Morgunblaðið - 02.06.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.06.1970, Blaðsíða 5
MORGUTSFBL.AÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2, JÚUlí 11970 5 Ve/ varið hús fagnar vori.... Eyðingaröf/ sjávar og seltu ná lengra en ti/ skipa á hafi úti. Þau ná langt inn i /and. Hygginn húseigandi ver þvi þök og tréverk með HEMPELS skipamá/ningu Hún er þrautreynd við erfiðustu aðstæður hér/endis. Hygginn húseigandi notar Hempe/s Framleiðandi á íslandi: S/ippfé/agið íReykjavíkhf Málningarverksmiðjan Dugguvogi — Símar 33433 og 33414 Ingólfur Davíðsson: Varnir gegn möl en þó því aðteins að f&tin séu geymd í svo þéttum umbúð- um, a® lyfjasufurnar kornist ekiki út. Fataskápar eru sjaldan svo loftþéttir. Hæ-gt er að loka og loftþétita öskj- ur, plastpoka o.fL. íilát með límpa ppírsræmum. Lyfjaigiuf- urnar eru þungar og naifta- línkristailarnir eru því sett- ir efst, eða millilaiga í fata- bunkanum. Gott er að hafa naftalínið í gisnum smáipok- Framhald á bls. 8 Ýmsar möltegundir geta sikiemmt ullarvöruir Oig loð- feldi, t.d. fatamölur, feldmöl ur, veggf ó ðursmö lur. Fata- möl.urinn er lanigalgengastur og skaðlegastur. Fatamiölfiðr ildið verpir 100—1S0 eggjum. Þau eru hvíil’eit og örsmiá og er erfitt að koma auga á þau í fellingum fatnaðiairins og miilli háranna í teppum og loðtfeldum. Frekar sést úr- gamgur, sem lifrurnar láita frá sér og halda margir að hann sé egg. Möleggin sitja alveg laus og eru mjög við- kvaem. Þess vegina eyðist fjöldi þeirra við hredn,gern- ingar, þegar fatnaður og teppi eru barin, burstuð eða ryksogin. Eggin klekjast á 4—8 sólur hrinigum þar sem heitt er. t.d. í miðstöðvarkyntum herbergj um. f kulda gemgur allt hæg ar og við og undir frost- marki drepast eggin á um þriemur vilkum. Á heitum stað og þar sem líka er nóg að éta verður lirfan fullvaxin á 6—7 vikum, t.d. í kappkyntri stofu. • Ella er þroskatíminn oft 8—10 vikur og jafnvel nokkrir mánuðár á svölum stað — að vetrarliagi. Talið er að fjórar kynsilóðir geti þroskazt á ári í miðstöðvar- kyntuim stofum. Það er lifr- an, þ.e. sjáilfur mölurinn, sem sbemmdum veldur, en ekki möilfiðrilldið. Það lifir í mesta lagá hálfan mánuið og et- ur alls ekkert. En auð- vitað er rétt að eyða möl- fiðrildumum líka svo þau verpi ekki. Þau sjást oft á fkigi inni í herbergjum. Minna ber á mölnum (lirf- unni), því að hann heldur siig aðallega á dknmum stöðum. — Húsgagnaáklaeði etur hann einkum innan frá og verður sikeimmdanna oft fyrst vart á þann hátt, að einstak- ir þraeðir slitna. í klæði, sem ofið er bæðii úr ull og baðtm- ulil, etur mölurinn aðeins ull- arþræðdna en skilur baðm- ullarþræðina eftir. Geta kom ið í l'jós berar skellur^ þegar ullarþræðirnir losna. í tepp- um og loðfeldum bítur mölur inn hárin sundur neðlst og geta þá töluverðar flygsur losnað í einu. Fjaðrir og dún etur mölurinn einnig, og mjög soltinn mölur nagar svo að segja hvað sem er. Mölurinn sækir mjög í bletti af fitu, blóði, svita og þvagi í fatnað- Efst er fatamölur, þá feld- mölur áaamt púpu og lirfu og loks veggfóðursmölur. inum. Hann þarfnaist helzt fjölbreyttari naerinigar, en hornefni háranma í uQl og ffeldi. Ungur mölur þrífst t.d. ekki á fullkomlega hreinum faitnaðd; en eldrd möl er það fært. Möiurdnn spinnur að lökum utan á sig hjúp úr lím- ugurn, mjóum þráðum. Loðdr saur dýrsims o.fl. óhreinindi í hjúpnium. Hjúpur fatamöls- ins (mölbælið) er limdur fast ur á undiriagið og hann get- ur skriðdð fram og aftur í hjúpnum og teygt úr hon- uim. Hjúpur feldmölsins er aftur á móti lau* pípa, sem hann dregur með sér — jafn- vel upp veggi og púpar sig að lokum í rifum t.d. milli lofts og veggjas undir li'stum o.s.frv. Fatamölurinn held- ur aftur á móti kyrru fyrir, þe. púpar sig þar sem hjúp- ur hans var límdur niður í fynstu. VARNIR: Ef geyma skal fatnað liengi, er mjög áríðandi að hann sé algerlega hneinn. Fatnaður, sem er nýþvaginn, bemískt hneinsaður eða strauaður með heitu járni — er alveg laus við möl og geymist ör- uggleg-a í mölþéttum umbúð- um. Fatnað, sem ekki er al- hneinsaður skal a.m.k bursta, berja og viðra og hreinsa burtu óhreina bletti! Naftalín og paradikiór- benzól verja vel gegn möl, Athugið ÞIÐ SEM NOTIÐ INSULIN „Góðar fréttir" BECTON DICKINSON LTD. Meðal stræstu framleiðenda á læknavörum koma yður nú til bjargar með mun skarpari og sársaukaminni einnota nálar og sprautur en þér hafið áður kynmzt. Sótthreinsaðar og ætíð til- búnar til notkunar, hvar sem er, án óþrifalegra suðuaðferða. Fáanlegar í næsta apóteki. Isl. Am. HUNDRAÐ KRÓNUR Á MÁNUÐI Fyrir EITT HUNDRAÐ KRÓNUR á mánuði seljum við RITSAFN JÚNS TRAUSTA 8 bindi i svörtu skinnliki Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 krónur. SÍÐAN 100 KRÓNUR ó MÁNUÐI Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ Hallveigarstíg 6a — Sími 1543

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.