Morgunblaðið - 31.05.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 31.05.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNINUDAGUR 3:1. MAÍ 1070 Sjómannasíðan í umsjá Ásgeirs Jakobssonar Sölumaður frá London Samanborið við skandinav- isku matarhítirnar eru Bretar semiilegia firiamiuir meyzkiiginöinin og hófsöm þjóð. Gegnt mér í lestinni suður á bóginn, sat velklæddur náungi, enda sölumaður fyrir firma, sem seldi handsaumuð karlmannaföt. Þessi maður brosti elskulega til mín eins og hér er háttur manna, og þegar við höfðum brosað á víxl nokkra istund tókum við tal saman um Bretland því að þessi kumpánlegi maður reyndist stút fullur af vandamálum lands síns. Það var einkum tvennt, sem honum var ofarlega í huga og var annað offjölgunarvandamál- ið en hitt húsnæðisvandræðin en þetta er vitaskuld nátengt hvað ö®nu. Hann sagði þegar of margt fólk orðið í Bretlandi og brezk- um borgurum þætti því hart að borga stórfé til Kenya eða ein- hvers álíka ríkis í formi aðstoð- ar við fyrri nýlendur eða sem að stoð við vanþróaðar þjóðir, en svo notaði þetta fólk (hann nefndi sérstaklega Kenyamenn) ekki þessa fjárhagsaðstoð til að byggja upp atvinnuvegi í landi sínu, heldur keypti sér farmiða til Bretlands fyrir aurana, þrengdi sér þar inn á vinnu- markað, sem nægði tæplega heimamönnum sjálfum og yki stórlega húsnæðisvandræðin, sem hann sagði orðin afleit. f London biði ungt fólk tímunum saman eftir því að geta stofnað heimili. Sonur hans, sem hafði ágæta stöðu í stjórnardeild, var búinn að bíða með sína kærustu klára í tvö ár. Það er ekki nóg með það, að þetta blessað unga fólk komizt ekki í eigin rúm und ir eigin þaki, heldur er það marga klukkutíma að hittast. Hann sagði nú reyndar að þau væru ekki nema klukkutíma að hittast, en það var mísskilning- ur úr honum, þau voru tvo tíma; það er hann var klukkutíma og hún klukkutíma. Svona dæmi á að reikna í hjónatímum (hugtak ið er frá fiskifræðingum, sem reiknuðu sóknina í tonnogtím- um) — en karlinn var ekki eins vísindalega hugsandi og ég, og enskan mín ekki nógu góð til þess ég kæmi þessu inn í höfuð- ið á honum, hvemig hann ætti að reikna þetta rétt. Sjálfur var maðurinn tiltölu- lega vel setttuir í stónbongiinmii og ekki nema þrjú kortér í vinn- una. Honum lá heldur ekkert á. Þessi góði maður fann stór- borgarlífinu flest til foráttu, en sagði að fólk ætti þess lítinn eða engan kost að flytjast það- an. Flestir sætu fastir í netinu Kjósum strax ævilangt. Hann sagði það ekki nema fyrir milljónera að reisa bú í sveitum. Enska bændastétt- in, sagði hann, hefði komizt upp á það lag að vera alltaf að tapa en vera samt alltaf mikil eigna stétt. Á hverju hlaði stæðu mjofckirlir tnafctionair, tveir bílair, milljónabás væri fyrir hverja belju, sér herbergi fyrir hverja rollu og sjálfir byggju bænd- urnir í höllum. Ég reyndi að koma manninum í iskilning um, að enskir bændur væru ekki upphafsmenn þessar- ar aðferðar, að verða ríkir á því alð taipa. ísieinidiinigair hefðiu fumd- ið þá aðferð upp. Hann trúði mér ekki. Það er enn ríkt í Bret- anum að halda, að hann hafi fundið allt upp. Miklar isviptingar hafa verið í brezka togaraheiminum undan farið. Rossgrúppan hin mikla er horfin af vettvangi, Imperial Tobacco, Comp. keypti allt fyr- irtækið nema togarana; þeir voru keyptir ásamt togurum Associated Fishery af nýju fimmia, sem hedltir Birátislh Uiniit- ed Trawlers. Boston grúppan hélt aftur á móti velli í þessum miklu sviptingum og samruna fyrirtækja, sem brezka stjórnin stóð á bak við. The Boston Group var stofn- að 1885 í Boston í Lincolnshire í Englandi, bænum, sem land- nemarnir á Mayflower lögðu upp frá til að setjast að í Ameríku. Fyrirtækið lét smíða fjóra tog ara, þegar það hóf starfsemi sína en á nú um 100 með þeim sem eru í smíðum nú. Auk þess á fyrirtækið fjörutíu og tveggja skipa flota af dráttarbátum, bæði stórum og smáum, olíuskip og flutningaskip. The Boiston Group hefur alla tíð verið fjölskyldufyrirtæki. Mestur varð vöxtur þess í tíð Sir Fred Parkes, sem nú er látinn (1962) og það er sagt svo, að þetta fyrirtæki sé nú stærsta út- gerðarfyrirtæki í heimi í einka- eign. Fyrirtækinu er skipt í mörg stærri fyrirtæki sem starfa í Grímsbæ, Fleetwood, Lowestoft, Milford Haven, Canso og Mulgrave í Kanada og Boulogne í Frakklandi en höf- uðstöðvar fyrirtækisins eru nú í Hull. í Grímsbæ er fyrirtækið með eina 10 togara, mikla fiskverzl- un og stóra fiskvinraslustöð og við hana er byggð kæligeymsla fyrir fisk og tekur hún 1200 tonn. í Fleetwood retouir fyiröirtætoilð 30 togara og frystihús og vinnslustöð meðal annars upp- þíðiniglarvierksmiðjiu oig þaið iainin- ast einnig mikla fisksölu útum landið frá þeim bæ. í Hull eiriu eins og áðiuir sieig- ir aðalskrifstofurnar, og þaðan eru stóru frystitogararnir gerð- ir út. f Lowestoft rekur fyrirtækið 30 togara í eigin eign, en sér einnig um rekstur tólf togara. Þegar ég heyrði öll vandræði manrasins, fór ég að gömlum og góðiuim íslerazfcuim hætöti iað spyrjia, af hveirjiu 'Uiragiir miaran fænu -eflflki til róðra. — Á sjó að veiða fisk? Nei, svo illa var nú ekki komið fyr- ir ungum mönnum í Bretlandi, þrátt fyrir allt. Það er nefnilega þetta atriði, sem við íslendingar eigum að reikna með í framtíðinni, að fólk jafnvel á Bretlandi, að ekki sé talað um á megiralandinu víða, getur alls ekki hugsað sér sjó- sókn og fiiskveiðar og heldur að þetta sé einhver villimannaat- vinnuvegur. Ef við höldum kjark inum við okkar sjósókn sitjum við einir að henni innan tíðar. Þessi atvinnuvegur er svo fjar- í Conso og Mulgrawe í Nova Scotia í Kanada heitir Boston fyrirtækið „Acadia“, og rekur átta togara og fjórir eru í smíð- um og einnig mikil fiskvinnslu- stöð. Hjá Bostonfyrirtækinu vinna nú um 3500 manns. Eins og oft hefur mátt lesa um í enskum fiiskveiðitímaritum hafa Bostontogarar stundum ver ið fyrstir skipa til að prófa nýj- ungar og Bostonfyrirtækið hef- ur haft nána samvinnu við White Fiislh Aultlhioiriity í tætonlileg- um efnum. Bostonmennirnir voru fyrstir brezku togaramannanna til að fara að kassa fiskinn, sem fyrst veiðist í túrnum, um borð í út- hafstogurunum. Þeir eru að gera tilraun um borð í þremur togara sinna með yfirkælingu i fisklestunum. Þeir voru fyrstir til að reyna erð að lofti er blásið undir gúm fleti og ísinn sprengdur af með þeim hætti. Þeir eru að gera tilraunir um borð í stóru skuttogurunum sín- um Sir Fred Parkes og Lady Parkes með bætta aðstöðu til að fóta sig á gólfi vinnslustöðv anna. Rétt um þessar mundir eru Bostonmenn að láta um borð í lægur iðnaðarþjóðunum, að þær fást aldrei í hann héðan af. Fólk ið drepst heldur úr eymd og vol æði og mengun. Nú er að segja frá því, hvern- ig ég sannaði Bretanum, að fisk veiðiþjóð og landbúnaðarþjóð er góð þjóð. Matlar- oig dirylkitojlarivatin Var í lestinni og við vorum alllengi suður, ég held eina fimm tíma. Ég fór margar ferðir að sækja mér brauðsamlokur og bjór- toollu, ©n Binðtiimin miairtalði í eiiraa aalmloiku oig diriafck úr amiáíbjór- dós á sama tíma. Þessi ágæta lyst mín á mat og drykk, 3ann- færði Bretann betur en nokkur orð mín um það, að fiskveiði- landbúnaðarþjóðir hlytu að vera mjög heilbrigðar þjóðir, að minnsta kosti væri matarlystin í lagi. TASKAN Ég hef með mér eina tösku, stóra mjög, því að margir smá- pinklar eru andstyggð á ferða- lögum. Þessi taska er úr blikki og getur orðið slöttungsþung, og ég verð venjulega að bera hana sjálfur, ef ég þarf eitthvað að hreyfa hana. Burðarmennirnir líta oftast bara á hana og hrista hausinn, isumir sýna þó góðan vilja með því að grípa í hank- ann. í Doncastle er farið úr Lundúnalestinni og í Grímsbæj- arlestina og þarf að ganga nokk Sea skip isín nýtt tæki, sem er eins konar veður- og ístölva. Þetta tæki vinnur úr upplýs- ingum frá gerVihnöttum og læt- ur skipstjóranum í té veður- og ískort. Tækið hefur vitaskuld í för með sér aukið öryggi, en það sparar einnig stórlega fé og tíma. Skipin fara stundum lang- ar flanferðir á ísslóðirnar af því að þau vita ekki hvernig ástand ið er þar, en það reynist svo óveiðandi sökum íss, þegar á mið in er komið. Á öllum Boston togurunum eru mannaíbúðirnar nú ýmist miðislkiips elða aiftiur í láfciplirau og þeir virðast búa vel að skip- stjórum sínum, enda verður þeim vel til góðra fiskimanna. Árið 1967 var sérstakt happa- ár í sögu félagsins, þá urðu tog- arar þeirra hæstir í fjórum stærstu fiskibæjunum, Hull, Grimsby, Fleetwood og Lowea- toft. Sú upplýsingaþjónusta, sem Bostonfyrirtækið lætur öðr- um útgerðarfyrirtækj um í té, er sérkennilegt fyrirbæri. Ég sá þá senda útgerðarfyrirtæki í öðru landi lista með yfir tuttugu atrið um, sem þeir töldu að laga þyrfti um borð í Boston skipi af líkri gerð og hið útlenda útgerðarfyr irtæki ætlaði að kaupa. Það ligg urn spöl milli lestanna. Þama var vitaskuld fullt af burðar- körlum, en enginn hreyfði sig til að taka mína tösku, svo að ég bjóst við að arka af stað með hana sjálfur. Þá snaraðist að mér ungur maður og vill bera töskuna og það stóð ekki á mér að leyfa honum það. Hann greip síðan töskuna eins og hún væri smápinkill og fleygði henni á öxl sér og hljóp af stað léttilega. Þarna var greinilega fílhraust ur strákur, sem hafði gert sér það að atvinnu að rogast með ferðatöskur fyrir fólk, sem flest átti það alls ekki skilið að bor- in væri fyrir það taska. Mér datt því í hug, af því að ég hafði nýrætt málið við náung ann í lestinni, að leita álits þessa kaska pilts á sjómennsku, þeg- ar hann hafði lagt af sér tösk- una og spurði: — Af hverju ferðu ekki held ur til sjós, svo hraustur strák- ur, heldur en að vera að rogast með ferðatöskur fyrir misjafnt fólk? — Til sjós? Ég á konu og tvö börn. Nei, til sjós get ég ekki farið.“ Þannig er hugsunarhátturinn hjá ungum sem öldnum hér, og ég endurtek, að það er þessi hugsunarháttur, sem á eftir að gera okkur ríka, ef við höldum okkar striki og förum ekki sjálf ir að hugsa eins. ur ekki lítil vinna í slíkri þjón- ustu og hún er vitaskuld mjög gagnleg mönnum, sem eru að hugsa til skipakaupa eða útgerð arreksturs, því að Bostonmenn eru reiðubúnir til að veita allar upplýsingar um rekstur sinn líka það kerfi, sem þeir nota, en það er mjög vandað. Þeir hafa stór eyðublöð, sem þeir færa inn á hvern túr. Salan er sundurlið- uð eftir tegundum, kössuðum eða ókössuðum fiski o.s.frv. öll eyðsla er einnig sundurliðuð, og það er ekki nein slumpafærsla, heldur er samvizkusamlega fært hvert smáatriði, til dæmis sund- urliðað hvað hefur farið af vír- um, hlerum bobbingum og svo framvegis. Þeir reikna síðan af- skriftir og vexti, og tveimur eða þremiuir tiimiuim eftiir ®ð sklipið ihiefuir l’aindialð ©r ljóisit, hverinig túiriran hafur fcomílð út. Það var alveg sama, að Ihverju ég spurð'i Pál Aðiaisitieins- son viðvíkjandi refcstriraum, en hann annast um Grimsbytogar- ana, það lágu allar upplýsingar fyrir á stundinni. Það er ekkert „hérumbil", í rekstrinum þarna. Þeir Páll og Jón Olgeirsson, sonur Þórarins Olgeirssonar, eru Islendiragum, sem til Grims- by koma sérlega innan handa og þá er að hitta á skrifstofum Boston Deep-Sea, Murray Str. Asg. Jak. Stærsta fiskútgerðarfyrir- tæki í heimi í einkaeign — The Boston Deep <

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.