Morgunblaðið - 31.05.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.05.1970, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1970 WfíWOIR BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn VW 9 manna-Landrover 7manna FJaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar, púströr og fteiri varahlutir < margar gerðír bifreiða Bilavömbúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Simf 24180 Einangrun Góð plasteinangrun heur hita- ieíðnistaðal 0,028 til 0,030 Kcal/mh. °C, sem er verulega minni hialeiðni, en fiest önn- ur einangrunarefni hafa þar á meðal glerull, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega eng an raka eða vatn í sig. Vatns- drægni margra annarra einangr- unarefna gerir það, ef svo ber undir, að mjög lélegri oinangrun. Vér höfum fyrstir alira, hér á landi, framleiðslu á einangrun úr plasti (Polystyrene) og fram- leiðum góða vöru með hag- stæðu verði. REYPLAST H.F. Ármúla 26. — Sím; 30978. SJÓSTÍGVÉLIN ■y eru sérstaklega framleidd með tilliti til veðurfars og aðstæðna á íslandi. — Sólinn er vel ein- angraður, og í hann er felld stál- fjöður, sem heldur ilinni beinni og varnar þannig þreytu. — AHur bolur stígvélanna fylgir lögun fótleggjanna og þrengir hvergi að, og ofanálímdur efri bolur er gerður úr mjúku, stinnu gúmmíi og helzt því vel uppi. Einkaumboð Sími 20000 HuJi riAljnn G.GLLaömf 0 Gengið til kosninga í dag er genigið til kosninga hér á landi í Reykj.avík, ölílum kaupstöðunum og kauptúna- hreppunum. Kaupstaðirn.ir að Reykjavík meðtalinni eru alls 14, en kauptún.ahrepparnir eru 40. Kosning fer þó ekki fram ífimm þeirra, þar sem aðeine einn listi hefur komið fram og hrepps- niefndarfulltrúarnir sjálfkjörnir. Þá eru óhlutbundnar kosningar í sex kauptúnahreppum, það er að segja, enginn listi kom fram og kjósandinn skrifar sjálfur nöfn þeirra manna, sem ha.nn kýs, á kjörseðilinn. — í naesta mán- uði fara svo fram kosningar í sveitahreppum. 9 Þar fá menn ekki að kjósa Þannig er þetta hér, en nú skui um við sjá hvað P.P. hefur um þessi mál að segja. Hano akrifar. „Kæri Velvakandi. SOMVYL VEGGDÚKURINN NÝKOMINN Fjölbreytt úrval af þessum viðurkennda veggdúk. Gefur bæði góða hljóðeinangrun og hitaeinangrun. SÝNINGARBAS NR. 63 A SÝNINGUNNI. Ég er að velta því fyrir mér nú, þegar íslendinigar ganga að kjörborðinu hvort menn almennt geri sér grein fyrir því, að meiri- hluti ja.rðarbúa á þess engan kost að kjósa þá mienm, sem þeir vilja að fari með stjórn mála þeirra, i almennum, frjálsum kosningum. Þeir verða að sætta sig við þá fulltrúa og stjórnendur, sem þeim eru skipaðir mieð valdboði að of- an. — Og gerist einhver svo djarfur að mögla eða mótmœla á annan hátt fær hann ókeypis gist inigu á bak við rimla og lokaðar dyr, eða hann fær að horfast í augu við gapandi byssukjafta. Mér kom þetta til hugar nú einmitt vegna þess, að ég er far- inn að efa.st um, að öllum sé Ijóst, hvað það raunverulega þýð ir að eiga heima í lýðfrjálsu landi þar sem hver og einn get- ur tjáð sig í rituðu miáli og orð- um, málfrelsi, ritfrelsi- og skoð- amafreisi ríkir. Hvað það þýðir að lifa við lýð r æðtsþ j ó ðs.kipula'g. “ 0 Þar er frelsi ekki þolað „Bkki sivo að skilja að við höf- um ekki verið minnt á það hvað eftir annað á undanförmum árum, hvernig er að búa við ein- ræði eða alræði. Við þurfum t.d. akki anmað en líta til Téfckósló- vakíu. Einræðisstjórn hafði verið þar í liandi og ein'ræðisstjórn skyldi verða þar áfram, en jafn vel sjálfum stjórnendunum var farið að blöskra ófrelsið og hin andlega kúgim, þannig að þeir ákváðu að taka upp miannlegri stjórnarhætti. En kerfið þoldi það ekki, það þoldi ekki að liosað væri um þumialBkrúfuma. Byrjað var að ýta við þessum enduriskoð unarsinnum, þeim síðan þokað til hliðar og loks sparkað út í yzta myrkur. Þannig er það hva-rvetna þar sem einræði rikir, hinir hóf- samari og miannlegu eru fjarlægð ir en hinir öfgafuRu ná undir- tökunum." 0 Grafið undan lýðræðinu „Hörmulegt er og, hvernig kom ið er fyrir Grikkjum, þessarj göm.lu og rótgrónu lýðræðisþjóð, þar sem sundurþykkja og úlf- úð hafði grafið svo umdam máttar stólpum lýðræðisins að þeir loks létu undan og brustu. Vafataust bafa bæði stjórn og stjórnarand- staða átt þar hlut að miáli, en ósagt skal látið hvorra var mieiri. Það er ekki nóg að stjórn sé ábyrg, stjómarandstaðan verður að vera það líka. Nú segja vafalaust ýmsir, að óþarfi sé að tala um slíkt hér, svona hlutiir gætu aldrei gerzt á íslandi. En við skuium ekki vera svo allit of viss, það er hægt að skapa slíkan glundroða, að fá- mennar en háværar naddir öfga- manma fái hljámgrunn. Ég finn aldrei betur til þess en einmitt á kjördegi, hve dásam legt það er að eiga hér heima — en finm þó alltaf til dálltil's sársauka með því fólki, sem fær ekki sjálft að velja stjórnendur lands sins eða sveitarfélags. P.P“ Bréfaskipti 34 ára gamall Þjóðverji, 174 cm hár, Ijóshærður og bláeygur, óskar eftir bréfaskiptum við íslenzkar stúlkur. Hefur áhuga á sígildum bókmenintum, ferðalögum, fugla- skoðun o. s. frv. Skrifar sænsku og ensiku auk þýzku og les nokkuð í dönsku. Bréf merkt: „Islandsferð fyrirhuguð — 5135" óskast send afgireiðslu blaðsins sem allra fyrst og verða þau send auglýs- anda. — BROTTFARARDAGAR: 3. júní* — 17. júní* — 1. júlí* — 15. júlí* — 29. júlí — 5. ágúst* — 12. ágúst — 19. ágúst* — 26. ágúst — 2. sept.* — 9. sept. — 16. sept.* — 23. sept. — 7. okt.* — 21. okt.* — 4. nóv.* — 18. nóv.* (* merkir 2 dagar í London á heimleið). Hœgt að velja um m íerðaskrifstofa bankastræti 7 símar 164 00120 70 t>að bezta er líka ódýrast MALLORKA - LONDON FJÖLSÓTTASTA FERÐAMANNAPARADÍS EVRÓPU MALLORKA er land hins eilífa sumars, umvafið hlýjum loftstraumum sunnan frá miðri Afríku. Vetur, sumar, vor og haust paradis þeim sem leita hvíldar, náttúrufegurðar, sólar og hvítra stranda við bláan sæ. Litríkt spánskt þjóðlíf íborgum og þorpum út við strendur, inn til dala og upp til fjalla. — Það er „ekkert veður", en sjórinn, sólskinið og skemmtanalífið, eins og fólk vill hafa það. — Dýrðleg hótel í hundraðatali, jafnan fullsetin. Þarna er allt, sem hugurinn gimist, góð þjónusta og margt að sjá. Hundruð skemmtistaða og stutt að fara til næstu stór- borga. Valencia, Barcelona, Nizza eða Alsír. Aðeins nýtízku ibúðir og góð hótel með baði, svölum og sundlaug. Eigin skrifstofa SUNNU í Palma með íslenzku starfsfólki veitir farþegum öryggi og mikilvæga fyrirgreiðslu. Komið og gistið vinsælustu ferðamannaparad s Evrópu, og kynnist því af eigin raun, hvers vegna allir vilja fara til Mallorka, ekki bara einu sinni, heidut alla tíð síðan. Pantið snemma, því þegar er nær uppselt í sumar ferðirnar. ferðir í eina viku, tvœr vikur, þrjár vikur og tjórar vikur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.