Morgunblaðið - 31.05.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 31.05.1970, Blaðsíða 20
20 MORGUNKLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1070 Steingirðingar og svalahandrið MOSAIK HF„ Þverholti 15 Sími 19860 EGGERT KRISTJANSSON & CO HF HAFNARSTRÆTI 5 - SÍMI 11400 Aðstoðarlæknisstaða Staða aðstoðarlæknis við Barnaspítala Hringsins í Landspítalanum er laus til um- sóknar frá 1. júlí 1970. Staðan veitist til 1 árs með möguleika á framlengingu um 1 ár. Laun samkvæmt samningum Læknafélags Reykjavíkur og stjómarnefndar ríkisspítal- anna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnamefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 26, fyrir 30. júní 1970. Reykjavík, 29. maí 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna. íslenzkir steinar til garðskreytinga og veggskreytinga MOSAIK HF„ Þverholli 15 Sími 19860 Kjósum strax Valdið er f ólksins þegar þú kýst.. 15 heilræði til ungra kjósenda 0 Þú mátt kjósa, ef þú ert 20 ára 31. maí 1970, á kjördag. 0 Þú kýst á þeim stað, sem þú áttir lögheimili á 1. desember sl. 0 Þú kýst í skólanum í þínu hverfi. 0 Þú kýst í þeirri skólastofu, þar sem kjördeild þinnar götu er. ^ Þú segir fyrst heimilisfang þitt og síðan til nafns, þegar þú kemur inn í kjördeildina. 0 Þú færð kjörseðilinn afhentan af kjörstjórn. 0 Þú greiðir atkvæði þitt inni í öðrum hvorum kjörklefanum í stofunni. 0 Þú setur x framan við bókstaf þess lista, sem þú ætlar að styðja. 0 Þú mátt breyta röð frambjóðenda á þínum lista með því að setja tölustafina 1, 2, 3 . . . fyrir framan nöfn þeirra. 0 Þú mátt strika yfir einn eða fleiri frambjóðendur á þínum lista. 0 Þú skalt ekki strika við nafn á einum lista og setja x á annan, með því ógildir þú atkvæði þitt, ef þú ætlar t.d. að kjósa Geir borgarstjóra setur þú x við D og engin merki við annan lista. 0 Þú brýtur seðil þinn einu sinni saman og setur hann í innsigl- aðan kjörkassann. 0 Þú færð allar frekari upplýsingar hjá kosningaskrifstofum stjómmálaflokkanna. 0 Þú skalt neyta atkvæðisréttar þíns, því að þannig hefur þú áhrif á stjórn málefna byggðar þinnar. 0 Þú skalt kjósa þann stjórnmálaflokk, sem tryggir örugga framtíð þína og þinna SÝIMISHORN AF KJÖRSEÐLI VIÐ BORGARSTJÓRNARKOSNINGARNAR I REYKJAVÍK 31. MAÍ 1970 A Listi Alþýðuflokksins B Listi Framsóknarflokksins X D Listi Sjálfstæðisflokksins F Listi Frjálslyndra- og vinstri manna G Listi Alþýðubandalagsins K Listi Sósíalistafélags Reykjavíkur 1. Björgvin Guðmundsson 2. Árni Gunnarsson 3. Elin Guðjónsdóttir 4. Ingvar Ásmundsson 5. Halldór Steinsen 6. Guðríður Þorsteinsdóttir 7. Pétur Sigurðsson 8. Jónina M. Guðjónsdóttir 9. Óskar Guðnason 10. Jóhanna Sigurðardóttir 11. Oddur Sigurðsson 12. Sigfús G. Bjamason 13. Magnús Siguroddsson 14. Vilhelm Þór Júlíusson 15. Helgi Eiías Helgason 16. Keynir Ólafsson 17. Björgvin Vilmundarson 18. Sigurður Jónsson 19. Magnús B. Gíslason 20. Thorvald Imsland 21. Björgvin R. Hjálmarsson 22. Vilmar H. Pedersen 23. Ingibjörg Júlíusdóttir. 24. Þóra Einarsdóttir 25. Sigvaldi Hjálmarsson 26. ögmundur Jónsson 27. Soffía Ingvarsdóttir 28. Páll Sigurðsson 29. Jóhanna Egilsdóttir 30. Óskar Hallgrimsson 1. Einar Ágústsson 2. Kristján Benediktsson 3. Guðmundur Þórarinsson 4. Alfreð Þorsteinsson 5. Gerður Steinþórsdóttir 6. Kristján Friðriksson 7. Halldóra Sveinbjörnsdóttir 8. Kristinn Björnsson 9. Áslaug Sigurgrímsdóttir 10. Einar Eysteinsson 11. Gísli G. Isleifsson 12. Þröstur Sigtryggsson 13. Einar Birnir 14. Jón Guðnason 15. Rúnar Hafdal Halldórsson 16. Jón Rafn Guðmundsson 17. Þorsteinn Eiríksson 18. Birgir Finnsson 19. Böðvar Steinþórsson 20. Karl Guðjónsson 21. Markús Stefánsson 22. Jón Jónsson 23. Guðbjartur Einarsson 24. Þóra Þorleifsdóttir 25. Magnús Eyjólfsson 26. Sigurveig Erlingsdóttir 27. Jón A. Jónasson 28. Guðmundur Gunnarsson 29. Óðinn Rögnvaldsson 30. Egill Sigurgeirsson 1. Geir Hallgrímsson 2. Gísli Halldórsson 3. Sigurlaug Bjarnadóttir 4. Birgir Isl. Gunnarsson 5. Albert Guðmundsson 6. Markús Örn Antonsson 7. Kristján J. Gunnarsson 8. Ólafur B. Thors 9. tJlfar Þórðarson 10. Gunnar Helgason 11. Elín Pálmadóttir 12. Sveinn Björnsson 13. Ólafur Jónsson 14. Baldvin Tryggvason 15. Magnús L. Sveinsson 16. Haraldur Ágústsson 17. Hilmar Guðlaugsson 18. Hulda Valtýsdóttir 19. Guðjón Sv. Sigurðsson 20. Björgvin Schram 21. Alda Halldórsdóttir 22. Karl Þórðarson 23. Gróa Pétursdóttir 24. Dr. Gunnlaugur Snædal 25. Bragi Hannesson 26. Þorbjörn Jóhannesson 27. Þórir Kr. Þórðarson 28. Páll fsólfsson 29. Auður Auðuns 30. Bjarni Benediktsson 1. Steinunn Finnbogadóttir 2. Bjarni Guðnason 3. Kristján Jóhannsson 4. Ólafur Ragnarsson 5. Inga Birna Jónsdóttir 6. Jóhannes Halldórsson 7. Garðar Viborg 8. Margrét Auðunsdóttir 9. Einar Hannesson 10. Sigurður Guðmundsson 11. Jón V. Maríasson 12. Sigurveig Sigurðardóttir 13. Hálfdán Henrysson 14. Alexander Guðmundsson 15. Jón Baldvin Hannibalsson 16. Margrét Eyjólfsdóttir 17. Pétur Kristinsson 18. Guðmundur Sæmundsson 19. Björgúlfur Sigurðsson 20. Steinunn H. Sigurðardóttir 21. Matthías Kjeld 22. Ottó Björnsson 23. Sigurður Elíasson 24. Jón Otti Jónsson 25. Hulda Magnúsdóttir 26. Björn Jónsson 27. Einar Benediktsson 28. Unnur Jónsdóttir 29. Alfreð Gislason 30. Sigurður Guðnason 1. Sigurjón Pétursson 2. Adda Bára Sigfúsdóttir 3. Guðmundur J. Guðmundsson 4. Margrét Guðnadóttir 5. Svavar Gestsson 6. Guðrún Helgadóttir 7. Ólafur Jensson 8. Helgi G. Samúelsson 9. Sigurjón Bjömsson 10. Guðjón Jónsson 11. Ásdis Skúladóttir 12. Jón Tímótheusson 13. Hilda Torfadóttir 14. Leó G. Ingólfsson 15. Guðrún Hallgrimsdóttir 16. Bolli A. Ólafsson 17. Jóhann J. E. Kúld 18. Silja Aðalsteinsdóttir 19. Óiafur Torfason 20. Magnús H. Stephensen 21. Guðrún Þ. Egilson 22. Guðmundur Þ. Jónsson 23. Magnús Sigurðsson 24. Sigurður Ármannsson 25. Jóhannes Jóhannesson 26. Loftur Guttormsson 27. Ásdís Thoroddsen 28. Brynjólfur Bjarnason 29. Jón Snorri Þorleifsson 30. Guðmundur Vigfússon 1. Steingrímur Aðalsteinsson 2. Hafsteinn Einarsson 3. Drífa Thoroddsen 4. Örh Friðriksson 5. Sigurjón Jónsson 6. Sigríður Friðriksdóttir 7. Gunnlaugur Einarsson 8. Gylfi Már Guðjónsson 9. Þorgeir Einarsson 10. Edda Guðnadóttir 11. Guðjón Bjarnfreðsson 12. Jón Kr. Steinsson 13. Eyjólfur Halldórsson 14. Runólfur Björnsson 15. Friðjón Stefánsson 16. Guðrún Steingrimsdóttir 17. Stefán Bjarnason 18. Gísli T. Guðmundsson 19. Sigurður Karlsson 20. Sigfús Brynjólfsson 21. Ólafur Ormsson 22. Stefán O. Magnússon 23. Jón Ólafsson 24. Bjarnfríður Pálsdóttir 25. Jörundur Guðmundsson 26. Guðni Guðnason 27. Eggert Þorbjaraarson 28. Einar Guðbjartsson 29. Guðjón Benediktsson 30. Björn Grímsson Þannig lítur kjörseðillinn út, þegar D-lístinn — listi Sjálfstæðisflokksins — hefur verið kosinn með því að krossa fyrirframan D,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.