Morgunblaðið - 31.05.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 31.05.1970, Blaðsíða 21
, • ' MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAÍ 19*70 21 Sextugur: Halldór Fjalldal Þ,ar aem ég á þess ekki kost að heilsa upp á vin minn Hall- dór Fjallldail á þessum merkis- degi hans, verð ég að láta mér nægja að senda honalm kveðju þessa, þangað sem hann dvelur nú hjá dóttur sinni og tengda- syni að Eini'lundi 2 á Akureyri. Halldór Fjalldal er fæddur að höfuðbólinu Melgrasieyri við ísa fjarðardjúp, sonur hjónanna Jónu Kriistjánsdóttur friá Tungu og Jóns bónda Fjalldal frá Ráuðamýri. Á umsvif.amiklu og gestrisnu heimi'li foreldra sinna óx Hall- dór upp enda hefur hann hvort tveggja erft í ríkum mæl'i, til- hneiginguna ti'l umsvifa og gest- risnina. Svo hefur sagt mér merk frændkona hans, að er Ha'lldór var lítilt snáði, hafi kaupmennsku tilhneigingar hans þegar verið svo mjög átaerandi, að fátítt mátti heita. Ekki undi Halldór kyrrð sveitarinnar og hlieypti því fljótt heimdraganum, hélt til fsafjarð- ar og þaðan til Reykjavíkur, þar sem Hailldóri beið glíman við lífið með koistum þess og gölum, eins og gemgur,. Ungur að árum, en kappsfullur réðst hann til beinakaupa fyrir Jacob Kjöde í B'ergen. Við sílrka verzl- un og viðiskipti vann Halldór um nokkur ár og kyninti®t þá fjödda mörgum mönnum er störfuðiu við verzlun og sjávarútveg, víðsveg ar um landið. Allt var þetta mik ill skóli fyrir ungan mann, En Hailldór sem er vinafastuir með afbrigðum, batzt traustum við- skipta og vináttuböndum við fjölda mamna, er enn í dag hald- ast. Á þessum árum lá leið Hall- dórs til Keflaiví'kuir og þar hitti Halldór þann vin, er bezt hefur rieynzt honum í gegnum öll ár- in, þar á ég við hanis góðiu konu, Siigríðd Skúladóttur. Eiga þau fjögur myndarl'eg og mannvæm- leg börn, Skúla tæknifræðing í Danmörku, Jónu hjúkrunar- konu og húsmóður búsetta á Akureyri, Odd er verður. stúdemt friá Laugarv-atni í júní og Guð- rúnu er stundar nám við Kenn- araskóla íslands. Jafnframt því að ada upp börn sín og halda reisn heimilis sínis með mikkim gestri'snis og myndarbrag, rexa þau hjónin umfangsmikla vefn- aðarvöriuverZlun í Kefl'avík. Vinn.udagur þeirr.a er því oft Langur. En jaifniframt vinnur svo Halldór hjá Varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli, þar sem hann hefur notið sérstakrar við- urkenningar fyrdr störf sín'í 20 ár. Halldór Fjalldal er góður drengur og tryggur vimum sín- um, svo sem fynr er sagt. Hrók- ur aldis fagnaðar er hainn í góð- um vinachópi, enda skemmtinn með afbrigðium. Um ledð og ég, kona mín og börn, árnum Halldóri og fjöl- skyldu hanis heilla og hamingju á þessum sextugasta afmælisdegi hans, væinti ég þes's að honum verði að ósk sinni að þessi dagur, kosningadagurinn, verði heilladagur þjóðarinna'r, með glæsilegum siigri Sjáltfstæðis flokksins víðsvegar um larud. Jóhajtin Petersen ÞAÐ ER ótrúlegt en satt að Hall dór Fjialldal sé orðinn sextugur, en það verður hanxi 31. rnaí skv. kÍTikjubókanna hljóðan. Hann er fæddur og uppalinn við Djúp á miklu myndaúheim- ili, að Meligraseyri, en faðir hans Jón H. Fjallda! gerði þann garð frægan, siem lands'kunnugt er. Hailddór stundaði náim í Saim- vinnuskólanum og lauk þaðan prófi, en að því loknu hefur hann lagt stund á lífið sjálft af meiri íþrótt og glæsileiik en flestir, ef ekki allir, samtíðarmenn hans. Lífsgleði hans og lífsnautn er heit og djúp, frásagnarthæfileik- arnir einstakir og orðheppnin mikil. Halldór hefur ratað í mörg æv intýri urn dagana, bæði heima og erlendis, oft komizt í hann krapp an, en alltaf bjargazt þó ekki væri fyrr en á síðustu báru. Hall dór hefur hjartað á réttum stað og yfir manninum öl'lum er blær glæsilimennsfku og óvenjulegrar hjartahlýju. Uppistaðam er traust frá Djúpi en ívafið úr margslungn um þáttum litríkrar lífsreynslu. Mér dettur ekki í hug að tí- unda allt það, sem Halldór hef- ur fengizt við um dagana, það skiptir heldur ekki máli heldur maðurinn sjálfur. Eitt afrelk hans skad þó talið en það etr þegar hann náði í eiginkonu sína Sigríði Skúladóttur. Ekki brást honum bogalistin þar fremur en endra- nær. Ann Halldór konu sinni mjög og vel kann hún að meta bónda sinn — ég hef bréf uppá það. Eg óska vini mínum og sýsl- unga allra heilla á þessum merk isdegi í lifi hans og vona að ekki fipist honum tungutakið þótt árin líði og hann megi enn um langa hríð ylja okkur og gleðja með ævintýrum sínum og afrekum, vona jafnframt að þau iafnaldrarnir, Halldór og Sigríð ur, haldi áfram að njóta ham- ingjunnar og ávaxta erfiðis síns þegar kvölda tekur. Fríðfinnur Ólafsson. Blómaker og garðtröppur MOSAIK HF„ Þverholti 15 Sími 19860 AÐALSTRÆTI 4 SIMI 15005 TUTTUG U G EIÖi IG FIA r.iiD ■ m - jnynDiin \ 25-400 — er nýja símanúmerið okkar — Johan Rönning hf. r 25-400

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.