Morgunblaðið - 31.05.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 31.05.1970, Blaðsíða 30
30 MORGUNiBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3:1. MAÍ 1970 Stúlku vana vélritun og með góða íslenzkukunnáttu vantar nú þegar. Upplýsingar sendist Morgunblaðinu fyrir miðvikudagskvöld, metrkt: „Rös(k — 5142"s Fró Skólagörðum Kópavogs Innritun fer fram í görðunum við Fífuhvammsveg og Kópa- vogsbraut miðvikudagimi 3. júní 970 kl. 1—5 e. h. Rétt til þátttöku hafa börn á aldrinum 9—12 ára. Þátttökugjald kr. 450 greiðist við innritun. N auðungaruppboð annað og síðasta á húseigndnni Faxatúni 17, Garðahreppi, eign Hafsteins Hanssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðviku- daginn 3. júní 1970, kl. 2.00 e. h. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. COLOURBAC Colourbac er efni sem gefur gráum hárum sinn upprunalega lit. Það er ÓTRÚLEGT, EN SATT Colourbac er nýtt á íslenzkum markaði, og fsest í flestum lyf ja- og snyrtivörubúðum svo og rakarastofum. REYNIÐ OG VERID REYNSLUNNI RÍKARI (Sj'lnvarpj Framhald af bls. 29. ♦ mánudagnr • 1. JÚNÍ 20.00 Fréttfr 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Denni dæmalausi Vigslan 20.55 Atvinnulaus Sjónivaxps'leikri't, gert af finnska sjónvarpinu. Leikstjórar Jussi Helminen og Kari Liila. Aða.l- hluitverk: Paavo Pen.tikainien. Ungum ma.nni, sem vinnur við vélaverksmiðju í Norður-Finn- landi, er saigt upp störfum og neyðist hann. til að flytjast í vin.nubúðir fyrir atvinnuleys- ingja í nágrenni höfuðborgarinn ar og dvelja þar við niðurlægj- andi skilyrði, fjarri fjölskyldu sinni. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 21.50 Hvað liður tfmainuin? Mynd um timatal, tímaskyn ag tímamælin.gar. 22.45 Dagskrárlok ♦ þriðjudagur • 2. JÚNÍ 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Vidocq Framhaldsmyndaflokkur gerður af franska sjónvarpinu. 5. og 6. þáttur. Leikstjóri Etienne Laroche Aða.l- hluitverk Bernaird Nöel, Alain Mottel og Jacques Seiler. Efni síðustu þátta: Vidocq bjargar llífi Flamtoarts sem veitir honum að laiunum fresit til að sanna sakieysi sitt. Það mis- tefcst, og Vidocq er hand’tekinn, en kemst undan ásamit félaga sinium, dulbúinn sem prestur. 21.20 Setið fyllir svörum 21.55 íþróttir Umisjónarmaður Sigurður Sig- urðsson. Dagskrárlok 9 miðvikudagur 9 3. JÚNÍ 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Blues Erlendur Svavarsson. Jón Krist inn Cortes, Kristinn Svavarsson, Magnús Eiríksson og Ma.gnús Kjartansson leika. 21.00 Miðvikudagsmyndin Þú ert að kála mér (Stop You're Kiilling Me) Bandarísk gamanmynd, gerð áæ- ið 1953 og byggð á sögum eftir Damon Runyon. Leikstjóri Roy del Ruith. Aðaihlutverk Broder- ick Crawford, Claire Trevor og Virginia Gibson. Gl'æpaforingi í New York, sem hefur hagnazt vel á dögum áfengisbannsins, reynir að gerast Jöghlýðinn borgari þegar bann- inu er aflétt, en veitist það furðu erfitt. 22.15 Fjölskyldubíllinn Fræðs'lumyndaflokíkur um með- ferð og viðhald bifreiða. 2. þátt- ur: Tvígengisvélin og Wankel- vélin; eldsn'eytiskerfið. 22.40 Dagskrárlok 9 föstudagur ♦ 5. JÚNÍ 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Hljómleikar unga fólksins Hvað er lag? Leonard Bernstein stjórnar Fll- harmoníuhljómsveit New York borgar. 21.25 Ofurhugar Demanturinn 22.15 Erlemd málefni Umsjónarmaður Ásgeir Imgólfs- son. 22.45 Dagskrárlok TIL SÖLU I ðnaðarh úsnœði á bezta stað í Austurborginni nálægt Mið- bænum rúmlega 800 ferm, allt á götuhæð með góðri innkeyrslu, hentar vel fyrir margs konar starfsemi. Upplýsingar eingöngu gefnar á skrifstofu Einars Sigurðssonar hdl., Ingólfsstræti 4, símar 16767, kvöldsími 35993. I Kjörgarði Útsniðnar gallabuxur og flauelisbuxur. Peysur. stuttar og síðar. Blússur, stuttar og síðar. Terylene-buxur og pils. Undirföt, náttkjólar og náttföt. Nælur, lokkar, festar og belti. Snyrtivörur. SÓLRÚN — Kjörgarði, sími 10095. $ & m Hvar setjum við X-ið? í dag kjósa menn í trúnaðarstöður borgar- og bæjarstjóra, og munu skipta sér um hina ýmsu lista. Eitt kjósa þó allir Heimilið „veröld innan veggja“. Lúðrasveitin Svanur leikur utan dyra frá kl. 1.45. Opnað kl. 2. Á skemmtipalli kl. 9. Skemmtidagskrá í umsjá Svavars Gests. GESTAHAPPDRÆTTIÐ, 14 vinningar dregnir út á mánudagskvöld. Kristalskál frá Kristali sf. Ronson borðkveikjari frá I. Guðmundssyni Stór LEGO kubbakassi frá Reykjalundi. Kastrup Holmegaard blómavasi frá Blómahöllinni. 10 stk. Vísnabók Æskunnar. HEIMILIÐ „'Veröld ínnan veggja' 9 laugardagur 9 6. JÚNÍ 18.00 Endurtekiö efni DrangeyjaJfeirð Kvifcmynd þessa lét Sjónvarp- ið gera síðasiílliðið sumar. Er þar meðal animars fylgzt mieð sig- mönnium við eggjatöfcu, svipazt um á eynni og rifjuð upp nolkk ur atriði úr sögu henniar. Kvik- myndun: örn Harðarson, Um- sjónarmaður og þulur: Ólafur Raignarsson. Áður sýnit 13. feforú ar 1970. 18.50 Tannskemmdir FræOslumynd. Áður sýnt 22. april 1968. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Disa Belilibrögð 20.55 Imago Ballett eftir Alwin Nikolaie. Phyllis Lamhut, Carolyn Carls- son og Murry Louis dan'sa. (Nord vision — Sæmsika sjónvarpið) 21.15 Brimaldlan stríða (The Cruel Sea) Brezk bíómynd, gerð árið 1953 eftir sögu Nicola® Monsarrat. Leikstjóri Charles Frend. Aðal- hluitverk: Jack Hawkins, Donaltí Sinden og John Stratton. í hildarleik heimsstyrjaíldarirnn ar síðari berjast síkipsitjóri ogáhöfn á litilu fylgdairsikipi skipalesta migkunnairlausri baráttu við úfið Atlan.tshafið og þýzka kafbáta. 23.15 Dagskrárlok Gott kafffi innan veggja hjá Guðmundi Lítið inn í leiðinni d sýninguna ■ Laugardal Daglega opið trá kl. 6 að morgni til 11,30 að kvöldi Kaffistofa Guðmundar, Sigtúni 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.