Morgunblaðið - 31.05.1970, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 31.05.1970, Blaðsíða 32
SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1970 S j ónvarpsumræðurnar: Borgarst j órnarkosningar; Kjörfundur hef st klukkan 9 Bein sjónvarpsútsending frá talningu í Reykjavík KJÖRFUNDUR hefst í dag kl. 9 og lýkur kl. 23 í kvöld, en á smærri kjörstöðum úti á Iandi kann hann að verða eitthvað styttri. í Reykjavík eru 50.554 á kjörskrá, samkvæmt emdan- legum tölum. Manntalsiskrifstof unnar, en í borgarstjómarkosn- ingunum 1966 voru tæplega 45 þúsund manns á kjörskrá. Kosið er í 10 skólum borgarinnar auk Elliheimilisins Gmndar og Hrafn istu. Á bls. 14 í blaðinu í dag er skrá yfir kjörstaðina í Reykjavík og nákvæm skilgreining á kjördeilda skiptingunni. í Reykjavík hefst sundurgrein- ing atkvæða upp úr kl. 18 og I verða um 30 manns einangrað- i ir við það- starf. Talning hefst ! strax klukkan 23 og fer fram í leikfimisal Austurbæjarbarna- skólans og er búizt við að fyrstu tölumar verði birtar undir mið- nætti. Eins og undanfarin ár verður útvarpað fréttum af kjörsókn og talningu, eftir því sem þær ber- ast frá kjörstöðum utan af landi og Reykjavík og verður því hald ið áfram svo lengi sem úrslit berasit. Sjónvarp frá talningu í Aust- urbæjarskóla hefst klukkan 23 og verður sjónvarpað til klukk- an 2 um nóttina, eða þar um bil. Komið hefur verið fyrir senditækjum í Iðnskólanum, of- an við Austurbæjarskólann og Ólafur B. Thors verða kosningatölur og úrslit Framhald á bls. 31 Hver er sinnar gæfu smiður. (Ljósm. Mbl. Öl. K. Mag.) Samkomulag náðist við f lugumf er ðar st j ór a - engin vinnustöðvun verður SAMKOMULAG hefur náðst við flugumferðarstjóra og halda þeir því áfram vinnu. Út®éð er a@ eklkii kieimur til vininiustöð'vumiar vegnia uppsaigm- ar f luigum ferðar'st jóra í Félaigi Ölafur B. Thors svarar rógs- skrifum Tómasar Karlssonar ÞAÐ hefur vakið athygli allra þeirra, sern til þekkja hversu ósönn og óheiðar- leg skrif Tímans hafa ver- ið um kappræðufund Heimdallar FUS og ungra Framsóknarmanna síðastl. mánudag. Hér er þó að- eins á ferðinni enn ein sönnunin um þann mál- flutning, sem iðkaður er í þessu blaði, einkum eftir að nýir menn hafa tekið þar við ritstjórn og ættu því skrif þess í rauninni ekki að vekja sérstaka at- hygli. En um þverbak keyrir þó. þegar einn af núverandi ritstjórum blaðs ins, Tómas Karlsson, leyf- ir sér að bera mér á brýn, að ég hafi nítt einn ræðu- mann Framsóknar fyrir það að vera af fátæku fólki kominn. Sá óþverra hugsunarháttur, sem Iýsir sér í svona skrifum er svo Framhald á bls. 31 ísfenzfcna fluiguimfe r'ðiarstj óra, en eiiinis oig sagt hiefuir verið frá í frétitiuim, siöigðu þ'eir upp störfuim í vetiur og átti siú uippsögm að talkia gildii á miðnætti í kivöld. Viðræður hafa staðdð yfir milli Félaigls fluiguimferðarstjória og hims oipiinlbera iþEinimain mámuið og á þeiim vúðræiðufuiniduim haf'a ver- ið ræddiar orsakir upp®aiginiar- iiraniar og saimið um laiusin þeirra. Saimkomu.liaig hiefur rnú niáðst í ölluim atri’ðum og komia upp- saignirmar því eikfci til greiinia oig emgin br'eyfinig verðiur á þjóm- ustu í iiríinfeinidiu fluigi og milli- lairadiafluigi, en ef etkki hefði samnizit .hefðd allt fiug á íslainidi feimiazt. 66 fiiuigiuimferðarstjórar höfðu siaigt uipp störfuim. Ekfci er þó hæigt að giainiga formlegla frá þsssiuim miáluim fyrr en eftir hieligi, ein fluiguim- fierðarstjórar miuimu háldiá áfram störfum ag sinrna vem'juliegri þjónustu ó flugleiðum. I>ykjast geta unnið saman en lýsa hverjir aðra höfuðandstæðinga í SJÓNVARPSUMRÆÐUN- UM í gærdag lýsti Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, yfir því, að ef svo illa færi, að Sjálfstæðisflokkurinn missti meirihluta sinn í borg- arstjórnarkosningunum, sem fram fara í dag, teldi hann eðlilegt að hinir flokkarnir reyndu að koma sér saman um meirihlutastjórn í Reykja vík. Sjálfstæðisflokkurinn mundi ekki taka þátt í um- Framhald á bls. 31 Þitt atkvæði ræður úrslitum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.