIÐ í Heklu hefur verið svo til óbreytt síðustu daga sam- kvæmt upplýsingum Halldórs Eyjólfssionar ötarfsmanms í Búr- felli í gær. Hann sagði að gígun- uim væri heldur að fækka og nú væru 5 gígar í gangi, en þeir hækkuðu jafnt og þétt og hraun- rennöli væri stöðugt úr þeim. Hraunið rennuæ nú norðan undir Sauðafelli í stefnu á Rang- árbotma. Hins vegar saigði Hall- dór að það liti út fyrir að um- ferðin um svæðið æílaði að skemima mieira af gróðurlendi, en nokkuæn tíma gosið. Sérstak- lega sagði hann landikosti í Sölva hrauni illa fama af umferðar- þunga. Góður hagur Loftleiða: STJÓRN Fulltrúaráðs Sjálf- stæðisfélaganna í Reykjavík boðar meðlimi Fulltrúairáðs- ins til mjög áríðandi fundar í dag, laugardag 30. maí kl. 6.00. Fundurinn verður í Sig- túni við Austurvöll. Höfuð- nauðsyn er, að sérhveir með- limuir í Fulltrúaráðinu mæti á fundinn. Fulltrúaráðsmeð- limir eru minntir á að eýna verður skírteini við ínngamg- inn. Þessi kosningabarátta cr sú tvísýnasta, sem háð hefur ver ið í ára ratfPir. At þeim sök- um verða allir meðlimir Full trúaráðsins að leggja sitt af mörkum eigi sigur að vinn- ast. Aðeins tvíefld sókn 'alira stuðningsmainina D-listans tryggir öruggan sigur í kosn- ingunum á morgnn. Stjóm Fulltrúaráðsins vænt ir þess því eindregið, að all- ir meðlimir ráðsiins taki kall- inu vel, skipi sér í eina sveit og mæti til fundarins í dag kl. 6.00. Veltan 1969 rúmir 2 milljarðar Hagnaður uin 69 millj. kr., afskriftir um 405 millj. kr. 25% arðgreiðsla til hluthafa Á aðalfundi Loftleiða í gær kom fram að velta félagsins síð- astliðið ár var liðlega 2 milljarð ar króna og hagnaður er tæpar 69 milljónir króna, þegar af- skrifaðar höfðu verið um 405 milljónir kr. Aðalfundurinn ákvað að greiða 25% arð fyrir s.l. ár Stjóm Loft- leiða var endurkjörin á fundinum. Aðalfundur Loftleiða h.f. vegna reikningsársinis 1969 var haldinn föstudaginn 29. maí 1970 í Leifsbúð, Hótel Loftleiðum, og var fundurinn settur kl. 14.00 af formanni félagsstjórnarinnar Kristjáni Guðlaugssyni, hæsta- réttarlögmanni. Hann bað Gunn ar Helgason, hdl., að stýra fundi og Guðmund W. Vilhjálmsson, hdl., að rita fundargerð. Mættir voru eigendur eða um- boðsmenn um 80% hlutafjárins og var fundur því lögmætur. Framhald á blf. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.