Morgunblaðið - 31.05.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 31.05.1970, Blaðsíða 12
STUÐNINGS DMENN -LISTANS Kosið verður í Melaskóla, Miðbæjarskóla, Austurbæjarskóla, Sjómannaskóla, Laugarnesskóla, Langlioltsskóla, Breiðagerðisskóla, Álftamýrarskóla, Árbæjarskóla og Breiðholtsskóla. Kjósum snemma í dag Kosning hefst kl.9fh. og lýkur kl.ll eh. Bifreiðaafg reiðslur AÐALSTÖDVAR VESTURBÆR — MIÐBÆR — MELAR Héðinn við Seljaveg, sími 24260 (4 línur). AUSTURBÆR — HLÍÐAR Reykjanesbraut 12, sími 20720 (4 línur). LAUGARNES — LANGHOLT — VOGAR — HEIMAR Langholtsvegur 113, sími 81222 (4 línur). BÚST AÐAHVERFI — HAALEITI — FOSSVOGUR Skautahöllin við Grensásveg, s'mi 81224 (4 línur). Arbæjarhverfi Hraunbær 102, s'mar 83936 — 81228. BREIÐHOLTSHVERFI Víkurbakki 12, sími 26860. Skrifstofur Hverfasamtakanna VESTUR- OG MIÐBÆJARHVERFI (Miðbæjarskóli) Vesturgata 17, upplýsingasimi 25999. NES- OG MELAHVERFI (Melaskóli) KR-húsið vð Kaplaskjólsveg, upplýsingasímar 26014 — 26015. AUSTURBÆJARHVERFI (Austurbæjarskóli) Laugavegur 26, upplýsingasimai 26561 — 26562. HLlÐA- OG HOLTAHVERFI (Sjómannaskóli) Skipholt 70, upplýsingas'mi 26888. l.AUGARNESHVERFI (Laugarnesskóli) Kassagerðin við Kleppsveg, upplýsingasími 38392. LANGHOLTS-, VOGA- OG HEIMAHVERFI (Langholtsskóli) Langholtsvegur 111, upplýsingasímar: 81724 — 81894. HÁALEITISHVERFI (Alftamýrarskóli) Miðbær við Háaleitisbraut, upplýsingasími 84117. SMAlBÚÐA-, BÚSTAÐA- OG FOSSVOGSHVERFI (Breiðagerðisskóli) Miðbær við Háaleitisbraut, upplýsingas'mi 84133. ARBÆJARHVERFI (Árbæjarskóli) Félagsheimili Rafmagnsveitunnar v/Elliðaár, upplýsingasími 26835. BREIÐHOLTSHVERFI (Breiðholtsskóli) Víkurbakki 12, upplýsingasími 84637. Sjálfboðaliðamiðstöðvar Það fólk, sem vill starfa fyrir D-listann á kjördag, er beðið um að koma eða hafa samband við sjálfboðaliðamiðstöðv- ar D-listans: Héðinn við Seljaveg, sími 24275 Skautahöllin við Grensásveg, sími 81232. Almenn upplýsingamiðstöð Almennar upplýsingar varðandi kosningarnar eru gefnar á vegum D-listans í símum 17100 (5 línur) — 26880 (3 línur) Bílar! Bílar! Bílar! Nú ríður á, meira en nokkru sinni fyrr, að stuðningsmenn D-listans aki fyrir listann á kjördag. Vegna bensínskorts eru sem flestir bifreiðaeigendur hvattir til að aka þó ekki sé nema takmarkaðan tíma. Skrásetning fer fram á hinum almennu bifreiðaafgreiðsl- um D-listans. Samlientir nú, stuðningsmenn! Utankjörstaðaskrifstofan er að Laufásvegi 46, símar 26746 og 26741.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.